Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JUNI 1993 19 Prestastefna 1993 haldin í Reykjavík hefst á mánudagínn PRESTASTEFNAN 1993 verð- ur haldin í Reykjavík dagana 21.-23. júní nk. Prestastefnan hefst með messu í Dómkirkj- unni mánudaginn 21. jiiní kl. 10.30. Sr. Geir Waage, formað- ur Prestafélags íslands, predik- ar en á þessu ári er minnst 75 ára afmælis Prestafélagsins. Altarisþjónustu annast sr. Ag- nes Sigurðardóttir, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur Morgunblaðið/Einar Falur Ungir bridsspilar- ar á Norðurlandamót Norðurlandamót í brids í flokki yngri spil'ara verður haldið í Dan- mörku 20.-26. júní. Keppt er í flokk- um 25 ára og yngri og 20 ára og yngri og tekur Island þátt í báðum flokkunum. í mótinu taka þátt lið frá íslandi, Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Færeyjum sem nú eru með í fyrsta skipti. íslensku spilararnir eru, taldir frá vinstri: Hlynur T. Magnússon, Sveinn Rún- ar Hauksson, Steinar Jónsson, Tryggvi Ingason, Hrannar Erlings- son, Halldór Sigurðarson, Ólafur Jónsson og Ragnar Torfi Jónasson og Matthías Þorvaldsson sem er fyrirliði beggja liðanna. K O ENTERTAINMENT Tónleikar í Kaplakrika 30. júní kl. 20:30 the SlbVjnj^ Nigel Kennedy og hljómsveit. Heimsfrægi og óútreiknanlegi fiðlusnillingurinn, sem sameinar á svo listilegan hátt jass, rokk og klassíska tónlist heldur hér einstæða tónleika. ALÞjÓÞLEC LISTAHÁTIt* I HAFNARFIfUM 4.-30.JUNÍ LISTINERFYRIRALLA! Pantið miða tímanlega! Upplýsingar og miðapantanir í síma 65 49 86. Aðgöngumiðasala: Bókaverslun Eymundsson í Borgarkringlunni og við Austurvöll. Hafnarborg, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Myndlistarskólinn I Hafnarfirði, Strandgötu 50. undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonar. Setningarathöfn Prestastefn- unnar hefst kl. 14 í Askirkju, þar sem fundir stefnunnar_ verða haldnir. Þar flytur biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, yfirlits- ræðu sína. Að sethingarathöfninni lokinni mun fræðsludeild kirkjunn- ar kynna undirbúning að djákna- námi, starfsemi* Leikmannaskól- ans og störf fermingastarfanefnd- ar. Þá verður lögð fram skýrsla frá nefnd um safnaðaruppbygg- ingu. Tvö meginefni liggja fyrir Prestastefnunni að þessu sinni. Fjallað verður um embættin í kirkjunni, um það efni halda fyrir- lestra dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor og sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur. Þá verður fjall- að um kirkjueignir og þær viðræð- ur milli ríkis og kirkju er nú standa yfir, um þau efni gefa skýrslur sr. Þórhallur Höskuldsson, formaður kirkjueignanefndar þjóðkirkjunn- ar, og sr. Halldór Gunnarsson, formaður synodalnefndar um vörslu kirkjueigna. Prestastefnunni lýkur síðdegis á miðvikudag. Prestmökum er boðið í biskupsgarð þriðjudagseft- irmiðdag. Samvera presta og guð- fræðinga verður í biskupsgarði á miðvikudagskvöld. (Fréttatilkynning) FRABÆR NAIVISICEIÐ fyrir krakka frá 11 ára - og fullorðna Kennsla fer fram í nýjum seglbrettaskóla viB HAFRAVATN, rétt viO borgarmörkin. Allur búnaður er miðaður við stærð og getu þátttakenda. Strætisvagnar ganga frá Grensás að Mosfellsbæ og eru þeir sem þess úska sóttir þangað. HOPUR1 Kl. 13:00 HÓPl'R 2 Kl. 16:00 HÓPUR31 Ki. 19:00 Námskeið 14.júní - 19.júní 21.júní - 25. júní 28.júní - 02.júlí 05.JÚ1Í - 09.júlí 12.JÚ1Í - 16. júlí 19. julí - 23. júlí 26. júlí - 30.JÚ1Í 03. ágúst - 07. ágúst Verð aðeins kr. 5.000,- (Lán á búnaði, námsgögn og grillveisla innifalin) Upplýsingar og skráning í síma: 985-34339 og 666218 ^FIðAPI^ÞAð SU Ar '3 FRA GONGUSKOMTIL FELLIHYSIS SÝNINC UH HELGINJM Gönguskór frú 3.900.- SÝNINGAKILBOÐ: *—-*i«M». 4 sólstólar á G^R°lAí Póstsendum samdægurs! ^^88 opið laugardagkl. 10 - 6 sunnudagkl. 13-16 ...þar sem ferðalagið byrjar! SEQLAQERÐIN ÆGIR EYJASLÓÐ 7 101 REYKJAVÍK S. 91-621780

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.