Morgunblaðið - 23.06.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.06.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23.. JÚNÍ 1993 S 16500 OGNARLEGT EÐLI HEXED CAMANMYND UM KYNLtF, OFBELDIOG ÖNNUR FfÖLSKYLDUGILDI! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. STÓRGRÍNMYNDIN DAGURINN LANGI í 1 I M u r r a y IV* iuviiig il>« ikv «f K»» Hfr... owr aihÍ tivrr «hm». Og BILL MURRAY OG ANDIE McxDOWELL í BESTU OG LANGVINSÆLUSTU GRÍNMYND ÁRSINS! „Dagurinn langi er góð skemmtnn frá upp- hafi til enda“ ★ ★ ★ HK. DV Sýnd kl. 5,7,9 og 11. !!★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ if UM LAND ALLT Þjóðleikhúsið '<99 (*) SINFÓNÍUHUÓMSVEITIN 622255 TOM.IÍIKAR Á AUSTURLANDI Höfn, Hornafirði fimmtud. 24. júní kl. 21. Neskaupstað fostud. 25. júní kl. 21. Egilsstöðum laugard. 26. júní kl. 15. Seyðisfirði laugard. 26. júní kl. 21. Vopnafirði sunnud. 27. júní kl. 16. Meðal efnis á tónleikunum verða verk eftir Mozart, Mendelssohn, Inga T. Lárusson og Khatsjatúrjan. Hljómsveitarstjóri: Gunnsteinn Ólafsson Einleikarar: Kjartan Óskarsson, bassethorn, Sigurður 1. Snorrason, klarinett, Szymon Kuran, fiðla. SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS H-ÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI622255 • RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Sýningar hefjast kl. 20.30. Mið. 23.júní Skjólbrekku. Fim. 24,júní: Húsavík. Fðs. 25.júní: Eskifirði. Lau.26.júní: Fáskrúðsfirði. Sun. 27.júní:Höfn í Homafirði. • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Sýningar hefjast Mið. 23. júní Fim. 24. júni: Lau. 26. júní: Sun. 27. júní: Mán. 28. júní: Þri. 29. júní: Símonarson kl. 20.30. Akureyri. Varmahlíð. Bolungavík. Hnífsdal. Patreksfirði. Ólafsvík. • KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sýningar hefjast kl. 21.00. Mið. 23.júní Vestmannaeyj- um Fim. 24.júní: Þingborg. Fös. 25.júní: Búðardal. Lau. 26. júní: Stykkishólmi. Sun.27.júni: Borgamesi. Mán. 28. júní: Akranesi. Miðasala fer fram samdægurs á sýningarstöðum. Einnig er tekið á móti símapöntunum í miðasölu Þjóðleikhússins frá kl. 10-17 virka daga í síma 11200. FISKAR Á ÞURRU LANDI Nýr íslenskur ólíkindagamanleikur eftir Árna Ibsen. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Lcikcndur: Guðrún Ásmundsd., Ólafur Guðmundss., Ari Matthíass. og Aldís Baldvinsd. Sýningar eru í Bæjarbíói, Hafnarfirði. 25/6, 26/6 og 28/6 kl. 20:30. Aðeins þessar sýningar! Miðasala: Myndlistarskólinn í Hafnarf., Hafnarborg og verslanir Eymundsson í Borgarkringlunni og Austurstræti. Miðasala og pantanir í símum 654986 og 650190. v ALNÖOLEC LI5TAHATÍÐ Í HAFNARFIRÐI 4.-30. JONI j / EgHn&si* V ALÞJOPLEC . 1LISTAHATIÐ I HAFNARFIRÐI 4.-30. JÚNÍ 1993 Miðvikud. 23. júní: Straumur kl. 20.30: Ara-leikhúsið 3. sýning Munið myndiistarsýningar Listahátíðar í Hatnarborg, Portinu og Straumi. Opið kl. 13-18 daglega. Miðapantanir í síma 654986. Greiðslukort. Aðgöngumiðasala: Bókaversl. Eymundsson, Borgarkringlunni og v/Austurvöll, Hafnarborg, Strandgötu 6, Myndlistarskólinn í Hafnarf., Strandgötu 50. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 THIERRY FORTINEAU BEATRICE DALLE AHUSBAND. AWIFE. A BILLIONAIRE. APROPOSi \ an AORiAN LYDEhim Umtalaðasta mynd ársins sem hlaut metaðsókn í Bandaríkjunum og hefur einnig slegið í gegn út um aila Evrópu. Værir þú tilbúin/nn að sofa hjá milljónamæringi fyrir 60 milljónir? Leikstjóri: ADRIAN LYNE („Fatal Attraction", „91/2 Weeks“). Njóttu mynd- og hljómgæða eins ogþau gerast best. Velkomin í Háskólabíó - stærsta kvikmyndahús landsins! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FIFLDJARFUR FLOTTI Ung móðir, sem leikin eraf Béatrice Dalle (Betty Blue), tekurtil sinna ráða og flýgur þyrlu yfir múra Santé fangelsins og freistar þessa að frelsa eigin- mann sinn á fífldjarfan hátt. Hörku spennumynd í anda Nikita, um ótrúleg an flótta og eiginkonu, sem er reiðubúin að gera hvað sem er. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. STALISTAL Sýnd kl. 5,9, og 11.10. Bönnuð i. 16 ára HLUTAVELTA. — Þessar stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar krabbameinssjúkum bömum og söfnuðu þær 1.331. krónu. Þær heita Aðalbjörg og Guðný. HLUTAVELTA. — Þessar stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands og söfnuðu þær 575 krón- um. Jónsmessunæturganga og miðnætursigling HAFNARGÖNGUHÓPURINN fer frá Ilafnarhúsinu kl. 21 í kvöld, miðvikudaginn 23. júní, Jónsmessu, og geng- ið verður með Hafnarbökkum og ströndinni inn í Laugar- nes. Kallað verður á ferju frá Viðey að gömlum sið. Frá Viðeyjarstofu verður gengin forn leið austur á eyna og rústir byggðar á Sundbakka (Stöðinni) skoð- aðar. Síðan verður feijað frá Sundbakka yfir í Eiðsvík. Farið í fjörugöngu, kveikt Jónsmessunæturbál og slegið á létta strengi. Að þvf búnu verður siglt úr Eiðsvík út fyrir Engey og inn Engeyjar- sund og lagst að bryggju í Suðurbugt vestan við Nýja Miðbakkann. Ferðinni lýkur svo við Hafnarhúsið milli kl. 2 og 3. Allir eru velkomnir. Ekk- ert þátttökugjald utan í báts- ferðirnar. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.