Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1993
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
18. júní 1993
FISKMARKAÐURINN HF. í HAFNARFIRÐI
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð lestir verð kr.
Þorskur st. 77 70 76,15 4,198 319.686
Þorskur 74 40 66,35 57,931 3.843.574
Þorskurda. 40 40 40,00 1,202 48.079
Þorskur smár 47 43 43,52 3,747 163.075
Ýsa 90 50 81,91 3,275 268.263
Ýsa smá 10 5 9,69 1,694 16.420
Bland só. 20 20 20,00 0,011 220
Sólkoli 50 50 50,00 0,351 17.541
Skötuselur 145 145 145,00 0,008 1.218
Lúöa 300 100 254,18 0,139 35.280
Blandað 52 52 52,00 0,050 2.600
Blálanga 36 36 36,00 0,113 4.066
Ufsi 15 10 14,36 7,350 105.535
Steinbítur 53 41 50,86 6,445 327.799
Skarkoli 53 40 45.85 0,436 20.000
Karfi 45 20 29,96 5,591 167.518
Langa 30 30 30,00 0,929 27.870
Keila 15 15 15,00 1,162 17.425
Samtals 56,92 94,632 5.386.169
FAXAMARKAÐURINN HF. 1 REYKJAVIK
Þorskur 74 56 65,37 ,9,403 614.708
Þorskflök 150 150 150,00 0,060 9.000
Ufsi 14 14 14,00 1,074 15.036
Ýsa 128 70 100,34 0,636 63.815
Þorskur und. sl. 40 40 40,00 0,059 2.360
Blandaö 45 9 18,49 0,083 1.535
Gellur 330 330 330,00 0,035 11.550
Karfi 43 30 36,80 0,533 19.617
Langa 30 20 21,27 0,204 4.340
Lúða 320 120 147,78 0,072 10.640
Rauömagi 60 15 20,94 0,144 3.015
S.f. bland 95 95 95,00 0,005 475
Skarkoli 55 50 50,05 3,349 167.625
Skötuselur 173 173 173,00 0,017 2.941
Steinbítur 76 24,41 0,996 24.312
Samtals 57,05 16,670 950.971
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF.
Þorskur 103 39 70,66 54,389 3.843.060
Ýsa 998 10 53,66 11,568 620.782
Ufsi 29 5 18,68 20,412 381.290
Lýsa 5 5 5,00 0,050 250
Langa 50 38 45,00 4,513 203.104
Keila 36 35 35,89 4,806 172.473
Steinbítur 66 66 66,00 0,362 23.892
Skötuselur 415 175 210,84 0,611 128.825
ósundurliðaö 5 5 5,00 0,205 1.025
Lúöa 350 80 328,87 0,496 163.120
Skarkoli 50 50 50,00 0,650 32.500
Undirmálsþorskur 49 49 49,00 0,193 9.457
Undirmálsýsa 10 10 10,00 ,307 3.070
Steinb./hlýri 50 50 50,00 0,065 3.250
Sólkoli 96 95 95,55 0,882 84.272
Karfi ósl. 40 31 38,61 14,755 569.707
Undirmálsþ. ósl. 48 48 48,00 0,017 816
Samtals 54,61 114,281 6.240.893
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur 61 50 58,32 71,986 4.198.336
Ýsa 90 80 87,74 2,761 242.244
Lúöa 220 80 122,11 0,266 32.480
Undirmálsþorskur 46 46 46,00 3,826 175.996
Samtals 58,97 78,839 4.649.056
FISKMARKAÐURINN 1 ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur sl. dbl. 39 39 39,00 0,209 8.151
Þorskur 105 60 82,69 27,904 2.307.405
Þorskurund.m. sl. 40 40 40,00 0,069 2.760
Ufsi 27 11 18,22 9,838 179.236
Ýsa 106 40 67,76 13,597 921.380
Ýsa und.m. sl. 20 20- 20,00 0,118 2.360
Blandaö 20 20 20,00 0,228 4.560
Karfi 44 42 42,69 7.942 339.040
Keila 20 20 20,00 0,525 10.500
Langa 48 38 40,34 4,815 194.245
Lúöa 295 130 184,40 0,343 63.250
Langlúra 55 15 52,75 3,553 187.415
Öfugkjafta 35 35 35,00 0,325 11.375
Sandkoli 45 45 45,00 6,717 302.265
S.f. bland 95 95 95,00 0,012 1.140
Skata 200 90 100,92 0,192 19.376
Skarkoli 78 /8 78,00 2,972 231.816
Skrápflúra 35 35 35,00 1,254 43.890
Skötuselur 415 173 203,64 3,957 805.809
Sólkoli 90 90 90,00 2,064 185.760
Steinbítur 44 26 28,56 13,732 392.225
Samtals 61,91 100,366 6.213.958
FISKMARKAÐURINN ISAFIRÐI
Þorskur 76 50 70,65 19,637 1.387.442
Ýsa 86 80 82,03 2,802 229.854
Steinbítur 63 63 63,00 0,577 36.351
Hlýri 44 44 44,00 0,561 - 24.684
Grálúða 90 88 89,48 1,954 174.840
Skarkoli 66 66 66,00 9,276 612.216
Undirmálsþorskur 55 55 55,00 2,498 137.390
KarfiósL 25 25 25,00 0,116 2.900
Samtals 25,00 0,116 2.900
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
Þorskurund. sl. 41 41 41,00 2,499 102.459
Lúöa 200 100 173,91 0,023 4.000
Þorskur 66 56 65,57 15,230 998.672
Ufsi 20 20 20,00 0,445 8.900
Ýsa 100 55 67.99 0,187 12.715
Samtals 61,29 18,384 1.126.746
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Þorskur 86 50 69,23 21,586 1.494.430
Ufsi 20 17 19,95 2,672 53.326
Langa 62 60 60,73 9,936 603.428
Keila 18 18 18,00 0,093 1.674
Karfi ósl. 30 30 30,00 1,716 51.480
Steinbítur 37 19 22,58 0,251 5.669
Ýsa 60 40 52,70 0,395 20.820
Skötuselshalar 270 270 270,00 0,193 52.110
Skötuselur 150 150 150,00 0,607 91.050
Lúða 100 100 100,00 0,358 35.800
Skata 110 110 110,00 0,012 1.320
Samtals 63,75 37,819 2.411.107
SKAGAMARKAÐURINN
Þorskur und. sl. 40 40 40,00 0,541 21.640
Þorskur 62 33 52,85 ' 2,973 160.089
Ufsi 25 14 20,41 4,911 100.209
Ufsi undirm. 5 5 5,00 0,045 225
Ýsa 82 68 70,27 0,761 53.476
Blandaö 9 9 9,00 0,129 1.161
Háfur 5 5 5,00 0,002 10
Karfi 30 30 30,00 . 0,200 6.000
Keila 13 13 13,00 0,033 429
Langa 20 20 20,00 0,539 10.780
Lúða 220 140 196,59 0,234 46.100
Rauömagi 95 95 95,00 0,006 570
S.f. bland 95 95 95,00 0,002 190
Skarkoli 50 50 50,00 0,078 3.900
Steinbítur 30 20 23,65 0,137 3.240
Samtals 38,52 10,591 408.019
Eitt atriði úr myndinni.
Sljörnubíó sýnir kvik-
myndina Ognarlegt eðli
STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á grínspennumyndinni Ógnar-
legu eðli eða „Hexed“. Með aðalhlutverk fara Arye Gross, Claudia
Christian og Adrienne Shelly. Alan Spencer leikstýrir.
Myndin segir frá heimsfrægri
franskri fyrirsætu, Hexínu, sem
bregður sér í stutta heimsókn til
New York til að sinna bráðnausyn-
legu erindi. Hún pantar gistingu á
litlu óþekktu hóteli þar sem koma
hennar vekur ómælda athygli.
Draumóramanninn Matthew,
starfsmaður hótelsins, hefur lengi
dreymt erótíska drauma um Hex-
ínu. Hann er tilbúinn að neyta allra
bragða og grípur því gæsina þegar
hún gefst. Hann bregður sér í hlut-
verk fjárkúgarans Henrys Pratt
með skelfilegum afleiðingum því
þar sem Hexína fer um liggja líkin
á víðavangi.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
VERDBRÉFAÞ1NG - SKRÁD HLUTABRÉF
Verð m.virði A/V Jöfn.% Siðasti viðsk.dagur Hagst. tllboð
Hlutafélag Imgst h«st ‘1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. '1000 lokav. Br. kaup sala
Eimskip 3.63 4.73 4.668.379 2.65 -115.06 1.10 10 15.06.93 198 3.78 -0.12 3.75 3.95
Flugloötr hl 0.95 1.68 2.159.364 6.67 -16.12 0.52 10.06.93 1600 1,05 0.10 1.00 1.20
Grandi hl 1,60 2.25 1.592.500 4.57 16.29 1.06 10 10.06.93 1725 1.75 -0.05 1.60
(slandsbanki hf. 0.80 1.32 3 490.804 2.78 19.77 0.67 10.06.93 5101 0,90 0.05 0.80 0.95
OLÍS 1.70 2.28 1.190468 6.67 11,28 0.69 10.06.93 720 1.80 -0,15 1.85
Útgeröarlélag Ak. hf 3.15 3.50 1.806.406 2.94 12.36 1,13 10 14.06.93 137 3,40 0.15 3.15 3.40
Hlutabrsj. VÍB hf 0.98 1.06 287.557 - -60.31 1,16 17.05.93 975 1.06 0.08
íslenski hlufabrs) hf. 1.05 1.20 284.880 107.94 1.21 11.01.93 124 1.07 -0.05 1.05 1.10
Auölind hf. 1,02 1.09 212.343 •73.60 0.95 18.02.93 219 1.02 -0.07 1.02 1,09
Jaröboramr hf 1,80 1.8/ 424.800 2.78 22.87 0,78 04.06.93 1800 1.80 -0.02 1,87
Hampiöjan hf. 1.10 1.40 357.211 6.36 8.87 0.56 09.06.93 33 1.10 -0,06 1.10
Hlulabréfas). hf. 0.90 1,53 363.215 8.89 14.47 0,59 15.06.93 89 0.90 -0.10 0,99
Kaupfélag Eyfirömga 2.25 2.25 112.500 2.25 2.25 2,13 2.23
Marelhf 2.22 2.65 275.000 8,01 2.71 10.06.93 5000 2.50
Skagstrendmgur hf. 3.00 4.00 475.375 5.00 16,08 0.74 10 05.02.93 68 3.00 3,69
Sæplast hf 2.65 2.80 218026 4.53 19.17 0.91 13.05.93 1060 2.65 -0,15 2.70
Þormóöur rammi hf. 2.30 2.30 667.000 4.35 6.46 1,44 09.12.92 209 2.30 2.15
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRAÐ HLUTABRÉF
Siðasti viðskiptadagur Hagstaaðuatu tilboö
Hlutafélag Oags •1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala
Almenni hlutabréfasjóöurinn hf 08.02.92 2115 0.88
Ármannsfell hf. 10.03.93 6000 1.20
Árnes hf 28.09.92 252 1.85 1.85
Brfreiöaskoöun íslands hf. 29.03.93 125 2.50 -0.90
Ehf. AJþýöubankans hf. 08.03.93 66 1,20 0.05
Faxamarkaöurinn hf 2.30
Fiskmarkaöurmn hf. Hafn.
Gunnarstindur hf. 1.00
Haformnn hf. 30.12 92 1640 1.00
Haraldur Boövarsson hJ. 29.12.92 310 3.10 0.35
Hlutabréfasjóöur Noröurlands hf. 14.05.93 148 1.0 1 -0.04 1.07 1.11
Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. 29.01.93 250 2.50
islenska útvarpsfélagiö hf 11.05.93 16800 2.40 0.40 1.80 3.00
Kógunhf. 2.80
Oliufélagiö hf 26.05.93 1023 4.50 0.05 4.55
Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12
Sameinaóír verktakar hf. 03.06.93 315 6.30 -0.80 7.10
Sildarvinnslan hf. 31.12.92 50 3,10 2.70
Sjóvá AJmennar hf. 04.05.93 785 3.40 -0,95
Skeljungur hf. 11.06.93 512 4.00 -0.25 4.00 4.18
Softishf. 07.05.93 618 30.00 0.05 2,00 11.00
Tollvöíugeymslan hf. 10.06.93 1476 1.17 0.07 1.10 1.30
T ryggmgamióstööin hf. 22.01.93 120 4,80
Tæknrval hf. 12.03.92 100 1.00 0.60 0,80
Tólvusamskipti hf. 14.05.93 97 7.75 0.25 2.50 7.04
Þróunarfélag íslands hf. 29 01.93 1950 1.30
Upphaeð allra vtóiklpta síðasta viðskiptadaga ar oefln ( dálk ‘1000, verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing Islands
annait rakstur Opna tiiboösmarkaöarins fyrir þingaöila sn setur engar reglur um markeöinn eóa hefur afskipti af honum að ööru ieyti.
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júní 1993 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.329
'/2 hjónalífeyrir ..................................... 11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 23.320
Heimilisuppbót ......................................... 7.711
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.304
Barnalífeyrirv/1 barns ..................................10.300
Meðlag v/1 barns ........................................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ........................ 5.000
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 10.800
Ekkjubætur/ekkilsbæturö mánaða ......................... 15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.583
Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.329
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ............................... 15.448
Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090
Vasapeningarvistmanna ...................................10.170
Vasapeningarv/ sjúkratrygginga ..........................10.170
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 8. apríl til 17. júní
Faríð út
í eyjar á
Sundum
NÚ GEFST almenningi kostur
á að fara út í eyjarnar á Sund-
unum við Reykjavík. Ferjað
verður í land á gúmmíbátum
og gengið um eyjarnar undir
leiðsögn og náttúra þeirra
skoðuð.
I kvöld, laugardagskvöld,
verður farið út í Akurey kl. 20
með Viðeyjarferju úr Suður-
bugt, bryggju neðan við
Hafnarbúðir í Gömlu höfninni.
Á morgun, sunnudag, verður
farið út í Lundey kl. 14 frá
Klettsvör, bryggju Viðeyjar-
ferju í Sundahöfn.
(Fréttatilkynning)
Sumartími
í Kringlunni
Sumarafgreiðslutími í Kringl-
unni tekur í gildi í dag, laugar-
daginn 19. júní.
I sumar styttist afgreiðslutíminn
á laugardögum, en þá eru verslanir
opnar frá kl 10 til 14. Kaffihúsið
og skyndibitastaðirnir eru opnir
nokkuð lengur en Hard Rock Café
er opið alla daga vikunnar til kl.
23.30. Breyting þessi gildir til 14.
ágúst.
Verslanir í Kringlunni eru því nú
opnar mánudaga til fimmtudaga
kl. 10 til 18.30, föstudaga kl. 10
til 19 og laugardaga frá kl. 10 til 14.
------» ♦ ♦----
Fermingar
Ferming í Beruneskirkju sunnu-
daginn 20. júní kl. 14. Prestur sr.
Sjöfn Jóhannesdóttir. Fermdur
verður:
Þórir Ólafsson,
Berunesi.
Tjarnarkirkja á Vatnsnesi: Ferm-
ingarguðsþjónusta sunnudaginn 20.
júní kl. 14. Prestur sr. Kristján
Björnsson. Fermdur verður:
Guðjón Þórarinn Loftsson,
Ásbjarnarstöðum.
------» ♦ ♦----
A
Utimarkað-
ur á Flúðum
Syðra-Langholti.
OPNAÐUR verður útimarkaður í
dag, Iaugardag, á Flúðum. Sett
hefur verið upp sölutjald nærri
hótelinu og verður þar á boðstól-
um margvíslegur varningur, til
dæmis grænmeti, heimilisiðnaður
og skrautmunir.. Ætlunin er að
hafa sölutaldið opið á laugardög-
um í sumar kl. 14-18.
Um 20 konur hér í sveitinni standa
að þessum útimarkaði. Heldur færra
hefur verið um ferðafólk á Flúðum
nú í júni en jafnan áður. Sæmilega
hlýtt verið hér inn til landsins síð-
ustu tvær vikurnar og er grasspretta
komin þokkalega á veg. Sláttur er
þó hvergi hafín.
- Sig. Sigm.
GENGISSKRÁNIIMG
Nr. 112. 18. júní 1993. Kr. Kr. TolÞ
Ein. kl.S.16 Kaup Sala Gengl
Dollari 64,72000 64,88000 63,06000
Sterlp. 97.64000 97,88000 98,20000
Kan. dollari 50.75000 50.87000 49.74000
Dönsk kr. 10,15700 10,18300 10.29300
Norsk kr. 9,20600 9.23000 9,30800
Sænsk kr. 8,63900 8.66100 8.73800
Finn. mark 11,56500 11,59300 11,66100
Fr. franki 11,56300 11.59100 11,71100
Belg.franki 1,89060 1,89540 1,92460
Sv, franki 43,56000 43,66000 44,14000
Holl. gyllini 34,65000 34,73000 35,22000
Þýskt mark 38,84000 38.94000 39,51000
(t. líra 0,04282 0,04292 0,04283
Austurr. sch. 5,52000 5.53400 5,60300
Port. escudo 0,40800 0.40900 0.41050
Sp. peseti 0,50830 0,50950 0.49760
Jap. jen 0,60200 0,60360 0,68930
írskt pund 94,85000 95,09000 96.38000
SDR (Sórst.) 90,94000 91,16000 90,05000
ECU. evr.m 76.07000 76,27000 76.99000
Tollgengi fyrir júni er sölugongi 28. mai. Sjáltvirkur
simsvari gengisskráningar er 623270.