Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAI 1993 11 Listahátíð þjóða á norðurslóðum haldin í Jakútíu Sex íslendingar fara til Jakútíu SEX íslendingar munu halda til Jakútíu í norðausturhluta Rúss- lands 12. júní næstkomandi til þess að taka þátt í listahátíð þjóða á norðurslóðum, sem nefnist Art- ika, og haldin verður í höfuðborg Jakútíu, Jakútsk, 16.-25. júní. Þátttakendur á hátíðinni eru frá Kanada, Alaska, Lapplandi og norð- urhluta Rússlands og bauð mennta- málaráðuneyti Jakútíu Kuregej Alex- öndru Argunovu, sem fædd er í Jakú- tíu, að koma fram sem fulltrúi þjóð- ar sinnar. Kuregej bauð síðan fimm íslendingum að fylgja sér til heima- lands síns. Þeir eru Sigurður Rúnar Jónsson, Diddi fiðla, sem mun koma fram við opnunina, Katrín Þorvalds- dóttir sem verður með brúðusýningu, Ari Magnússon, sonur Kuregej, Sveinn Sveinsson hjá Plús film, sem mun sjá um kvikmyndun, og Páll Ásgeirsson yfirlæknir bama- og unglingageðdeildar Landspítalans. Heilbrigðismál í ólestri Kuregej sagðist hafa hug á að kynna Island fyrir samlöndum sínum en einnig vekja athygli íslendinga á slæmu heilsufari íbúa Jakútíu. Þar væru heilbrigðismál í miklum ólestri og mengun á háu stigi og bitnaði þetta ástand ekki síst á börnunum. Af þessum bauð Kuregej Páli Ás- geirssyni og Sveini Sveinssyni að slást í hópinn svo vekja megi íslend- inga til vitundar um vanda Jakútíu og hugsanlega veita þeim aðstoð. Kuregej sagði að hópurinn myndi sjálfur kosta ferðina til Jakútsk en þarlendir myndu síðan sjá þeim fyrir fæði og uppihaldi. Fjáröflun hefur ekki gengið sem skyldi og sagði hún jafnframt að öll aðstoð væri vel þeg- in. Opið virka daga ki. 9-18 og laugardaga kl. 10-14. Glæsileg húseign á tveimur hæðum ca 300 fm ásamt einstaklingsíb. í kjallara og 30 fm bílsk. 3 stofur, 6-7 herb. Parket á stofum, fallegt baðherb. og eldhús endurnýjað. Fal- leg ræktuð lóð. Hitalögn í bílaplani. Einstök eign á frábærum stað. Bein sala eða skipti á minni eign koma til greina. Laust. e. samkl. Upplýsingar á skrifst. GERÐHAMRAR - SKIPTI SJÁVARLÓÐ Glæsil. einbhús ca 200 fm ásamt 32 fm bflsk. Eignln ekkl alveg fullb. Áhv. veðd. 5,0 millj, Verð; Einst. tækifæri. VÖLVUFELL — SKIPTI Gott raðh., 126 fm ásamt 24 fm bilsk. í skiptum f. 3ja herb. ib. Áhv. 2,7. Verð 10,5. BARRHOLT - MOS. Fallegt einb. á einni hæð ca 144 fm ásamt 38 fm bHsk. Stofa, borðet., Sjónvhol, 4 svefnherb. Parket. Ról. staður. Ræktuð lóð. Varð 13,9 millj. í NÁGR. REYKJAVÍKUR - SKIPTI MÖGULEG Tit sölu fallegt einb. ca. 150 fm á eínni hæð á 4 ha aignarlands ésamt stórri útiskemmu. Húsið er mikið endurn. Góð staðsetn. Tllv. f. hestafólk eða aðila m. rekstur. Verð 12,5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - EINB. Einbýli á einni hæð, 120 fm ásamt nýl. 52 fm bílsk. Nýl. eldh. m. beykiinnr. Stofa og borðstofa. 3 svefnherb. Fallega ræktuð lóð. Verð 12,5 millj. ESJUGR. - KJALARN. Mjög gott einb. é einni hæð, ca 145 fm auk 40 fm bilsk. Stofa, stór borð- stofa, failegt eldh. Rúmg. baðherb. 4 góð svefnh. Stór suðurverönd fré stofu. Fallega raaktuð lóð. Ákv. sala. Áhv. langtlmalán oa 3,0 mlllj. Verð 11,5 millj. Skipti mögut. LYNGBREKKA KÓP. Fallegt parhús á tvemur hæðum ca. 154 fm ásamt 40 fm elnstaklib. Bít- skúr. Góð eign. Verð 12,5 milli. GARÐABÆR - SKIPTI Fallegt parhús á tveimur hæðum 215 fm nettó ásamt tvöf. 45 fm bílsk. Stór stofa, borðst., 3 góð svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Tvennar svalir. Ákv. sala. Ath. skipti. Verð 13,9 mlllj. 5—6 herb. og sérhæðir HOFTEIGUR Góð 5 herb. ib. á 2. hæð i fjórb. ca 120 fm áeamt 34 fm bllsk. 2 saml. stofur, 3 stór svefnherb., baðherb. flísal. Nýtt rafmagn. Nýjar innlhurðir. Áhv, langtlán 1,2 millj. Verð 10,5millj. VESTURBÆR - „PENTHOUSE'* Stórglæsil. .penthouse", stór stofa. borðstofa, vinnuherb., rúmg. hjóna- herb. m. góðum ékápum. Opið eldhús. Flísal. baðherb. m. karl og Idefa, mjög vönduð tæki, Svalir I norður og suður. Parket á ötlu. Toppeign. ENGJASEL - M/BÍLSKÝLi Falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð ca 105 fm ásamt bílskýli. Stofa, borðst., 3 svefnherb. Þvherb. í íb. Suðursv. með miklu útsýni. Áhv. langtímalán 1,9 millj. V. 8,1-8,2 m. SEUABRAUT - M/BÍLSK. Glæsil. 6-7 herb. íb. á 2 hæðum, 167 fm ásamt bílskýli. íb. sk. í stofu, 5 svefnherb., sjónvarpsstofu og borðstofu. Þvottah. og baðherb. Suðursv. á báðum hæðum. Park- et. Mikið útsýni. Ákv. sala. Áhv. veðd. 2,5 millj. Lífeyrissj. 2 millj. Skipti mögul. á ódýr- ari eign. Ákv. sala. ÆGISÍÐA - M/BÍLSK. Falleg 4ra-5 herb. $érh. á 1. hæð ca. 120 fm ásamt 35 tm bflsk. Suðursv. Einstakt útsýni og staðsetn. Ákv. sala. 4ra herb. MELABRAUT Mikið endurn. 106 fm sórh. í þríb. Nýtt eldh. Nýtt bað. Stofa. 3 svefnherb. Parket. Verð 8,9 millj. HRAUNBÆR Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ca 100 fm ásamt 10 fm herb. í kj. m. aðg. að salerni m. sturtu. Verð 7,7 millj. FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. oa 110 fm nettó ásamt bilskýll. Parket. Góðar innr. Suðursv. Húsið nýtekið I gegn að utan. Áhv. 2,3. millj. Verð 8 millj. ÞÓRSGATA. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. Tvö svefnherb. Tvær saml. stofur. Verð 5,9-6 millj. FORNHAGI - GÓÐ ÍB. Mjög góð 4ra herb. endaib. 2. hæð, ca. 90 fm nettó. Stofa m. suðursvöl- um. 3 svefnherb. Flísal. endurn. bað- herb. Góð sameign. Bílaplan m. upp- hitaðri innkeyrslu. Áhv. veðd. 2,4 millj. Verð 7,9-8 mlllj. BOGAHLÍÐ. Falleg 3ja-4ra herb. ib. á 1. hæð i lítllli blokk ásamt rúmg. herb. I kj. m. aðg. að snyrt. Stórar svalir. Hús og samelgn I toppstandl. Áhv. 2,5 millj. Verð 8,9 millj. GLAÐHEIMAR Góð 4ra herb. risíb. 80 fm ásamt 40 fm vestursvölum. Áhv. ca 3 millj. Verð 7,8 millj. BÚÐARGERÐI - SKIPTI Góð 4ra harb. íb. é 2. hæð, ca 80 fm nettó. 3 svefnherb. Góðar suðursv. Parket. Sklpti mögul. á minni eign. Verð 7,8 mlllj. BARMAHLÍÐ Falleg 4ra herb. rish. í fjórb. Mikið endurn. Parket. Gott útsýni. Suðursv. Ákv. sala. Verð 6,9 millj. VESTURBERG - SKIPTI Falleg 4ra herb. ib. 4 3. hæð, ca. 98 fm. Stofa, borðst., sjónvarpsskáll 3 svefnherb. m. sképum. Eldhús og rúmg. baðherb. Suðvesturevallr. Gott útsýni. Húsið nýviðgert utan. Góð samoign. Sklpti mögul. á 2ja herb. fb. f Hólahverf) m, suöur- eða vest- urútsýni. Verð 7,4 millj. ENGJASEL - SKIPTI Falleg 4ra herb. ib. á efstu hæð, ca 100 fm. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb. Suöursv. Bil- skýli. Áhv. veðd. 3 millj. Verð 7,9 millj. RAUÐALÆKUR - LAUS Falleg 4ra herb. ib. á jarðh. ca 100 fm. I fjórb. Sérinng. og hiti. Parket. Nýtt gler. Áhv. veðd. 2,3 millj. Verð 8,5 millj. STÓRAGERÐI Mjög góð 4ra herb. ib. á 1. haeö ca 95 fm nettó auk bílskúrs ca 20 fm. Parkat. Suðursv. Áhv. húsbr. 5,0 mlllj. Verð 9,0-9,1 mlllj. DALSEL - LAUS Mjög góð 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt bílskýli. Áhv. veðd. ca 4,3 millj. Verð 8,0 millj. KJARRHÓLMI Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæö, cá 90 fm. Suöursvalir. Þvottaherb. í íb. Áhv. 3,3 millj. Verð 7,5 millj. ÁLFASKEIÐ - BÍLSKÚR Falleg ca. 110 fm íb. á 2. hæð. Eign í góðu ástandi. íb. fylgir bílsk. 24 fm. Verð 8,8 millj. KÓNGSBAKKI Faileg 4ra harb. i'b. á 3. hæð ca 90 fm nettó. 3 góð svefnharb., suður- svalir. parket, þvherb. ( ib. Verð 7,3-7,4 millj. 3ja herb. FANNBORG - KÓP. Mjög góð 3ja herb. íb. 86 fm í góðu fjölb. Parket. Góðar innr. Stórar svalir m. útsýni í vestur. Húsið nýtekið í gegn að utan. Áhv. veðd. ca 2 millj. Verð 7,2 millj. GRETTISGATA - TVÆR ÍB. Tvær góðar 3ja herb. íb. á 1. og 2. hæð í sama steinhúsi. íb. eru mikið endurn. Lausar strax. Ákv. sala. Verö hvorrar íb. er 6 millj. HRAUNBÆR Góð 3ja herb. íb. ca 63 fm á 2. hæö í góðu fiölb. Húsið lagfært að utan fyrir 3 árum. Áhv. 2,4. Verð 5,8 millj. HVERFISGATA Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í þríb. ca. 85 fm. Tvær góðar saml. stofur og tvö rúmg. svefnherb. Nýjar flísar á öllum gólfum. 22 fm útiskúr. Áhv. 1,2 millj. Góð eign. Verð 6,5 millj. LAUGALÆKUR Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð ca. 90 fm nettó. Góðar innr. Húsið nýmál. utan og endurn. járn á þaki. Verð 7,5 millj. ENGIHJALLI Falleg 3ja herb. ib. á 5. hæð í lyftuh., 80 fm. Mikið útsýni. Áhv. 2 mlllj. verð 6,6 millj. ENGIHJALLI Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð ca 80 fm. Verð 6,5 millj. MÁVAHLÍÐ Góð 3ja herb. kj.íb. lítið niðurgr. Nýtekin í gegn innan sem utan, ca 70 fm. Áhv. 3,2 millj. veðd. Verð 5,9 millj. HRAFNHÓLAR Falleg 3ja herb. Ib. I lyftuh. Góðar innr. Húsið nýl. vlðgert utan. Áhv. 1,6 miltj. Vorð 5,9 millj. Ákv. sala. FURUGRUND Mjög góð 3ja herb. fb. é 3. hæð i lyftuhúsi. Suðursv. 2 svefnherb., þvherb. á hæðinni. Someign innan sem utan I góðu ástartdi. Áhv. veðd. 1,4 millj Verð 6,5 míllj. AUSTURBERG - BÍLSKÝLI Falleg 3ja herb. endaíb. á 4. hæð ca 80 fm auk 18 fm bflskúrs. Parket. Sameign nýtekin í gegn innan sem utan. Húsið málað ’92. Áhv. veðd. 3,4 millj. Veðr 7,2 millj. DRÁPUHLÍÐ - MAKASKIPTI Snotur 3ja herb. íb. I kj. (jarðh.) í þríb. á rólegum stað. Sérinng. Sérhiti. Ákv. sala. Verð 5,8-5,9 millj. GRETTISGATA Snotur 3ja herb. tb. á 1. hæð. Mikið endurn. Sérinng og hiti. Nýjar hita- lagnir og rafm. Ahv. voðd. 3,6 millj. Verð 5.9 mlllj. VOGATUNGA - KÓP. Góð 3ja herb. íb. á jarðh. I tvib. Eldh. m. vandaðri innr. og parketi. Marmaraklætt baðherb. Teppalögð stofa og tvö góð svefn- herb. m. parketi. Áhv. veðd. oa. 1 millj. Verð 6,2 millj. RAUÐALÆKUR - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð I þríb. Sér inng. og hiti. Nýtt eldh., nýtt parket, nýtt gler, hitalagnir. Skemmtil. ib. á ról. stað. Verð 6,9-7 millj. STEKKJARKINN - HAFN. Falleg 3ja herb. sérh. á jarðh. I tvib. ca. 80 fm. Sérinng og hiti. Áhv. veðd. 2,3 millj. Verð 6,1 millj. ASPARFELL Góð 3ja herb. (b. á 4. hæð í lyftuh. ca 90 fm. Suöursv. Áhv. veðd. 2,6 millj. V. 5,9 m. ENGIHJALLI Falleg 96 fm ib. á 3. hæð, rúmg. og björt íb. Svalir á stofu. Sameign endurn. Áhv. veðd. 2 millj. Laus samkomul. Verð 6,7 millj. VESTURBÆR Glæsil. 3ja herb. íb., hæð og rís, ca 75-80 fm. Fallegar innr. Parket. Suð- ursv. Bilskýli. Áhv. veðd. ca. 4 millj. Verð 7,4 mlllj. VEGHÚS - M/BÍLSK. Gíæsil. 90 fm Ib. á 2. hæð I nýrri blokk ásamt 26 fm bilsk. Stofa með park- eti og störum suðurusv., 2 rúmg. svefnherb. Sérl. vandað eldh. með vönduðum tækjum. Þvottaaðst. I ib. Bílsk. með sjálfvirkum opnara. Áhv. 3,5 millj. veðd. Verð 9,2 millj. 2ja herb. FURUGRUND - KÓP. Glæsil. 2ja herb. íb. 62 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. m. aðg. að snyrt. Áhv. 3,4 millj. veðd. Verð 5,8 millj. HRAUNTEIGUR — ÓDÝRT Snotur einstaklíb. í kj. ca 35 fm. Mikið end- urn. ósamþ. Verð 2-2,2 millj. Laus. SAMTÚN - KJALLARI Góð 2ja herb. ib. I kj. ca. 46 fm. Áhv. 2.3 millj. verð 4,2 millj. GRETTISGATA Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjórb. Áhv. 3 miilj. Verð 5,2 millj. KRÍUHÓLAR - GÓÐ LÁN Falleg 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. ca 70 fm. Parket. Þvottaaöstaða t fb. Suðvastursv. m. útsýni yfir bæinn. Sameign nýtekin í gegn innan og ut- an.Áhv. veðd. 3,6 millj. Varð 5,3 millj. ÁSTÚN Mjög snyrtil. 2Ja herb. t'b. ca 60 <m á 1. hæð í góðu fjölbhúsi. Stórer suð- ursv. Áhv. góó langtlán ca 2,0 mitlj. Verð 6,3 millj. ÞINGHÓLSBRAUT — LAUS Snotur 2ja herb. íb. á jarðh. í þríb. Sérinng. og hiti. Gengið slétt inn. l'b. snýr I suður. Laus. Ákv. sala. Verð 3-3,2 millj. BRAGAGATA Snotur 2ja herb. risíb. Mikið endurn. Sér inng. Hús nýklætt utan. Verð 4 millj. VIÐ NORÐURMÝRI Góð 2ja herb. ib. i kj. ca. 56 fm. Áhv. 1,5 millj. Verð 4,2 millj. ARAHÓLAR Snotur 2ja herb. íb. á 7. hæð i lyftuh., ca. 55 fm nettó. Ný teppi, sameign öll endurn, Verð 4,9 millj. NESVEGUR - RISÍBÚÐ Falleg 2ja herb. rish. ca. 56 fm. Nýtt eldhús, nýtt parket. Rúmg. Ib. á góð- um stað. Verð 4,5 millj. KRUMMAHÓLAR - M/BÍLSK. Góð 2ja herb. ib. á 4. hæð I lyftuhúsi. Bíl- skýli. Verð 4,7 millj. AUSTURBERG Falleg 2ja horb. ósamþ. ib. t' kj. ca 65 fm . fh. I mjög góðu ástandl. Verð 3,8 millj. HRAUNBRAUT Glæsil. 2ja herb. (b. é 2. hæð i góðu stelnh. Gott útsýni. Rólegur staður. Ákv. sala. Vorð 5,6 millj. VINDÁS Stórglæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð ca 60 fm. Hol með skápum. Rúmg. svefnherb. með skápum, flísal. baðherb. með góðri innr. Eldh. með vönduöum innr. Rúmg. stofa með vestursv. Parket á allri íb. Áhv. veðd. 2 millj. Verð 5,8 millj. I smíðum TRÖNUHJALLI - S HERB. M/BÍLSK. SUÐURGATA - HFJ. - SÉRH. X 2 MIÐHOLT - HAFN. SKIPTI MÖGULEG. Glæsil. húseign á 2 hæðum, ca. 242 fm m. btlskúr og mögul. é tveimur Ib. Frébær staðsetn. (beint f. ofan golf- völllnn). Stórar suðursv. Húslð setst fokh. Verð 10,8 millj. Teikn. é skrifst. HULDUBRAUT - KÓP. SJÁVARLÓÐ Ttl sölu glæsil. efri sérhæð í tvib. ásamt bílsk. samt. 200 fm. Einstök staðsatn. Selst frág. að utan, fokh. að innan. Verð 9,6 millj. GARÐABÆR - NÝTT Ttl sölu raðh. é eínni hæð ca. 160 fm. ásamt bílskúr. Húsið stendur á fré- bærum stað i hinu nýja Hæðahverfi. Skilast fullfrág. utan undlr máln. en fokh. innen. Teikn á skrifst. V. 8,7 m. Atvinnuhúsnaeði SÍÐUMÚLI - NÝTT Til sölu nýl. glæsil. húseign 2 x 600 fm. Frábærverslunaraðstaða á neðri hæð m. stórum innkeyrsludyrum og skrifstófuhúsnæðl á efri hæð. Selst í einu lagi eða hvor hæð f. sig. SKRIFSTOFUHÚSN. Til sölu glæsil. skrifsthúsn. ca 92 fm á 3. hæð við Knarrarvog. Skiptist i móttöku, kaffiaöstöðu og 4 herb. Áhv. hagst. lán ca 4,0 millj. Verð 4,8 millj. SMIÐJUVEGUR - KÓP. Glæsil. húsn. á 2 hæðum, útb. f. hverskon- ar fiskverkun. Góðar innkeyrsludyr og mót- taka á neðri hæð. Skrifstofur, kaffiaðstaða og snyrtiaðstaða á efri hæð. Fyrsta flokks eign. Uppl. á skrifst. SKÚTUVOGUR Glæsil. nýtt húsn. á tveimur hæðum ca 400 fm. Skrifstofu aðst. á efri hæö. Lagerpláss á neðri hæð með mikilli lofthæö. Hagst. áhv. lán. Öll sameign fullfrág. utan sem inn- an. Uppl. á skrifst. BRAUTARHOLT Nýl. 270 fm hæð á 3. hæð. Góðar innr. Sameign góð. Tilvalið fyrir skrifstofur eða félagastarfsemi. Áhv. 9-10 millj. hagst. lán. Verð 13 millj. Landsbyggðin NJARÐVÍK - SKIPTI Fallegt einb. á einni hæð 145 fm ásamt 33 fm bílskúr. Stórar stofur, 3-4 svefnherb. Parket. Góð eign. Áhv. húsbr. 4,3 millj. og önnur lán 1,5 millj. Ýmis eignaskipti mögu- leg t.d. á 2ja eða 3ja herb. fb. á Reykjavík- ursvæðinu eða víðar. Sérlega gott verð. Annað ÁLFTANES - LÓÐ Til sölu lóð við Blikastíg, ca 1.000 fm. Verð 2,3 millj. Nánari uppl. á skrifst. SÖLUVAGNAR vel staðsettir við skemmtistaði. Gott tæki- færi - gott verö. GISTIHEIMILI Til sölu gistiheimili I eigin húsnæði, ca 300 fm. 11-12 rúmg. herb. Góður búnaður. Sérlega góð staðsetn. mið- svæðls. Góð fjérfesting fyrir þá sem vilja skapa sér sjálfstæðan rekstur. Uppl. á skrifst. DANSKENNARAR, ÍÞRÓTTAKENNARAR OG SJÚKRAÞJÁLFARAR Til sölu vel staðsett heilsustúdíó i skemmtllegu húsnæði. Góð aðstaða. Mjög gott verð. Skipti mögul. ó títtlll fbúö, greiðsla á milH. Uppl. á skrilst. SUMARBÚSTAÐUR Til sölu sumarbústaður í landi Hraunkots í Grímsnesi. Nýr og vandaður bústaður m. svefnlofti. Fallegt umhverfi. Verð 3,2 millj. Veitingarekstur í eigin húsnæði Til sölu, af sérstökum éstæðum, þekktur veitingastaöur í eigin hús- næði. Staðurinn er mjög vel búinn tækjum og faliega innréttaður. Veitinga- staður m. mikla sérstöðu. Afh. e. samkl. Upplýsingar á skrifst. Borgartúni 24, 2. hæð SÍMI 625722 - FAX 625725 Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali Borgartúni 24, 2. hæð JZ SÍMi 625722 - FAX 625725 11 Sölumcnn: (íísli l lfarsson - Þordur .lonsson. 1 Borgartúni 24, 2. hæð | SÍMI 625722 - FAX 625725 Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.