Morgunblaðið - 13.07.1993, Page 6

Morgunblaðið - 13.07.1993, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1993 SJÓNVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir (Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur um fjandvinina Tomma og Jenna, hundana Dabba og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. Leikraddir: Magnús Olafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. (4:13) 19.30 ►Frægðardraumar Lokaþáttur (Pugwall) Ástralskur myndaflokkur um 13 ára strák sem á sér þann draum heitastan að verða rokk- stjarna. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (16:16) 20.00 ►Fréttir 20.30 þ-Veður 20.35 ►Fírug og frökk (Up the Garden Path) Ný syrpa í breskum gaman- myndaflokki um kennslukonuna Izzy og örvæntingarfulla leit hennar að lífsförunaut. Aðalhlutverk: Imelda Staunton, Mike Grady, Nicholas le Prevost, Tessa Peake-Jones og fleiri. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (4:6)00 21.00 ►Mótorsport í þættinum verða rifj- aðir upp helstu atburðir íslandsmót- anna í akstursíþróttum sem nú eru hálfnuð. Umsjón: Birgir Þór Braga- son. 21.30 ►Matlock Bandarískur sakamála- myndaflokkur um Matlock lögmann í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Grif- fith, Brynn Thayer og Clarence Gily- ard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (6:22) 22.20 ►Ungt fólk í dag Umræðuþáttur um . ungt fólk á Islandi nú á tímum, hugð- arefni þess, viðhorf og aðstæður. Umræðunum stýrir Gísli Marteinn Baldursson og aðrir þátttakendur verða Agnar Jón Egilsson skemmt- anastjóri, Gunnlaugur Jónsson Versl- unarskólanemi og háskólanemamir Kristín Ólafsdóttir og Kristrún Heim- isdóttir. Stjórn upptöku: Egill Eð- varðsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Ungt fólk í dag - framhald 23.45 ►Dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera um líf og störf góðra granna við Ramsay- stræti. 17.30 RARNAFFNI ►Biddi 09 Baddi UHnnHLi m prakkararnir Biddi og Baddi í fjörugri teiknimynd með íslensku tali. 17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd með íslensku tali byggð á samnefndu ævintýri. 18.00 ►Allir sem einn (AII for One) Loka- þáttur leikinna myndaflokks fyrir böm og unglinga um knattspyrnulið- ið óvenjulega. 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Teiknimynd um Lása löggu sem leys- ir málin með aðstoð Pennýjar, frænku sinnar, og hundsins Heila. 18.40 ►Hjúkkur (Nurses) Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►VISASPORT Síðasti þáttur þessa fjölbreytta íþróttaþáttar í bili. Næst- komandi þriðjudagskvöld hefur þátt- urinn Otrúlegar íþróttir göngu sína. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. ► Einn í hreiðrinu (Empty Nest) Banda- rískur gamanmýndaflokkur með Ric- hard MuIIigan í hlutverki bamalækn- isins Harry Weston. (7:22) • 21.20 ►Hundaheppni (Stay Lucky IV) Gamansamur spennumyndaflokkur um braskarann Thomas Gynn. (4:10) 22.15 ►Einmana sálir (Resnick - Lonely Hearts) Þriðji og síðasti hluti breska myndaflokks um lögreglumanninn Charlie Resnick sem fer ekki alltaf eftir bókinni þegar rannsókn morð- mála er annars vegar. Aðalhlutverk: Tom Wilkinson, David Neilson, Kate Eaton og Wiltíam Ivory. Leikstjóri: Bruce MacDonald. 1992. 2060ÞIEniR 23 05 KVIKMVIin ►caribe Helen er n i inm i nu giæsileg> gáfuð - 0g gráðug, ung kona sem hættir- sér aðeins of langt. Helen er sölumaður fyrir fyrirtæki sem verslar með her- gögn. Hún fær ágætis laun en vill meira og ákveður að selja uppreisnar- mönnum í Suður-Ameríku sprengi- efni upp á eigin spýtur. Helen fær aðstoðarmann sinn til að taka þátt í svindlinu og fer með honum í hættu- lega ferð til Suður-Ameríku þar sem þau flækjast í fleira en fléttur frum- skógargróðursins... Aðalhlutverk: John Savage, Kara Glover, Stephen McHattie og Sam Malkin. Leikstjóri: Michael Kennedy. 1987. Bönnuð börnum. 0.30 ►BBC World Service Tilraunaút- sending. Þá ungur ég var - Villoughbyvatn í Vermont-fylki í Bandaríkjunum. Fiskeldi og tölvur í Vermont-fy Iki Óttar Indriðason segir f rá fimm áratugadvöl í Bandaríkjunum RÁS 1 KL. 14.30 Óttar Indriðason frá Ytrafjalli í Aðaldal Suður-Þin- geyjasýslu segir frá. í þættinum Þá var ég ungur. Óttar fór árið 1945, þá ungur maður, vestur til Banda- ríkjanna til að jæra laxeldi. Hann fluttist heim til íslands haustið 1991 eftir hátt í fimm áratuga dvöl vestra. í þessu viðtali segir Öttar frá veru sinni ytra. Hann starfaði við ýmis- legt fleira en fiskeldi, m.a. járnbraut- ir, ljósmyndun og ljósmyndagerð. .Þá vann hann við tölvur hjá I.B.M. og stundaði ýmis verslunar- og sölu- störf. Óttar vann lengi að náttúru- verndarmálum og var um tíma fram- kvæmdarstjóri Náttúruverndarsam- taka í Vermont-fylki. Hann ber sam- an íslendinga og Bandaríkjamenn, minnist á útþrána og heimþrána og ýmislegt fleira í þessu spjalli. Seinni hluti viðtalsins verður flutt þriðju- daginn 20. júlí kl. 14.30. Þættirnir eru endurfluttir á miðvikudagskvöld- um kl. 20.30. Umsjónarmaður þátt- anna er Þórarinn Björnsson. Áhugaflugmadur og vatnaíþróttir Ýmislegt verður í boði í þættinum Visasport STÖÐ 2 KL. 20.15 Guðmundur Árni Stefánsson heilbrigðisráðherra og Unnur Steinsson flugfreyja eig- ast við í úrslitum áskorendakeppn- innar í síðasta þætti að sinni af Vísa- sporti í kvöld. Heimir Karlsson vill ekki láta uppi hvaða þrautir kemp- urnar þurfa að leysa af hendi en þær verða ekki af léttari gerðinni. Golf- völlurinn í Vestmannaeyjum verður kynntur í þættinum, spjallað verður við síungan áhugamann um vatna- sport og Valtýr Björn lítur yfir höf- uðborgina frá sjónarhorni áhuga- flugmanns. Brá fyrir lit? Tungumálið breytist og „þró- ast“ í tímans rás. Þannig sagði einn poppþáttakynnirinn á Bylgjunni í fyrrakveld er hann þýddi spjall við erlendan dægur- tónlistarmann: „Hann reyndi að halda skemmtanagildi tónleik- anna á lífi á meðan hann ferðað- ist um.“ En það er skammt öfg- anna á milli og víkjum nú að svokallaðri • „hámenningardag- skrá“ ríkissjónvarpsins. Gönguleiðir Á dagskrá ríkissjónvarpsins í fyrrakveld voru tvær myndir eða þættir sem sumir myndu flokka undir „hámenningar- þætti“ en aðrir límdu vafalítið annan merkimiða á framleiðsl- una. Hér var annars vegar á ferð ný heimildarmynd ríkis- sjónvarpsins, Eftir nútímann, er fjallaði um myndlistarmenn- ina Daníel Magnússon og Hrafnkel Sigurðsson. Hins veg- ar sænsk mynd frá 1990 er nefndist Vemdarengillinn. Þessar myndir áttu það sam- eiginlegt að vera að mestu í svart/hvítu en þó brá andartak fyrir lit á filmunni. Sennilega hefur þessi verkháttur átt að vera frumlegur og listrænn. Spjallið við Daníel í leigubílnum var annars bara notalegt enda þessi fyrrum nemandi undirrit- aðs úr Tækniskólanum góður húmoristi. Sagan um belgísku vöffluna er rataði inní mynd- ramma var gamansöm en hefði svo sem alveg eins getað átt heima í almennu spjalli. Mynd- irnar af húsaröðunum er siluð- ust fram hjá gluggum leigubíls- ins heldur þreytandi. Göngu- ferðin með Hrafnkeli Sigurðs- syni á Þingvöllum minnti óþægilega á þátt er nefndist Gönguleiðir og var stundum myndaður í grámóskulegu veðri. Maðurinn hafði ekkert um sínar myndir að segja og var því býsna vandræðalegur. Kynning þularins á þessum þætti var hins vegar frumleg en þar sagði að í þættinum væru kynntir ... tveir af fremstu listamönnum af yngri kynslóð- inni. I sænsku myndinni brá fyrir berum kroppum og angistar- fullum Bergmanandlitum. Hversu margir entust til að horfa á þetta nema samvisku- samur sjónvarpsrýnir? Olafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. Hanno G. Sigurðardóttir og, Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Oaglegt mðl, Ólafur Oddsson flytur þóttinn. 8.00 Fréttir. 8.20 Nýjar geisloplötur. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlifinu. Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþreying í toli og tónum. Umsjón: Önundur Björnsson. 9.45 Segðu mér sögu, Átök í Boston, Sogon of Johnny Tremoine, eftir Ester Forbes. Bryndis Viglundsdóttir les eigin þýéingu (14). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðorfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðolínon. Londsútvorp svæðis- stöðvo i umsjö Hlyns Hollssonor ó Akur- eyri. Stjórnondi umræðno ouk umsjónor- monns er Ingo Róso Þórðordóttir. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Doglegt mól, Ólofur Oddsson flytur. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, Dogstofon, eftir Grahom Greene..2. þótt- ur. Þýðondi: Sigurjón Guðjónsson. Leik- stjóri: Gísli Halldórsson Leikendur: Anna Guðmundsdóttir, Rúrik Horoldsson, Þor- steinn Ö. Stephensen, Anno Kristín Arn- grimsdóttir og Guðbjörg Þorbjornordóttir. (Áður ó dogskró 1973.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóttir, Bergljót Horaldsdóttir og Sif Gunnorsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogon, Eins og hofið eftir Friðu Á Sigurðordóttur. Hilmir Snær Guðnason les (10). 14.30 „Þó vor ég ungur.“ Óttor Indriðason fró Ytrofjolli, Aðoldol segir fró. Umsjón: Þórorinn Björnsson. Fyrri þóttur. 15.00 Fréttir, 15.03 Úr smiðju tónskóldo. Umsjón: Finn- ur Torfi Stefónsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skímo. Umsjón: Steinunn Horðar- dóttir og Ásloug Pétursdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu bornonna. 17.00 Fréttir. 17.08 Hljóðpípon. Tóniist ó síðdegi. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Ólofs soga helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les (54). Ingo Stein- unn Mognúsdóttir rýnir í textonn. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 20.00 íslensk tónlist. Ljóðskop eftir Guð- niund Hofsteinsson. Sinfóniuhljómsveit islonds leikur, höfundur stjórnor. 20.30 Úr Skimu. Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþóttum liðinnor viku. Umsjón: Stein- unn Horðordóttir og Ásloug Pélursdóttir. 21.00 Ljós brot. Sólor- og sumorþóttur Georgs Mognússonor, Guðmundor Emils- sonot og Sigurðor Pólssonor. (Áður út- vorpoð ó sunnudog.) 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- vorpi. Gagnrýni. Tðnlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suður. 5.. þóttur. Umsjón: Friðrik Póll Jónsson. (Áður útvarpoð sl. sunnudog.) 23.15 Djossþðttur. Umsjón: Jón Múli Árno- sott. (Einnig útvorpað ó lougardogskvöldi kl. 19.35.) 24.0(1 Fréttir. 0.10 Hljóðpípon. Endurtekinn tónlistar- þóttur fró siðdegi. 1.00 Nælurútvarp ó somtengdum rósum. til rnorquns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólofsdéttir og Kristjón Þorvoldsson. Morgrét Rún Guð- mundsdóttir hringir heim og flettir þýsku blöðunum. Veðurspó kl. 7.30. Pistill Ásloug- or Rognors. 9.03 Klemens Arnarsson og Sigurður Rognarsson. Sumorleikurinn kl. 10. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvitir móf- or. Gestur Elnor Jónusson. 14.03 Snorro- loug. Snorri Sturluson. Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dægurmóloútvorp og fréttir. Veðurspó kl. 16.30. Pistill Þóru Kristinor Ásgeirsdóttur. Dogbókorbrot Þorsleins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðorsólin. 19.32 Úr ýmsum óttum. Andreo Jónsdóttir. 22.10 Guðrún Gunnarsdóttir og Murgrét Blöndol. Veðurspó kl. 22.30 . 0.10 Evo Ásrún Al- bertsdóttir. 1.00 Næturútvorp. Fréftir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi þriðju- dogsins. 2.00 Fréttir - Næturtónor. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Guðrún Gunnarsdóttir og Morgrét Blöndol. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntón- or. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlond. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Kotrin Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill dagsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Umferðor- óð. 9.00 úmhverfispistill. 9.03 Górilla. Jokob Bjornor Grétorsson og Davíð Þór Jóns- son. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moðurinn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljóð dogsins. ll.JO Slúður. 11.55 Fer- skeytlon. 12.00 (slensk óskolög. 13.00 Horaldur Doði Rognorsson. 14.00 Trivial Pursuil. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipu- iogt koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverfispistill. 16.30 Moður dagsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvorp Umferðoróðs. 17.45 Skuggo- hliðor monnlifsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 ( hódeg- inu. Freymóður. 13.10 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dagur Jónsson og Sigursteinn Mósson. 18.05 Gullmolar. 20.00 Pðlmi Guðmundson. 23.00 Erlo Friðgeirsdéttir. Kvöldsveiflo. 2.00 Næturvoktin. Fréttir ú heila timunum fró kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, frittoyfir- lit kl. 7.30 og 8.30, íþréttofréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9 6.30 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Okynnl tónlist oð hætti Freymóðs. 17.30 Gunnar Atli Jónsson. isfirsk dogskró fyrir ísfirðingo. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þóttur. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórlón ótto fimm. Kristjón Jóhunns- son, Rúnor Róbertsson og Þórir Tolló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högno- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngvo- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bondoriski vinsældolistinn. Sigurþór Þór- arinsson. 23.00 Þungorokksþóttur. Eðvald Heimisson. 1.00 Nælurténlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Horoldur Gisloson. 8.30 Tveir hólfir með löggur. Jóhonn Jéhonnsson og Volgeir Vilhjólmsson. fl.05 Voldis Gunnarsdótlir. Blómodagur. 14.05 (var Guðmundsson. 16.05 Árni Mognússon ósomt Steinori Viktorssyni. Umferðarútvorp kl. 17.10. 18.05 islenskir grilltónor. 19.00 Holldór Botkmon. 21.00 Hollgrím- ur Kristinsson. 24.00 Voldis Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 (vor Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mognússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. Iþróttofréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 9.30 Spurning dogsins. 12.00 Ferskur, frískur, frjólslegur og fjörugur. Þór Bæring. 13.33 sott og logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Toppurinn. 15.00 Richord Scobie. 18.00 Birgir Örn Tryggvoson. 20.00 Slitlög. Djoss- og blúsþóttur. Guðni Mór Henningsson og Híynur Guðjónsson. 22.00 Nökkvi Svovors- son. 1.00 Ökynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ósamt upplýsingum um veður og færð. 10.00 Siggo Lund. Létt tónlist, leikir, frels- issogon og fl. 13.00 Signý Guðbjotsdóttir. Frósogon kl. 15. 16.00 Lifið og tilveron. Rognor Schrom. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Astriður Horoldsdóttir. 21.00 Gömlu göturnor. Umsjón: Ólofur Jóhonnsson. 22.00 Sæunn Þórisdóttir. 24.00 Dag- skrórlok. Bænostundir kl. 7.05, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00- 1.00 Hægðorauki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.