Morgunblaðið - 30.05.1993, Síða 17

Morgunblaðið - 30.05.1993, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1993 17 Gluggarnir setja skemmtilegan svip á herbergin á Þaksperrurnar eru gott dæmi um það hversu vel þriðju hæðinni. hefur verið nostrað við byggingu hússins. I baksýn má sjá heitu pottana. Landsveitin er þekkt fyrir vandaðar grjóthleðslur og eru „grilltóft- irnar“ gott dæmi um það. Við tjaldstæðin er boðið upp á eldunaraðstöðu og snyrtingu eins og reglur gera ráð fyrir. inga og erlendra ferðamanna fara ekki alltaf saman í þessum efnum og því kviknaði hugmyndin. Hug- myndin er að setja steinhellur í gólfið og hafa langborð og jafnvel langeld eftir miðju húsinu svipað og tíðkaðist á öld víkinganna. Norð- an við gistihúsið eru gamlar tóftir með háum, hlöðnum veggjum þar sem haldnar eru herlegar grillveisl- ur. Þá hafa verið skipulögð tjald- svæði á Leirubakka sem eru aðskil- in í eins konar bása og norðan við það er búið að planta í 25 metra breitt skjólbelti. „Það getur vel verið að ég sé eitthvað ruglaður, en mér fannst nauðsynlegt að byggja hér gott hesthús og reiðskemmu,“ segir Sveinn þegar gengið er yfír í hest- húsið sem er í byggingu, samliggj- andi skemmunni. Hesthúsið mun rúma 20 hesta í stíum með haug- húsi undir. „Það var dýrt,“ segir Sveinn, „en svona verður þetta víst að vera.“ Auk reiðskemmunnar er í áætlun að byggja hringvöll og gerði við hlið hennar, þannig að í framtíð- inni verður úrvals aðstaða fyrir hestamenn á Leirubakka. Segir Sveinn að tilvalið sé fyrir hesta- menn að koma þarna með hesta sína, annaðhvort á kerru eða ríð- andi og stunda hér útreiðar á frá- bærum reiðgötum, í fögru um- hverfi. „Hér verður hægt að bjóða upp á reiðnámskeið ýmiss konar í framtíðinni, fá hingað reiðkennara sem leiðbeinendur. Einnig gætu hópar tekið sig saman og komið með sinn eigin kennara og keypt gistingu og aðstöðu fyrir hrossin," segir Sveinn. Ríðandi í vígsluna Það var um hvítasunnuna í fyrra sem Sveinn og Auður komu ríðandi frá Reykjavík að Leirubakka i vit- lausu veðri ásamt félögum sínum í hestamannafélagúiu Hest og ábú- endunum, þeim Gísla Sveinssyni og Ástu Beggu Ólafsdóttur. Var húsið góða þar með tekið formlega í notkun og starfsemin hafin. Þau Auður og Sveinn segja að lítið sem ekkert hafi verið auglýst en eigi að síður hafi aðsókn verið -góð síðastliðið sumar og dálítið verið að gera í vetur. Meðal annars var haldinn fundur fjármálaráðherra Norðurlanda í ágúst í fyrra sem tókst mjög vel og var vel látið af aðstöðunni. Útlitið í sumar segja þau gott og fullbókað marga daga. Ásta Begga rekur veitingasöluna fyrir eigin reikning og þau hjónin sjá um rekstur gistiheimilins en Gísli rekur hestaleigu á staðnum. Auk þess reka þau verslun þar sem selt er eldsneyti, sælgæti, tóbak og ýmis matvæli fyrir ferðamenn. Þá upplýsti Sveinn að Auður og Gísli vildu koma upp nokkrum kind- um til að fegra staðinn. Auður bætir við að hún telji mikið vanta ef ekki eru skepnur á landinu. „Sá hluti landareignarinnar, sem ekki nýtist sem tún eða til beitar er frið- land sem við vonumst til að grói fallega upp með okkar aðstoð,“ segir Sveinn. Auður segir að þau séu smáveg- is að byija í hrossarækt, eigi nú þegar nokkurn fjölda hrossa. „Við höfum verið m'eð níu hross á húsi í bænum sem Sveinn sonur okkar sér um að mestu ásamt félaga sín- um Guðbrandi Erlingssyni, en það var dóttir okkar Hlédís sem kom okkur óbeint í hestamennskuna. Hún byijaði á eigin spýtur en fór seinna til náms erlendis og skildi hrossin eftir í okkar umsjá. En hún á ekki ein „sökina" því það sem kveikti í okkur var fjallaferð með Einari Bollasyni og góðum hópi kunningja, sem við skelltum okkur í með engum fyrirvara. Við áttum að mæta upp við Geysi á ákveðnum tíma, sem við og gerðum. Þegar þangað kom voru okkur réttir taumarnir bara si svona,- lítt vönu fólkinu, og við vorum þar með kom- in í hestaferð. Riðum við um 40 kílómetra fyrsta daginn og var það vissulega erfitt en gaman. Upp frá þessu höfum við árlega ferðast með Einari og góðum vinahópi í hesta- mannafélaginu Hesti.“ Landsveitin í þjóðbraut Sveinn verður nokkuð véfrétta- legur þegar talið berst að kostnað- inum, en viðurkenndi þó að hann væri yfir 50 milljónir króna en sagði af og frá að hann væri í 100 milljón- um eins og margir hafa haldið fram. „Nær 50 milljónunum," var eina sem fékkst upp gefið. Þegar hann var spurður út í arðsemisút- reikninga kvaðst hann ekki gera ráð fyrir því að starfsemin á Leiru- bakka myndi borga fjárfestinguna, en hins vegar gerði hann ráð fyrir að hún myndi reka sig sjálf. „Aðal- atriðið er ekki að hún skili sem bestum hagnaði heldur er meira um vert að hér þrífist gott mannlíf í sátt við náttúruna og umhverfið og Landsveitin komist í þjóðbraut," segir Sveinn þegar líður að lokum heimsóknarinnar á sælureitinn Lei- rubakka. Spurning: Spumingf Svar: Spurning: Spurning: Gelur nolkun QMI-varnar haft áhrit á ábyrgSarskilmála? Nei, opinberar niðurslöður rannsókna á QMI-vélavörn sýna að hún uppfvllir allar kröfur í ábyrgðarskilmálum Iramleiðenda bíla og véla sem seldar eru í Banaaríkjunu. Flokkasl QMI-vélavörn sem olíubætielni? Nei, QMI-vörn er meðhöndlun á málmi en ekki olíu. Smurolía er noluð lil að llylja PTFE—resín lil allra núningsflata úr málmi í vél. Elnið hefur engin áhril á eiginleika smurolíunnar, breylir t.d. ekki seigjutölu hennar eins <m sum olíubælielni gera. Olíkt olíubéslielnum, sem barl að kaupa við hver smuroliuskipli, endist QMI-vélavörn 80-160 þús. km. atslur Gelur QMI-vélavörn slillað smurrásir, gert síur óvirkar eða á einhvern annan hált leppl smurolíuflæði í vél? Nei. Elnalækni QMI er einslök að því leyti að PTFE-rensínið binsl einungis málmllölum sem verða fyrir núningi. Resinið gelur ekki lallið út eða salnasl fyrir þvr' það binsl ekki innbyrðis. Það er míkróskópískl og síasl því eins og hrein olia gegnum smursiur. Getur QMI-vörn minnkað nauðsynlegl Iríbil i legum eða öðrum núningsflötum? Nei. Hámarksþykkl QAAI-varnar er 1-2 míkrón (þúsundasli hluli úr mmj og hefur því engin áhrií á jalnvel minnslu málfrávik. Til samanburðar má hafa að 1 míkrón er 1/50 al þykkl venjulegs mannshárs. Þar sem PTFE-resin binst heldur ekki innbyrðis (gelur ekki hlaðist upp eða salnasl fyrir) getur það aldrei skaðað vél. Hve fljótt verður vart við áhril eflir að QMI-vörn hefur verið sett á vél? Næstum undantekningarlaust mun vél, sem er ailmæld (hemlunarmæling) fyrir og skömmu eftir meðhönalun með QMI, reynst aflmeiri eftir meðhöndlun, - jafnvel 30 mínúlum eflir að QMI-vélavörn var sett á vél helur mæling sýnl aukna heslallalölu. Gelur það verið að QMI-vörn auki þjöppun bílvélar? Já. Astæðan er sú að QMI-vörnin eykur þéltingu á milli slimpilhringja og slrokkaveggja. Eru einhver áþreyfanleg áhrif QMI-varnar sem venjulegur bílsljóri getur fundið? Spurning: Spurning: Spurning: Spurning: Já. Sé snúningshraðamælir i bilnum má sjá að vélin gegnur hraðari lausagang eftir að QMI-vörn hefur verið selt saman við smurolíuna. Flestir finna muninn pótl mæli vanli. Er burðarelni QMI-varnar 'synlelísk' olía? Nei. QMI-vélavörn er blönduð petrólískri smurolíu sem unnin er úr jarðolíu, burðarolíu með seigjulöluna 30 sem stenst API-gæðaflokkun SE-SF-CC-CD. Má blanda QMI-vörn saman við 'syntetíska' smurolíu'? Já. Burðarolían blandast flestum 'synlelískum' olíum svo fremi að þær séu samhælðar petrólískum efnum. Mun QMI-vélavörn draga úr smurolíubrennslu? Oft er áslæða smurolíubrennslu sú að sólútfelling hefur fesl olíuhringi á stimplum. QMI-vörn dregur ofl úr smurolíubrennslu með því að hún leysir upp sólútfellingu og getur þannig losað um stimpilhringina sem þá ná að þélta betur. Verður auðveldara að gangselja vél eftir meðhöndlun með QMI? Já. Vegna minna núningsviðnáms verður vélin léttari í starti. Eykur QMI-vélavörn spameytni? QMI-vörn dreg'ur úr innra viðnámi í vél. Þar með nýtist slærri hluti varmaorkunnar eldsneytinu til pess að knýja bilinn áham. Algengasl er að eyðslo minnki um 0,9-3,3 lílra á hundraðio. Úr fréttatilkynningu frá framleiðendum FRAM sía, Los Vegas 3. nóvember 1992: 'Fiamleiðsla og sala olíubætieína heh/i aukisl mjög mikið á undanförnum áium og helui náð næi IS0 milljónum dollara á árinu 1992 og vex um 50% á ári. Vegna fjölda fyrirspurna frá nolendum FRAM sía gerðum við rannsóknirá áhrihim ólíubælielna erinnihaldaPJ.F.E. Okkar prófanir sýndu að enain breyting varð á P.T.F.E. aegnum smursíurnar. Niðurstöðurnar sönnuðu einnig að olíubæliefnið haroi engin áhril á síurnar eoa síuhælni þeirro. Hin örsmóa slærð P.T.F.E. eininganna 10,2-0,3 míkron ler auðveldlega ígegnum smuisíur án þess að slilla þær. Okkar prólanir sýna svo ekki verður um villst að olíubæliefnin sem innihalda P.T.F.Ehafa ekki áhrilá alkaslagelueðanælnismursia. ' Haft er eftir David Silliman hjá DuPont Pdymers: ‘Við skoðuðum niðurslöður rannsókna á vélabælielnum og komumsl að þvíað þar er eilthvað mjög jákvætt aðgerast á sviði elna sem innihalda P.T.f.E. resin' 'Tiljoess oo lá að nola P.T.F.E. nalnið verða lyrirlækiað sýna Iram á niðurslöðurprólana á vörum sínum. Okkurermjög umhugaðum að vemda vörumerki okkar’ «.WNNAAlCróNQASTC*WHF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.