Morgunblaðið - 30.05.1993, Qupperneq 38
88
MORGUNBIiAOIÐ ATVIN WA/RAÐ/SMÁ ^^ 3o .HMAMöSá
ATVIN N U A UGL YSINGAR
Hárgreiðsla
Áhugasamur og duglegur 19 ára nemi í hár-
greiðslu óskar eftir að komast á stofu.
Er með ágætis einkunn úr 2. bekk Iðnskól-
ans, 7 mánaða starfsreynslu og önnur verð-
laun í hárgreiðslukeppni nema 1993.
Meðmæli.
Vinsamlegast hringið í síma 683933 eða
673388 í dag og næstu daga.
Grunnskólinn Hólmavík
Kennararóskast
til starfa
Kennarar óskast til almennrar kennslu og
sérkennslu við grunnskólann á Hólmavík
næsta skólaár. Einnig vantar íþróttakennara
til starfa við nýtt íþróttahús á staðnum.
Upplýsingar gefur Victor Örn Victorsson,
aðstoðarskólastjóri, um helgina í heimasíma
95-13262.
Upplýsingar fást einnig frá og með þriðju-
degi á skrifstofu skólans. Símar skólans eru:
95-13129 og 13430.
Lagermaður
Óskum eftir að ráða starfsmann á vörulager
hálfan daginn.
Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild
Mbl. merktar: „Hraustur og handlaginn"
fyrir 3. júní nk.
Sjúkraþjálfarar
Okkur vantar sjúkraþjálfara sem fyrst eða
eftir samkomulagi.
Erum að flytja í nýtt húsnæði.
Upplýsingar veita Arndís eða Svandís,
sjúkraþjálfarar, í síma 629633.
Atvinnutækifæri
Túnþökusala til sölu. Traust og rótgróið fyrir-
tæki með mikið af góðum viðskiptasambönd-
um. Aðalsölutíminn framundan.
Tilvalið tækifæri fyrir 1-2 duglega menn.
Upplýsingar hjá lögmannsstofu Jóns Egils-
sonar, sími 683737.
Patreksfjörður
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsið á Patreksfirði óskar að ráða
hjúkrunarfræðing til starfa við afleysingar í
sumar.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 94-1110.
Ameríska sendiráðið
viðskiptafulltrúi
Laus er til umsóknar staða fulltrúa í við-
skiptadeild ameríska sendiráðsins.
Starf fulltrúa felur í sér m.a. skýrslugerð,
markaðskannanir og margvísleg samskipti
við bæði íslensk og bandarísk fyritæki.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi,
helst á sviði viðskipta eða hagfræði og hafi
reynslu í alþjóðaviðskiptum, sérstaklega við
Bandaríkin. Mjög góð enskukunnátta er
nauðsynleg auk nokkurrar tölvuþekkingar
(Windows, Word Perfect og Lotus).
Ekki verður ráðið í starfið fyrr en um miðjan
ágústmánuð.
Umsóknir sendist ameríska sendiráðinu,
Laufásvegi 21, 101 Reykjavík, fyrir 8. júní.
Þarftu að láta
breyta eða bæta?
Húsasmíðameistari gétur bætt við sig
verkefnum. Vönduð og góð vinna.
Upplýsingar í síma 73619.
Verslunarstarf
Tískuvöruverslun með kvenfatnað óskar eftir
að ráða vanan starfskraft til framtíðarstarfa.
Um er að ræða heilsdags- og/eða hluta-
starf. Æskilegur aldur 35 ára eða eldri.
Umsóknir með upplýsingum um fyrrri störf
óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl fyrir
4. júní merktar: „Reynsla-3766“.
Framkvæmdastjóri
Kvikmyndafélagið Nýja Bíó hf. óskar að ráða
framkvæmdastjóra.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
10. júní merktar: „Trúnaðarmál - 31 “.
Skurðlæknir
Vegna forfalla vantar skurðlækni til afleys-
inga á handlækningadeild frá 20. júní nk.
Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir
í síma 93-12311.
FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURLANDS
Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi leitar
eftir sérkennara svo og kennara (hjúkrunar-
fræðingi) á sjúkraliðabraut á hausti komanda.
Umsóknarfrestur er til 15. júní nk.
Umsóknir berist til skólameistara, Tryggva-
götu 25, 800 Selfossi, sími 98-22111, sem
gefur frekari upplýsingar.
Þór Vigfússon,
skólameistari.
Brekkulækjarskóli
Akranesi
Sérkennara til að veita forstöðu sérdeild
fatlaðra vantar til starfa.
Umsóknarfrestur er til 7. júní nk.
Upplýsingar veita:
Ingi Steinar Gunnlaugsson, skólastjóri,
vs. 93-11938, hs. 93-11193 og
Ingvar Ingvarsson, aðstoðarskólastjóri,
vs. 93-11938, hs. 93-13090.
Unglingastarf
Keilufélag Reykjavíkur leitar að aðilum til að
sjá um unglingastarf og unglingaþjálfun vet-
urinn 1993-1994. Viðkomandi þurfa að hafa
tíma og áhuga á að starfa með unglingum.
Æfingar a.m.k. tvisvar í viku, tvo tíma í senn.
Umsóknir og tillögur að uppbyggingu ungl-
ingastarfs skilist til stjórnar KFR eða í póst-
hólf Keilufélagsins, pósthólf 9332, 129
Reykjavík. Skilafrestur er til 30. júní 1993.
Tæknifræðingur
Byggingatæknifræðingur á miðjum aldri ósk-
ar eftir starfi á höfuðborgarsvæðinu eða
verkefnum.
Reynsla af hönnunar-, eftirlits-, stjórnunar-
og mælingastörfum. Margt kemurtil greina.
Upplýsingar í síma 673243.
Lögfræðingur
Ungur lögfræðingur, sem lokið hefur fram-
haldsnámi, óskar eftir tímabundnu starfi.
Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild
Mbl. merktar: „L - 1137“.
Hár
Óska eftir sveini eða nema á 3. ári sem fyrst.
BORGARKRINGLAN
® 6 8 7 2 6 6
Upplýsingar einnig í síma 22918.
Sölumaður
- bílasala
Óskum að ráða áhugasaman og líflegan sölu-
mann notaðra bifreiða.
Æskilegt er að umsækjendur uppfylli eftirfar-
andi skilyrði:
1. Hafi góða framkomu og séu samvisku-
samir.
2. Stundvísir og geti hafið störf strax.
3. Vélritunarkunnátta og einhver tölvuþekking.
4. Aldur ekki yngri en 23 ára.
5. Meðmæli æskileg.
Um framtíðarstarf getur verið að ræða.
Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild
Mbl. fyrir 3. júní merktar: „Bílasala - 3820“.
Sölustörf
Ef þig vantar vinnu, þá þurfum við fólk sem
er tilbúið til að vinna með okkur að spenn-
andi og krefjandi söluverkefni sem við erum
að setja í gang.
Góðir tekjumöguleikar fyrir gott fólk.
Vinsamlegast hafið samband við Daða Frið-
riksson í síma 91-688300 milli kl. 9 og 13,
þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.
*
VAKA-HELCAFELL
Síðumúla 6, sími 688300
ísafjarðarkaupstaður
Leikskólastjóri
Leikskólastjóri óskast til starfa á leikskólann
Eyrarskjól frá 1. júní nk. í 100% starf.
Flutningskostnaður verður greiddur og að-
stoðað við útvegun húsnæðis.
Allar nánari upplýsingar gefur undirrituð í
síma 94-3722.
Fulltrúi félagsmálastjóra.