Morgunblaðið - 15.06.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.06.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JUNI 1993 35 Efstir fimm vetra stóðhesta frá vinstri Funi og Halla, Mjölnir og Bjarni og Dropi sem stóð efstur, knapi Einar Öder. 7,97, a.: 7,97. 2. Mjölnir frá Sandhólafeiju. F.: Þokki 1048, Garði. M.: Möggu-Jörp, Sandhólaf., eigandi Sandhólafeiju- búið, knapi Bjarni Davíðsson, b.: 7,75, h.: 8,01, a.: 7,88. 3. Funi frá Hvítárholti. F.: Örvar, N-Ási. M.: Lyfting, Hjaltastaðahv., eigandi og knapi Halla Sigurðardótt- ir, b.: 7,63, h.: 7,96, a.: 7,79. Stóðhestar 4 vetra: 1. Jór frá Kjartansstöðum. F.: Trost- an, Kjartansst.. M.: Vaka, Y- Skörðugili, eigandi Gunnar Ágústs- son, knapi Þórður Þorgeirsson, b.: 7,95, h.: 8,13, a.: 8,04. 2. Magni frá Búlandi. F.: Sörli, Bú- landi. M.: Snælda, Búlandi, eigandi Eiður Hilmisson, knapi Kristjón Krist- jánsson, b.: 7,88, h.: 7,63, a.: 7,75. Hryssur 6 vetra og eldri: 1. Nös frá Kirkjubæ. F.: Ljóri 1022, Kirkjubæ. M.: Löpp, s.st., eigandi Kirkjubæjarbúið, knapi Ágúst Sig- urðsson, b.: 7,80, h.: 8,29, a.: 8,04. 2. Stör frá Unalæk. F.: Hervar 963, Skr. M.: Fiðla 5861, Snartarst., eig- endur Björn Ingi og Guðjón Steinars- synir sem sat hryssuna, b.: 7,85, h.: 8,16, a.: 8,0. 3. Freyja, Stóru-Borg. F.: Kjarval 1025, Skr.. M.: Fjöður, Stóru-Borg, eigandi Svanlaug Auðunsdóttir, knapi Leifur Helgason, b.: 7,75, h.: 8,24, a.: 8,00. Hryssur 5 vetra: 1. Stjömunótt frá Bólstað. F.: Ábóti (Prins), Bólstað. M.: Krumma, Ból- stað, eigendur Guðlaugur Pálsson og Páll H. Guðmundsson, knapi Guð- mundur Guðmundsson, b.: 8,10, h.: 7,96, a.: 8,03. 2. Askja frá Miðsitju. F.: Hervar 963, Skr.. M.: Snjáka, Tungufelli, eigandi Snorri Kristjánsson, knapi Þórður Þorgeirsson, b.: 7,80, h.: 7,99, a.: 7,89. 3. Drífa frá Síðu. F.: Adam 978, Meðalfelli. M.: Tinna, Skr., eigandi og knapi Elvar Einarsson, b.: 7,85, h.: 7,77, a.: 7,81. Hryssur 4 vetra: 1. Fiðla frá Minna-Hofi. F.: Baldur, Bakka. M.: Lukka, M-Hofi, eigandi Már Adolfsson, b.: 7,68, h.: 7,93, a.: 7,80. 2. Glóð frá Kópavogi. F.: Hrafn 802. M.: Harpa frá Reykjavík, eigandi Jón G. Þórarinsson, b.: 7,68, h.: 7,93, a.: 7,80. 3. Kvika frá Kirkjubæ. F.: Goði, Skr. M.: Brana 4721, Kirkjubæ, eigandi Kirkjubæjarbúið, b.: 7,85, h.: 7,39, a.: 7,62. ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragötegundir Hestamót helgarinnar ________Hestar Valdimar Kristinsson Sjö hestamót verða um næstu helgi ef með er talin firmakeppni Þyts í Vestur- Húnavatnssýslu sem haldin verður þjóðhátíðardaginn 17 júní. Hæst ber þó opið íþróttamót Sörla í Hafnar- firði en þar verður keppt eft- ir FlPO-reglunum sem notað- ar eru á heimsmeistaramót- um og verða notaðar á heims- bikarmótum. Mótið hjá Sörla hefst eftir hádegi á laugardag en skrán- ingu lýkur klukkan tíu miðviku- dagskvöld í reiðskemmunni í Hafnarfirði, síminn þar er 652919. Keppt verður í öllum greinum hestaíþrótta að undan- skilinni hlýðnikeppni auk 250 metra skeiðs. Að sögn Einars Ragnarssonar formanns íþróttadeildar Sörla verður keppendum heimilt að mæta með fleiri en einn hest í hverja grein en verða þó fyrirfram að tilkynna á hveijum þeir keppa til verðlauna. Kvöldvaka verður í reiðskemmunni laugardags- kvöldið. Sagði Einar þetta geta orðið góða æfingu fyrir úrtök- una fyrir heimsmeistaramótið sem haldin verður 9. til 11. júlí á félgssvæði Fáks í Víðidal. Til stóð að þetta mót yrði eitt þriggja heimsbikarmóta sem til stóð að halda hérlendis en af því verður ekki. Hornfírðingur á Homafirði verður með gæðingakeppni og kappreiðar á föstudag og laug- ardag að Fornustekkum, Ljúfur í Hveragerði og Háfeti í Þor- lákshöfn verða með sameigin- legt félagsmót að Reykjakoti. Faxi í Borgarfirði verður með gæðingakeppni á Faxaborg og Feykir í Öxarfirði og Snæfaxi í Þistilfirði verða með sameigin- legt mót í Ásbyrgi og Neisti, Óðinn og Snarfari í Austur- Húnavatnssýslu verða með sameiginlegt mót að Neistavöll- um við Blönduós. ÖRYGGIS OG GÆSLUKERFI FRÁ ELBEX SPARIÐ TÍMA FÉ - OG FYRIRHÖFN og skapiö öruggari vinnu og rekstur með ELBEX sjónvarpskerfi. Svart hvítt eða í lit, úti og inni kerfi. Engin lausn er of flókin fyrir ELBEX. Kynnið ykkur möguleikana. Einar Farestveit & co hf. Borgartúni 28, sími 91-622900 - Aukin framleiðni er forsenda aukins Interroll hefur í áratugi frcimleitt og þróað hagvaxtar. í framleiðsluiðnaði fæst aukin færibandamótora, flutningsrúllur, hagræðing-með vel hönnuðum lager- og flutningskerfi og lagerkerfi sem eru flutningskerfum. viðurkennd gæðavara. Auktu framleiðnina með INTERROLL. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2. SlMI 624260 VERSLUN - RÁÐGJOF Metsölubbd á hvetjum degi! Það sést strax að húsið er málað með Max Max utanhússmálningin er þrælsterk akrylmálning frá Jotun. — Max er með 7% gljáa sem gerir það að verkum að óhreinindin festast síður í henni. — Max er vatnsþynnanleg og því sérlega þægileg í notkun. — Max er fáanleg í hundruðum litatóna. — Max er árangur áratuga þróunarstarfs og hefur reynst einkar vel á Islandi. Max utanhússmálningin situr sem fastast og verndar verðmæti. HÚSASMIÐJAN Skótuvogi 16, Reykjavik, sími 687710 Helluhrauni 16, Hafnarfinði, sfmi 650100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.