Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JUNI 1993 35 Morgunblaðið/Einar Falur Þær „fíluðu" diskótónlistina í botn Kristín Ingvadóttir fyrir miðju og Guðrún Möller Jóhannes BachmannTiafði tíl hæm- veg og vanda að diskóhá- tiðinni. ______________ SKEMMTUN Dúndrandi diskófjör Mikil diskóhátíð fór fram sl. miðvikudagskvöld á Hótel Islandi í samvinnu við tímaritið Samúel undir stjórn Jóhannesar Bachmanns. Voru þar mættir allir helstu plötusnúðar frá diskótím- anum, stúlkur sem kjörnar voru Ungfrú Hollywood — þegar sá skemmtistaður var upp á sitt besta fyrir 10-15 árum — ásamt fjölda aðdáenda diskótónlistar. Svo mikil stemmning skapaðist um kvöldið, að ákveðið var á staðnum að halda diskófjörinu áfram á Hótel Islandi um hverja helgi í sumar. Að sögn Ólafs Laufdals Gísli Sveinn Loftsson rifjaði upp hvernig væri að verður í framhaldi af því stofnaður svokallaður Hollywood-klúbbur. vera plötusnúður. DAN5SVEITIN ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur Aðgangseyrir kr. 800.- Opið frá kl. 22-03 Borðapantanir í síma 68 62 20 0MB á 2 &edu*h. Danshljómsveitin Sambandið skemmhr í kvöld Húsíó opið 23.00-03.00 Snyrtilegur klæðnaður Dansbarinn í kvöld Gunni Tryggva og Þorvaldur Halldórsson skemmta í kvöld. Frítt inn. DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 33311-688311 Opið öll kvöld vikunnar til kl. 01 TVIIHVIMÍt Laugov*gí45 - s. 21 255 MANNAKORN íbrennandi stuði íkvöld Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson Tónleikabar Vitastíg 3, sími 628585 Hin frábæra hljómsveit SKULDBUNDNU („The Commitmentes") leika í kvtíld H 9 k k a KLUBBURIIMN VAGNHOFDA 11, REYKJAVIK, SIMI 685090 Opiðíkvöld Fríttinntilkl. 24.00 Miða- og boroapantanir ísímum 685090 og 670051. Kópavogsbúar - nærsveitamenn Ljúfur matur, Ugt verð. Harmonikan MMMi í hávegum ^ til kl. 03. IfolllnllHtrg 11. síllli 42l6f> Þau slógu svo sannarlega í gegn síðasta laugardag og endurtaka það í kvöld! Láttu þig ekki vanta. Dansleikur kl. 10 - 03. Miðaverð 850.- kr. II ¦ 1 Ol'lll FRJULUKKAN 10:00-03:00 -lofargóðu! A HOTEL ISLAIMD Þeir dansarar sem koma fram eru: Jón Steinar — dúkkudansarinn Simbi — hárgreiðslumeistarinn dansandi Kolla — Bömpari Módel 79 — gömlu, góðu bestu. Og auðvitað með hnút á hliðinni, bæði í hári og' bol, höfuðklúta og þar fram eftir fötunum. Fatatíska að hætti dískótímabilsins. Hollywood módels sýna í kvöld „Saturdaynight fever"dansa. HÓTEL f^LAND urinn/Hollywood/D- Gísli Sveinn - Oðal/Klúbburinn Miðasala og borðapantanir í síma 687111 Allir eru stjömur í™ WVbibSI VlVl WVpU Á HÓTEL ÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.