Morgunblaðið - 15.06.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.06.1993, Blaðsíða 46
#S-s . 46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993 i 16500 OLL SUIMD LOKUÐ , Þrælspennandi hasarmynd um flóttafanga sem neyðist til að taka lögin í sínar hendur. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. B.i. 16 ára. Síðasta sinn. STÓRGRÍNMYNDIN DAGURINN LANGI BILL MURRAY OG ANDIE MacDOWELL í BESTU OG LANGVINSÆLUSTU GRÍNMYND ÁRSINS! Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama krumma- skuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð? Þú myndir tapa glórunni! „Dagurinn langi er góð skemmtun frá upphafi til enda“ ★ ★★ HK. DV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HETJA ★ ★ ★1/2 DV ★ ★★ Pressan. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ aian UM LAND ALLT Þjóðleikhúsið • RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Fös. 18. júní.Blönduósi Lau. 19. júni.Sauðárkróki Sun. 20. júní.Akureyri • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 18. júní.Seyðisfirði Lau. 19. júní....Neskaupsstað Sun. 20. júní.Egilsstöðum • KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sun. 20. júní .......Höfn í Hornafirði Mán. 21. júní...Vík í Mýrdal Þri. 22. júní ........Vestmannaeyjum Miðasala fer fram samdægurs á sýningarstööum. Einnig er tekiö á móti símapöntunum í miöasölu Þjóöleikhússins frá kl. 10-17 virka daga í síma 11200. Samtök borg- ara til að efla almennings- göngnr stofnuð STARFSMÖNNUM SVR var í síðustu viku tilkynnt að til stæði að breyta SVR í hlutafélag. Því hefur verið ákveðið að stofna til samtaka til að efla al- menningssamgöngur á Reykjavíkursvæðinu. Undirbúningshóp þessara samtaka skipa: Arnþór ; Helgason, formaður Or- yrkjabandalagsins, Einar Valur Ingimundarson um- hverfisverkfræðingur, Elías Davíðsson tónlistarmaður, Hallgerður Gísladóttir safn- vörður og Haraldur Hall- grímsson, formaður Nem- endafélags MH. (Ur fréttatilkynningu.) '8 LEIKHÓPORtNN- FISKAR A ÞURRU LANDI Nýr íslenskur ólíkindagamanleikur eftir Árna Ibsen. Leikstjóri: Andrcs Sigurvinsson. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson. Leikmynd: Ulfar Karlsson. Búningar: Hclga Rún Pálsdóttir. Lýsing: Alfreð Sturla Böðvarsson Leikcndur eru: Guðrún Ásmundsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Ari Matthíasson og Aldís Baldvinsdóttir Frumsýning 16. júní kl. 20:30 í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Aðrar sýningar 19., 20., 25., 26., og 28. júni. Aðeins þessar 7 sýningar! Miðasala: Myndlistarskólinn í Hafnarf., Hafnarborg og verslanir Eymundsson í Borgarkringlunni og Austurstræti. Miðasala og pantanir í símum 654986 og 650190. í HAFNZ kRflRÐI 4.-30. |UN LI5TIN ER FYRIR ALLA! L V ALÞJODLEG . i LISTAHATIÐ I HAFNARFIRÐI 4.-30. JÚNÍ 1993 Hafnarborg kl. 20.30: Tónleikar: Kolbeinn Bjarnason og Guðrún Öskarsdóttir Munið myndlistarsýningar Listahátíðar í Hafnarborg, Portinu í Straumi. Opið kl. 12-18daglega. Skákmeistararnir við æfingar í Mætti. ■ SKÁKSAMBAND ís- lands og Forvarnarstöðin Máttur hafa gert með sér samning um þátttöku Máttar í þjálfun landsliðs íslands í skák. Samningurinn sem undirritaður var 24. maí sl. gerir stórmeisturum öflug- ustu skákmönnum landsins kleift að njáa aðstöðu Máttar og sérfræðiþekkingar til þjálfunar og uppbyggingar fyrir skákkeppni fyrir ís- lands hönd á innlendum serti erlendum vettvangi. Með harðnandi keppni verður þjálfun skákmeistara sífellt meira alhliða og þeir stunda í vaxandi mæli líkamsþjalfun til að auka þrek og viðnám gegn álagi sem erfiðum skákmótum fylgir. Fyrir síð- asta Olympíuskákmót var líkamsþjálfun í fyrsta sinn liður í undirbúningi íslensku sveitarinnar og átti gott lík- amlegt ástand liðsmanna tví- mælalaust þátt í frábærum árangri sveitarinnar sem lenti í 6. sæti af rúmlega 100 þjóðum. (Fréttatilkynning) v/oou \ i* EUB f N STÁLí STÁL Mýs og menn hefur alls staðar fengið afbragðs góða dóma hjá gagnrýnend- um. Mynd sem vandlátir mega ekki míssa af. ★ ★ * DV ★ ★ ★ MBL Sýnd kl. 5 og 7. CHRISTOPHER LAMBERT (Highlander, Graystoke) er hér í magnaðri stór i spennumyndsemeraðeinsfyrirfólk með sterkartaugar. ★ ★’/!MBL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÖIMIMUÐ INNAN 16 ÁRA. LIFANDI - ALIVE Francis Ford Coppola SIGLTTÍL SIGURS Óvenjuleg og afar vel gerð mynd. Sýndkl. 9 og 11.10. LÖGGAN, STÚLKAN OG BÓFINN * * * MBL * * * DV Mynd sem kemur við alla. Sýnd kl. 5, 9, og 11.10. Bönnuð i. 16 ára. Sýnd kl. 5,9.15 og 11.10. B.i. 14ára. Þegar vellauðugur milljónamæringur (Robert Redford) býður pari (Demi Moore og Woody Harrelson) milljón dollara fyrir að fá að sofa eina nótt hjá eiginkonunni, hriktir í undirstöðum hjónabandsins og siðferðilegar spurningar vakna. Hvað værir þú tilbúin/nn að ganga langt fyrir peninga? Leikstjóri er ADRIAN LYNE („Fatal Attraction", „972 Weeks“). Njóttu mynd- og hljómgæða eins og þau gerast best. Velkomin í Háskólabíó - stærsta kvikmyndahús landsins! Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU £ FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SIMI22140 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 A ALLAR MYNDIR IMEMA A OSIÐLEGTTILBOÐ OG KARLAKÓRINM HEKLU. Umtalaðasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hlotið metaðsókn OSIÐLEGT TILBOÐ ROBJEJkT DEMI MOORE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.