Morgunblaðið - 22.05.1993, Page 9

Morgunblaðið - 22.05.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1993 9 Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 671800 ^ Fjörug bílaviðskipti Vantar árg. ’90 - '93 á staðinn, ekkert innigjald. Opið laugardago kl. 10 - 17 og sunnudago kl. 13-18. Namsstef na um stjornunarstil kvenna í Kornhlöðunni við Bankastræti miðvikudaginn 26. maí kl. 18.00-21.00. Dagskrá: Inngangserindi: Anna K. Valdimarsdóttir, sólfræðingur: Mismunandi eiginleikar og adgeróir sem konur og karlar beita vió stjórnun. Reynsla kvenna sem stjórnenda ó ólíkum stöðum: Hrafnhildur Guðmundsdóttir,forstöðumaður Droplaugarstaða: Hvernig er að stjórna ó kvennavinnustað? Hildur Petersen, forstjóri Hans Petersen hf.: Hvernig er oð vera kona í forsvari fyrir einkafyrirtæki? Rannveig Rist, stjórndeildarstjóri hjó ÍSAL: Hvernig er oð konta inn sem stjórnandi ó karlavinnustað? Fyrirspurnir og umræður. Fundarstjóri: Lilja Olafsdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Skýrr. Fundarritari: Elsa Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisróós. Allir velkomnir. Þótttökugjqld kr. 1.500,- Innifalinn er léttur kvöldverður. Kvenréttindafélog íslonds Stakir stólar frá kr. 5.390 - 2ja sæta sófar frá kr. 10.600 - Borð frá kr. 3.900 Opið í dag frá 10-19. Sunnudag frá 14-19. □□□□□□ HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100 KORFIMOSGilGN - VORTILBOÐ SUMARSKÓLI Í UEB ' > T7ST 'M J-'C Bókfærsla 103 ' f ' Grunnteikning Grunnteikning* 103 Skyndihjálp 101 Bókfærsla 203 203 Spænska 103 Bókfærsla 303 Heilbrigðisfræði 102 Spænska 203 Bókfærsla 373 Heimspeki 102 Spænska 303 Danska 102 íslenska 102 Stjórnmálafræði 102 Danska 202 íslenska 202 Stærðfræði 102 Eðlisfræði 123 íslenska 302 Stærðfræði 202 Efnafræði 103 íslenska 403 Stærðfræði 252 Efnafræði 203 Jarðfræði 103 Stærðfræði 363 Enska 102 Líffræði 103 Vélritun og tölvufræði Enska 202 Líffæra- og lífeðlisfr. 103 Enska 302 103 Viðskiptareikningur Enska 403 Markaðsfræði 103 103 Félagsfræði 102 Rekstrarhagfræði 103 Tölvufræði 102 Félagsfræði 202 Rekstrarhagfræði 203 Þjóðhagfræði 102 Fjölmiðlun 103 Saga 102 Þýska 103 Franska 103 Saga 202 Þýska 203 Franska 203 Sálfræði 102 Þýska 303 Franska 303 Stjórnun 103 Athugið: Allir áfangar eru matshæfir milli framhaldsskólanna. Skólagjald kr. 15.900. Greiðslukjör. Skráning í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Niðurskurður hjá varnarliðinu Helmingsniðurskurður á umsvifum varnarliðsins hér á landi í ár og næsta ár myndi draga úr hagvexti og auka at- vinnuleysi næstu tvö ár, en það versta yrði afstaðið eftir þrjú til fjögur ár. Þetta kemur fram í Vísbendingu. Gjaldeyris- tekjur í grein í síðasta tölu- blaði Vísbendingar er gerð úttekt á áhrifum af niðurskurði á umsvifum vamarliðsins. Greinin fer hér á eftir lítillega stytt: „Frétt um þær ráða- gerðir Bandaríkjamanna að fækka í herafla sinum hér á landi um allt að helmingi hefur að vonum vakið athygli. Raunar hefur ekkert enn verið ákveðið um þetta, en ástand heimsmála gerir það að verkum að gera verður ráð fyrir ein- hveijum slikum tíðindum á næstunni. Tekjur af vamarliðinu em um 10 milljarðar króna á ári, en það em tæp 3% þjóð- arframleiðslu og 8% gjaldeyristekna Iands- manna. Ahrif þess á gjaldeyristekjur og þjóð- arframleiðslu að minnka umsvif vamarliðsins um helming em svipuð því að botnfiskafli mimikaði um 10%. Áhiifin yrðu þó önnur og meiri á Suður- nesjum. Varnarliðstelqur íslendinga em nokkm meiri en tekjur af erlend- um ferðamömium og um þrefaldur virðisauki ál- fi-amleiðslu hér á landi. Ahrif Áhrif fækkunar í hem- um á hagvöxt og atvinnu- leysi i landsframleiðslu og atvinnuleysi, kemur fram í þjóðhagslíkani Vísbendingar. Dregið er úr umsvifum vamarliðs- ins um helming, þar af fjórðung árið 1993 og annan fjórðung á næsta ári. Spá um hagvöxt árin 1993 og 1994, miðað við óbreytt vamarlið, er frá Þjóðhagsstofnun. Stofn- unin gerir ráð fyrir 1% samdrætti landsfram- leiðslu árið 1993, og að framleiðsla verði í besta falli óbreytt á næsta ári (þá er miðað við að þorskkvóti verði ekki skertur). Svo er gert ráð fyrir hægum hagvexti næstu ár eftir það. Samdráttur lyá vam- arliðinu hefði mest áhrif á landsframleiðslu á næsta ári. Þá myndi hún dragast saman um 1,2%, í stað þess að haldast óbreytt ef ekkert gerðist í vamarmálunum. Frá og með árinu 1996 yrði hag- vöxtur hins vegar meiri ef varnarliðið drægi sam- an seglin, en að óbreytt- um umsvifum þess. Þá færi að fyllast í það skarð í efnahagslífinu sem her- hm skilur eftir sig. Atvinnuleysi myndi aukast fyrst í stað ef fækkað verður í herlið- inu og yrði um einu pró- senti meira en ella árin 1994 og 1995. Á næstu ámm minnkar munurinn og árið 1997 yrði haim hverfandi. Útreikningana verður fremur að taka sem ábendingu um af hvaða stærðargráðu áhrifin yrðu, fremur en ná- kvæmt mat. Aðalniður- staðan er sú að helmings niðurskurður í umsvifum Bandrikjahers hér á landi á þessu ári og þvi næsta myndi draga úr hagvexti næstu tvö ár og atvinnuleysi myndi auk- ast nokkuð á sama tíma, en það versta yrði afstað- ið eftir þijú til fjögur ár. Suðumes Arið 1990 unnu um 11% mannafla á Suður- nesjum hjá varnarliðinu (vamarliðsvinna Suður- nesjamanna var rúm 800 ársverk). Auk þess starfa margir við verktaka- framkvæmdir á vegum hersins og í þjónustu við hann. Grindavík og Sand- gerði em um flest dæmi- gerð sjávarpláss, þar sem 40-50% mamiafla starfa við sjávarútveg. Sam- dráttur hjá heraum kæmi ekki mikið við byggðina í Grindavík og vinna fyrir vamarliðið skiptir ekki heldur sköp- um fyrir Sandgerðinga. Aðra sögu er að segja um Keflavík og Njarðvík. Um 15% vinnuafls þar vinna hjá hemum. Margir em í bygging- arstarfsemi í þessum bæjum (en að meðaltali starfa um 10% lands- manna við þessa atvinnu- grein). Sennilega vinnur að minnsta kosti tjórð- ungnr Keflvíkinga og Njarðvikinga þjá vara- arliðinu, hjá verktökum á vegum þess eða í þjón- ustu við það. Samdráttur þjá hemum yrði því stóráfall fyrir bæina.“ Fiskiféiagið Mótmælir framkomu Bandarí kj astj ór nar STJÓRN Fiskifélags íslands gagnrýnir harðlega framkomu Bandaríkja- stjórnar gagnvart okkur íslendingum varðandi afstöðu íslendinga til hvalveiða og beinir því til ríkisstjórnar íslands að hún mótmæli tafar- laust þessum afskiptum bandarískra stjórnvalda af innanríkismálum okkar Islendinga og hótunum þeirra um viðskiptaþvinganir, segir í ályktun stjórnar félagsins. „Hótanir stórþjóða gagnvart smá- ríki eins og í þessu tilviki eru óviðeig- andi og bein afskipti af innanríkis- málum sjálfstæðrar þjóðar, ekki síst þegar það er haft í huga að afstaða Bandaríkjamanna stangast á við ýmsar aiþjóðlegar skuldbindingar þeirra. Má sérstaklega benda á niður- stöður umhverfismálaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Ríó de Janeró 1992 þar sem staðfestur var réttur ríkja til að nýta eigin auðlindir í sam- ræmi við eigin stefnu í umhverfis- óg þróunarmálum. Hafi bandarísk stjórnvöld raunverulegan áhuga á umhverfísmálum, þá ættu þau að láta af þeim tvískinnungi sem ein- kennt hefur framkomu þeirra oftar en ekki í umhverfismálum eins og dæmin sýna. Þá skorar stjórn Fiskifélags ís- lands á íslensk stjórnvöld að þau heimili að hefja megi hvalveiðar strax á þeim tegundum þar sem nið- urstöður úr vísindalegum rannsókn- um mæla með veiðum, sbr. ályktun 51. Fiskiþings 1992.“ (Fréttatilkynning) SYN/NG Á HÓTEL LOFTLE/ÐUM 21. - 23. MA/ Hreinlœti og umhverfísvernd í fyrirrúmi SÝNINGIN EROPIN: Föstudaginn 21. maí kl. 14:00-18:00 Laugardaginn 22. mafkl. 10:00-18:00 Sunnudag 23. maí kl. 10:00-18:00 Sýnendur á fyrstu rœstingasýningu á íslandi Dynjandi sf. Sápugerðin Frigg hf/Besta Ræstivörur Tandur sf. Ide kemi Islenska umboðssalan hf. fönn Veitir hf. Magnús Kjaran hf. Hreinn hf. Blindravinnustofan Rafver hf. ístenska verslunarfélagið hf. Rekstrarvörur Karl K. Karlsson hf. Securitas hf. Kristián Ó. Skaqfiörð hf. Effco hf. Umhverfisráðuneytið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.