Morgunblaðið - 15.06.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.06.1993, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JUNI 1993 Vortónleikar á Selfossi Sýningin „Nú- tíð við fortíð“ Selfossi. TVEIR kórar Selfosskirkju, skip- aðir börnum og unglingum, héldu vortónleika sína 27. maí sl. Á tónleikunum kristallaðist vetrarstarfið í tærum söng og öguðum flutningi barnanna und- ir stjórn Stefáns Þorleifssonar og Glúms Gylfasonar. Þróttmiklu tónlistarstarfi meðal barna og unglinga er haldið uppi í Selfosskirkju, sem á um það sam- starf við skólana á staðnum. Tveir kórar eru starfræktir hjá kirkjunni, barnakór og unglingakór. Alls taka um 70 börn þátt í kórstarfinu. Frá því þetta starf hófst hefur tónlistar- flutningur barnanna einkennst af mikilli fágun og öguðum söng. Kóramir sungu hvor í sínu lagi á tónleikunum og einnig saman. Tveir piltar, Friðfmnur Kristinsson og Guðjón Emilsson, fluttu tvö frumsamin verk á píanó. Þá söng Gylfi Þ. Gíslason einsöng í einu lagi með kórunum. Unglingakórinn söng á tónleikunum fjölraddað án undirleiks og í þeim söng fannst vel hversu góða þjálfun börnin fá hjá þeim Glúmi og Stefáni, sem hefur bæði tónlistarlegt og uppeld- islegt gildi. Þjóðminjasafn íslands 17. júní í anddyri safnsins er kaffistofa Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Frá tónleikum barna- og unglingakóra Selfosskirkju. Séra Sigurður Sigurðarson kynnti lögin sem kóramir sungu ásamt því að fara nokkrum orðum um lagasmiði, útsetningar og upp- runa laganna. í kynningu eins lag- anna, Heyr himnasmiður eftir Þor- kel Sigurbjörnsson við texta Kol- beins Tumasonar (d. 1208), sagði hann að það væri gott tákn um þróun tungunnar að börnin ættu ekki í neinum erfiðleikum að nema lf FASTEIGNASALA SKEIFUNNI 19, 108 REYKJAVÍK, S. 684070 FAX 688317 Heimir Davidson, Ævar Gíslason, Jón Magnússon, hrl. Asparfell Vel umgengin 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Utsýni yfir Sundin. Parket. Þvhús á hæðinni. Góð sameign utan sem innan. Standsett f. 1 ári. Verð 4,8 millj. Reykás Erum með í einkasölu mjög rúmg. falleg 70 fm endaíb. Parket og flísar. Gluggi á baöi og eldh. þvottah. í íb. Góð sameign. Hús nýmálað utan. Áhv. byggingarsj. ca 3,7 millj. Verð 6,7 millj. Fallegt útsýni. Æsufell Snyrtileg, björt 2ja herb íb. á 4. hæð. Hús nýviðg. að utan. Góð sameign. Skipti möguleg á 3ja herb. Verö 4,8 millj. Vallarás Glæsil. 2ja herb. íb. í lyftuh. Parket og flísar. Suðursv. Ákv. sala. Verð 4,8 millj. Miklabraut 3ja herb. ósamþ. risíb. 61 fm. Skipti mög- ul. á dýrari eign. Verð 3,7 millj. Efstasund Vorum að fá í sölu mjög góða og mikið endurn. efri sérhæð ásamt risi. Stærð 165 fm auk 40 fm bílsk. Fallegur suðurgarður. Hagst. áhv. lán. Verð 12,8 millj. Grafarvogur - sérh. Mjög góð 120 fm efri sérh. í nýju tvíb. Innb. bílsk. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð 10,5 millj. Rauðalækur Mjög snyrtil. og vel skipul. 167 fm efri sórh. og ris. ásamt 20 fm bílsk. 4 svefn- herb. Tvær stofur. Góð gólfefni. Áhv. húsbr. 7 millj. Verð 11,5 millj. Brekkubyggð Gbæ. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 172 fm endaraðh. m. innb. bílsk. Góö staösetn. Pallegur garður. Skipti mögul. Hæðarbyggð - Gbæ Frábær staðsetning Frostafold Mjög smekkieg 3ja herb. 90 fm íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Flísar og teppi. Fallegar innr. Suðursv. Áhv. lang- tímalán ca 5,6 miltj. Verð 8,9 millj. Alfhólsvegur - útsýni Erum með í einkasölu 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Glæsil. útsýni. Hús nýviðg. og málaö utan. Góö gólfefni. Áhv. bygging- . arsj. ca. 2,3 millj. Verö 7,9 millj. Frakkastígur Rúmg. 4ra herb, íb. á 2. hæö. Nýir gluggar og gler. Parket á stofum. Hagstætt áhv. Verð 6,9 millj. Suðurvangur - Hf. Mjög góð 112 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í góöu fjölb. Ný eldhinnr., parket o.fl. Þvherb. i íb. Húsið er allt endurn. Skipti mögul. Verð 8,5 millj. Rofabær Vel skipul. 100 fm íb. á 2. hæð. Suöursv. Skipti ath. á minni eign. Eyjabakki Vorum aö fá í einkasölu góða 103 fm 4ra herb. íb. Þvherb. í íb. Stutt í alla þjón. Verð 7,3 millj. Skipti möguleg. Rauðhamrar Vorum aö fá í einkasölu mjög fallega 121 fm 4ra herb. íb. á 1. hæö. Eikarparket. Suöursv. Þvherb. í íb. Bílsk. Áhv. 6 millj. húsbr. Safamýri - sérh. Erum með í einkasölu mjög fallega 135 fm neöri sérh. ásamt 26 fm bflsk. Nýl. eldhús. Eígn I góöu ástandí. Verö 12,8 millj. Skipti mögul. Erum með í einkasölu glæsil. 315 fm einb. á þessum eftirsótta stað. 2 stofur, arinn, laufskáli, 3-5 svefnherb. Innb. bílskúr. Mögul. á séríb. eða góðri vínnuaöstööu. Skipti mögul. Mjög gott útsýnl. Sólbraut - Seltjarnarnesi Vorum að fá í einkasölu mjög vandað 230 fm einb. á einni hæð. Tvöf. innb. bílsk. Fallegur garður. Góð staðsetn. Tunguvegur Vorum að fá í einkasölu 111 fm raöhús á jarðhæð, anddyri, eldhús og stofa. Efri hæð 3 svefnherb. og baðherb. Þvherb og geymsla í kj. Verð 8,2 millj. Viðarás Endaraðhús, 161 fm ásamt rislofti sem er ca 20 fm og innb. bílsk. Húsiö er fullb. að utan en rúml. tilb. u. trév. að innan. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verö tilboð. Huldubraut - Kóp. Nýtt parh. með innb. bílsk. Nánast fullb. að innan. Flísar og teppi á gólfum. Góðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. ca 6 millj. Verð 14,8 millj. Skipti mögul. Ásgarður 110 fm raðh. Á jaröh.: Anddyri eldh. og stofa. Efri hæö: 3 svefnh. og baðherb. Þvottah. og geymsla í kj. Verö 8,2 millj. Brekkutún Glæsil. parhús sem sk. í hæð, ris. og kj. ásamt blómaskála, arinstofu og bílsk. Parket og flísar á gólfum. góðar innr. Fallegur garöur. Áhv. langtímal. 1,7 millj. Verð 15,5 millj Grasarimi Einbhús sem er 156 frn. Húsið sk. m.a. í anddyri, forstofu, gestasnyrt., sjónvarp- skála, stofu og boröstofu eldh., þvotth. baðherb. og 3 svefnherb. Innb. bílsk. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Áhv. húsbr. 5 millj. Sérhæð - Seltjarnarnes Höfum í sölu sérhæö á Seltjarnarnesi. Skipti mögul. á einb., raðh. eða parh. í Hafnarf. eða Rvík. á verðbilinu 12-15 millj. innihald textans þó hann væri nokk- ur hundruð ára gamall. Tónleikarnir voru vel sóttir og flutningi barnanna og unglinganna ákaft fagnað. í lok tónleikanna flutti unglingakórinn hátíðlega út- setningu á Faðirvorinu sem gaf tónleikahaldinu innihald kyrrðar og friðar og gestir fóru heim með ró í hjarta. Sig. Jóns. I ÞJOÐMINJASAFNI Islands, á efstu hæðinni, er sýningin Nútíð við fortíð, stærsta og viðamesta sérsýning sem sett hefur verið upp i safninu í þau 130 ár sem það hefur starfað. Sýningin er þar sem Listasafn íslands var áður til húsa. Þar getur að líta 130 gripi eða sérsöfn muna, sem komið hafa til safnsins á þessum langa tíma. Margir gripanna hafa ekki verið til sýnis áður, en þar eru einnig kynntar sérdeildir safnsins, eins og t.d. mannamyndasafnið, iðnmiðnja- safnið, myntsafnið, Örnefnastofn- un, Ásbúðarsafn, Vídalínssafn — og svo fornleifarannsóknir m.a. á Bergþórshvoli, Stöng og í Skálholti. Fornbílar í eigu Þjóðminjasafns- ins verða til sýnis á bílastæði milli Félagsstofnunar stúdenta og Þjóð- minjasafnsins allan daginn, en þeir eru venjulega geymdir í skemmum fjarri safnbyggingunni. í Háaleitishverfi Mjög góð 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr. Nýlegar innréttingar. Parket. Húsið verður allt ný málað á kostnað seljanda. Óvenju hagstæð áhvíl- andi lán, byggingasjóður og lífeyrissjóður (2% vextir). 5 mín. gangur í Nýja miðbæinn. Laus strax. Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSS0N framkvæmdastjóri KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggilturfasteignasau Fjöldi góðra eigna á söluskrá Góðar eignir - hagkvæm skipti Til kaups óskast raðhús í Kópavogi af meðalstærð í skiptum fyrir 130 fm einnar hæðar einbýlishús í Hafnarfirði með 36 fm bílskúr. Til kaups óskast 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð miðsvæðis í borginni í skiptum fyrir lítið endaraðhús i Mosfellsbæ með 3ja herb. ib. Til kaups óskast húseign með 3ja-4ra herb. íb. og 2ja-3ja herb. íb. í skiptum fyrir glæsilega sérhæð í austurborginni með 4 svefnherb. og bílskúr. Til kaups óskast lítil íbúð í borginni.eða nágrenni í skiptum fyrir 120 fm einbýlishús í Hveragerði með bílskúr. Til sölu er glæsil. endaraðhús í Fellahverfi, margsk. eignask. möguleg. Skammt frá Hagaskóla Glæsileg 4ra herb. íb. 108 fm. Sérhiti, nýtt parket, ágæt sameign. Langtimalán 4 millj. _______________ • • Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. Opið á laugardaginn. ALMENNA FASTEIGNASAIAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 EIGNAMIÐUMN hf 1 Sími 67-90-90 -! Hlégerði - K 'íðiumila 21 lÓp- n 1 Þetta glæsilega 145 fm hús í vesturbæ Kópavogs ásamt 67 fm sérhúsi (bílskúr) sem hentar vel fyrir einstaklings- íbúð eða skrifstofu/aðstöðu fyrir lítið fyrirtæki. Stór, skógivaxinn verðlaunagarður með matjurtagarði og gróðurhúsi. Húsið er allt sem nýtt með vönduðum, nýstárlegum innréttingum. Áhv. húsbréf og lífeyrissjlán. Glæsilegt útsýn'i. Gott verð kr. 15,9 millj. 2926. og i safnbúðinni eru meðal annars seld merki safnsins og fánar. Safnið er opið frá kl. 11-17 alla daga, nema mánudaga. -------♦----------- Mótettukór Hailgrímskirkju Miðnætursól- artónleikar Móttettukór Hallgrímskirkju heldur Miðnætursólartónleika á morgun, miðvikudaginn 16. júní, kl. 22. Kórinn_ mun flytja, undir stjórn Harðar Áskelssonar, íslensk sálmalög, mótettur eftir Maurice Duruflé og messu fyrir tvo kóra eftir Frank Martin. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni af því að kórinn hefur nýverið tekið upp messuna eftir Frank Martin með útgáfu á hljómdisk í huga. ♦ ♦ ♦ Nýjar bækur ■ LEIFUR Eiríksson and Vín- land the Good er titill nýrrar bók- ar á ensku eftir Önnu Yates. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Bókin Qallar um fund Ameríku og leiðangra Leifs Eiríkssonar og ann- arra norrænna sægarpa á söguöld. Höfundur setur fram tilgátur um hvernig hinir fornu sægarpar hafi farið að því að rata um höfin og segir frá ævi og örlögum landkönn- uðanna, tilraunum til landnáms og samskiptum við frumbyggja." Anna Yates er íslensk í móður- ætt og ensk í föðurætt. Hún hefur búið hér á landi síðan 1984. Útgefandi er Iceland Review. Bókin er 88 bls. Kápumyndin er af víkingaskipinu Gaiu og er tek- in af Páli Stefánssyni. Verð 1.040 krónur. . ATIf> í HAFWÁRFIRÐI 4.-30. IÚNI \99i í KVÖLD kl. 20.30: Tónleikar í Hafnarborg. Kolbeinn Bjarna- son, flauta, Guðrún Óskarsdótt- ir, sembal. Verk frá ýmsum tím- um. Klúbbur Listahátíðar: Opin æfing hjá Flensborgarkór. Keykiavt*. JHMMi I KVÖLD kl. 21-.22. í Café París: Leikþáttur. Leikþáttur- inn „Líf úr kviði“ fluttur af leikhópnum Brennidepli. Textagerð, þýðingar og leik- stjórn í höndum Agnars Jóns Egilssonar. Kl. 21. í Faxaskála: „Ftjáls faðmlög" á vegum Renghlífar- samtakanna um Almennan spuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.