Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
IÞROTTIR
LAUGARDAGUR 19. JUNI 1993
4r
GOLF / HOLUKEPPNIN
Meistarinn úr leik
ÍSLANDSMÓTIÐ í holukeppni
| hófst í gær hjá Keili í Hafnar-
firði. Það bar helst til tíðinda
að meistarinn í karlaflokki frá
( því ífyrra, Björgvin Sigurbergs-
son úr Keili var sleginn út í
fyrstu umferð.
Einnig vakti athygli að stúlkum-
ar úr Keili féllu allar úr keppni
í fyrstu umferð gegn stúlkum úr
GR. Herborg Arnarsdóttir vann
Ólöfu M. Jónsdóttur 2:0, Svala Ósk-
arsdóttir vann Þórdísi Geirsdóttur
4:3 og Ragnhildur Sigurðardóttir
vann Onnu J. Sigurbergsdóttur 4:3.
í dag keppir Karen Sævarsdóttir,
meistarinn frá því í fyrra, við Her-
borgu og Ragnhildur og Svala eig-
ÚRSLIT
Knattspyrna
2. deild karia:
Stjarnan - Þróttur R.............1:1
Jón Þórðarson (65.) - Páll Einarsson (55.)
UMFT-UMFG........................1:2
Sverrir Sverrisson (59. vsp) - Páll Valur
Bjömsson (52.), Þórarinn OÍafsson (90.)
ÍR-KA............................3:0
Bragi Bjömsson (12.), Kjartan Kjartansson
2 (39. og 61.).
Þróttur N. - Leiftur.............1:3
Guðbjartur Magnason (65.) - Sigurbjöm
Jakobsson (33.), Pétur Marteinsson (57.),
Pétur Bjöm Jónsson (77.)
3. deild:
Dalvík - Selfoss.................1:2
Örvar Eiríksson - Guðjón Þorvarðarson,
Gisli Bjömsson
Grótta - Haukar..................0:3
- Haraldur Haraldsson, Óskar Theodórsson,
Gauti Marinósson.
HK-Víðir.........................1:0
Ejub Purisevic -
Reynir - Völsungur............. 1:2
Anthony Stissi - Axel Vatnsdal, Sigþór
Júlíusson
Magni - Skallagr.................1:1
Ólafur Þorbergsson - Valdimar' Sigurðsson
Fj. leikja u J T Mörk Stig
HK 5 5 0 0 19: 3 15
SELFOSS 5 3 0 2 7: 5 9
VÍÐIR 5 2 2 1 7: 3 8
VÖLSUNGUR 5 2 2 1 8: 7 8
DALVÍK 5 2 1 2 7: 6 7
HAUKAR 5 2 1 2 6: 8 7
REYNIRS. 5 2 0 3 13: 15 6
GRÓTTA 5 1 1 3 8: 11 4
SKALLAGR. 5 1 1 3 8: 16 4
MAGNI 5 0 2 3 3: 12 2
4. deild A:
Árvakur - UMFA.....................5:3
Rúnar Sigurðsson 3, Amfinnur Jónsson 2
- Sumarliði Arnarsson 3
4. deild B:
UMFN-Emir..........................3:0
Ingvar Georgsson, Kristján Geirsson, Freyr
Sverrisson
Ægir - Ármann......................4:0
Kjartan Helgason 3, Þórarinn Jóhannsson -
Hafnir - Hvatberar.................3:2
Kári Guðmundsson, Guðni Hafsteinsson,
Eggert Jónsson - Bjami Júlíusson, Hall-
grímur Þór Þórdísarson
4. deild D:
Einheiji - KBS.....................1:2
Hallgrímur Guðmundsson - Vilberg Jónas-
son, Jón Ingi Sveinsson
Sindri - Huginn....................4:1
Hermann Stefánsson 2, Gunnar Valgeirsson
og sjálfsmark - Sveinbjöm Jóhannsson.
ÉLeikurinn var á miðvikudagskvöldið.
Bikarkeppni kvenna:
Höttur - Sindri...................2:0
Olga Einarsdóttir, Helga Hreinsdóttir -
Golf
Bandaríska meistaramótið I golfi (US Open)
hófst á fimmtudagirin. Staða efstu manna
eftir tvo hringi er þannig. Rétt er að taka
fram að þegar blaðið fór ( prentun voru
nokkrir kylfmgar enn að leika. Kylfingar
era frá Bandaríkjunum nema annað sé tek-
ið fram.
136 Tom Watson 70 66, Payne Stewart 70
66.
137 Nick Price (Zimbabwe) 71 66.
139 Paul Azinger 71 68.
140 Fuzzy Zoeller 73 67, John Daly 72 68,
Chip Beck 72 68, Loren Roberts 70 70,
Rocco Mediate 68 72, Wayne Levi 71
69 .
141 Raymond Floyd 68 73, Arden Knoll
71 70, Fulton Allem (S-Afriku) 71 70,
Steve Elkington (Ástralíu).
142 Jay Don Blake 72 70, Barry Lane (Bret-
landi) 74 68.
148 Rick Fehr 71 72, Brad Faxon 72 71,
Steve Lowery 72 71, Tony Johnstone
(S-Afriku) 71 72, Robert Allenby (Ástr-
alfu) 74 69.
144 Ian Woosnam (Bretlandi) 70 74, , Dan
Forsman 73 71, Greg Twiggs 72 72,
Bamey Thompson 71 73.
ast við.
í fyrstu umferð hjá körlunum,
en leiknar eru 36 holur í hverri
umferð, bar helst til tíðinda að Jón
H. Karlsson úr GR vann Björgvin
Sigurbergsson meistara frá því í
fyrra. Jón féll hins vegar út í næstu
umferð, tapaði 5:6 fyrir hinum unga
Skagamannai, Birgi L. Hafþórs-
syni. Siguijón Arnarsson úr GR
vann félaga sinn Sigurð Hafsteins-
son 5:4 og mætir Birgi í dag. Úlfar
Jónsson mætir Helga Þórissyni í
dag, en Úlfar vann Bjöm Knútsson
6:4 og Helgi vann Orn Hjaltason
2:0 í gær.
Keppnin hefst kl. 10 og áður en
dagurinn er allur kemur í ljós hveij-
ir leika til úrslita á morgun.
KNATTSPYRNA
BJarkl Pétursson
Ótmlega auðvelt
IR-ingar léku án efa einn sinn
besta leik f sumar til þessa
þegar þeir mættu KA mönnum
á heimavelli sínum í gærkvöldi,
og sigruðu 3:0.
KA-menn byrjuðu betur, en það
voru ÍR-ingar sem skoruðu
fyrsta markið nokkuð óvænt á 12.
mínútu. Bragi
Stefán Bjömsson gerði það,
Eiríksson með glæsilegu skoti
skrifar úr vítateignum.
Jafnræði var með
liðunum eftir það, ÍR-ingar fengu
þó fleiri færi, og eitt slíkt fékk
Kjartan Kjartansson á 39. mínútu,
en Haukur Bragason varði f horn.
Kjartan skoraði síðan af stuttu
færi eftir hornspyrnuna, 2:0.
í síðari hálfleik pressuðu KA-
menn nokkuð stíft. IR-ingar náðu
fyrstu sókn sinni eftir rúmlega
stundarfjórðungs leik - og skoruðu.
Þar var áð verki Kjartan Kjartans-
son eftir laglegan undirbúning
Braga Björnssonar. KA-menn náðu
lítið að sýna eftir þetta, enda staðan
heldur vonlítil. ÍR-ingur léku einum
færri helminginn af síðari hálfleik,
en það háði þeim lítið.
IR-liðið lék allt mjög vel, Kristján
Halldórsson þó líklega best, varsem
klettur í vöminni, og Þorleifur Ósk-
arsson var ömggur í markinu.
KA-menn voru verulega hug-
myndasnauðir og leikur þeirra held-
ur einhæfur. Ormarr Örlygsson lék
vei og ívar Bjarklind barðist af
krafti, en aðrir léku á hálfum hraða.
Leiftursmenn sterkari
Leikmenn Leifturs frá Ólafsfirði
fóm sælir til síns heima eftir
3:1 sigur á Þrótti í Neskaupstað.
Gestirnir voru sterkari aðilinn í
leiknum og munaði miklu að heima-
menn náðu aldrei upp spili gegn lfk-
amlega sterkum Ólafsfirðingum.
Sigurbjörn Jakobsson gerði fyrsta
markið á 33. mínútu og var það
^glæsilegt mark. Esk-
Ágúst Blöndal fii-ðingurinn Kristján
skrifarfrá Svavarsson var
Neskaupstaö nærri því að jafna
skömmu síðar en
markvörður Leifturs
varði vel frá honum.
Leikurinn jafnaðist í síðari hálf-
leik en á 57. mínútu urðu heima-
mönnum á mikil varnarmistök og
það nýtti Pétur Marteinsson sér vel
og skoraði. Þróttarar sóttu meira
eftir þetta og eftir að Guðbjartur
Magnason hafði minnkað muninn á
65. mínútu lögðu þeir allt í sölurn-
ar. Afleiðingarnar urðu þær að Pét-
ur Bjöm Jónsson komst einn innfyr-
ir vörn Þróttar. á 77. mínútu og
tryggði Leiftri sigurinn.
Slakt ð Króknum
Grindvíkingar náðu að krækja sér
í þrjú stig á Sauðárkróki í
gærkvöldi er liðið sigraði 1:2 með
marki Þórarins Ól-
afssonar á síðustu
mínútu. Leikurinn
var afskaplega léleg-
ur. Fyrri háifleikur
var rólegur og einkenndist af miðju-
þófi og allt of þröngu spili. Grindvík-
ingar höfðu undirtökin í fyrri hálf-
leik en tókst ekki að skora þrátt fyr-
ir þrjú dauðafæri til þess.
Páll Valur Bjömsson gerði fyrsta
markið á 52. mínútu eftir hrikaleg
vamarmistök heimamanna. Sjö mín-
útum síðar var Sverrir Sverrisson
hindraður innan teigs og skoraði úr
vítinu sem hann fékk.
Gísli Sigurðsson var bestur í liði
heimamanna og Sverrir og Stein-
grímur Örn Eiðsson börðust vel.
Milan Jankovic var eins og klettur í
vörn Grindvíkinga.
Bjöm
Bjömsson
skrifar frá
Sauöárkróki
SUND / ALÞJOÐAMOTÆGIS
Bjarki fer til KR
Bjarki Pétursson, sem hefur und-
anfarin ár leikið með Tinda-
stóli frá Sauðárkróki, hefur skrifað
undir félagskipti til KR. Tindastóls-
menn eiga eftir að skrifa undir fé-
lagskiptin en ef allt gengur snurðu-
laust fyrir sig gæti Bjarki leikið
með KR-ingum gegn ÍBK á fimmtu-
daginn. Bjarki gekk til liðs við
Tindastól frá KR og því em leik-
mannasamningar ekkert vandamál
í hans tilviki og engar kröfur eru
gerðar á KR vegna félagaskipta-
gjalda.
Mikilvæg stig
fóru forgörðum
STJARNAN og Þrótturfrá
Reykjavík skildu jöfn, 1:1, í
Garðabænum í gærkvöldi. Þar
sem bæði lið ætla sér langt,
var dapurt í búningsklefum eft-
ir leik því með jafntefli misstu
liðin af mikilvægum stigum.
Nánast var um einstefnu hjá
Stjömunni að ræða fyrstu tíu
mínútumar en þá komust gestimir
inní leikinn. Heima-
menn voru þó meira
með boltann en vörn
Þróttar var föst fyrir
og skyndiupphlaup
þeirra sköpuðu hættu.
Eftir hlé bætti í vindinn og það
kom í hlut Reykvíkinga að sækja.
Eftir tíu mínútur kom Páll Einars-
son Þrótti í 0:1 með skoti af löngu
færi eftir að Ingvar Ólason lagði
fyrir hann boltann. Tíu mínútum
Stefán
Stefánsson
skoraöi ■
síðar jafnaði Jón Þórðarsson með
þmmuskoti af stuttu færi eftir dar-
raðadans í markteig Þróttar. Liðin
fengu sitthvort tækifærið til að
gera útum leikinn; fyrst Stjarnan
þegar Leifur Geir Hafsteinsson stóð
tvo metra frá marklínu Þróttara en
Axel Gomes markverði og fyrirliða
tókst að slæma hendinni fyrir skot-
ið og hinum meginn lagði Ingvar
Ólason boltann fyrir Sverri P. Pét-
ursson, sem var of seinn.
„Það var ekkert að gerast hjá
okkur, við sköpuðum okkur ekki
færi. Við stefnum upp og ek^ert
annað, höfum liðið og getuna til
þess ef hugurinn er með,“ sagði
Ragnar Gíslason fyrirliði Stjörn-
unnar, sem var ágætur.
Ingvar og Jóhannes H. Jónsson
vom bestir hjá Þrótti en sá fyrr-
nefndi skapaði oft usla í vöm
Stjörnunnar.
Morgunblaðið/Helena Stefánsdóttir
Einar Páll bikarmeistari
DEGERFORS varð á miðvikudagskvöld sænskur bikarmeistari í knattspymu
er liðið vann öruggan 3:0 sigur á Landskrona. Fyrirfram var gert ráð fyrif
að Landskrona, sem er langefst í suður-riðli 1. deildar, bæri sigurorð af Deger-
fors, sem er næst neðst í Allsvenskan, en annað kom á daginn. Einar Páll
Tómasson var ekki í byijunarliði Degerfors, en kom inn á rétt fyrir leikslok
eftir að Serbinn Vujadin Stanojkovic hafði verið rekinn út af. Sá var keyptur
nýverið til liðsins og er einn þriggja leikmanna frá fyrmm Júgóslavíu er leika
með liðinu. Þeir vora allir í byrjunarliðinu og fyrir vikið varð Einar Páll að gera
sér varamannabekkin að góðu. Á myndinni fagnar Einar Páll bikarsigrinum
og hver veit nema hann leiki gegn sínum fyrri félögum í Val í Evrópukeppni
bikarhafa í haust.
Sterkir Rússar og Tékkar keppa
ALÞJÓÐAMÓT Ægis í sundi
verður haldið í f immta sinn nú
um helgina í Laugardaislaug-
inni. Á mótið mæta margir
sterkir sundmenn frá Rúss-
landi, Tékklandi og Finnlandi,
en flest sterkasta sundfólkið
okkar getur ekki verið með,
vegna salmonellusýkingarinn-
ar sem það fékk á Smáþjóða-
leikunum á Möltu.
Frá Rússlandi koma þrír sterkir
sundmenn; Natalía Krupskaja
sem er rússneskur meistari í 100
og 200 m flugsundi og Evrópu-
meistari 1991 í 4x100 m fjórsundi,
Andrej Korneev sem er Rússlands-
meistari í 200 m bringusundi og
Evrópumeistari unglinga 1991 í
100 og 200 m bringusundi og Ro-
man Schegolev sem er Evrópu-
meistari unglinga í 100 m flug-
sundi.
Tveir sundmenn koma frá Tékk-
landi, þau Lenka Manhalova sem
er tékkneskur methafi í 200 og 400
m fjórsundi og Rastislav Bizub sem
er tékkneskur methafí í baksundi.
Sjö sundmenn frá Tapiola í Finn-
landi hafa dvalið hér á landi í æf-
ingabúðum að undanförnu og munu
þeir keppa á mótinu. í hópnum eru
tveir landsliðsmenn og einnig sund-
konur sem eru í finnska unglinga-
landsliðinu.
Sýnt verður beint frá mótinu í
Sjónvarpinu í dag.
Getraunadeildin
Sunnudagur 20. júní - KR-völlur kl. 17.00
KR - ÍBV
KR-ingar! Fjölmennum í nýju stúkuna og styðjum okkar rhenn.
KR-klúbburinn hittistfyrir leik. Léttar veitingar.
Skráning í knattspyrnuskóla KR alla virka daga í síma 27181.
Illl FORMPRENT
Hverfisgotu 78, simar 25960 - 25566
VISA
ALEFLI