Morgunblaðið - 15.06.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.06.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JUNI 1993 ___________Brids______________ Umsjón Arnór Ragnarsson Sumarbrids 1993 Miðvikudaginn 9. júní var spilaður tölvureiknaður Mitchell með þátttöku •35 para. Spiluð voru 30 spil og var miðlungur 420. Efstu pör voru: NS ísak Öm Sigurðsson - Bryndís Þorsteinsd. 539 Hjálmar S. Pálsson - Þórður Sigfússon 534 Friðrik Jónsson - Sævar Jónsson 501 Ólína Kjartansdóttir - Dúa Ólafsdóttir 453 Sigurður Steingr. - Óskar Sigurðsson 446 AV Jens Jensson - Erlendur Jónsson 545 Jón Andrésson - Guðmundur Þórðarson 491 Gísli Þorvaldsson - Reynir Bjamason 465 Kristján Þórarinsson - Vigfús Pálsson 457 Geirlaug Mapúsdóttir - Torfi Axelsson 453 Fimmtudaginn 10. júní mættu aftur 35 pör. Spilaður var tölvureiknaður Mitchell og voru spiluð 30 spil. Miðl- ungur var 420 og efstu pör voru: NS Kristófer Magnússon - Albert Þorsteinsson 526 Þorvaldur Axelsson - Páll Vermundsson 489 SævinBjamason-ÞórðurSigfússon 482 Eggert Bergsson - Bjöm Svavarsson 478 Marinó Kristinsson - Erlendur Jónsson 470 AV Jón V. Jónmundsson - Eyjólfur Magnússon 520 Jón Ingi Bjömsson - Jón Hjaltason 489 Guðjón Siguijónsson - Björgvin Sigurðsson483 Eðvarð Hallgr. - Jóhannes Guðmannsson 477 Soffía Daníelsdóttir - Birgir Guðjónsson 472 Föstudaginn 11. júní mættu 34 pör. Spilaður var tölvureiknaður Mitchell. Spilaðar voru 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Miðlungur var 420. Efstu pör voru: NS Gylfi Baldursson - Gísli Hafliðason 535 Ámína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 491 Óli Bjöm Gunnarsson - Valdimar Elíasson 466 Ársæll Vignisson - Trausti Harðarson 452 Rúnar Einarsson - Eggert Bergsson 451 NS Sigurður Kristjánsson - Gestur Pálsson 518 Sveinn Sigurgeirsson - Jón Stefánsson 500 Bjöm Theodórsson - Guðmundur Eiriksson 486 Margr. Þorvarðard. - Hólmfr. Gunnarsd. 482 Sveinn R. Þorvaldsson - Páll Þ. Bergsson 482 Sumarbrids er spilaður alla daga nema laugardaga og byijar alltaf stundvíslega klukkan 19.00. Spilað verður eftir áætlun fimmtudaginn 17. júní. Allir eru velkomnir og sérstak- lega þeir sem eru að, eða vilja, stíga sín fyrstu spor í keppnisbrids. RAÐAUGi YSINGAR Kranamaður Óskum eftir að ráða mann á byggingakrana. Aðeins vanur kranamaður kemur til greina. Hagvirki-Klettur hf. Lagtækur maður óskast á verkstæði okkar. Glerið, Bíldshöfða 16, sími 686510. Framkvæmdastjóri Þekkt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða sem fyrst framkvæmdastjóra til að sjá um daglegan rekstur stórrar rekstrarein- ingar. Fyrirtækið er deildaskipt og starfs- mannafjöldi er yfir 200 manns. Við ieitum að manni með viðskipta- og/eða verkfræðimenntun. Stjórnunarreynsla er nauðsynleg. í boði er sjálfstætt og krefjandi stjórnunar- starf, sem krefst áræðni og frumkvæðis í starfi. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Farið verður með ailar umsóknir sem trún- aðarmál og umsóknum skilað, ef þær koma ekki til greina. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „135“, fyrir 23. júní nk. Hagvai ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 I Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURLANDS Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi leitar eftir kennara (hjúkrunarfræðingi) á sjúkra- liðabraut á hausti komanda. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Umsóknir berist til skólameistara, Tryggva- götu 25, 800 Selfossi, sími 98-22111, sem gefur frekari upplýsingar. Þór Vigfússon, skóiameistari. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hafnarbraut 3, þingl. eig. Ingibjörg Höskuldsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingasjóður ríkisins, Húsnaeðisstofnun ríkisins og Lílfeyrissjóður Austurlands, 21. júní 1993 kl. 13.30. Hlíðartúni 15, þingl. eig. Ómar Antonsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimta Austurlands og innheimtumaöur ríkisins. Sýslumaðurinn á Höfn, 11. júní 1993. Heilsuræktarfyrirtæki Nudd, Ijós, líkamsrækt. Vinsæll staður. Góð velta. Verð 8 milljónir. Skipti óskast á íbúðar- húsnæði, verð 8-10 milljónir. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á apglýs- ingadeild Mbl. merkt: „H - 4725". Vestmannaeyjar: Kynningarfundur einkavæðingu verður haldinn í sal Sveinafélags járniðnað- armanna á Heiðarvegi í kvöld, fimmtudag- inn 15. júní, og hefst hann kl. 20.00. Á fundinum verður fjallaö um starf og stefnu ríkisstjórnarinnar i einkavæðingu. Ræðumaður verður Hreinn Loftsson, for- maður einkavæðingarnefndar. Allir velkomnir. Framkvæmdanefnd um einkavæöingu. um Tillaga að aðal- og deili- skipulagi fyrir Sorpstöð Suðurlands ílandi Kirkju- ferjuhjáleigu, Ölfushreppi Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis- ins og með vísan til 17. og 18. greinar skipu- lagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðal- og deili- skipulagi á hluta af jörðinni Kirkjuferjuhjáleigu fyrir sorpurðunarsvæði. Fyrirhugað urðunar- svæði er staðsett vestast í landi Kirkjuferju- hjáleigu við landamörk að Auðsholti. Ölfusá afmarkar svæðið að sunnan. Tillögur aðal- og deiliskipulags liggja frammi á skrifstofu Ölfushrepps, Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn, frá 15. júní til 3. ágúst 1993 á skrifstofutíma alla virka daga. Athugasemdum við aðal- og deiliskipulag skal skila til skrifstofu Ölfushrepps. Allar athugasemdir skulu vera skriflegar og þurfa að berast framangreindum aðilum fyrir 18. ágúst 1993. Þeir sem ekki gera athugasemd- ir fyrir þann tíma teljast samþykkir tillögunum. Þorlákshöfn, 9. júní 1993. Sveitarstjóri Ölfushrepps, skipulagsstjóri ríkisins. Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á íbúðarhús- næði á Patreksfirði. Um er að ræða einbýlishús, par- og/eða rað- hús, u.þ.b. 160-200 m2 að stærð að meðtal- inni bílgeymslu. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg- ingaár- og efni, fasteigna- og brunabótamat, verðhugmynd og áætlaðan afhendingartíma, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 29. júní 1993. Fjármálaráðuneytið, 14. júní 1993. T'1 Sma ouglýsmgor Garðsláttur Ertu í vandræðum með garðinn? Við leysum úr vandanum. Geri föst verðtilboð. Uppl. í síma 73555. FERÐAFÉLAG % ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðir F.Í.: Miðvikudag 16. júní kl. 20: Heiðmörk, skógræktarferð (frítt). Fimmtudag 17. júnf kl. 13: Nesjavallavegur - Borgarhólar. Gengið frá nýja veginum til Nesjavalla að Borgarhólum. Verð kr. 1.100. Laugardaginn 19. júnf kl. 20: Esja um sumarsólstöður. Verð kr. 800. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Dagsferðirtil Þórsmerkur: Fimmtudaginn 17. júní kl. 08. Sunnudaginn 20. júnf kl. 08. Miðvikudaginn 23. júní kl. 08. Verð kr. 2.500. Helgarferðir næstu helgi: 17.-20. júní - Þórsmörk (4 dagar). 17. -18. júní - Þórsmörk (2 dagar). -18.-20. júní - Þórsmörk (3 dagar). Lægra verð í júní. - Gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. Þar er allt sem þarf fyrir gesti meðan á dvöl stendur - gönguferðir - frá- bær náttúrufegurö. 18. -20. júnf - Næturganga yfir Fimmvörðuháls. Ath.: Brottför kl. 18. - Gist I Skagfjörðsskála. 25.-27. júní - Eiríksjökull (aðeins þessi ferð í sumar). 25.-27. júní - Þórsmörk. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.Í., Mörkinnf 6. Ferðafélag íslands. KFUM/KFUK, SÍK Sólgæslu- og fyrirbænanám- skeið verður í húsi félaganna við Holtaveg í kvöld kl. 20.00. Athugið breyttan fundarstað. Allir velkomnir. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferðir fimmtud. 17. júní Gengið verður úr Bláfjöllum í Hljómskálagarð. Þátttakendur geta valið sér lengd ferðar. Kl. 8.00 Bláfjallaskáli. Kl. 11.00 Heiðmörk. Kl. 13.00 Árbæjarsafn. Helgarferðir 17.-20. júni Snæfellsjökull - sólstöðuferð Gengið á Snæfellsjökul og einnig fariö ( styttri gönguferðir. Gist í tjaldi/húsi á Arnarstapa. Farar- stjórar: Þráinn Þórisson og Anna Soffía Óskarsdóttir. Básar við Þórsmörk Fjölbreyttar gönguferöir um Goðalandið og Þórsmörkina með fararstjóra. Gist í skála eða tjöldum. Brottför á hverjum föstudegi kl. 20.00. Nánari uppl. og miðasala á skrifstofu Útivistar. Útivist. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Sumarleyfisferðir: 23.- 27. júní Látrabjarg - Rauðisandur. Ekið I Stykkis- hólm og siglt þaðan með Baldri að Brjánslæk og áfram í Breiöa- vík, þar sem gist verður næstu 3 nætur. Fariö út á Látrabjarg að Rauðasandi og Sjöundá. A fjórða degi ekiö yfir í Ketildali og gist á Patreksfirði. Heim um Barðaströnd. Sjá grein í Ársriti Útivistar nr. 16 um gönguleiöir frá Breiðavík. Fararstjóri: Ingibjörg S. Ásgeirs- dóttir. 2.- 8. júlí Hornstrandir, Aðalvík - Hornvík. Gengið frá Aðalvík um Látra, Fljótavík og Hlöðuvík til Hornvíkur. Frá Horn- vík er m.a. gengið á Hornbjarg. Sjá grein í Ársriti Útivistar nr. 16 eftir Gísla Hjartarson: Göngu- leiðir f Sléttuhreppi. Fararstjóri: Þráinn Þórisson. 2.- 8. júli Hornstrandir, Aðalvík. Tjaldbækistöð höfð að Sæbóli í Aðalvík og farið þaðan í dagsferðir m.a. á fjalliö Rit, að Látrum, á Straumnesfjall o.fl. Fararstjóri: Bóthildur Sveins- dóttir. 4.-10. júli Vatnajökull. Gengið á skíðum frá Kverkfjöll- um yfir að Skálafellsjökli, gist i tjöldum og skálum. Ferðin er eingöngu ætluð vönu skíðafólki í góðri þjálfun. Fararstjóri: Sveinn Möller. 8. - 12. júlí Landmanna- laugar - Básar. Fullbókað í ferðina. Fararstjóri: Margrét Björnsdóttir. 9. -19. júlí Vatnajökull. Jökulheimar - Grímsvötn - Skálfellsjökull. Gönguskíða- ferð ætluð vönu skíðafólki í góðu formi. Fararstjóri: Reynir Sigurðsson. 10.-14. júní. Núpsstaða- skógar - Grænalón. Gengið inn með Núpsárgljúfrum að Grænalóni og gist þar eina nótt. Næstu dögum varið i göngur um nágrennið. Sjá grein í Ársriti Útivistar nr. 12. eftir Sigurð Sig- urðarson um Núpsstaðaskóga. Fararstjóri: Sigurður Einarsson. 13. -18. júlíLandmanna- laugar - Básar. Aukaferð, nokkur sæti laus. Gist í skálum. Fararstjóri: Rannveig Ólafsdóttir. 14. - 19. júli Seyðisfjörður - Mjóifjörður - Norðfjörður. Gangan hefst á Seyðisfiröi og á næstu dögum er komiö að Dala- tanga, að Brekku ( Mjóafiröi og yfir í Fannardal. Bakpokaferð um hrikalega fegurð Austfjarða. Fararstjóri: Óli Þór Hilmarsson. Nánari upplýsingar og miðasala á skrifstofu Útivistar. Ferðumst um (sland með Útivist ( sumar. Útivist. Miðlarnir af Bylgjunni Julia Griffiths og Iris Hall eru komnar til landsins. Tímapant- anir í síma 688704. Silfurkrossinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.