Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JUNI 1993 í DAG er laugardagur 19. júní, sem er 170. dagurárs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 5.48 og síð- degisflóð kl. 18.09. Fjara er kl. 00.10 ogkl. 12.19. Sólar- upprás í Rvík er kl. 2.54 og sólarlag kl. 24.04. Sól er í hádegisstað kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 13.00. (Al- manak Háskóla íslands.) Guð er oss hæli og styrk-ur, örugg hjálp í nauðum. (Sálm. 46, 2.). 1 2 3 4 ¦ 1 6 7 8 9 1 . 11 13 14 12 1 16 I 17 LÁRÉTT: - 1 frásögnina, 5 blóm- skipun, 6 slöngvna, 9 þrep, 10 veina, 11 samhljóðar, 12 tónn, 13 borðar, 15 heysæti, 17 tal. LÓÐRÉTT: - 1 léttfœtt, 2 hræ- fugl, 3 dráttardýr, 4 sjá um, 7 rimlagrind, 8 askur, 12 8r, 14 reyfi, 16 komast. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sefa, 5 anga, 6 regn, 7 tt, 8 klaki, 11 lá, 12 enn, 14 armi, 16 rammar. LÓDRÉTT: - 1 spriklar, 2 fagna, 3 ann, 4 falt, 7 tin, 9 Lára, 10 keim, 13 nar, 15 MM., SKIPItM________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær fór Kyndill yfir á Eyja- garð. Ásbjörn og Stapafell fór í gærmorgun. HAFNARFJARÐARHÖFN: Lagarfoss fór utan í fyrra- dag og Már fór á veiðar. Rússneski togarinn Ozher- elye kom í gær. FRETTIR BRJOSTAGJOF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Arnheið- ur, s. 43442, Dagný, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnar- lausa og táknmálsstúlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18.____________________ OA-SAMTÖKIN. Eigir þú við ofátsvanda að stríða eru uppl. um fundi á símsvara samtakanna 91-25533. KIWANISMENN halda sinn árlega sumarfagnað í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Braut- arholti 26. VINAFÉLAGIÐ ætlar í gróðursetningáferð í Vina- lund í dag. Hist verður á Hlemmi kl. 13. FÉLAG eldri borgara. 23. júní verður farin Bláfjalla- hringur. Lagt af stað kl. 18 frá Risinu, Hverfisgötu 105. Skrásetning í s. 28812 mánu- dag og þriðjudag. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hró- bjartsson. INNRI-NJARÐVIKUR- KIRKJA: Guðsþjónusta á morgun kl. 11. Barn borið til skírnar. Baldur Rafn Sigurðs- MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir). Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hf. Barna- og unglingageðdeild, Dal- braut 12. Heildverslun Júlíus- ar Sveinbjörnssonar, Engja- teigi 5. Kirkjuhúsið. Keflavík- urapótek. Verslunin Ellingsen Ánanaustum. ARNAÐ HEILLA QAára afmæh\ Kristinn *j\J Jónsson, Artúni 6, Hellu, verður níræður í dag. Hann tekur á móti gestum í Mosfelli, Hellu, á afmælisdag- inn milli kl. 14 og 17. OZ*|ára afmæli. Svavar Ovf Helgason, Snorra- braut 45, Reykjavík, er átt- ræður í dag, 19. júní. Hann verður að heiman í dag. ^/\ára afmæli. Benedikt I \J Björnsson, hús- gagnameistari, Aratúni 38, Garðabæ, er sjötugur í dag, 19. júní. Eiginkona hans er Ólöf H. Guðnadóttir. Þau eru að heiman. Ov/ Pálsson, Ijósmynd- ari, Víðilundi 4, Garðabæ, er sextugur í dag, 19. júní. Hann og kona hans, Sigur- laug Björnsdóttir, taka á móti gestum í AKOGES-saln- um, Sigtúni 3, milli kl. 16-18 á afmælisdaginn. Tveirnýirráð- herrarídag Velkomnir að því Kvóld-, ruatur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18- 24. júni, að baðum dogum meotöldum er í Háaleítis Apóteki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apó- tek, Meihaga 20-22, opið til kf. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsími iogreglunnar i Rvflc: 11166/0112. LKknavalrt fyrir Reykjavik, Sertjamamea og Kópavog í Heilsuvemdarstöö Reykjavikur við Barónsstig frá kf. 17 tíf kl. 08 virka daga. Aftan sólarhringínn, laugardaga og hefgidaga. Nán- ariuppt. is. 21230. BftWwrt - helgarvakt fyrit Bfeiðhoftshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfirmagótu 14,2. haað: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. TannUeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041, Borgafspftalinn: Vakt 8-Í7 virlca daga fyrír fófk sem ekfcí hefur heimilislaskni eða nær ekki til lians s. 696600). Slyia- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami símí. Uppl. um fyfjabuðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Neyðarsími vegna nauðgunarmáta 696600. Ónæm»ar6g«roir fyrir fullorona gegn mænusótt fara fram i Heilauvamdanlöð fleykjavíkur á þfiðjudógum kl. 16-17. Fólk hafi meo séf órwerrmkMeínu. .AJnaerni: Læknir eoa hjúkrunarfríeðinguf veitif upplýsingar á miövikud. kf. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styoja smitaoa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæltngaf vegna HIV smits fást að köstn- aðarlausu i Húo- og (ryTWJúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspít- alans, virka daga kl. 8-10, á göngudeiid Landspítatons kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðv- um og hjá heimiiisiæknum. Þagmælsku gætt. Samtðk ihugafólks um alnæmisvandann er með trúnaöarsíma, símaþjónustu um alnæmis- mál öif mánudagskvöld i síma 91-28586 frá ki. 20-23. Samtðkin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samtíjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbameín, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kt. 13-17 i húsi Krabbameinsféfagsins Skógarhlið 8, s.621414. Félag forsjárlausra forekira, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin millí kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Simsvari fyrír utan skrifstofutima er 618161. JUuTeyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfelis Apótek: Opið virka daga 9-18.30. liugard. 9-12. Nesapótek: Vlrka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apotek Kópavogs: vírka daga 9-19 laugafd. 9-12. Garoabasr Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið; Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- dagakl. 11-14. Hafnarfjarðafapótelc Opið virka daga 9-19. Laugardögum kf. 10-14. Apótek Norðufbsejar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, fóstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opín (il skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaklþjonustu I s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Kefltvík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fdstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Hei'lsugajsiustöð, simþjónusta 4000. Seffoss: Serfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Optð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Urjfjl um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekió opið wka daga ol kl. 16.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hamsóknartimi Sjukrahússins 15.30-16 og 19-19.30. G/asaga/ðurinniLauoafdaÍ.Opinnailadaga.ÁwkumrJrJtí^ SkautasveKð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, movikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-I7(fösíuda9a t2-23,l3ugajr3ags t3-23ogsunnuriarja 13-18. UwHsími: 685533. Rauoakrosshúsio, Tjarnarg. 35. Neyoarathvarí opið allan sófarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem efcki ciga í önnur hús að venda Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númef 99-6622. Simaþjónuta Rauoakrosshússirts. Ráogjafar- og uppfýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 éra akjri. Ekkí þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, græn! númer: 99-6622. LAUF landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármula 5. Opíð mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökÍn, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 vkka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreidrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., rniðvikud. ogföstud. 9-12. Áfengis-og hlcniefnaneytend- ur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aflstandendur priðjudaga 9-10. Kvennaathvart Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjói og aðstoð fyrír konur sem beittar hafa verið ofbefdi í heímahúsum eða orðíð fyrir nauðgun. Stígamot, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstóð fyrir konur og born, sem orðíð hafa fyrír kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræotaðstoð á hverju fimmtudagskvoldi milli klukk- an 19.30 og 22 i stma 11012. MS-félag Ísiands: Dagvist og skrifstofa Álaná 13, s. 688620. Styrklarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. Simsvari alian sólarhringinn. SÍmi 676020. Ufsvon - landssamtok til verndar ófasddum börnum. S. 15111. Kvennaráogjöfm: Sími 21500/996215. Opin þriojud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráö- gjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miovikudagskvdld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og ^rmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjóf, fjölskytduráðgiöf. Kynningaríundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólisia, Hafnahúsið. Opið þriðjud.- ¦löstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtÖkin. Fullorðin bom alkohóiista. Fundir Tjamargdtu 20 á fimmtud. ki. 20.1 Bústaða- kirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimaí rrkisins, aðstoð við ungftnga og lorelrjra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluó fófki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað ki. 20-23. Uppiýsingamiostöð feroamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Ntóúruböf n, Undscamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bothoiti 4, s. 680790, kl. 18-20 míðvikudaga. Barnamál. Áhugaféíag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13, Leiooeíningarttöo heimilanna, Túrtgotu 14, er opin alia virka daga frá ki. 9—17. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til úuanda á stuttbykjju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kH* og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að lokmim hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirtit frétta liðinnar viku. Hlustunarskíl- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyríst mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdír og dagsoirtu, en lægri fyrír slyttri vegatengd- ír og kvjM- og nætursendingar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeitd. Atla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feður kf. 19.30-20.30. Fæð- ingafdeiidin Eirftsgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kt 20-21. Aðrir eftir samkormjlagi.Barnasprtali Hringsins: K1.13-19 alla daga. Öldrunarlækn- ingadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geodeild Vífilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 16.30-19. Barnadeild: Heímsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - BorgarspriaJinn í Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudogum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeiid og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími ftjáls alla daga. Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarslöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fcðingarheimili Reykjavfkur: AHa daga kki. 15.30-16. - Kleppispitali: Afla daga kl. 15.30 til kl. 16 og U 16.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 lil kt. 17 á hclgidöyum. - Vífilssíaðaspitali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagí. Sjúkrahús KehavtkuríaBknisfiéraðs og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er atlan sólar- hniiginn á HeilsugæslustÖð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsoknartími virka daga kt. 18.30-19.30. Um hekjar og a hétíðum; Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunar- deild aldraora Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VaMþjónusta. Vegna bilana á vertukeríi vatns og hitaveftu, s. 27311, kl. 17 tif kl. 8. Sami simi á hekjidögum. Rafmagnsveitan btlanavakt 686230. Rafveita Hafnaríjarðaf bilanavakt 652936 SÖFN Landsbokasafn islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kt. 9-19. Handrítasalur: mánud- föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána)rmanud.-föstud. 9-16/ Háskótabokssath: Aðalbyggingu Háskóla l'slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útíbú veittar i aðalsafni. Bofgarbokasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þinghottsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið ( Geroubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind sofn eru opin sem hér segir mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laujard. kl. 13-16. Aoalsafn - Leslrarsalur, s. 27029. Opínn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegí 47, s. 27640. Opið mánud. kl, 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminiasamið: Opið alla daga nema mánudaga frá kt. 11-17. Árbæianafn: í júni, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deiidir og skf ifstofa opin fró kl. 8-16alla virka daga. Upplýsingar í sima 814412. Asmundarsafn i Sigtúnh Opið alla daga kl, 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartimi safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri; Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norriena husið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. LJstasafn islanrJs, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjastfn Rafmagnsveltu Reykavíkur við rafstöðina við Oliðaár, Opið sunnud. 14-16. Satrí Ásgríms Jonssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i maí. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Mínjasafnið á Akurayri og Laxdafshús opið alla daga ki. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram í ágústlok. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. HÖggmyndagarður- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaoir Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnuddgum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum i eigu safnsins. Opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-16. Mánudaga, þriðjudaga, miövikudage og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavikurhöfn: Afmæiissýningin Hafnarhúsinu, virita daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seotabanka/Pjóðminiasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hveríisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bokasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kt. 10-21. föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud, - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Nittúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BygoAatafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sfóminjasafn íslands, Vesturgotu 8, Harríarfirði, er opið alia daga út september kt. 13-17, Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4, Opið þriojud. - laugard. frá W. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keftavikur: Opií mánud.-föstud. 13-20. Stofnun Áma Magnússonar. Handritasýningin er opina I Ámagarði við SuóurgÖtu alla virka daga í sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reyfcjaviksfmi 10000.Akureyrís.96-Z1640. SUNDSTAÐIR Sundriaðir I Reykjsvik: Sundhöll. Vesturbæjari. 09 BreiðholtE!. eru optiir sem hér segir Mánud - fösttid. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 6-J7.30. Lauoardalslaug veröur lokuo 27., 28. og hugsanlega 29. mai vegna viogefoa og vionalds. Sundhðllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna verða ftávtk á opnunartjma f Sundhöilinni á timabilinu 1. okt.-1. júnf og er þá lokað kl. ]9 vifka daga. Sundlaug Kóoavogs: Opin mánudaga ~ löstudaga kl. 7-20.30. Uugatdaga og sunnudaga kl. 6-16.30. Siminn er 642560, Garoalwer Sundiaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjorour. Suðurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7-2f. Uugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - fostudaga: 7-21. Uugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragaríia: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Vermartaug f MosfeHssveft: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og m*riojd. lokað 17.46-19.45). Fóstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Uugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstðð KeHavlkur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21. Uugardaga 8-17. Sunnudaga 9-te. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. U. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Stmi 23260. Surxuaug Seltiamamera: Opin mánud. - föstud. H. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-173). Sunnud. kj. 8-17.30. BUa kínlí: Aila daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttofcustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Pær eru þó lokaflar á stórhátiðum og eftir- talda daga: Mánudaga; Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gyifafldt. Fimmtudaga: Sævartiöfða. Ath. Sævartiöfði er opin frá kl, 8-22 mánud., þriðjud., miövikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.