Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JUNÍ 1993 UTVARP SJONVARP SJOIUVARPIÐ 09.00 BARNAEFNI ? Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sigga og skessan (2:16) Kalli Bjarna og annað smáfólk Banda- rísk teiknimynd. Sögumaður: Halldór Björnsson. 10.30 ?Hlé 15.30 íhBftTTID Þ-Mótorsport Um- IrHU I IIII Sjó,l: Birgir Þór Bragason. 16.00 ?íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur bein útsending frá hinu árlega sundmóti Ægis. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. 18.00 besta DAKnAtrKi skinn (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. (19:20) 18.25 ?Spíran Rokkþáttur. 18.50 ?Táknmáisfréttir 19.00 ?Strandverðirf.Bayw'ate/i,) Banda- rískur myndaflokkur. (19:22) 20.00 ?Fréttir 20.30 ?Veður 20.35 ?Lottó 20.40 ?Hljómsveitin (The Heights) Bandarískur myndaflokkur. (6:13) 21.30 tfU||fl|Yyn|D ?Dagbækur nimminumHjt(ers Seinni hluti (Selling Hitler) Bresk sjón- varpsmynd frá 1990 um það fjaðra- fok sem varð þegar dagbækur Hitl- ers fundust. Leikstjóri: Alastair Reid. Aðalhlutverk: Jonathan Pryce, Alexei Sayle, Alison Doody, Alison Stead- man, Barry Humphries og Alan Ben- nett. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (1:2) 23.20 ?Með vopnavaldi (Magnum Force) Bandarísk spennumynd frá 1973 þar sem segir frá harðjaxlinum Harry Callahan og ævintýrum hans. Leik- stjóri: Ted Post. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Hal Holbrook, David Soul og Robert Urich. Þýðandi: Guðni Koibeinsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki við hæfi áhorfenda yngri en 16 ára. 1.25 ? Útvarpsfréttir í dagskrárlok og STÖÐ TVÖ soo ninyarryi ?út um græna DHnnMLrnl grundu Teikni- myndasyrpa sem íslenskir krakkar kynna. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 10.00 ?Lísa í Undralandi Teiknimynd með íslensku tali. 10.30 ?Sögur úr Andabæ Teiknimynd. 10.50 ?Krakkavísa Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson. Stjórn upptöku: Baldur Hrafnkell Jónsson. 11.15 ?Ævintýri Villa og Tedda (BiII and Ted's Excellent Adventures) Teikni- mynd. 11.35 ?Barnapíurnar (The Baby Sitters Club) Leikinn myndaflokkur. (11:13) 12.00 ?Úr ríki náttúrunnar (World oí Audubon) Dýra- og náttúrulífsþátt- ut 12.50 íhDÉÍTTÍD ?NBA körfuboltinn IrlVU I IIII Phoenix Suns Chicago Bulls. 14.40 ?Heimilishald (Housekeeping) Að- alhlutverk: Christine Lahti, Sara Walker og Andrea BurchiII. Leik- stjóri: Bill Forsyth. 1987. Lokasýn- ing. Maltin gefur ¦*"*¦ 'h. Mynd- bandahandbókin **'/2 16.30 hJFTTID ?En9inn dans á ros" PICI IIIH um Þátturinn var áður á dagskrá síðastliðna páska. 17.00 ?Leyndarmál (Secrets) Sápuópera. 17.50 ?Falleg húð og frískleg Að þessu sinni verður fjaiiað um þurra húð. Umsjón: Agnes Agnarsdóttir. 18.00 ?Popp og kók Umsjón: Lárus Hall- dórsson. 19.19 ?19:19 Fréttir og veður. 20.00 hJCTTID ?Fyndnar fjölskyldu- Plt I IIIII myndir (Americas Funniest Home Videos) (3:25) 20.30 ?Morðgáta (Murder, She Wrote) Bandarískur sakamálaflokkur með Angelu Lansbury í hlutverki Jessicu Fleteher. (2:19) 21.20 KVIKMYNDIR ?Aldrei (Not Without My Daughter) Aðal- hiutverk: Sálly Field, Alfred Molina, Sheila Rosenthal, Roshan Seth og Sarah Badel. Leikstjóri: Brian Gil- bert. 1991. Maltin gefur ••• 23.10 ?Hollister Vestri. Aðalhlutverk: Brian Bloom, Jamie Rose og Jorge Gervera. Leikstjóri: Vern Gillum. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 0.40 ?Banvæn mistök (Lethal Error) Aðalhlutverk: Denise Nicholas, Bernie Casey, Melba Moore, Malcolm Jamal-Wamer. Leikstjóri: Susan Ro- hrer. 1989. Bönnuð börnum. 2.05 ?Eftirför (Danger Zone II: Reapers Revenge) Bandarísk spennumynd. Aðalhlutverk: Jason Wiiliams og Robert Random. Leikstjóri: Geoffrey G. Bowers. 1988. Stranglega bönn- uð börnum. 3.40 ?Dagskrárlok Meö vopnavaldi - Harry grunar að sökudólgana sé að finna í röðum lögreglunnar. Sökudólgarnir lögreglumenn Hörkutólið Harry Callahan rannsakar dularfullt morð SJONVARPIÐ KL. 23.20 Fyrir stuttu sýndi Sjónvarpið bandaríska sakamálamynd um lögreglumanninn harðsvíraða, Harry Callahan, þar sem hann átti' í höggi við geðsjúkan fjöldamorðingja. Nú er harðjaxlinn Harry aftur kominn á kreik í mynd- inni Með vopnavaldi eða Magnum Force, sem gerð var árið 1973, og enn er það hlutskipti hans að rann- saka dularfull morð. I þetta skiptið grunar hann að sökudólgana sé að finna í röðum lögreglunnar og eins og gefur að skilja eru ekki allir starfsbræður hans jafnhrifnir af þeirri hugdettu. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en sextán ára. Mjög hættulegur og erfiður f lótti Myndin Aldrei án dóttur minnar segir sögu Betty Mahmoody STOÐ 2 KL. 21.20 Aldrei án dóttur minnar er byggð á sannri sögu Betty Mahmoody. Betty kom á dögunum til íslands til þess að kynna sér for- ræðismál Sophíu Hansen en fyrir níu árum fór hún í ferðalag sem var ekki jafn friðsamlegt og ánægjulegt. Þá var Betty gift írönskum manni, Moody, og hann taldi hana á að koma með sér til að heimsækja ætt- ingjana í heimalandinu. Frá þeirri stundu sem Betty og dóttir hennar stigu fæti á íranska jörð breyttist líf þeirra í martröð. Vegna þrýstings frá ættingjum neitaði Moody að leyfa þeim að snúa til baka og Betty var neydd til þess að lifa samkvæmt framandi lögmálum í landi þar sem konur hafa ákaflega takmörkuð rétt- indi og Bandaríkjamenn eru fyrir- litnir. Myndin er byggð á bók eftir Betty Mahmoody og William Hoffer. Reykja- vík? Svanur nefndist ' myndin sem var frumsýnd á 17. júní á ríkissjónvarpinu. Lárus Ymir Óskarsson var höfundur hand: rits og annaðist leikstjórn. í dagskrárkynningu var efnis- þræði m.a. lýst svo: „Ný ís- lensk kvikmynd þar sem segir frá rosknum manni sem kemur til Reykjavíkur í fyrsta skipti til að leita sér lækninga. Hon- um gengur fremur illa að ná sambandi við borgarbúa þang- að til hann dettur fyrir tilviljun ofan á réttu aðferðina til þess..." Múrar Rýni þótti nú fremur ólík- legt að maðurinn þekkti ekki stjórnarráðið þar sem hann tók sig til og fór í frakka af hefðar- manni og setti upp „ráðherra- hatt". Einnig var vist manns- ins á sjúkrahúsinu heldur snautleg. Þótti mér maðurinn. ótrúlega einfaldur á sjónvarps- öld er miðlar svo miklum upp- lýsingum um höfuðborgina. Virtist mér því söguþráður við fyrstu sýn heldur grunnfær- inn. Einnig var lokasenan nokkuð óljós. En við nánari skoðun leyndist djúp kvika í myndinni — eldheitur fleinn. Roskni maðurinn sem Árni Tryggvason lék af innlifun (líkt og Gunnar Eyjólfsson hinn veraldarvana borgar- stjóra) var svo ósköp varnar- laus gagnvart þessum kald- timbruðu glæsibyggingum borgarinnar. Hvarvetna rakst hann á múra valdsins. Stima- mjúkiK en hjartakaldir þjónar valdsmanna ætíð tiibúnir að stjaka honum til hliðar. Ekkert mátti trufla veisluhöldin. Og fólkið í borginni var ekki beint vingjarnlegt. Hranaleg tilsvör minntu á tilsvör stórborgarbúa í amerískum glæpamyndum. Hin miskunnarlausa sýn Lár- usar Ýmis á stórborgina Reykjavík átti vel heima í kvik- mynd af fullri lengd. Þá hefðu t.d. sjúkrahússsenurnar . og fleiri myndbrot náð fullum blóma. Hjarta leikstjórans sló með smælingjanum og slög þess endurómuðu um alla borgina. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RASl FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþirsg Hrafnhildur Guðmundsdúttir, Kírkjukór l.ögmonrishlið- or, Kristján Jóhonnsson, Jóhonn Mór Jó- honnsson, Fonney Oddgeirsdóttir, Anno MnrÍD Jóhannsdóttir, Jóhann Konróðsson, Bergþóro Árnodóttir, Guðmundur Guð- jónsson, Ellý Vilhjólms, Kristinn Hallsson og Ólóf Kolbrún Horðardóttir syngja. 7.30 Veðurfregnir. Sdngvoþing heldur ófram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík oð morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jokobsdóttir. 8.30 Fréttir u ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgorþóttur borna. Umsjón: Elisabet Brekkon. (Finnig útvarpað kl. 19.35 ó sunnudagskvoldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 l-cind og lýðir irland, seinni hluti Umsjón: Grétor Halldórsson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 i vikulokin. Urnsjón: Póll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dogskró loug- ordogsins. 12.20 Ifrídegisfrctfir. 12.45 Veðurfregntr. Auglýsingor. 13.00 Fréttoauki ú laugordegi. 14.00 Hljóðneminn. Dagskrðrgerðarfðlk Rósar 1 þreilor ð lifinu, listinni og menn- ingunni. Umsjón: Stefón Jökulsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Tðnlist. j þð göinlu gððu". 16.30 Veðurfrcgnir. 16.35 Mðlgleði. Leikir að orðum og móli. Umsjón: lllugi Jbkulsson. 17.05 Tðnmenntir. Metroþolitan-óperan Umsjón: Rondver Þorlóksson. (Einnig út- vorpoð næsta mónudog kl. 15.03.) 18.00 „Veiði", smósago eftir Bððvar Guð- mundsson. Hófundur les. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjðjjjón Múli Árno- son. (Áour útvorpað sl. þriðjudogskvöld.) 20.20 Loufskólirin. Umsjóii: Finnbogi Her- mannsson. (Fró isofirði. Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Soumostofuglcði. Urnsjón og dons- stjðrn: Hermonn Ragnur Stefónsson. 22.00 Fréttir. Dogskró morgundogsins. 22.07 Konsertinð fyrir hörpu og hljóm- sveit eftir Germoine Toilleferre. Gillion Benet leikur ð hörpu með Kuennofil- hormðníunni; Jo Ann Folletto stjómar. 22.27 Orð kvóldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Lengro en ncfið nær. Frðsögur of fðlki og tyrirburðum, sumar ó mörkom raunveruleiko og írnyndunor. Umsjðn: Margrél Erlendsdóttir. (Fró Akureyri. Áður útvorpoð í gær kl. 14.30.) 23.05 Laugordogsflétto. Svanhiidur Jok- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf- um tðnum, að þessu sinni Gullý Hðnnu Rognorsdóttur sem býr i Dnnmörku og hcfur sungið sig inn i hjörtu þorlendro. 24.00 Fréttir. 0.10 í Harmonikusveiflu Reynir Jónas- '¦iin, Oivui Krist|ðnsson, Hljðmsveit Guð- jóns Matthiassonor og Brogi Hliðberg. 1.00 Nælurútvurp ð samtengdum rðsum til morguns. Þorstainn J. VMhjálmsson. RÁS2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdfð 33. Örn Pelersen flytur léliu norræno dægurtónlist úr stúdiði 33 í Kaup- iiiuiinufiöfii. (Aður útvorpoð sl. sunnudag.) 9.03 l'ciiu líf. Þetta lif. Þorsteinn J. Vil- lijólmsson. Veðurspð kl. 10.45. 11.00 llelgarútgrífori. Ilelgarútvarp Rósor 2. Knífi gestir. Umsjón: Líso Pálsdóttir og Magnús R. I iiiurssun. 12.20 Hðdegisfréttir. 12.45 Helgorútgðfun. Dogbðkin. flvoð er oð gerost um helginu?. itorleg dogbðk um skcmmlun it, leikhús og allskonar uppðkomur. Helgarút- gólon ð (erð og flugi hvor sem fðlk er oð finnci. 14.00 Fkkiliélluuuki ó lougardegi. Ekkifréttir vikunnor rifjaðor upp og riýjuin bætt við. Umsjén: Houkur Houks. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgófunnar lítur inn. Veðurspð kl. 16.30. 16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jðhanna Horðordðltir. 17.00 Vinsældarlisti Rðsar 2. Umsjðn: Snorri Sturluson. (Einnig útvarp- oð i Næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvðld- frcttir 19.32 Rokktiðindi. Skúli llclgoson segir rokklréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki ð laugardegi. Um- sjótíi Houkur Houksson. (Endurtekinn þáttur úr Helgorútgðfunni fyrr um líiiginn.) 21.00 .Vinsældolisti gðtunnor. Hlustendur velje og kynna uppðhaldslögin sin. (Áður útvurpuð miðvikudugskvöld.) 22.10 Stungið ul. Kristjón Sigurjónsson og Gestur Einor Jðnas- son. (Fró Akureyri.) Veðurspó kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt Rósar 2. ilmsjðii: Arinn S. Helgoson. Næturútvorp ó somtengdum rósiim til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. HiETURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rðsar 2 held- ur ðfrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti Rðsar 2. Snorri Slurluson kyrmir. (Endurtek- inn þðttur frð laugordegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtðnar. 6.00 Fréttir uf veðri, færð og flugsomgöngum. Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturlónor haldo tiiiom. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Fyrstur ð fælur. i þætlinum er leikin giiinul og ný tðnlist auk þess sem lluttir etu pistlni um ullt milli himins og jorðor. Jðn Atli Jónosson. 13.00 Léttir i lund. Bððvar Bettsson og Gylfi Þðr Þorsleinsson. 17.00 Karl Lóðvíksson. 21.00 Næturvakt- in. Óskalðg og kveðjur. Horaldur Ituði Ragn- ursson. 1.00 Ókynnl tónlist til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntðnor. 9.00 Morgunútvorp 6 laugardegi. Fréttit kl. 10, 11 og 12. 12.15 Við erum við. Þorsteinn Ásgeirsson og Ág- ús! Héðinsson. Létt og vinsæl lóg, ný og gbmul. Fréttir of íþróttum og otburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjortslætti mofinlífsins. Fréttir kl. 13, 14, 15, ló'. 16.05 islenski lislinn. Jón Axel Ólafsson. Dagskrógerð: Ágúst Héðinsson. Framleið- ondi: Þorsteinn Ásgeirsson. Frðttir kl. 17. 19.30 19:19. Frðttir og veður. Samsend útsending fiö fréttastofu Stöðvor 2 og Bylgj- uiiniir. 20.00 Síðbúið suniorkvrild. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þð sem eru uð skemmto sér og öðiuiu. 3.00 Nælurvoktin. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Sjó dogskró Bylgjonnor FM 98,9. 19.19 Frétlir. 20.00 Kristjón Geir Þor- Iðksson. 22.30 Kvöldvokt FM 97,9. 2.00 Næturvakt Bylgjunnor. BROSID FM 96,7 9.00 Á Ijúlum liiuijiiiilugsiiiiiigiu. .hiii liiuii dul 13.00 Böðvor Jðnsson og Pðll Sævar Guðjðnsson. 16.00 Guinlu gðða diskðtðn- listin. Ágúst Magnússon. 18.00 Itnði Magn- tissnn. 21.00 Upphitun. 24.00 Nætur- vokt. 3.00 Næturlóniisl. FM957 FM 95,7 9.00 Luugurdugur í lit. Iljiirn l'ui Sigur- b|ðrnssons, Helgo Sigrún Horðardðttir og Holldðr Backmon. 9.30 Gefið Bakkelsi. 10.00 skrðlok Afmælisdugbökin. 10.30 Stjörnuspðin. 11.15 Getrounahprnið 1x2. 13.00 íþrðtta- (róttir. 14.00 islenskir hljðmlistarmenn. 15.00 Motreiðslumeistorinn. 15.30 Afmælis- buin vikunnur. 16.00 Hollgrimur Kristins- son. 16.30 Getraun. 18.00 l'þr61 lofréllir. Gettaunir. 19.00 Axel Axelsson. 22.00 Laugurdogsnæturvokt Sigvaldo Kaldolóns. Partýleikurinn. 3.00 Laugatdagsnæturvokt. SÓLIN FM 100,6 10.00 lólinniics og Július. 14.00 (ianiiin semi guðanno. 18.00 Ókynnt. 19.00 Út í geim. Þðrhallur Skúloson. 22.00 Glund- roði og ringulreið. Þðr Bæring ug Jón G. Geirdal. 22.01 Pizzur gefnor. 22.30 Tungu- mðlakennsla. 23.30 Smóskifa vikunnor brot- in. 1.00 Næturvoktin. 4.00 Ókynnl iðu list til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Tðnlist. 12.00 . Hódegisfréttir. 13.00 Bandariski vinsældalistinn. 16.00 Natan Horðarson. 17.00 Síðdegisfréttir. 19.00 islenskir tðnor. 19.30 Kvöldfrétt- ir. 20.00 Dreifbýlistónlistarþóttur Les Ro- berts. 1.00 Dogskrðrlok. Bænastundir kl. 9.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 M.S. 14.00 M.H. 16.00 FÁ 18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F B 24.00-3.00 Voki. ÚTVARP HAFNARFJÖRDUR FM91.7 17.00 Listdhíitíðaiiitvoip. 19.00 Dag-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.