Morgunblaðið - 22.05.1993, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 22.05.1993, Qupperneq 50
50 frr STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú er upplagt að skreppa í smá ferðalag, ef veður leyf- ir. Þú kemur vel fyrir og ættir að njóta þess að blanda geði við aðra. Naut (20. apríl - 20. maí) i Þú getur gert mjög góð kaup í dag. Ferðalangar geta orðið fyrir óvæntum útgjöldum. Peningamálin þróast til betri vegar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú lætur mikið að þér kveða í dag, og nú er upplagt að fara í heimsókn til góðra vina. Sumir verða ástfangn- ir. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) H&g Þú gætir lagt mannúðar- máli lið í dag. Þú kemur miklu í verk og ert á góðri leið að settu marki. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvað óvænt kemur upp á í dag. 'Félags- og skemmt- analífið er þér ofarlega í huga, en einnig koma ferða- lög við sögu. Meyja (23. ágúst - 22. septemberi’jfo^ Þú ert með hugann við vinn- una og leggur hart að þér til að ná settu marki. Heim- boð sem þér berst tengist vinnunni. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert ekkert fyrir að hanga heima í dag og leitar því út til að skemmta þér. Róm- antíkin ætti að vera á næstu grösum. Sþoródreki (23. okt-. - 21. nóvember) Þú ert með einhveijar efa- ~í semdir varðandi fjárfest- ingu. En í dag ætti að vera auðvelt að sameina gagn og gaman. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Ástvinir njóta þess að skreppa í smá ferðalag eða heimsækja góða vini. Mál- efni hjartans eru í fyrirrúmi í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinnugleðin ríkir hjá þér í dag og þú nærð góðum árangri við lausn verkefnis. í kvöld hugsar þú um heim- ili og ijölskyldu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) {Jy* Þótt eitthvað vandræðamál geti komið upp ættir þú ekki að láta það hafa áhrif á samkvæmislífið. Ástvinir njóta lífsins í kvöld. Fiskar , (19. febrúar - 20. mars) <Ó£k Þú dundar þér við verkefni heima fyrir í dag og kemur öllu í röð og reglu. Sumir sinna garðinum og njóta fjölskyldulífsins. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAI 1993 DYRAGLENS fl e&r BfieHAK/NA eieci\ roöo ^j&OPpicOtoiN MUN/t... PessA /COAtU SVONA 'o/ÆNr J x Œg GRETTIR PAV?6 rí-16 TOMMI OG JENNI É6 SPGÐI þsp PD H/UÞ4 þén i holuun' y KXA& ■' J<£TA! þUGElVZ. ) E*M HSvrTOKCOfj / v/ltv zeexmV pETTA' /IM :í/ >’ <',t .-r n'loniMN>UH«a « lL/lsJ LJÓSKA - CE ipniMAMn m B Or\D rl ’-m .rvUIIMMIML/ SMÁFÓLK /TWI5 M0RNIN6,WHEN\ I 60T UP, I 5AIPT0 MY5ELF, "HEY, WWERE'5 THE BEACH 6ALlTHAT'5 ^BEEN F0LL0UJIM6 U5?" TWEN I REALIZEP TI4AT CONRAP WAPIT IN HI5 BACKPACK.. Ég sagði við sjálfan mig í morgun þegar ég fór á fætur, „Hei, hvar er strandboltinn sem hefur verið að elta okkur?" Þá varð mér ljóst að Konráð var með hann í bakpokan- um sínum... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Sex hjörtu er fallegur samningur á spil NS,en 5-0 legan í laufinu set- ur strik ! reikninginn. Norður ♦ Á752 ¥ 94 ♦ D1052 + K102 Vestur * G ▼ 65 * Á9873 * D9765 Austur ♦ D109863 ¥ 872 ♦ KG64 ♦ - Suður ♦ K4 ¥ ÁKDG103 ♦ - ♦ ÁG843 I sagnhafasætinu var ungur Svíi, Göran Lindberg að nafni. Sagna er ekki getið, en útspil vesturs var tígul- ás. Lindberg trompaði, tók þrisvar tromp og spilaði síðan laufi á tíuna. Þegar austur henti spaða, leit út fyr- ir að Lindberg yrði að gefa tvo slagi á lauf. E)n hann fann lausn á vandan- um. Sér lesandinn hver hún er? Lindberg spilaði þannig: hann trompaði tígul og tók svo efstu í spaða. Staðan leit þá þannig út: Vestur Norður ♦ .7 ¥ - ♦ D10 ♦ K2 Austur ♦ - ♦ J109 ¥ - 11 ¥ - ♦ 9(8) ♦ KG * D97(6) 4- Suður ♦ - ¥ G ♦ - * ÁG84 Vestur á eftir að henda af sér í spaðaásinn. Hann má bersýnilega ekki missa lauf, svo það er nauðvöm að henda tígli. Þá trompaði Lindberg tígul með síðasta hjartanu, tók lauf- kóng og spilaði litlu laufi á áttuna. Síðustu tvo slaginu fékk hann á ÁG í laufi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Gaus- dal í Noregi í maí kom þessi staða upp í viðureign sænska stórmeist- arans Ferdinands Hellers (2.565) og danska alþjóðlega meistarans Bjarkes Kristensens (2.445), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 26. Dal — dl?? og hugði sig greinilega vera að þvinga fram uppskipti í hag- stætt endatafl. Rétt var hins veg- ar 26. Dbl og staðan er u.þ.b. í jafnvægi. Daninn svaraði með óvæntri fléttu: 26. — Rxe5! (Valdar drottninguna og nú gengur 27. dxe5?? alls ekki vegna 27. — Bxf2+ og vinnur) 27. Bb4 — Dxd3!, 28. Bxf8 - Rf3+, 29. Kg2 - Rd2, 30. Hel - Kxf8, 31. Da4 - Df3+, 32. Kh3 - Kg8 og Hellers gafst upp. Opin skák- mót hafa verið haídin á háfjalla- hótelinu í Gausdal í 20 ár og njóta þau mikilla vinsælda en þetta síðsta mót var lokað. Úrslit urðu þessi: 1.-3. Kristensen, Tisdall, Noregi, og Van Wely, Hollandi, 5*/2 v. 6. Rausis, Lettlandi, 4‘/2 v. 7. Skembris, Grikklandi, 4 v. 8. Baburin, Rússlandi, 3'/2 v. 9. Djurhuus, Noregi, 2'A v. 10. En- gedal, Noregi, l'A v. Þeir Bjarke Kristensen og Jonathan Tisdall náðu báðir öðrum áföngum sfnum að stórmeistaratitli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.