Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 15
MORGUNBLAEjlÐ LAUGARDAGUR 22. JVIAÍ .1993 M I I I ) I ) ) í Átak til sundlaugarbygg- ingar fyrir fötluð börn „Stefnt er að því að ný sundlaug verði tilbúin til notkunar í júní 1994.“ að sér eina eða fleiri tijáplöntur og koma þeim á legg. Tré eru lifandi eins og við mennirnir og þurfa um- hyggju alveg eins og börnin sem koma til með að njóta sundlaugar- innar í Reykjadal. Einnig verður selt í útibúum íslandsbanka, í Kringlunni, við Vesturlandsveg og við Suðurlandsveg. Erfitt reynist að dreifa plöntum á alla útsölustaði og þar sem plöntur fást ekki fær fólk ávísun sem það getur framvísað á næstu gróðrarstöð. Einnig er hægt að leggja styrktarupphæð beint inn á reikning félagsins númer 10 í ís- landsbanka í Mosfellsbæ eða hringja í símanúmer átaksins, 91-811250. Ágæti lesandi, það er von okkar Sundþjálfun er nauðsynleg fyrir fatlaða. að þú sjáir þér fært að styrkja okk- ur í þessu þarfa verkefni og stuðlir þannig að betra lífi fyrir fötluðu börnin okkar í Reykjadal. Höfundur er formaður Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Þórir Þorvarðarson sundlaug rætast. Undirbúningur er hafinn og framkvæmdir hefjast næsta haust. Stefnt er að því að ný sundlaug verði tilbúin til notkunar í júní 1994. Eins og flestir vita er sundlaug eitt af mikilvægum hjálp- artækjum til þjálfunar fatlaðra. Vikuna 22. til 30. maí nk. mun Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra standa fyrir söfnunarátaki til bygg- ingar sundlaugar í Reykjadal. Átak- ið verður unnið í samvinnu við Stöð 2 og Bylgjuna, fjölda Kiwanis- klúbba, OLIS og íslandsbanka sem einnig er fjárgæsluaðili átaksins. Framkvæmd átaksins verður þannig að á öllum útsölustöðum OLÍS verður hægt að kaupa litla tijáplöntu og fólk beðið um að taka MERKINGUf BRAUTARHOLT 24 SÍMI: 627044 INNAN-HUSS MtRKINGAR með frönskum og sósu =995.- TAKIÐMEÐ itiij TAKIÐMEÐ -tilbod! -tilboð! JarÍinn eftir Þóri Guðvarðarson Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra var stofnað 2. mars 1952. Fyrsta verkefni félagsins var starfræksla endurhæfingarstöðvar í kjölfar mænuveikifaraldurs árið 1955. Fest var kaup á íbúðarhúsnæði á Sjafnar- götu 14 í Reykjavík og þar var end- urhæfingarstöðin starfrækt í 12 ár. Núverandi húsnæði félagsins, á Háa- leitisbraut 11-13, var tekið í notkun 1968 og stækkað 1979. Árið 1959 hóf félagið rekstur sumardvalarheimilis fyrir fötluð börn. Fyrstu árin var sú starfsemi rekin á tveimur stöðum, að Varma- landi í Borgarfírði og í Reykjaskóla í Hrútafirði. Árið 1963 keypti félag- ið Reykjadal í Mosfellssveit og þar hefur sumardvölin verið rekin síðán og nú er þar líka helgardvöl á vetr- um. í ár er því 30 ára afmæli heimil- isins. Af því tilefni og vegna brýnn- ar þarfar hefur verið ákveðið að láta drauminn um að koma upp góðri Boltinn gæti lent hjá þér. Lxmdsleikurinn okkar ...alltufá laugcurdögum Hvern laugardag spila fleiri í Lottói en nokkrum leik öðrum, og hvarvetna um landið njóta íþróttafélög, ungmennafélög og öryrkjar góðs af. Vertu með ■ landsleiknum á laugardaginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.