Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 38
¦f 38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JUNI 1993 • • • • • • • • • • * • * • • * • • • * • • * • • • ir • • • Frumsýnir gríninyndina ÓGNARLEGT EÐLI Meiri OGIM en í nokkru EÐLI! HÆTTULEGRI en nokkur KYNIMI! rr______ ___T___íi______________íi skuldar svona umsögn? Hexína virðist ekki vera meira en venjuleg fyrirsæta. Hún reynist þó vera kolklikkaður f jölda morðingi, enda er eðli hennar heldur betur ógnarlegt! ÓGNARLEGT EÐLI - GAMANMYND UIH KYN LÍF, OFBELDI OG ÖNN UR FÍÖLSKYLDUGILDI! Aðalhlutverk: Arye Gross (For The Boys), Clau- dia Christian, Adrienne Shelly og Norman Fell. Leikstjóri: Alan Speneer jBarði Hamar). t*" ' ''WhMÍ!*^*-- .«*«.*¦.-¦ *' *' I : ¦ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. STORGRBMMYNDIN DAGURINN LANGI BILL MURRAY OG ANDIE MacDOWELL í BESTU OG LANGVINSJELUSTU GRÍNMYND ÁRSINS! Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama krummaskuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð? Þú myndir tapa glórunni! „Dagurinn langi er góð skemmtun frá upphafi til enda" • •• HK. DV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. • • * • * * • * • • * • • • • • • • * * * • • • • • * • • • * * * • * • • • • •••••••••••••••••••••••••••••••••^ I SALONISTI TÓNLEIKAR sunnud. 20. júní kl. 14.30 og kl. 17.00 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Mjðasala er á opnunartíma safnsins, lau. og sun. kl. 14-18 og mán., mið. og fim. kl. 20-22. LEfKHePtHWM- FISKAR A ÞURRU LANDI Nýr íslenskur ólikindagamanleikur eftir Árna Ibsen. Leikstjóri: Andrés Sij>urvinsson. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson. Leikmynd: Ulfar Karlsson. Búningar: Helga Rún Pálsdóttir. Lýsing: Alfreð Sturla Böðvarsson Leikendur eru: Guðrún Ásmundsdóttír, Ólafur Guðmundsson, Ari Matthíasson og Aldís Baldvinsdóttir Sýningar eru í Bæjarbíói, Hafnarfirði og hefjast kl. 20:30. 19.júní, 20. júní, 25. júní, 26. júní og 28. ]úní. Aðeins þessar sýningar! Miðasala-. Myndlislarskólinn í Haínarí., Hafnarborg og vcrslanir Leikendur eru: G fv Ari M. V ALÞJÓÐLEC /VlSTAHATID I HAFNAUFlrtDl 4.-30 USTINERfYRIRALlAJ Eymundsson í Borgarkringlunni ogAusturstræti. Mlðasala og pantanir í símum 654986 og 650190. Gestur frá Jerúsalem JOHANN LUckhoff fram- kvæmdastjóri Kristna sendiráðsins í Jerúsalem og söngvarinn Jonathan Settle, sem er „messíansk- ur gyðingur" koma til landsins á morgnn í foooi félagsins Zion - vinir Isra- els ogtaka þátt í sér- stakri ísraels-samkomu í Fíladelfíukirkjunni 19. júní klukkan 20. i Kristna sendiráðið í Jerú- salem er samkirkjuleg starfsemi og hefur í 13 ár unnið hjálpar og líknarstarf meðal gyðinga og Palest- ínu-araba í ísrael. Jonathan Settle er vinsæll söngvari í ísrael, en hann er gyðingur, sem tekið hefur kristna trú. BESTU HUOMGÆÐIN GALLUP-könnun sýnir hvar gæöin eru! Sambuii Hfekólobíó Önmti Kvikniyndohift - STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU f..,T."~~~~~~..} HÁSKOIABÍÓ SÍMI22140 FYRSTA FLOKKS Umtalaðasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hlotið metaðsókn: ÓSIÐLEGTTILBOÐ DE, MOr . W ISBAND. AWIFE A BlLLIONAIRE. APROPO. \ ' ANABfilAIILfllEflui,, iNfoECENT PROPOSA Þegar vellauðugur milljónamæringur (Robert Redford) býður pari (Demi Moore og Woody Harrelson) milljón dollara fyrir að fá að sofa eina nótt hjá eiginkonunni, hriktir í undirstöðum hjónabandsins og siðferðilegar spurningar vakna. Hvað værir þú tilbúin/nn að ganga langt fyrir peninga? Leikstjóri er ADRIAIM LYNE („Fatal Attraction", „9Vz Weeks"). Njóttu mynd- og hljómgæða eins ogþau gerast best. Velkomin íHáskólabíó - stærsta kvikmyndahús landsins! Sýndkl.5,7,9og11.15. FÍFLDJARFUR FLÓTTI BEATRICEDALLE THIERRY FORTINEAU l IPPOI^TE GIRARDOT m FH.LE DE AIR 1 Í € i Ung móðir (Béatrice Dalle/Betty Blue) tekur til sinna ráða og f lýgur þyrlu yfir múra Santé fangelsins og frelsar eiginmann sinn á ævintýralegan hátt. Hörkuspennandi mynd íanda Nikita, um ótrúlegan flótta og eiginkonu, sem er reiðubúin að gera hvað sem er. Sýnd kl.5,7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16ára. LIFANDI - ALIVE | STÁLÍSTÁL I LÖGGAN, STÚLKAN MÝSOGMENN OGBÓFINN m ÍF-wZ .. ' Myndsem lætur enganósnortin. Sýnd kl. 5, 9,og 11.10. Bönnuði. 16ára. CHRISTOPHERLAM- BERT(Highlander)í magnaðri stór- spennumynd. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuði. 16ára. Sýndkl.5, 9.15 og 11.10. B.i.14ára. Mynd sem vandlátir mega ekki missaaf. • ••DV ***MBL Sýndkl.7.10. Síðustu sýn. 4 4 i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.