Morgunblaðið - 19.06.1993, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1993
STORGRINMTNDIN
DAGURINN LANGI l
BILI MURRAY OG ANDIE MacDOWELL
í BESTU OG LANGVINSÆLUSTU
GRÍNMYND ÁRSINS!
Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir
sama daginn í sama krummaskuðinu
dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð
eftir mánuð? Þú myndir tapa glórunni!
„Dagurinn langi er góð skemmtun
frá upphafi til enda“
★ ★★ HK. DV
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
16500
Frumsýnir grínmyndina
ÓGNARLEGT EÐLI
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
Meiri ÓGIM en í
nokkru EÐLI!
HÆTTULEGRI en
nokkur KYIMNI!
Hver er það sem verð
skuldar svona umsögn?
Hexína virðist ekki
vera meira en venjuleg
fyrirsaeta.
Hún reynist þó vera
kolklikkaður fjölda
morðingi, enda er eðli
hennar heldur betur
ógnarlegt!
ÓGNARLEGT EÐLI -
GAMANMYND UM KYN
LÍF, OFBELDI OG ÖNN
UR FjTÖLSKYLDUGILDI!
Aðalhlutverk: Arye
Gross (For The Boys), Clau-
dia Christian, Adrienne
Shelly og Norman Fell.
Leikstjóri: Alan
Spencer (Barði Hamar).
■ ■ . ■.■jsesMt&fásqK,
I SALONISTI
TÓNLEIKAR
sunnud. 20. júnf
kl. 14.30 og kl. 17.00
f Listasafni Sigurjóns
Ólafssonar
á Laugarnesi.
Miðasala er á opnunartima
safnsins, lau. og sun. kl.
14-18 og mán., mið. og fim.
ki. 20-22.
Gestur frá
Jerúsalem
JOHANN Luckhoff fram-
kvæmdastjóri Kristna
sendiráðsins í Jerúsalem
og söngvarinn Jonathan
Settle, sem er „messíansk-
ur gyðingur“ koma til
landsins á morgun í boði
félagsins Zion - vinir Isra-
els og taka þátt í sér-
stakri ísraels-samkomu í
Fíladelfíukirkjunni 19.
júní klukkan 20.
f
Kristna sendiráðið í Jerú-
salem er samkirkjuleg
starfsemi og hefur í 13 ár
unnið hjálpar og líknarstarf
meðal gyðinga og Palest-
ínu-araba í ísrael. Jonathan
Settle er vinsæll söngvari í
ísrael, en hann er gyðingur,
sem tekið hefur kristna trú.
LEIKHOPURfNN-.'
FISKAR A ÞURRU LANDI
Nýr íslenskur ólíkindagamanleikur eftir Árna Ibsen.
Lcikstjóri: Andrcs Sigurvinsson. Tónlist: Hilmar Örn
Hiimarsson. Lcikmynd: Ulfar Karisson. Búningar: Helga Rún
Pálsdóttir. Lýsing: Aifreð Sturla Böðvarsson
Lcikcndur eru: Guðrún Ásmundsdóttir, Ólafur Guðmundsson,
Ari Matthíasson og Aldís Baldvinsdóttir
Sýningar eru í Bæjarbíói, Hafnarfirði og hefjast
kl. 20:30.
19.júní, 20. júní, 25. júní, 26. júní og 28. júní.
Aðeins þessar sýningar!
Miðasala:
Myndlistarskólinn í Haínarf., Hafnarborg og verslanir
Eymundsson í Borgarkringlunni og Austurstræti.
Miðasala og pantanir í símum 654986 og 650190.
Lcikcndur eri
...
V ALÞJÓPLEO
. 1 LISTAHATiÐ
í HAFNARFIRPI
4.-30. JUNI
LISTINERFYRIRALLAJ
BESTU HUÚM6ÆÐIN
GALLUP-könnun sýnir hvar gæðin ern!
100% |------------------
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
THIERRY FORTINEAU
BEATRICE DALLE
HIPPOLYTE GIRARDOT
Umtalaðasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hlotið metaðsókn
OSIÐLEGT TILBOÐ
AHHSBAND. AWIFE. A BILLIGNAIRE. APROPO!
aii ADRIAN LYIIEhim
INDECENT PROPOS
Þegar vellauðugur milljónamæringur (Robert Redford) býður pari (Demi
Moore og Woody Harrelson) milljón dollara fyrir að fá að sofa eina nótt
hjá eiginkonunni, hriktir í undirstöðum hjónabandsins og siðferðilegar
spurningar vakna.
Hvað værir þú tilbúin/nn að ganga langt fyrir peninga?
Leikstjóri er ADRIAN LYNE („Fatal Attraction11, „91/2 Weeks“).
Njóttu mynd- og hljómgæða eins ogþau gerast hest.
Velkomin í Háskólabíó - stærsta kvikmyndahús landsins!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
FIFLDJARFUR FLOTTI
Ung móðir (Béatrice Dalle/Betty Blue) tekur til sinna ráða og flýgur
þyrlu yfir múra Santé fangelsins og frelsar eiginmann sinn á
ævintýralegan hátt.
Hörkuspennandi mynd í anda Nikita, um ótrúlegan flótta og eiginkonu
sem er reiðubúin að gera hvað sem er.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
STALISTAL
CHRISTOPHER LAM
BERT (Highlander) í
magnaðri stór-
spennumynd.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuði. 16ára.
Mynd sem lætur
engan ósnortin.
Sýnd kl. 5, 9, og
11.10.
Bönnuð i. 16 ára
Mynd sem vandlátir
mega ekki missa af.
★ ★ *DV ★ ★ ★ MBL
Sýnd kl. 7.10.
Síðustu sýn.