Morgunblaðið - 30.05.1993, Síða 8
(}8
*
IF^ \ /~^er sunnudagur 30. maí, hvítasunnudagur,
vX semer 150.dagurársins 1993.Helga-
vika. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 00.16 og síðdegisflóð
kl. 13.04. Fjara er kl. 7.28 og kl. 20.05. Sólarupprás í Rvík
er kl. 5.03 og sólarlag kl. 21.49. Sól er í hádegisstað kl.
13.25 og tunglið í suðri kl. 19.55. (Almanak Háskóla íslands.)
Því að orð Drottins er áreiðanlegt, og öll verk hans eru
í trúfesti gjörð. Hann hefir mætur á réttlæti og rétti,
jörðin er full af miskunn Drottins. (Sálm. 33, 4-5.)
ÁRNAÐ HEILLA
MINNINGARSPJOLD
/\ára afmæli. Á morgun,
f v/ annan hvítasunnu-
dag, er sjötugur Sigurgeir
Þorvaldsson, lögregluvarð-
stjóri á Keflavíkurflugvelli.
Eiginkona hans er Guðrún
Finnsdóttir frá Eskiholti.
Þau hjónin verða að heiman
á afmælisdaginn.
MINNINGARKORT Barna-
spítala Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum: hjá hjúkrun-
arforstjóra Landspítalans í
síma 601300 (með gíróþjón-
ustu), Apótek Austurbæjar,
Apótek Garðabæjar, Árbæj-
arapótek, Breiðholtsapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Kópa-
vogsapótek, Lyfjabúðin Ið-
unn, Mosfellsapótek, Nesapó-
tek, Reykjavíkurapótek,
Vestufbæjarapótek, Blóma-
búð Kristínar (Blóm og ávext-
ir), Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Bama- og unglingageðdeild,
Dalbraut 12, Heildverslun
JúlíuSar Sveinbjömssonar,
Engjateigi 5, Kirkjuhúsið,
Keflavíkurapótek, Verslunin
Ellingsen, Ánanaustum.
KIRKJA
KEFLAVÍKURPRESTA-
KALL: Sóknarprestur og
starfsfólk kirkjunnar verða í
sumarleyfi frá 1. júní til 15.
júlí svo kirkjan verður lokuð
á meðan.
BESSASTAÐA-, Kálfa-
tjarnar- og Grindavíkur-
sókn: Vordagar kirkjunnar
verða haldnir 1.-6. júní nk.
kl. 9-12 í íþróttahúsi Álfta-
neshrepps og kl. 14.30-17.30
í Stóru-Vogaskóla. Vordag-
amir verða haldnir í Grinda-
vík í sömu viku. Vordagamir
sameina kristindómsfræðslu,
íþróttir og leiki. Því lýkur með
lokasamvem barna og for-
eldra sunnudaginn 6. júní nk.
Opið öllum bömum á aldrin-
um 5-10 ára.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Fundur í æskulýðs-
félaginu í kvöld kl. 20.30.
Foreldramorgunn þriðjudag
kl. 10-12.
GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð-
arstund þriðjudag kl. 20. Org-
elleikur í 10 mín. Fyrirbænir,
altarisganga og léttur hádeg-
isverður. Biblíulestur þriðju-
dag kl. 14. Sr. Halldór S.
Gröndal annast fræðsluna.
Kaffiveitingar.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta þriðju-
dag kl. 10.30. Beðið fyrir
sjúkum.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur alla virka daga kl.
18.
FELLA- og Hólakirkja:
Æskulýðsfundur mánudags-
kvöld kl. 20.30.
BREIÐHOLTSKIRKJ A:
Síðasta bænaguðsþjónustan
fyrir sumarhlé verður nk.
þriðjudag kl. 18.30. Altaris-
ganga. Fyrirbænaefnum má
koma á framfæri við sóknar-
prest í viðtalstímum hans.
LÁRÉTT: 1 grön, 5 rása, 8 illkvittin, 9 þögul, 11 kaldur,
14 starfsgrein, 15 bautinn, 16 sér eftir, 17 væn, 19 seðill,
21 duglega, 22 starfinu, 25 lélegur, 26 tunna, 27 sefí.
LÓÐRÉTT: 2 eldiviður, 3 tímgunarfmma, 4 góðhest, 5 starf-
ið, 6 flana, 7 litu, 9 hrifsar, 10 samþykktir, 12 skrifaðir,
13 ruggaði, 18 beltum, 20 til, 21 greinir, 23 smáorð, 24
frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LARETT: 1 skmm, 5 slota, 8 nefna, 9 ormar, 11 aftra,
14 kóp, 15 urðar, 16 apans, 17 arr, 19 afar, 21 ósað, 22
rúmföst, 25 lúi, 26 mal, 27 aur.
LÓÐRÉTT: 2 ker, 3 una, 4 merkra, 5 snapar, 6 laf, 7 Týr,
9 ofurafl, 10 miðlari, 12 trausta, 13 ansaðir, 18 rófa, 20 rú,
21 ós, 23 MM, 24 öl.
VARDAiJEIÐ
Lúðrasveit Seltjarnarness marsérar á landsmót í Hafnarfirði.
Morgunblaðið/Sverrir
situación actual.“ Fyrirles-
ari: Professor Miguel Qu-
esada frá Rómönsku stofnun
heimspekideildar Háskólans
í Björgvin.
Kl. 14.30. Stofa202 Odda.
Kynning á vestnorsku menn-
ingarlífí. Efni: „Preliminary
result of an experiment to
image the magma cham-
ber below Krafla by
seismic reflection meas-
urements." Fyrirlesari: Pró-
fessor Yngve Kristoffersen
frá Jarðeðlisfræðistofnun
stærðfræði- og náttúru-
fræðideildar Háskólans í
Björgvin ásamt Bryndísi
Brandsdóttur og Einari
Kjartanssyni.
Kl. 17.15. Stofa 308 Áma-
garði. Fyrirlestur á vegum
heimspekideildar, Málvís-
indastofnunar Háskólans og
Islenska málfræðifélagsins.
Efni: „Impersonal passives
from a crosslinguistic
perspective“ eða ópersónu-
leg þolmynd í ýmsum tungu-
málum með samanburð við
íslensku. Fyrirlesari: Dr. Jo-
an Maling, prófessor í mál-
vísindum við Brandeis há-
skóla í Bandaríkjunum.
Miðvikudagur, 2. júní.
Kl. 19. Tæknigarður.
Skráning fyrir alþjóðlega
ráðstefnu um hugbúnaðar-
gerð (Quality and produc-
tivity in software develop-
ment). Ráðstefnan fer fram
dagana 1. til 3. september,
en þátttakendur verða að
skrá sig sem fyrst.
Föstudagur, 4. júní.
Kl. 9.30. Oddi. Skráning
hefst fyrir ráðstefnu NAFA
(norrænna samtaka um gerð
mannfræðimynda). Yfir-
skrift ráðstefnunnar er:
„The construction of the
viewer." Ráðstefnan fer
fram í Odda dagana 4. til
7. júní. Sýningar á mann-
fræðimyndum fara fram í
Norræna húsinu og Háskóla-
bíói.
SKIPIN
RE YK J A VÍ KURHÖFN: í
dag er olíuskipið Konstantin
Ciolkovsikis væntanlegt og
á morgun koma Vestmanna-
ey og Snorri Sturluson til
hafnar.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Um helgina er Venus vænt-
anlegur og á annan í hvíta-
sunnu kemur norska skipið
Reknes með granít og austur-
ríski togarinn Boopes til
löndunar.
FRÉTTIR/MANNAMÓT
FRÉTTIR
HÚSMÆÐRAORLOF í
Mosfellsbæ, Kjalarnesi og
Kjós verður á Laugarvatni
19.-25. júní. Þátttaka tilkynn-
ist í s. 666602, Hjördís, og
668033, Oddný.
KÓPAVOGSBÚUM er boðið
í rútuferð um bæinn og lönd
hans miðvikudaginn 2. júní
kl. 20.30. Kynnt verður fram-
kvæmdaáætlun Kópavogs
1993. Lagt af stað frá Félags-
heimilinu kl. 20.30.
MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu-
leit heldur opið hús nk.
þriðjudag kl. 15 þar sem Sig-
fríð Þórisdóttir framkvæmda-
stjóri ræðir um mannlega
gæðastjómun til framfara.
ÍÞRÓTTAFÉLAG fatlaðra
heldur framhaldsaðalfund
sinn í húsi félagsins, Hátúni
14, mánudaginn 7. júní nk.
kl. 20. Lagabreytingar og að
fundi loknum kaffíveitingar
og verðlaunaafhending.
LANDAKIRKJA, Vest-
mannaeyjum: Sumargleði
mömmumorgna á morgun,
miðvikudag, kl. 10. Útileikir,
grill og ís í hádeginu. Þátt-
taka tilkynnist í safnaðar-
heimili fyrir þriðjudagskvöld.
SAMTÖK dagmæðra' í
Reykjavík halda opið hús
þriðjudaginn 1. júní nk. kl.
20-22 í Laugaborg við Leiru-
læk.
RÉTTÓ-nemendur 1962
ætla að hittast í Víkinni 5.
júní kl. 20.30. Uppl. hjá Her-
dísi, s. 71598, eða Stefáni,
s. 671385.
HLUTAVELTA. — Þessar stúlkur héldu hlutaveltu á
Fáskrúðsfirði til styrktar Rauða krossi íslands og söfn-
uðu þær 3.000 krónum. Þær heita Guðrún Ólafsdóttir,
Eydís Heimisdóttir og Björg Ragnarsdóttir.
HLUTAVELTA. — Þessar stúlkur héldu hlutaveltu til
styrktar Rauða krossdeild Islands í Hveragerði og söfn-
uðu þær 7.300 krónum, og er þetta fyrsta peningagjöf
sem deildinni berst. Þær heita Krisljana S. Sveinsdóttir,
Eva Rós Sveinsdóttir og Kristrún Heiða Þórarinsdóttir.
Dagbók Há-
skóla íslands
Vikuna
30. maí til
5. júní
verða eftir-
taldir fund-
ir, fyrirlestrar eða aðrar
samkomur haldnar á vegum
Háskóla Islands. Nánari upp-
lýsingar um samkomurnar
má fá í síma 694371.
Mánudagur, 31. maí.
Kl. 19. Háskólabíó.
Heimsþing réttarheimspek-
inga (IVR) um heimspeki
réttar og menningar heldur
áfram. Almennir fyrirlestrar
eru fluttir í Háskólabíói, en
vinnuhópar hittast í Lög-
bergi, Ámagarði og Nor-
ræna húsinu. Heimsþinginu
lýkur 2. júní.
Þriðjudagur, 1. júní.
Kl. 10. Stofa 201 Odda.
Kynning á vestnorsku menn-
ingarlífi. Efni: „Jor-
ungavág. Ei namnegáte í
Jomsvikingasaga. “ Fyrir-
lesari: Prófessor Oddvar Nes
frá Norrænu stofnuninni við
heimspekideild Háskólans í
Björgvin.
Kl. 10. Stofa 202 Odda.
Kynning á vestnorsku menn-
ingarlífi. Efni: „Aquakultur
í Vest-Norge.“ Fyrirlesari:
Dr. Karin Pittman frá Fisk-
veiða- og hafrannsóknar-
stofnun við stærðfræði- og
náttúrufræðideild Háskólans
í Björgvin.
Kl. 11. Stofa 205 Odda.
Kynning á námsmöguleik-
um í Björgvin og Voss.
Rektor Ole Didrik Lærum og
forste konsulent Paul J.
Manger frá Alþjóðaskrif-
stofu Háskólans í Björgvin
kynna nám og samvinnu
Háskólans í Björgvin og
Háskóla íslands og náms-
möguleika fyrir ísléndinga
við Háskólann í Björgvin.
Kl. 13.30. Stofa 205 Odda.
Kynning á námsmöguleik-
um við Háskólann í Björg-
vin, Ole Bull akademiet í
Voss, Búnaðarskólann í
Voss og Lýðháskólann í
Voss,
Kl. 13.30. Stofa 201 Odda.
Kynning á vestnorsku menn-
ingarlífi. Efni: „Historie og
samfund. Fra national til
internationaí opdragelse."
Fyrirlesari: Prófessor Jorgen
Christian Meyer frá Sagn-
fræðistofnun heimspeki-
deildar Háskólans í Björgvin.
Kl. 13.30. Stofa 202 Odda.
Kynning á vestnorsku menn-
ingarlífi. Efni: „E1 Espanol
de Costa Rica: Historia y