Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1993 Tveir af aðalleikurum myndinnar, Andie MacDowell og Bill Murray. Stjömubíó sýnir mynd- ina Dagurinn langi Pláhnetan á Norður- landi um helgina SIÐLA veturs var stofnuð í Reykjavík ný popphljómsveit, Pláhnetan. Meðlimir sveitarinn- ar eru Stefán Hilmarsson, söngv- ari, Friðrik Sturluson, bassaleik- ari, Ingólfur Sverrir Guðjónsson, hljómborðsleikari, Sigurður Gröndal, gítarleikari og Ingólfur Sigurðsson, trommuleikari. • Pláhnetumenn hafa undanfarna mánuði lagt nótt og dag við gerð nýrrar geislaplötu sem bera mun nafnið Speis og kemur út innan skamms. Að öðru leyti hafa síðustu vikur farið í það að undirbúa dans- dagskrá. í fréttatilkynningu segir að Pláhnetan hafi valið sér slagorð fyrir sumarið: „Komið, dansið og sannfærist!" Hljómsveitin Pláhnetan. Um helgina leikur hljómsveitin á sínum fyrstu dansleikjum. Tónleik- ar voru í 1929 á Akureyri á föstu- dagskvöld og verða í Ýdölum í Aðal- dal á laugardagskvöld. Pláhnetan mun halda tónleika um allt land í sumar. Útgáfutónleikar vegna plöt- unnar Speis verða haldnir fimmtu- daginn 27. maí á Tunglinu í Reykja- vík. Sveitadagar í Kolaportinu BÆNDASAMTÖKIN og Kola- portið efna um helgina til stór- sýninga í Kolaportinu þar sem mikill fjöldi einstaklinga, hópa og fyrirtækja af landsbyggðinni mun kynna ýmsar nýjungar í atvinnustarfsemi á sviði mat- væla, handverks, iðnaðar og ferðaþjónustu. Sýningin verður á 1.200 fm svæði í Kolaportinu en í öðrum hluta hússins verður skemmtilegt markaðstorg að venju. Þátttakendur á sýningunni eru meira en 100 talsins og fjölbreytni vörutegunda mikil. Undirbúningur að sýningunni hefur staðið . í nokkra mánuði. Sýningin verður opin á venjulegum Kolaportstíma laugardag kl. 10-16 og sunnudag kl. 11-17. Aðstandendur Kolap- ortsins hvetja gesti til að koma utan mesta álagstíma, sem er kl. 13-15, ef þeir vilja forðast biðrað- ir. STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á gamanmyndinni Dagur- inn langi eða „Groundhog Day“. Með aðalhlutverk fara Bill Murray og Andie MacDowell. Framleiðandi og Ieiksljóri er Harold Ramis. Myndin segir frá heldur önug- lyndum og sjálfumglöðum sjón- varpsveðurfræðingi sem fær það verkefni 2. febrúar ár hvert að FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1 21. maí 1993 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavilc Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð lestir verð kr. Þorskur 89 80 86,29 2,086 180.064 Þorskur (und) 56 56 56,00 0,101 5.656 Ýsa 124 88 101,57 * 8,224 835.403 Blandað 7 7 7,00 0,129 903 Karfi 56 55 55,55 0,875 48.642 Lúða 200 100 109,57 0,115 12.600 S.f.blandað 50 50 50,00 0,002 100 Skarkoli 79 66 76,81 1,015 77.960 Steinbítur 85 60 61,52 0,132 8.120 Ufsi 32 24 311,85 1,121 35.704 Samtals 87,31 13,802 1.205.153 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 86 45 78,05 35,910 2.802.936 Ýsa 119 76 90,47 29,384 2.658.322 Ufsi 34 20 31,85 10,374 330.417 Langa 67 53 63,48 1,528 96.992 Keila 48 43 47,23 1,508 71.219 Steinbítur 58 56 56,41 3,108 175.318 Skötuselur 155 155 155,00 0,084 13.020 Skata 100 100 100,00 0,032 3.200 Háfur 5 5 5,00 0,199 995 Ósundurliöaö 5 5 5,00 0,103 515 Lúða 300 70 192,00 0,215 192.00 Skarkoli 70 68 69,76 0,165 11.510 Steinb./hlýri 55 55 55,00 0,221 12.155 Sólkoli 77 77 77,00 0,097 7.469 Karfi (ósl.) 61 41 51,56 0,947 48.827 Rauðmagi 90 90 90,00 0,040 3.600 Samtals 74,81 83,915 6.277.775 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 82 40 80,87 30,191 2.441.561 Ýsa 98 82 89,09 8.833 786.942 Ufsi 25 25 25,00 1,555 38.887 Karfi (ósl.) 40 20 38,72 1,164 45.080 Langa (ósl.) 32 32 32,00 0,096 3.072 Keila 20 20 20,00 0,273 5.460 Keila (ósl.) 20 20 20,00 0,066 1.320 Steinbítur ' 55 50 50,72 7,071 358.645 Steinbítur (ósl.) 47 47 47,00 1,010 47.470 Skata 40 40 40,00 0,004 160 Lúða 100 100 100,00 0,329 32.950 Koli 77 63 67,06 0,524 35.144 Sandkoli 45 45 45,00 0,359 16.155 Gellur 190 100 148,87 0,116 17.270 Undirmálsþorskur 55 55 55,00 0,895 49.225 Samtals 73,91 52,487 3.879.341 FISKMARKAÐURINN I ÞORLAKSHOFN Þorskur 75 71 71,22 3,058 147.139 Þorskur (dbl) 52 47 51,56 3,058 157.674 Ýsa 80 57 78,76 5,257 414.035 Karfi 48 48 48,00 • 0,159 7.632 Langa 60 60 60,00 1,280 76.800 Sandkoli 45 45 45,00 4,212 189.540 Skötuselur 155 120 155,00 0,159 24.645 Ufsi 24 24 24,00 0,990 23.760 Samtals 58,82 16,863 991.935Í FISKMARKAÐURINN A PATREKSFIRÐI Þorskur (und) 66 65 65,88 3,960 260.865 Ýsa smá 72 72 72,00 0,710 51.120 Steinbítur 50 50 50,00 3,500 175.000 Samtals 59,61 8,170 486.985 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur (und) 56 56 56,00 1,585 88.782 Þorskur 75 49 63,89 2.154 137.654 Ýsa 90 60 84,03 2,073 174.238 Ýsa (und) 40 40 40,00 0,070 2.800 Keila 29 29 29,00 0,052 1.529 Langa 53 53 53,00 0,592 31.418 Lúða 215 80 145,35 0,273 42.762 S.f.blandað 50 50 50,00 0,002 100 Skarkoli 79 40 59,50 0,168 9.996 Steinbítur 59 113 53,11 0,561 29.836 Ufsi JA 13 13,00 0,087 1.131 Samtals 68,25 7,621 520.249 VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.vfrði A/V Jöfn.% Siðasti vlðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag lægst haeat •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Daga. •1000 lokav. Br. kaup sala EimsKip 3.63 4,73 4 754.830 2.60 117,19 1.12 10 19.05.93 313 3.85 0.19 3.68 3.68 Flugleiðir hf. 1.06 1.60 2.159.364 6,67 16.12 0.52 14.05.93 263 1.05 0,95 1,06 Grandi hf. 1.60 2.25 1 456.000 5.00 14.90 0.97 10 18.05.93 147 1,60 -0,20 1,62 1.70 íslandsbanki hf 0.80 1.32 3.102.937 3,13 -17.58 0.60 18.05.93 240 0.80 -0.10 0,80 0,90 OUS 1.70 2,28 1.190.468 6,67 11.28 0,69 12.05.93 324 1.80 1.76 1.80 Útgeröarfélag Ak.hf. 3.20 3,50 1.726.712 3.08 11.81 1.08 10 21.05.93 50 3.25 3.16 3.25 Hlutabrsj. VÍB hf. 0.98 1.06 287.557 60.31 1.16 17.05.93 975 1,06 0.08 0.99 1,05 íslenski hlutabrsj. hf 1.05 t.20 284 880 107.94 1.21 11.01.93 124 1.07 -0.05 1.05 1.10 Auðlind hf 1.02 1,09 212.343 -73.60 0,95 18.02.93 219 1.02 -0.07 1.02 1,09 Jarðboramr hf. 1.82 1.87 429.520 2.75 23.13 0.79 26.03.93 212 1.82 -0.05 1.79 Hampiðjan hf. 1.10 1.40 357.211 6.36 8.87 0,56 21.05.93 1433 1.10 -0.05 1.16 Hiutabréfasi hf. 1.12 1.53 452.001 7.14 18,01 0,73 04.05.93 224 1.12 1.24 Kaupfélag Eyfirðmga 2.25 2.25 112 500 2.25 2.25 2,13 2.23 Marel hf. 2.22 2.65 279.400 8.14 2.76 20.04.93 1270 2.54 -0,06 2.50 Skagstrendmgur hf. 3,00 4,00 475.375 5.00 16,08 0.74 10 05.02.93 68 3,00 3,18 Sæplast hf 2.65 2,80 218026 4,53 19.17 0,91 13.05.93 1060 2.65 -0,15 2,83 Þormóður rammi hf. 2,30 2.30 667.000 4.35 6,46 1,44 09 12.92 209 2,30 2.15 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Síðasti viðskiptadagur Hagstæðustu tilboð Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Almenni hlutabréfasjóðurmn ht. 08.02.92 2115 0.88 0,95 10.03.93 6000 1.20 1,95 Árnes hf 28.09.92 252 1,85 1,85 Bifreiöaskoóun íslands hl 29.03.93 125 2,50 •0,90 2,85 Ehf. Alpýðubankans hf. 08.03 93 66 1.20 0.05 1,45 Faxamarkaðurmn hf Fiskmarkaðurinn hf Hafnarfirði 1.00 Gunnarstindur hf. Haförninn hf. 30.12.92 1640 1.00 1.00 Haraldur Böðvarsson hf. 29.12.92 310 3.10 0.35 2.94 Hlutabréfasjóöur Noröurlandshf 14.05.93 148 1,06 •0,04 1.07 1.11 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf 29.01.93 250 2.50 2,60 islenska útvarpstélagió hf 11.05.93 16800 0,40 1.80 Kögun hf. 2.10 Olíufélagið hf 21.0593 173 4.45 0.05 4,50 Samskip hf. 14 08.92 24976 1.12 0,98 Sameinaðir verktakar hf 04 05 93 533 7.10 0,40 6.30 Sildarvinnslan hf. 31.12.92 50 3.10 2.96 Sjóvá-Almennar hf. 04.05.93 785 3.40 0.95 3.40 Skeljungur hf 01.03.93 1833 4,25 0.25 4,00 07.05.93 618 30,00 0.05 10.00 Tolfvöruqeymslan hf. 13.05 93 460 1.15 -0.05 1.10 T ryggingamiöstööin hf. 22.01 93 120 4,80 Tæknivalhf 12.03.92 100 1,00 0,60 Tölvusamskiptihf. 14 05.93 97 /.75 0,25 5.50 Þróunarfélag islands hf 29.01.93 1950 1,30 Upphæö allra viðskipta siðasta viðskiptadags er gefin i dálk *1000, verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbrófaþing Islands annast rekstur Opna tllhoðsmarkaðarins fyrir þingaðila en aetur engar reglur um markaðlnn eða hefur afskipti af honum að öðru leytl. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. maí 1993 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.329 % hjónalífeyrir 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 23.320 Heimilisuppbót 7.711 Sérstökheimilisuppbót 5.304 Barnalífeyrirv/1 barns 10.300 Meðlagv/1 barns 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 1.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.583 Fullurekkjulífeyrir 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.448 Fæðingarstyrkur 25.090 Vasapeningar vistmanna 10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 526,20 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 142,80 Slysadagpeningareinstaklings 665,70 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 142,80 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 1. mars til 20. maí GASOLIA, dollarar/tonn H-----1---1----1- 172,5/ 172,0 H—I—I—I—I- 12.M 19. 26. 2.A 9. 16. 23. 30. 7.M 14. heimsækja smábæ í V-Pennsylvan- íu í tilefni dags múrmelsdýrsins. Segir sagan að sjái múrmeldýrið skuggann sinn lifi enn sex vikur af vetri. Veðurfræðingnum Phil þykir þetta heldur ómerkileg frétta- öflun og bíður ákaft eftir því að komast heim. En það fer öðruvísi en á horfðist því á skellur hinn versta stórhríð svo sjónvarpsgengið kemst hvergi. Daginn eftir vaknar Phil og viti menn. Enn er dagur múrmeldýrsins. Hvernig getur þetta verið? Hefur hann tapað glór- unni eða stendur tíminn í stað? Phil upplifir lengsta dag ævi sinn- ar, eilífan mánudag, allan mánuð- inn. Eða hvað? Enginn annar kann- ast við martröð Phils. I tilefni frumsýningar myndinnar verður efnt til spurningaleiks á út- varpsstöðinni Bylgunni þar sem áheyrendur verða spurðir nokkurra auðveldra spurninga sem tengjast myndinni. Þeir heppnu fá í verðlaun vekjaraklukkur og frímiða í Stjörnubíó. -----»-♦- ♦-- Kaffidagyr Vopnfírðinga- félagsins VOPNFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur árlegan kaffi- dag félagsins í Bústaðakirkju sunnudaginn 23. maí. Hefst hann með messu í kirkjunni kl. 14 og kaffiveitingum í samkomusal kirkjunnar að lokinni messu. Allir velunnarar félagsins og Vopnafjarðar eru velkomnir og þeir sem eru 67 ára og eldri eru sérstak- lega boðnir. Þessi samkoma hefur tvíþættan tilgang, sem er að allur ágóði af kaffisölunni rennur til raf- væðingar sumarbústaðarins heima á Vopnafirði og í öðru lagi að styrkja samheldni þeirra Vopnfirð- inga sem flutt hafa að austan á liðn- um árum. (Fréttatilkynning) GENGISSKRÁNING Nr. 94. 21. maí 1993. Kr. Kr. Toll- Etn.kl.9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 63,51000 63,65000 62.97000 Sterlp. 98,64700 98,86400 98.95700 Kan. dollari 50,21500 50,32600 49,32100 Dönsk kr. - 10.22110 10,24370 10,26090 Norskkr. 9,27900 9,29940 9,35450 Sœnsk kr. 8,66030 8,67930 8,62690 Finn. mark 11.60510 1 1.63070 1 1.58480 Fr. franki 11,63130 11,65700 1 1,70610 Belg.franki 1,90750 1,91170 1,91980 Sv. franki 43,25850 43.35390 43,82500 Holl. gyllini 34.93980 35,01680 35,14440 Þýskt mark 39,19770 39,28410 39,49820 ít. lira 0.04312 0.04322 0,04245 Ausiurr. sch. 5,56980 5,58210 5,61360 Port. escudo 0,41250 0,41340 0,42740 Sp. peseti 0,51410 0,51520 0,54090 Jap. jen 0,57566 0,57693 0,56299 írskt pund 95,74100 95,95200 96,33200 SDR(Sérst) 89.70530 89,90310 89.21530 ECU, evr.m 76,77410 76,94330 77.24530 Tollgengl fyrir maí er sölugengi 28. apríl. símsvari gengisskráningar er 623270. Sjálfvirkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.