Morgunblaðið - 30.05.1993, Page 48
48
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1993
MÁWUPAGUR31/5
Michael lendir í
deilum við Miles
STÖÐ 2 KL. 20.30 Michael, ein
aðalpersóna bandaríska mynda-
flokksins Á fertugsaldri (thirtyso-
mething), hefur miklar efasemdir
um þá stefnu sem líf hans hefur
tekið á öllum sviðum. Hann hefur
áhyggjur útaf vinnunni, besta vini
sínum og hjónabandinu, og
kannski ekki af ástæðulausu.
Besti vinur Michaels, Elliot, hefur
sagt starfí sínu lausu á auglýs-
ingastofunni og hann á erfítt með
að ná sambandi við eiginkonu
sína, Hope. Efasemdir Michaels
fá byr undir báða vængi þegar
hann lendir í deilum við yfírmann
sinn, Miles, og hann verður að
gera upp við sig hvort hann vilji
halda áfram á sömu braut eða
gera róttækar breytingar á lífí
sínu.
Heimsþekktir söngvarar
flytja vinsælan söngleik
SJÓNVARPIÐ KL. 22.25 í
myndinni er fylgst með plötuupp-
tökum á verkinu Sögu úr Vestur-
bænum' eða „West Side Story“
eftir Leonard Bemstein, þar sem
hinir heimsþekktu söngvarar Kiri
Te Kanawa, José Carreras, Tat-
iana Troyanos og Kurt Ollmann
fara með aðalhlutverkin. Upptök-
urnar fóru fram á Manhattan í
Fylgst með
plötuupptökum
á Sögu úr
Vesturbænum
Á fertugsaldri
Michael (Ken Olin) á
erfitt með að ná sam-
bandi við eiginkonu
sína Hope (Mel Harris).
Michael I
myndaflokkn-
um Á
fertugsaldri
endurskoðar líf
sitt
SJÓNVARPID
18.50 ►Táknmálsfréttir
19 00 RADUAFEUI ►Töfraglugginn
DHItllllCriU Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. End-
ursýndur þáttur frá laugardegi.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 hJCTTID ►Simpsonfjölskyldan
FfLl lln (The Simpsons) Banda-
rískur teiknimyndaflokkur um gamla
góðkunningja sjónvarpsáhorfenda,
þau Hómer, Marge, Bart, Lísu og
Möggu Simpson. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. (15:24)
21.00 ►Maður og æður Mynd um sam-
spil æðarfuglsins og mannsins sem
nýtir afurðir hans. Fylgst er með á
einu ári hvemig allur búskapur að
Læk í Dýrafirði gengur út á aðhlynn-
ingu og undirbúning æðarvarpsins,
ásamt því að vinna úr afurðum sem
æðurinn gefur af sér yfir varptím-
ann. Dagskrárgerð: Jón Hermanns-
son.
21.30 ►Herskarar guðanna (The Big
Battalions) Breskur myndaflokkur. I
þáttunum segir frá þremur fjölskyld-
um - kristnu fólki, múslímum og
gyðingum - og hvernig valdabarátta,
afbrýðisemi, mannrán, bylting og
N3» ástamál flétta saman líf þeirra og
örlög. Aðalhlutverk: Brian Cox og
Jane Lapotaire. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. Lokaþáttur (6:6)
22.25 Tnu| IQT ►Bernstein, Kiri og
lUnLldl Carreras (West Side
Story: The Making of a Recording)
í myndinni er fylgst með upptökum
á söngleiknum Sögu úr Vestur-bæn-
um eða West Side Story sem fram
fóru í New York árið 1984. Stjórn-
andi er höfundur tónlistarinnar,
Leonard Bernstein og aðalsöngvarar
eru þau Kiri Te Kanawa, José Carre-
ras, Tatiana Troyanos og Kurt OH-
mann. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
23.55 ►Gönguleiðir Gengið verður um
Drangshlíðarfjall undir Eyjafjöllum í
fylgd Þórðar Tómassonar. Umsjónar-
maður þáttarins er Jón Gunnar Grjet-
arsson og Bjöm Emilsson stjórnaði
upptökum. Aður á dagskrá 27. júlí
1989.
0.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ TVÖ
13.30 V1l|tf||YyniD ►Elvis Þessi
nllllnlT RDIIl kvikmynd fjallar
um ævi rokkkonungsins, allt frá því
hann var drengur í heimahúsum og
þar til frægðin barði svo eftirminni-
lega að dyrum. Með hlutverk Elvis
fer Kurt Russell og með hlutverk
Priscillu fer Season Hubley. Lokasýn-
ing. Maltin telur myndina yfir meðal-
lagi.
15.55 ►Ákafamaður (A Man of Passion)
Anthony Quinn leikur málarann
Mauricio sem kann kúnstina að lifa
lífinu til fullnustu. Myndin lýsir sér-
stæðu sambandi Mauricios við ein-
rænan dótturson sinn sem kemur í
heimsókn til hans þar sem hann býr
á lítilli eyju í Miðjarðarhafí. Drengur-
inn smitast af lífsgleði Mauricos og
viðhorf hans til lífsins og listsköpun-
ar breytast. Aðalhlutverk: Anthony
Quinn, Maud Adams og Ramon She-
en. Leikstjóri: J. Anthony Loma.
17 30 BARNAEFNI b,™ nb09’
17.50 ►Skjaldbökurnar Teiknimynd fyrir
alla aldurshópa.
18.10 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Eerie Indiana Bandarískur
myndaflokkur um undarleg ævintýri
strákpattans Marshalls Teller.
20.30 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething)
Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur um einlægan vinahóp sem stendur
saman í blíðu og stríðu. (20:23)
21.20 ►Samsæri og svikavefur (Jute
City) Það er komið að seinni hluta
þessarar bresku framhaldsmyndar.
Duncan er á hættulegri slóð glæpa-
manna sem svífast einskis. Aðalhlut-
verk: David O’Hara, Aian Howard,
John Sessions, lon Caramitru og
Fish. Leikstjóri: Stuart Orme. 1991.
22.15 ►Sam Saturday Lokaþáttur þessa
breska spennumyndaflokks um lög-
regluforingjann Sam Saturday. (6:6)
23.10 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt-
ur frá því í gær.
23.30 irvurijvun ►stattu með mer
n Vlltnl I RU (Stand by Me)
Myndin er byggð á smásögunni “The
Body“ eftir Stephen King og er upp-
full af ljúfum húmor og spennu.
Chris er töffari, Gordie er viðkvæm-
ur, Teddy er eldhugi og Vern skræfa
en allir drengirnir þrá að vera hetjur
í augum hinna og í augum bæj-
arbúa. Þegar strákarnir frétta að
unglingspiltur hafi látið lífið í skógin-
um og að jarðneskar leifar hans aldr-
ei fundist leggja þeir upp í leiðangur
í leit að líkinu. Aðalhlutverk: Richard
Dreyfuss, Wii Wheaton, River Phoen-
ix, og Corey Feldman, Jerry O’Conn-
oll. Leikstjóri: Rob Reiner. 1986.
Maltin gefur ★ ★ ★ Kvikmynda-
handbókin gefur ★ ★ ★
1.00 ►Dagskrárlok
New York árið 1984 og þá, 27
árum. eftir frumflutning þess,
stjómaði Bemstein verki sínu
sjálfur í fyrsta skipti. Söngleikur-
inn var á sínum tíma sýndur 724
sinnum á Broadway, kvikmynd-
aútgáfan vann til hvorki fleiri né
færri en tíu óskarsverðlauna og
einstök lög úr verkinu hafa náð
miklum vinsældum um allan heim.
Leonard Bemstein sagði sjálfur
að mjög erfitt væri að skipa í hlut-
verkin í Sögu úr Vesturbænum
vegna þess að hörgull væri á fólki
sem gæti dansað, sungið og leikið
- og litið út eins og sautján ára
unglingar. Þar sem aðeins var um
plötuupptöku að ræða í þetta sinn
skiptu raddirnar einar máli og
Bemstein sagði að þau Kiri Te
Kanawa og José Carreras væra
einmitt söngvaramir sem hann
hefði alla tíð viljað heyra syngja
aðalhlutverkin í Sögu úr Vestur-
bænum.
YMSAR
Stöðvar
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Body
Slam G 1987 11.00 The Adventures
of Hercules Æ 1985, Lou Ferrigno
12.55 Superman III G,A 1983, Rob-
ert Vaughn 15.00 Oscar G 1991,
Sylvester Stallone 17.00 The time
Guardian V 1987 19.00 Hot Shots G
1991, Charlie Sheen 20.40 UK Top
Ten 21.00 Shattered T 1991, Tom
Berenger, Greta Scacchi 22.45 Futu-
rekick V,T 1991, Meg Foster 24.05
Victim of Love E,T 1991, JoBeth
Williams, Pierce Brosnan, Virginia
Madsen 1.35 The Curse H 1987 3.00
Devil’s Odds 0,Æ 1987
SKY OI\IE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 7.55
Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game
9.00 Card Sharks 9.30 Concentrati-
on. Einn elsti leikjaþáttur sjónvarps-
sögunnar, keppnin reynir á minni og
sköpunargáfu keppenda 10.00 The
Bold and the Beautiful 10.30 Falcon
Crest 11.30 E Street 12.00 Another
World 12.45 Santa Barbara 13.15
Sally Jessy Raphael, viðtalsþáttur
14.15 Diffrent Strokes 14.45 Bama-
efni (The DJ Kat Show) 16.00 Star
Trek: The Next Generation 17.00
Games World 17.30 E Street 18.00
Rescue 18.30 Fámily Ties 19.00 AU
the Rivers Run, annar hluti myndar
sem fjallar um ævintýri enskrar stúlku
í Ástralíu í lok síðustu aldar. Sigrid
Thomton leikur aðalhlutverkið í mynd-
inni 21.00 Seinfeld, gamanþáttur
21.30 Star Trek: The Next Generation
22.30 Night Court
23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Golf: PGA mótið f
Wentworth. Sýndir helstu atburðir frá
deginum áður 9.00 Tennis: Opna
franska alþjóðlega mótið sem fram fer
í Roland Garros íþróttahöllinni f París.
í fyrra unnu þau Monica Seles og Jim
Courier mótið í einliðaleik 14.00 Golf:
bein útsending frá PGA golfmótinu á
Bumia golfvellinum í Wentworth.
Þetta er lokadagur mótsins 18.00
Eurosport fréttir 18.30 Eurofun
19.00 Golf: PGA mótið í Wentworth,
sýnt það helsta frá lokadegi mótsins
20.00 Tennis: Franska alþjóðlega
mótið í Roland Garros. Sýnt það helsta
frá keppni dagsins, en mót þetta stend-
ur til 6. júní 21.00 Knattspyma: Evr-
ópumörkin 22.00 Hnefaleikar 23.00
Eurosport fréttir
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótfk F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunondokt. Séro
Ingiberg i. Honnesson prófoslur ó Hvoli
flytur ritningororð og bæn. 8.15 Kirkju-
lónlist Messo í g-motl og ondlegir söngv-
or eftir Voughon Willioms. Dómkór kirkju
Krists syngur. loin Simtotk leikur ó org-
el; Stephen Dorlington stjórnar.
.9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist ó sunnudogsmorgni.
- Kvintett nr. 9 [ C-dúr fyrir gítor og
- strengjokvortett eftir Luigi Botcherini.
Pepe Romero leikur með kommersveit
St. Morlin-in-the-Fields Hljómsveitorinn-
or.
- Sónolo nr. 5 í F-dúr ópus 24 fyrir fiðlu
og píonó, .Vorsónotan" eflir Ludwig von
Beethoven. Yehudi Menuhin og Wilhelm
Kempff leika.
10.00 Fréftir.
10.03 „Úr öskustó til Alþingis11. Rælt við
Steindór Steindórsson fyrrum skólomeist-
oro vió Menntoskólonn ó Akureyri. Um-
sjón: Gestur Einor Jónasson.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messo i kirkju Filodelfiusofnoðor-
ins. Hofliði Kristinsson prédikor.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tónlíst.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævor Kjortons-
son.
14.00 Höfuðsloður í monnsmynd. Um
skóldið Einor Hjörleifsson Kvoron og
Reykjovíkursögur hons, Ofurefli og Gull.
Umsjðn: Jón Ozur Snorrason. Lesori: Þór
H. Tulinius.
15.00 Tónbóknrenntir.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist.
Ludwig Von Beethoven
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Úr kvæðohillunni. Eggerf Ólofsson.
Umsjón: Gunnor Stefónsson. lesari:
Guðný Ragnorsdóftir.
17.03 Sinfónio nr.ó i F-dúr opus 68 „Po-
storol Sinfóníon" eftir Ludwig von Beet-
hoven. Sinfóníuhljómsveit Lundúno leik-
ur; Wyn Morris stjórnar.
18.00 „Hvoð verst þú oð pælo i kringum
1970?“ Umsjón: Viðar Eiríksson
18.48 Dónorlregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Tónlist.
20.00 Tónlist ó 20. öld Við Fögrudyr og
Hvítosunna. Þættir úr óroróríunni Kon-
ungsrikið eftir Edword Elgor. Yvonne
Kenny, Alfredo Hodgson, Christopher Gil-
lett og Benjomin Luxon syngjo með kór
og Fílhormóníusveit Lundúno; Leonord
Slotkin stjórnor.
21.00 Kvöldvoko. o. Léttir (hundfiskur;
eiginlego höfrungur), hvalaþóttur Sigurð-
or Ægissonor. Sigrún Guðjónsdóttir les.
b. Jóno gomlo, frósögn Bergsveins Skúlo-
sonor. t. Alfakirkjon í Tungustopo. Jón
R. Hjólmarsson flytur þjóðsagnaþótt.
Umsjón: Pétur Bjornoson. (Fró Isofirði.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Úr segulbandosofninu. „Gamanið i
guðspjöllpnum" Sr. Jokob Jónsson flytur
erindi. Áður útvorpoð 1983. Umsjón:
Rognheiður Gyðo Jónsdóttir
23.10 Stundorkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Mognússon (Einnig útvarp-
oð ó sunnudogskvöld kl. 00.10)
24.00 Fréttir.
0.10 Létt Iðg i dogskrárlok.
1.00 Hælurúlvorp lil morguns.
RÁS 2 FM 90,1/94,9
7.03 Krístín Ólolsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá
Bondarikjunum og Þorfinnur Ómarsson frá
Paris. Veðurspá itl. 7.30. Bondaríkjapistill
Karls Ágústs Úlfssonor. 9.03 í lausu lofti.
Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnorsson.
íþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45.
12.45 Hvítir móior. Gestur Einor Jónos-
son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson.
16.03Dagskrá. Dægurmálaútvarp og frétt-
ir. Kristinn R. Ólafsson talar fró Spáni. Veð-
urspá kl. 16.30. Meinhornið og fréttaþáttur-
inn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður
G. Tómasson og Leifur Hauksson. 18.40
Héraðsfréttablöðin. 19.30Ekkifréttir. Hauk-
ur Hauksson. 19.32Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur. 22.10Gyóo Dröfn Tryggvadóttir
og Morgrét Blöndal. 0.10 i háttinn. Mar-
grét Blöndal. I.OONælurútvorp til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 ag 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
l.OONæturlónor. l.30Veðurfregnir. 1.35
Glefsur. 2.00Fréttir. 2.04Sunnudagsmorg-
unn með Svovari Gests endurtekinn. 4.00
Næturlög. 4.30Veðurfregnir. 5.00Fréttir
al veðri, (ærð og flugsamgöngum. 5.05
Gyðo Dröfn Tryggvadótlir og Margrél Blön-
dol. 6.00 Fréttir af veðri, færó og flugsom-
göngum. 6.01Morguntónar. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónor hljómo áfrom.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvarp
Norðurl.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Katrín
Snæhólm Baldursdóttir. 9.00 Górilla. Jakob
Bjarnar Grétorsson og Davið Þór Jónsson.
12.00 Islensk óskalög. 13.00 Yndislegl
líf. Páll Óskor Hjólmtýsson. 16.00 Skipu-
lagt koos. Sigmar Guðmundsson. 18.30
Tónlist. 20.00 Gaddavir og góðar stúlkur.
Jón Atli Jónasson. 24.00 Okynnt tónlist
til morguns.
Radiusllugur lcl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGJAN FM 98,9
8.00 Óiafur Már Björnsson. tjúfir tónar
með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 ug
11.00. 12.00 Hódegisfréttir. 12.15 Durri
Óluson. Þægilegur helgidagur með tónlist.
FréJtir kl. 14.00 og 15.00. 15.05 Hofþór
Freyr Sigmundsson. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Olöf Marín Úlforsdóttir. 19.30
Fréttir. 20.00 Pétur Volgeirsson. 24.00
Næturvoktin.
Fréttir á heila timanum frá kl. 7
- 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl.
7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9.
16.45 Okynnt tónlist að hætlj treymóðs.
17.30 Gonnor Atli Jónsson. ísfirsk dog-
skrá. 19.19 Fréttir. 20.30. Sjó dogskró
Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins-
son. Endurtekinn þáttur.
BROSID FM 96,7
9.00 Ragnar Örn Pétursson. 12.00 Ágúst
Magnússon. 16.00 Eðvald Heímísson.
19.00 Jenný Johensen. 22.00 Böðvar
Jónsson. 1.00 Næturlónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 i bitið. Haraldur Gisloson. 9.05
Helga Sigrún Horðardóttir. 11.05 Valdís
Gunnarsdóttir. 14.05 Ivar Guómundsson.
16.05 Árni Magnússon og Steinar Viktors-
son. Umferðarúlvarp kl. 17.10. 18.05
Gullsafnið. Rognar Bjarnason. 19.00 Sig-
valdi Kaldalóns. 21.00 Haraldur Gíslason.
24.00 Valdís Gunnarsdáttir, endurt. 3.00
ivor Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magn-
ússon, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. Íþróttafréttir kl. II ag 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttost. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og
18.
SÓLIN FM 100,6
8.00 Sólorupprósin. Guðjón Bergmonn.
12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie.
18.00 Brosandi. Ragnar Blöndal. 22.00
Hljómalind. Kiddi kanina. 1.00 Ókynnt
tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ósamt upplýsingum um veður og færð.
9.30 Barnoþótturinn „Guó svarar." Sæunn
Þórisdóttir. 10.00 Sigga Lund. Létt tónlist
og leikir. 13.00 Síðdegistónlist. 16,00
Lífið og tilveran. Samúel Ingimarsson.
19.00 Craig Mongelsdorf. 19.05 Ævin-
týroferð í Ódyssey. 20.15 Prédikun B.R.
Hicks. 20.45 Riihard Perinchiof.
21.30 Fjölskyldufræðsla. Dr. Jomes Dob-
son. 22.00 Ólcfur Haukur Ólafsson. 24.00
Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 7.05, 13.30,
23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17.
ÚTRÁS FM 97,7
16.00 F.Á 18.00 M.H. 20.00 F.B.
22.00-1.00 Ljóðmælgi og speki hnot-
skurnarmannsins.