Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 50
50 frr STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú er upplagt að skreppa í smá ferðalag, ef veður leyf- ir. Þú kemur vel fyrir og ættir að njóta þess að blanda geði við aðra. Naut (20. apríl - 20. maí) i Þú getur gert mjög góð kaup í dag. Ferðalangar geta orðið fyrir óvæntum útgjöldum. Peningamálin þróast til betri vegar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú lætur mikið að þér kveða í dag, og nú er upplagt að fara í heimsókn til góðra vina. Sumir verða ástfangn- ir. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) H&g Þú gætir lagt mannúðar- máli lið í dag. Þú kemur miklu í verk og ert á góðri leið að settu marki. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvað óvænt kemur upp á í dag. 'Félags- og skemmt- analífið er þér ofarlega í huga, en einnig koma ferða- lög við sögu. Meyja (23. ágúst - 22. septemberi’jfo^ Þú ert með hugann við vinn- una og leggur hart að þér til að ná settu marki. Heim- boð sem þér berst tengist vinnunni. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert ekkert fyrir að hanga heima í dag og leitar því út til að skemmta þér. Róm- antíkin ætti að vera á næstu grösum. Sþoródreki (23. okt-. - 21. nóvember) Þú ert með einhveijar efa- ~í semdir varðandi fjárfest- ingu. En í dag ætti að vera auðvelt að sameina gagn og gaman. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Ástvinir njóta þess að skreppa í smá ferðalag eða heimsækja góða vini. Mál- efni hjartans eru í fyrirrúmi í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinnugleðin ríkir hjá þér í dag og þú nærð góðum árangri við lausn verkefnis. í kvöld hugsar þú um heim- ili og ijölskyldu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) {Jy* Þótt eitthvað vandræðamál geti komið upp ættir þú ekki að láta það hafa áhrif á samkvæmislífið. Ástvinir njóta lífsins í kvöld. Fiskar , (19. febrúar - 20. mars) <Ó£k Þú dundar þér við verkefni heima fyrir í dag og kemur öllu í röð og reglu. Sumir sinna garðinum og njóta fjölskyldulífsins. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAI 1993 DYRAGLENS fl e&r BfieHAK/NA eieci\ roöo ^j&OPpicOtoiN MUN/t... PessA /COAtU SVONA 'o/ÆNr J x Œg GRETTIR PAV?6 rí-16 TOMMI OG JENNI É6 SPGÐI þsp PD H/UÞ4 þén i holuun' y KXA& ■' J<£TA! þUGElVZ. ) E*M HSvrTOKCOfj / v/ltv zeexmV pETTA' /IM :í/ >’ <',t .-r n'loniMN>UH«a « lL/lsJ LJÓSKA - CE ipniMAMn m B Or\D rl ’-m .rvUIIMMIML/ SMÁFÓLK /TWI5 M0RNIN6,WHEN\ I 60T UP, I 5AIPT0 MY5ELF, "HEY, WWERE'5 THE BEACH 6ALlTHAT'5 ^BEEN F0LL0UJIM6 U5?" TWEN I REALIZEP TI4AT CONRAP WAPIT IN HI5 BACKPACK.. Ég sagði við sjálfan mig í morgun þegar ég fór á fætur, „Hei, hvar er strandboltinn sem hefur verið að elta okkur?" Þá varð mér ljóst að Konráð var með hann í bakpokan- um sínum... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Sex hjörtu er fallegur samningur á spil NS,en 5-0 legan í laufinu set- ur strik ! reikninginn. Norður ♦ Á752 ¥ 94 ♦ D1052 + K102 Vestur * G ▼ 65 * Á9873 * D9765 Austur ♦ D109863 ¥ 872 ♦ KG64 ♦ - Suður ♦ K4 ¥ ÁKDG103 ♦ - ♦ ÁG843 I sagnhafasætinu var ungur Svíi, Göran Lindberg að nafni. Sagna er ekki getið, en útspil vesturs var tígul- ás. Lindberg trompaði, tók þrisvar tromp og spilaði síðan laufi á tíuna. Þegar austur henti spaða, leit út fyr- ir að Lindberg yrði að gefa tvo slagi á lauf. E)n hann fann lausn á vandan- um. Sér lesandinn hver hún er? Lindberg spilaði þannig: hann trompaði tígul og tók svo efstu í spaða. Staðan leit þá þannig út: Vestur Norður ♦ .7 ¥ - ♦ D10 ♦ K2 Austur ♦ - ♦ J109 ¥ - 11 ¥ - ♦ 9(8) ♦ KG * D97(6) 4- Suður ♦ - ¥ G ♦ - * ÁG84 Vestur á eftir að henda af sér í spaðaásinn. Hann má bersýnilega ekki missa lauf, svo það er nauðvöm að henda tígli. Þá trompaði Lindberg tígul með síðasta hjartanu, tók lauf- kóng og spilaði litlu laufi á áttuna. Síðustu tvo slaginu fékk hann á ÁG í laufi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Gaus- dal í Noregi í maí kom þessi staða upp í viðureign sænska stórmeist- arans Ferdinands Hellers (2.565) og danska alþjóðlega meistarans Bjarkes Kristensens (2.445), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 26. Dal — dl?? og hugði sig greinilega vera að þvinga fram uppskipti í hag- stætt endatafl. Rétt var hins veg- ar 26. Dbl og staðan er u.þ.b. í jafnvægi. Daninn svaraði með óvæntri fléttu: 26. — Rxe5! (Valdar drottninguna og nú gengur 27. dxe5?? alls ekki vegna 27. — Bxf2+ og vinnur) 27. Bb4 — Dxd3!, 28. Bxf8 - Rf3+, 29. Kg2 - Rd2, 30. Hel - Kxf8, 31. Da4 - Df3+, 32. Kh3 - Kg8 og Hellers gafst upp. Opin skák- mót hafa verið haídin á háfjalla- hótelinu í Gausdal í 20 ár og njóta þau mikilla vinsælda en þetta síðsta mót var lokað. Úrslit urðu þessi: 1.-3. Kristensen, Tisdall, Noregi, og Van Wely, Hollandi, 5*/2 v. 6. Rausis, Lettlandi, 4‘/2 v. 7. Skembris, Grikklandi, 4 v. 8. Baburin, Rússlandi, 3'/2 v. 9. Djurhuus, Noregi, 2'A v. 10. En- gedal, Noregi, l'A v. Þeir Bjarke Kristensen og Jonathan Tisdall náðu báðir öðrum áföngum sfnum að stórmeistaratitli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.