Morgunblaðið - 19.06.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 19.06.1993, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1993 I DAG er laugardagur 19. júní, sem er 170. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 5.48 og síð- degisflóð kl. 18.09. Fjara er kl. 00.10 og kl. 12.19. Sólar- upprás í Rvík er kl. 2.54 og sólarlag kl. 24.04. Sól er í hádegisstað kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 13.00. (Al- manak Háskóla íslands.) Guð er oss hæli og styrk- ur, örugg hjálp í nauðum. (Sálm. 46, 2.). LÁRÉTT: - 1 frásögnina, 5 blóm- skipun, 6 slönguna, 9 þrep, 10 veina, 11 sarnhijódar, 12 tónn, 13 borðar, 15 heysæti, 17 tal. LÓÐRÉTT: - 1 léttfætt, 2 hræ- fugl, 3 dráttardýr, 4 sjá um, 7 rimlagrind, 8 askur, 12 ör, 14 reyfi, 16 komast. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sefa, 5 anga, 6 regn, 7 tt, 8 klaki, 11 lá, 12 enn, 14 armi, 16 ramma-. LÓÐRÉTT: - 1 spriklar, 2 fagna, 3 ann, 4 falt, 7 tin, 9 Lára, 10 keim, 13 nár, 15 MM. SKIPIIM______________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: í gær fór Kyndill yfír á Eyja- garð. Ásbjörn og Stapafell fór í gærmorgun. HAFNARFJARÐARHÖFN: Lagarfoss fór utan í fyrra- dag og Már fór á veiðar. Rússneski togarinn Ozher- elye kom í gær. FRÉTTIR________________ BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Arnheið- ur, s. 43442, Dagný, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnar- lausa og táknmálsstúlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. OA-SAMTÖKIN. Eigir þú við ofátsvanda að stríða eru uppl. um fundi á símsvara samtakanna 91-25533. KIWANISMENN halda sinn árlega sumarfagnað í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Braut- arholti 26. VINAFÉLAGIÐ ætlar í gróðursetningáferð í Vina- lund í dag. Hist verður á Hlemmi kl. 13. FÉLAG eldri borgara. 23. júní verður farin Bláfjalla- hringur. Lagt af stað kl. 18 frá Risinu, Hverfisgötu 105. Skrásetning í s. 28812 mánu- dag og þriðjudag. KIRKJUSTARF_________ LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hró- bjartsson. INNRI-NJARÐVÍKUR- KIRKJA: Guðsþjónusta á morgun kl. 11. Barn borið til skírnar. Baldur Rafn Sigurðs- son. MINIMINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir). Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hf. Bama- og unglingageðdeild, Dal- braut 12. Heildverslun Júlíus- ar Sveinbjömssonar, Engja- teigi 5. Kirkjuhúsið. Keflavík- urapótek. Verslunin Ellingsen Ánanaustum. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Kristinn Jónsson, Artúni 6, Hellu, verður níræður í dag. Hann tekur á móti gestum í Mosfelli, Hellu, á afmælisdag- inn milli kl. 14 og 17. ára afmæli. Svavar Helgason, Snorra- braut 45, Reykjavík, er átt- ræður í dag, 19. júní. Hann verður að heiman í dag. 7 Oara Benedikt I v Björnsson, hús- gagnameistari, Aratúni 38, Garðabæ, er sjötugur í dag, 19. júní. Eiginkona hans er Ólöf H. Guðnadóttir. Þau eru að heiman. /? f\ára afmæli. Björn O v/ Pálsson, ljósmynd- ari, Víðilundi 4, Garðabæ, er sextugur í dag, 19. júní. Hann og kona hans, Sigur- laug Björnsdóttir, taka á móti gestum í AKOGES-saln- um, Sigtúni 3, milli kl. 16-18 á afmælisdaginn. Tveirnýirráð- _ _ , oq f&Mo/OO —L Velkomnir að því . . KvÖW-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 18.- 24. júní, að báðum dögum meðtöldum er i Háaleitis Apóteki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apó- tek, Melhaga 20-22, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- arí uppl. i s. 21230. Breiðhoft - helgarvakt fyrii Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. I simum 670200 og 670440. Læknavakt Porfinnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. TannUeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringmn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og laeknaþjón. i simsvara 18888. Neyðarsíml vegna nauðgunarmála 696600. Óníemisaðger&ir fyrír fullorðna gegn masnusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí meó sér ónæmisskirteíaL, AJnaemi: Læknir eða hjúkrunartrasðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhogafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn- aðaríausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspit- alans, virka daga kl. 8-10, á göngudeiid Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmis- mál öll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhiið 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. .Akureyri: Uppf. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbasjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu I s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 manudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþiónusta 4000. SeHoss: Setloss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppf. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurmn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá Id. 10-22. Skautasveliið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjul 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 10-23 ogsurmudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sóiarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 3-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgsrtúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytend- ur. GöngudeikJ Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjói og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukk- an 19.30 og 22 isima 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjukra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. Símsvari alian sólarhringinn. Simi 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215, Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráð- fflöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspeila miðvikudagskvöld H. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fiölskyiduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohófista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 ó fimmtud. kl. 20.1 Bústaða- kirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisms, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamáía Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13, Leiðbeiningarstóð heimilanna, Túngötu 14, er opin aila virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjóg vef, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og k<ípld- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Laridspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildín. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- irtgardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækn- ingadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - KJeppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kL 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JósefsspítaU Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akurayri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kJ. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarflarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.- föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27156. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, lauðard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl, 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbæjarsafn: I júni, júli og ógúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sima 814412. Ásmundarsafn í Slgtúni: Opið alla daga kl, 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fr8m i ógústlok. Listasafn Einars Jónssonar: Opiðalla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virica daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alia daga kl. 13-17. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8. Hamarfirði, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- ofl smiðjusafn Jósafats Hmrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keftavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20. Stofnun Áma Magnússonar. Handritasýningin er opina I Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga i sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavfc Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opnir sem hér segir Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. B-J7.30. Laugardalslaug veröur lokuð 27., 28. og hugsanlega 29. mai vegna viðgerða og viðhalds. Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna veröa frávik á opnunartima í Sundhöllinni é timabilinu 1. okt-1. júní og er þá lokað kl. J9 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Uugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmáriaug í MosfeHssveit: Opin mónud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: iafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöföi er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miövikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.