Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1993 RAÐAUGÍ YSINGAR Tilboð óskast Húsfélagið Digranesvegi 42 óskar eftir til- boði í lokafrágang lóðar. Um er að ræða gangstéttarlögn, hitalagnir og malbikun. Tilboð óskast í alla þættina sameiginlega eða hvern fyrir sig. Verkinu skal vera lokið fyrir 15. júní nk. Upplýsingar gefur Hulda Finnbogadóttir í síma 42467. Ágæti fiskkaupandi Hefur þú áhuga á að kaupa fisk í sumar? Get útvegað þér talsvert magn af fiski. Upplýsingar í símum 97-31360 og 97-31350. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 1, Sauð- árkróki, fimmtudaginn 27. maí 1993 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Birkihlið, Hofsósi, þingl. eigandi Ólína Gunnarsdóttir. Gerðarbeiðend- ur Hannes Guðmundsson, Kaupfélag Húnvetninga og veðdeild Landsbanka íslands. Grenihlíð 12, Sauðárkróki, þingl. eigandi Þórarinn Thorlacíus. Gerðar- beiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Sjöfn efnaverksmiðja. Háleggsstaðir, Hofshreppi, þingl. eigandi Lárus Hafsteinn Lárusson. Gerðarbeiðendur Hong Kong Bank Ltd., veðdeild Landsbanka ís- lands og Vátryggingafélag ísiands hf. Ibúðarhús A í landi Lambanesreykja, Fljótahreppi, þingl. eigandi Miklilax hf. Gerðarbeiðandi (slandsbanki hf. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafs- firði, fimmtudaginn 27. maí 1993 á eftirfarandi eignum. Kl. 14:00 Skipið Snarfari ÓF-25, skskrnr. 965, þinglýst eign Sædísar hf., eftir kröfum Olíufélagsins hf., Islandsbanka hf., Fiskveiðisjóðs Islands, Sparisjóðs Hafnarfjarðar, Hleiðru hf., Lífeyrissjóðs sjó- manna, Arndísar Kristinsdóttur, Júlíusar Sigurjónssonar og Véla- verkst. Jóhanns Ólafs. Kl. 14:10 Skipið Sigurfari ÓF-30, skskrnr. 1916, þinglýst eign Sædís- ar hf., eftir kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna. Kl. 14:30 Vesturgata 1, efri hæð og ris, Ólafsfiröi, þinglýst eign Frið- geirs Þ. Jóhannssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs sjómanna og Ríkis- sjóðs. Ólafsfirði, 18. mai 1993. Sýslumaðurinn i Ólafsfirði. Einar Þór Sigurjónsson. Laugardalur, Lýtingsstaðahreppi, þingl. eigendurHaildórTryggvason og Guðný Sverrisdóttir. Geröarbeiðandi Erlendur Ragnarsson. Uppboð Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 686270 Sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 28. maí 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eign- um: Yfirlitssýning á listmunum aldraðra íTjarnarsal Ráðhússins dagana 22. maí - 27. maí Yfirlitssýning á munum aldraðra, sem unnir hafa verið á námskeiðum í vetur, verður haldin í Tjarnarsal Ráðhússins dagana 22. maí-27. maí: 22. maí frá kl. 14.00-18.00. 23. maí frá kl. 12.00-18.00. 24., 25., 26. og 27. maí frá kl. 8.00-22.00. Við opnun á laugardag syngur kór SVR fyrir gesti og ýmsar uppákomur verða aðra daga. Velkomin á sýninguna í Tjarnarsalnum. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 26, Höfn, fimmtudaginn 10. júní 1993 kl. 14.00 áeftirfarandi eignum: Hafnarbraut 3, þingl. eig. Ingibjörg Höskuldsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingasjóður ríkisins, Húsnæðisstofnun ríkisins og Lílfeyrissjóður Austurlands. Hlíðartún 15, þingl. eig. Ómar Antonsson, gerðarbeiðandi innheimtu- maður ríkisins. Norðurbraut 2, 780 Höfn, þingl. eig. Bjarni Garðarsson, gerðarbeið- andi Rikissjóður, Arnarhvoli. Norðurbraut 9, þingl. eig. Dagbjört Guðmundsdóttir, geröarbeiöandi Húsnæðisstofnun ríkisins. Sýslumaðurinn á Höfn, 21. maí 1993. Garðarsvegur 16, n.h., Seyðisfiröi, þingl. eig. Sigríður B. Sigurðardótt- ir og Grétar R. Benjamínsson, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Tryggingastofnun ríkisins. Hafnargata 13a, Bakkafirði, þingl. eig. Útver hf., gerðarbeiðendur Endurskoðun Akureyrar hf. og Olíufélagið hf. Hafnargata 2, Bakkafirði, þingl. eig. Útver hf., gerðarbeiðandi Kaupfé- lag Eyfirðinga. Kolbeinsgata 62, Vopnafiröi, þingl. eig. Hilmar Þórarinn Magnússon, gerðarþeiðendur Byggingasjóður ríkisins og innheimtumaöur ríkis- sjóös. Vestdalseyrarvegur 2, ásamt vélum og tækjum, Seyðisfirði, þingl. eig. Flafsíld hf., gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóöur l'slands og veð- deild islandsbanka hf. Árstígur 1, Seyðisfirði, þingl. eig. Elías Sigurðsson og Guðlaugur Sigmundsson, gerðarbeiðendur Byggingasjóður ríkisins, Lífeyrissjóð- ur Austurlands og Sameinaði lífeyrissjóðurinn. 21. maí 1993. Sýsiumaðurinn á Seyðisfirði. Norræna ráðherranefndin Skrifstofan auglýsir eftir nýjum starfsmönnum Ráðunautur á skrifstofu framkvæmdastjóra Meginverkefni ráðunautsins er aö starfa að samræmingu ákvarðanna, seni teknareru innan ráðherranefndarinnar. vinna að framgangi þeirra og rita stefnumótandi skýrslur. Umsækjanda ber að hafa lokið prófi í stjómmálafræði eða sambærilegu námi og hafa aó minnsta kosti fimm til tíu ára starfs- reynslu hjá hinu opinbcra eða stærri stofn- un. Þekking á hinum pólitísku kerfurn, reynsla af rannsóknum og skjalfest hæfni til að tjá sig í rituðu máli, veitír umsækj- anda forgang. Nánari upplýsingar veita ráðunautarnir Björn Ström í síma 90 45 33 96 03 20 og Lasse Berggren í síma 90 45 33 96 03 26. Tilvísunarnúmer stöðunnar er GSK-193. Ráðunautur á sviði almenningsstjórnmála Meginverkefni ráðunautarins verða á sviði vinnumarkaðs- og vinnuumhverfismála sem og á sviði félagsmála og heilbrigðis- þjónustu og verða unnin í náinni samvinnu við núverandi ráðunauta á þeim sviðum. I starfinu felst undirbúningur verkefna og vinna að framgangi verkefna tveggja ráðherranefnda og tveggja embættismanna- nefnda, sem og samskipti við norrænar stofnanir, verkefni, vinnuhópao.fl. Um- sækjandj ber því að hafa umfangsmikla þekkingu á vinnumarkaðs- og vinnu- umhverfispólitík, t.d. í gegnum störfá þess- um sviðum hjá stórri opinberri stofnun eða samtökum. Samvinna við alþjóðleg samtök utan Norðurlarida er ávallt að aukast og þekking á slíkuær því kostur. Nánari upplýsingar veitir LeifChr. Han- scn. deildarstjóri, í sírna 90 45 33 96 03 46. Tilvísunarnúmer stöðunnar er F- 393-. Ráðunautur á sviði kvik- mynda- og ijölmiðlasamvinnu Ráðunauturinn erábyrgur fyrir norrænni samvinnu á sviði kvikmynda- og fjölmiðla- mála. í starfinu felst að hrinda af stað, aðlaga og samræma samvinnuverkefni sem og að vera í samskiptum við stofnanir, verkefnahópa og annað á þessu sviði. Þar að auki felast í starfinu skipulagsleg verk- efni í tengslum við undirbúning og við að hrinda í framkvæmd ákvörðunum í nor- rænu stjórnarnefndinni á sviði menningar og fjölmiðlasamvinnu, sem og embættis- mannanefndinni og ráðherranefndinni (ráðherrar menningarmála). Starfið felur í sér samskipti og samvinnu við evrópsk og alþjóðleg samtök. Ráðunautinum berað hafa innsýn í þau vandamál, sem komiðgeta upp í tengslum við ákvarðanatöku við stefnumótun á sviði kvikmynda- og fjölmiðlamála og hafa reynslu af stjórnunarstörfum oggjarnan alþjóðlegri samvinnu. Nánari upplýsingar veitir Ann Sandelin, deildarstjóri, í síma 90 45 33 96 03 70, eða Else Fabricius Jensen, ráðunautur, í síma 90 45 33 96 03 84. Tilvísunarnúmer stöðunnar er F-193. Ritari - reikningshald í reikningshaldshluta fjárhags- ogstjórnun- ardeildarinnar er laus staða þar sem meg- ináherslan er lögð á stjórnun verkefna/starf- semi. Helstu verkefni eru m.a. að bókfæra fjárhagsáætlanir og útborganir, kanna inni- hald samninga og hvort þeir séu í samræmi við fundargerðir, þar sem ákvarðanir voru teknar og fjárhagsáætlanir sem og að vera deildum skrifstofunnarinnan handar varð- andi gerð sérsamninga. Umsækjanda ber að hafa reynslu af bók- haldi og vera opin fyrir öðrum verkefnum á sviði reikningshalds. Reynsla af verkefna- stjórnun og fjárhaldskerfi okkar, Formula 0konomi er kostur. Nánari upplýsingar veitirTorben Wind Jensen, ráðunautur, í síma 90 45 33 96 03 29. Til vísunarnúmer stöðunnar er EA-193. Forstöðumaður -skjalasafn/skráningar Verið erað endurskipuleggja skjalasafn skrifstofunnar. í fjárhags- og stjórnunar- deildinni vantar nú starfsmann, sem hefur umsjón með skjalasafni og skráningu. Umsækjanda ber að hafa tilhlýðilega menntun og skjalfesta reynslu af störfum á þessu sviði. Þekking á ADB er kostur. Nánari upplýsingar veitir Lars Mathlein, deildarstjóri, í síma 90 45 33 96 03 27, eða Odd Alstad, starfsmannastjóri, í síma 90 45 33 96 03 52. Tilvísunarnúmer stöðunnar er EA-293. Sameiginlegt fyrir stöður ráóunauta: Auk enskukunnáttu er þekking á þýsku, frönsku sem og öðrum norrænum tungu- málum kostur. í starfinu felst töluvert af ferðalögum innan Norðurlanda. Sameiginlegt fyrir allar stöður: Umsækjanda berað hafagóða, fræðilega menntun ogstarfsreynslu hjá hinu opinbera eða í einkageiranum. Það er grundvallar- skilyrði að hafa vald á dönsku. norsku eða sænsku, jafnt skriflega sem munnlega. Ráðningarnar cru tímabundnar og eru starfssamningar til fjögurra ára með ákveðnum möguleikum á framlengingu. Opinberir starfsmenn eiga rett á starfs- leyfi meðan ásamningstímanum stendur. Vinnustaðurinn er í Kaupmannahöfn. Sími 90 45 33 96 02 00, telefax 90 45 33 96 02 02. Nánari upplýsingar um ráðningarskilyrði veitir Odd Alstad, starfsmannastjóri, í síma 90 45 33 96 03 52. Umsóknarfrestur er til 24. maí nk. Umsókn sendist til: Nordiska ministerrádet, Postboks 3035, DK-1021 Köpenhavn K. Norrœna rúöherranefndin ersamstarfsvettvangur ríkisstjórna Noröurlandanna fimm ogpóliliskum stjórn- arslofnunum sjálfstjórnarsvœöanna þriggja. Ráöherranefndin er ábyrgfyrir hinu opinbera norrœna sam- slarft áfleslum samfélagssviðum. Um 40 stofnanir Iteyra undir ráöherranefndina. Endurskipulagning hefur nýlega átl sér slað á samvinnunni, en i hennifelst aö samstarfiö einskoröist viö nokkur sviö þar sem norranir hagsmunir eru miklir. SkrifstoJ'a Norramu ráöherranefndarinnar gegnir lykilhlutverki varöandi jrumkvœöi ogjramkvœmd á sviöi samvinnunnar. Gjörið svo vel að senda umsóknareyðublöð til: Nafn Heimili Sendist til: Nordiska Ministerrádet, Store Strandstræde 18,1 Merkið umslagið „tjansteansökan". -1255 Köpenhamn K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.