Morgunblaðið - 22.05.1993, Side 15

Morgunblaðið - 22.05.1993, Side 15
MORGUNBLAEjlÐ LAUGARDAGUR 22. JVIAÍ .1993 M I I I ) I ) ) í Átak til sundlaugarbygg- ingar fyrir fötluð börn „Stefnt er að því að ný sundlaug verði tilbúin til notkunar í júní 1994.“ að sér eina eða fleiri tijáplöntur og koma þeim á legg. Tré eru lifandi eins og við mennirnir og þurfa um- hyggju alveg eins og börnin sem koma til með að njóta sundlaugar- innar í Reykjadal. Einnig verður selt í útibúum íslandsbanka, í Kringlunni, við Vesturlandsveg og við Suðurlandsveg. Erfitt reynist að dreifa plöntum á alla útsölustaði og þar sem plöntur fást ekki fær fólk ávísun sem það getur framvísað á næstu gróðrarstöð. Einnig er hægt að leggja styrktarupphæð beint inn á reikning félagsins númer 10 í ís- landsbanka í Mosfellsbæ eða hringja í símanúmer átaksins, 91-811250. Ágæti lesandi, það er von okkar Sundþjálfun er nauðsynleg fyrir fatlaða. að þú sjáir þér fært að styrkja okk- ur í þessu þarfa verkefni og stuðlir þannig að betra lífi fyrir fötluðu börnin okkar í Reykjadal. Höfundur er formaður Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Þórir Þorvarðarson sundlaug rætast. Undirbúningur er hafinn og framkvæmdir hefjast næsta haust. Stefnt er að því að ný sundlaug verði tilbúin til notkunar í júní 1994. Eins og flestir vita er sundlaug eitt af mikilvægum hjálp- artækjum til þjálfunar fatlaðra. Vikuna 22. til 30. maí nk. mun Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra standa fyrir söfnunarátaki til bygg- ingar sundlaugar í Reykjadal. Átak- ið verður unnið í samvinnu við Stöð 2 og Bylgjuna, fjölda Kiwanis- klúbba, OLIS og íslandsbanka sem einnig er fjárgæsluaðili átaksins. Framkvæmd átaksins verður þannig að á öllum útsölustöðum OLÍS verður hægt að kaupa litla tijáplöntu og fólk beðið um að taka MERKINGUf BRAUTARHOLT 24 SÍMI: 627044 INNAN-HUSS MtRKINGAR með frönskum og sósu =995.- TAKIÐMEÐ itiij TAKIÐMEÐ -tilbod! -tilboð! JarÍinn eftir Þóri Guðvarðarson Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra var stofnað 2. mars 1952. Fyrsta verkefni félagsins var starfræksla endurhæfingarstöðvar í kjölfar mænuveikifaraldurs árið 1955. Fest var kaup á íbúðarhúsnæði á Sjafnar- götu 14 í Reykjavík og þar var end- urhæfingarstöðin starfrækt í 12 ár. Núverandi húsnæði félagsins, á Háa- leitisbraut 11-13, var tekið í notkun 1968 og stækkað 1979. Árið 1959 hóf félagið rekstur sumardvalarheimilis fyrir fötluð börn. Fyrstu árin var sú starfsemi rekin á tveimur stöðum, að Varma- landi í Borgarfírði og í Reykjaskóla í Hrútafirði. Árið 1963 keypti félag- ið Reykjadal í Mosfellssveit og þar hefur sumardvölin verið rekin síðán og nú er þar líka helgardvöl á vetr- um. í ár er því 30 ára afmæli heimil- isins. Af því tilefni og vegna brýnn- ar þarfar hefur verið ákveðið að láta drauminn um að koma upp góðri Boltinn gæti lent hjá þér. Lxmdsleikurinn okkar ...alltufá laugcurdögum Hvern laugardag spila fleiri í Lottói en nokkrum leik öðrum, og hvarvetna um landið njóta íþróttafélög, ungmennafélög og öryrkjar góðs af. Vertu með ■ landsleiknum á laugardaginn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.