Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1993 9 Framkvæmdastjóri fyrir Norræna húsið í Færeyjum Norræna húsið í Færeyjum er norrænt menningarhús sem miðlar norrænni menningu til Færeyinga, fær- eyskri menningu til Norðurlandanna og styður og kemur á framfæri færeyskri list og menningu. Norræna húsið er í Þórshöfn og er fjármagnað af Norrænu ráðherranefndinni og færeysku landsstjórn- inni. Staða framkvæmdastjóra Norræna hússins í Færeyj- um er laus frá 1. apríl 1994 og er veitt til fjögurra ára. Upplýsingar um stöðuna veita Bengt Göransson, stjórnarformaður, sími 90 46 8 66 555 44, eða Jan Klovstad, framkvæmdastjóri, í síma 90 298 17 900. Sendið umsókn til Nordens Hus pá Færoyane, Boks 1260, FR-110 Tórshavn, fyrir 15. september 1993. AWWVWWWW Ver utn í 50 ár höfum við þjónað sportveiðimönnum dyggilega með úrvali af gæðavörum oggóðum ráðum. Hvort sem þú ert að byrja í sportveiðinni eða ert einn affengscelustu veiðimönnum landsins, þá átt þú erindi til okkar. JjSAbu Garcia Þrautreyndar sport-veiöivörur á verði við allra hæfi. .® Flugustanpir og hjól. Lífstíðar eign. Scientific Barbour |ers Besti fatnaöurinn fyrir versta veðrið. Staersti framleiðandi flugulínu í heiminum. Viðgerðarþjónusta Lengdur opnunartími í sumar: Föstudaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga kl. 10 - 16. HAFNARSTRÆTI 5 ■ REYKJAVÍK ■ SÍMAR 91-16760 & 91-14800 ” Meira en þú getur ímyndað þér! co ____________ Reynslan hvetur til sveitarfélaga irgir Ptirtkmon, A tmu í JS6 vv* smiKrtvitQ svtxfewjan ~<i Mfc ftört » ' sn»ífwr» éfs 198$. v«> »r {fc s is a«tr- A&tx Ixvfíf v»rífc yrvtx'jkaii v'w ■V»:>g-. vta.fym<v6>r: h*?* ttarf sftrr: Þrír hreppar - Eyjafjarðarsveit í byrjun árs 1991 gekki í gildi sameining þriggja sveitarfélaga í Eyjafirði, Hrafna- gilshrepps, Saurbæjarhrepps og Öngul- staðahrepps. Varð til nýtt sveitarfélag með tæplega þúsund íbúa. Hvern veg hefur til tekizt? Meiri þjón- usta, hagræð- ing, bættur hagur Birg’ir Þórðarson, odd- viti Eyjafjarðarsveitar, segir í Sveitarstjómar- málum: „Erfitt er að gera sér glögga grein fyrir þeim áhrifum sem sameiningin hefur haft á fjármál sveitarfélagsins þar sem ýmsar breytingar urðu á rekstrarþáttum við þau tímamót. Launamál sveitarfélagsins voru í heild endurskoðuð frá því sem verið hafði hjá eldri sveitarfélögum. Það leiddi til verulegrar hækkunar á laimum bæði til sveitarstj ómar og fyr- ir almenn nefndastörf og einnig bættust við störf á skrifstofu. Einnig hefur ýmis þjónusta á vegum sveit- arfélagsins verið aukin... Þá hefur unglingavinna veri tekin upp og stuðn- ingur við frjáls félaga- samtök hefur vaxið... Allt þetta hefur haft í för með sér aukin útgjöld fyrir sveitarfélagið... Þrátt fyrir þetta sem nú hefur verið talið lækk- aði rekstur málaflokka sem hlutfall af skatttekj- um, var 61% 1990 þegar reikningar hreppanna þriggja höfðu verið tekn- ir saman en 58% 1991, sem var fyrsta árið eftir sameiningu. Miðað við sömu ár lækkuðu skuldir úr 50% í 40% en peningaleg staða hækkaði úr 1% í 18%, hvort tveggja sem hlutfall af skatttekjum." Bætt og skil- virkara nefndastarf „Oft hefur það heyrst að með stækkun sveitar- félaga fjarlægist yfír- stjómin íbúana. Það er mín skoðun að þetta sé ekki rétt, meðan stækk- un er innan hóflegra marka, og ég tel að reynslan í Eyjafjarðar- sveit styðji þá skoðun ... Þá hefur einnig orðið mikil breyting á starfi nefnda sem kjömar em af sveitarsljóm. Þeim hefur að visu ekki verið fjölgað en starf þeirra hefur aukizt ngög og með þátttöku í þeim nefndastörfum fá margir íbúanna vemleg tengsl við málefni sveitarfélags- ins og sveitarstjóm...“. Fjórir skólar sameinaðir „Það varð síðan niður- staðan eftir allítarlega könnun að rétt væri að sameina alla skólana í einn skóla með 1.-10. bekk. En áður vom á sama svæði fjórir skólar, þ.e. Laugalandsskóli, Sól- garðsskóli og Grunnskól- inn á Hrafnagili með 1.—7. bekk og Hrafna- gilsskóli með 8.-10. bekk Þetta var mjög róttæk breyting sem mæltist misjafnlega fyrir og olli deilum í sveitarfélaginu. Það er ljóst af þessari reynslu að hugsanlegar breytingar i skólamálum em eitthvert viðkvæm- asta málið varðandi sam- einingu sveitarfélaga ... Ekki er vitað annað en sæmileg sátt riki um skólahaldið nú, eftir að það er hafíð í þessu nýja formi, enda höfðu breyt- ingamar ekki í för með sér teljandi lengingu á akstursleiðum eða annað það sem væri nemendum tíl ama...“ Reynslan hvet- ur til stækkun- ar sveitarfé- laga „Niðurstaða þessar- ar samantektar er sú að framangreind sameining sveitarfélaga í Eyjafirði hafi gengið vonum fram- ar og að ekki séu nú fyr- irsjáanlegir neinir sér- stakir örðugleikar sem af sameiningunni stafa. Stærsti þátturinn í því hversu vel hefur gengið er óefað sá að sameining- in gerðist með þróun en ekki byltingu og í aU- góðri sátt íbúanna. Það er því mín skoðun að í því starfí, sem er fram- undan við endurskoðun á skiptingu landsins i sveit- arfélög, eigi að hafa það að leiðarljósi að Uta til aðstæðna á hveijum stað, landf ræðilegra og félags- legra, svo og vi\ja íbú- anna. — En eftir stendur að reynslan í Eyjafjarð- arsveit hvetur tU stækk- unar sveitarfélaga." VINNINGSNUMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins ------ Dregiö 17. júní 1993. - TOYOTA COROLLA LIFTBACK GLi: 16912 38019 TOYOTA STARLET XLi: 18045 35032 BIFREIÐ AÐ EIGIN VALI EÐA GREIÐSLA UPP í ÍBÚÐ. VERÐMÆTI KR. 1.000.000: 3358 17325 VINNINGAR Á KR. 100.000: Úttekt hjá Húsasmiðjunni, Radíóbúðinni, fataverslun, ferðaskrifstofu eöa húsgagnaverslun. 1681 20487 41415 54998 69565 89596 110261 132789 5741 21243 42481 55625 69856 90217 112791 134127 6342 21979 42514 55630 70619 . 92869 113163 136432 6919 22427 43246 55729 70652 92879 113381 141788 6944 22625 43302 58052 71714 94064 115411 142931 8795 25964 44643 58345 71786 99695 115691 144681 8963 35529 4555B 61784 78700 103610 122910 147112 9894 35869 45905 62090 79050 104746 124640 148414 9956 36384 48356 63826 83811 104813 125294 151465 12377 38421 48841 64032 84552 104978 125439 16146 39433 49720 66021 85265 107300 125498 17057 39538 51276 67418 85321 108043 127889 18319 40543 54042 69323 87529 109731 128575 Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 621414. Krabbameinsfélagið þakkar landsmðnnum veittan stuðning. 5^ 9 t Krabbameinsfélagið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.