Morgunblaðið - 11.08.1993, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993
ÚTVARP/SJÓWVARP
SJÓNVARPIÐ g STÖÐ TVÖ
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Sigrún Hattdórs-
dóttir.
19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó.
Dregið er í Hamri í 'Noregi og er
drættinum sjónvarpað á öllum Norð-
urlöndunum.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Háfiskar (Sharks) Háfiskar eru
meðal elstu dýra jarðarinnar. Til
háfíska teijast til dæmis hákarlinn
og háfurinn og hinar ýmsu tegundir
hafa óviðjafnanlega hæfíleika til að
laga sig að aðstæðum. í þessari
bresku náttúrulífsmynd eru einstakar
neðansjávartökur af veiðiaðferðum,
mökun, æxlun og öðru hátterni há-
fiska. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls-
son.
21.30
ifviifiivun ►Svartnætti v|ð
nimmlRII Svartahaf (Dark is
the Night at the Black Sea) Rúss-
nesk/ítölsk kvikmynd sem lýsir um-
brotum í rússnesku hversdagssamfé-
lagi á nýstárlegan og spennandi hátt.
Leikstjóri: Vasilii Piciul. Aðalhlut-
verk: Alexsei Zharkov, Natalja
Negoda, A. Sokolov og A. Tic-
honova. Þýðandi: Árni Bergmann.
23.20 ►Seinni fréttir og dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17,30 RADUAFFUI PBiblíusögur
DHRRÍICrRI Teiknimynda-
flokkur með íslensku taii, byggður á
dæmisögum úr Biblíunni.
17.55 ►Fílastelpan NellILitla, bleika fíla-
stelpan Nellí leitar heimalands síns,
Mandalíu, í þessum fallega teikni-
myndaflokki sem er með íslensku tali.
18.00 ►Krakkavísa Endurtekinnn þáttur.
Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson.
Stjóm upptöku: Baldur Hrafnkell
Jónsson.
18.30 ►Ótrúlegar íþróttir (Amazing Ga-
mes) Endurtekinn þáttur.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingaiottó
20.15 ►Beverly Hiils 90210 Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur um tvíbur-
ana Brendu og Brandon og vini
þeirra. (2:30)
21.05 ►Stjóri (The Commish) Spennandi
bandarískur myndaflokkur um lög-
regluforingjann Anthony Scali. (19:
21)
21.55 ►Tíska Brennandi heitur tískuþáttur
um allt það nýjasta í tískuheiminum
í dag.
22.20 M brennidepli (48 Hours) Fjöl-
breyttur og fróðlegur bandarískur
fréttaskýringaþáttur.
23.10 IfVIIÍIIVUIl ►Tveir á foppnum
IWHVmlRU || (Lethal Weapon
II) Roger Murtaugh og Martin Riggs
hafa unnið saman í þrjú ár og mynd-
að sérstakt samband sem gerir þeim
kleift að ráða fram úr ótrúlegustu
vandamálum - svona oftast. Roger
hefur alltaf reynt að fara eftir bók-
inni en aðferðir Martins eru dálítið
ákveðnari, svo ekki sé meira sagt.
Félagamir fá það verkefni að gæta
Leo Geetz, endurskoðanda sem ætlar
að bera vitni gegn hættuiegum
glæpamönnum. Til að byija með eru
lögreglumennirnir mátulega hrifnir
af því að gerast „barnapíur“ en þeg-
ar þeir komast að því að Leo hefur
starfað fyrir eiturlyflasala, sem þeir
vilja gjarnan kynnast betur, þá eykst
áhugi þeirra. Aðalhlutverk: Danny
Glover, Mel Gibson og Joe Pesci.
Leikstjóri: Richard Donner. 1989.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★★★ Myndbandahandbókin
gefur ★ ★ ★
1.00 ►BBC World Service - Kynningar-
útsending
HÁFISKAR - í myndinni er að finna einstakar neðansjávar-
tökur.
Hákariar og háfar
þekktastri háfiska
Kafarinn og
líffræðingurinn
Michael Duffy
hefur oft
komist í hann
krappann
SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 Háfísk-
ar eru taldir meðal elstu dýra jarð-
arinnar. Þeir eru náskyldir skötum
og öðrum þverfiskum. Þekktastir
háfiska eru hákarlinn og háfurinn
og hinar ýmsu tegundir hafa óvið-
jafnanlega hæfileika til að laga sig
að aðstæðum. Líffræðingurinn og
kafarinn Michael Degruy hefur
rannsakað háfiska og oft komist í
hann krappann og verið bitinn af
hákarli. Að hans sögn eru hákarlar
þó ekki hættulegri en önnur dýr ef
rétt er að þeim farið. í þessari
bresku náttúrulífsmynd eru ein-
stakar neðansjávartökur af veiðiað-
ferðum, mökun, æxlun og öðru
hátterni háfiska. Þýðandi og þulur
er Gylfi Pálsson.
Fer Brenda í stað
Kellyar til Parísar?
Foreldrar
Brendu reyna
að fá dóttur
sína til að flytja
heim aftur
STÖÐ 2 KL. 20.15 Jim Walsh er
mjög reiður út í dóttur sína, Brendu,
fyrir að fara að heiman og búa hjá
Dylan. Eina leiðin sem Jim kemur í
hug til að leysa málið er að kæra
Dylan fyrir að búa með Brendu þar
sem hún er undir lögaldri en Cindy
bendir honum á að málaferli komi
ekki til með að sameina fjölskylduna
að nýju. Kelly bregður dálítið þegar
hún sér móður sína halda á nýfædda
barninu en fljótlega fer henni að
þykja mjög vænt um barnið. Hún
ákveður að fresta ferðinni til Parísar
til þess að kynnast litla krílinu betur
og stingur upp á því að Brenda fari
í hennar stað. Jim og Cindy grípa
hugmyndina á lofti en Brenda er
ekki viss um hvort hún ætti að fara
því hana grunar að ferðin sé aðeins
yfirvarp til að halda henni frá Dylan.
íslensk-
urróbót
í viðskiptakálfi Morgunblaðs-
ins frá 5 ágúst sl. segir frá
Jóni Hjaltalín Magnússyni
verkfræðingi sem hefur hann-
að róbót fyrir álver. Róbót
Jóns Hjaltalíns setur eins kon-
ar kraga utan um tinda raf-
skauta sem notuð eru við raf-
greiningu súráls. Þannig end-
ast rafskautin 5 til 10% lengur
og geta sparað meðal álveri
- um 200 til 400 milljónir króna
árlega. Jón Hjaltalín hefur
þegar selt róbótinn til álvera
og markaðssetning er komin á
fullt skrið með aðstoð norska
sölufyrirtækisins Master Equ-
ipment AS. Og Jón hefur fleiri
verk i bígerð sem ekki er pláss
til að tíunda hér.
Tómlœti?
Fjölmiðlarýnir spyr: Hvort
ætli fréttamenn hafi fjallað
meir um þennan stórmerka
nýsköpunariðnað Jóns Hjalta-
líns Magnússonar eða móðgun
Jóhönnu og sáttaumleitanir
Rannveigar í minnsta stjórn-
málaflokknum? Ég minnist
þess ekki að hafa heyrt minnst
á þessa nýsköpun í fréttum
ljósvakamiðla en það er nú
einu sinni auðveldara að ná
yfirsýn yfir prentmiðlana.
Samt er Jón einn þeirra manna
er gera eitthvað raunhæft í
atvinnumálum öfugt við suma
pólitíkusa. En fjölmiðlamenn
virðast sumir hverjir fastir í
einhveijum pólitíkusahring-
dansi.
Og víst gætu sjónvarps-
stöðvarnar gefið meiri gaum
að slíkri nýsköpun í sérstökum
þáttum sem væru jafnvel ætl-
aðir til útflutnings sem kynn-
ingarefni. Það er vissulega
virðingarvert hjá ríkissjón-
varpinu að halda úti þættinum
Nýjasta tækni og vísindi en
sá þáttur hefur samt gengið
sér til húðar í núverandi mynd.
Ég.tel að sjónvarpsstöðvarnar
geti vel sameinast um að gera
stuttar kynningarmyndir um
nýjar framleiðsluvörur og ís-
lenska hugvitsmenn. Ríkis-
valdið og fyrirtækin hljóta að
styrkja slíka myndgerð því hún
er í þágu þjóðarinnar allrar.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. Sol-
veig Thororensen og Trousti Þór Sverris-
son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45
Hermsbyggð. Jón Ormur Holldórsson.
8.00 Fréttir-. 8.20 Pistill Lindu Vilhjólms-
dóttur. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku.
8.40 Ur menningoríifinu. Gísli Sigurðsson
tolor um bókmenntir.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og
tónum. Umsjón: Birno Lórusdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Átök i Boston.
Sogon of Johnny Tremoine" eftir Ester
Forbes. Bryndis Viglundsdóttir les i eigin
þýðingu (35)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið i nærmynd. Bjorni Sig-
tryggsson og Sigriður Arnordóttir.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Heimsbyggð Jón Ormur Holldórs-
son. (Endurlekið úr morgunútvarpi.)
12.20 Hódegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
„Ekkert nemo sonnleikonn" eftir Philip
Mockie. 3. þóttur. Þýðondi. Ingibjörg
Jónsdóttir. Leikstjóri: Boldvin Holldórs-
son. Leikendur: Róbert Arnfinsson, Þóro
Friðriksdóttir, Gunnor Eyjólfsson og Erl-
ingur Gísloson. (Áður ó dogskró órið
1971.)
13.20 Stefnumðt. Umsjón: Holldóro Frið-
jónsdóttir og Þorsteinn G. Gunnorsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, „Grosið syngur" eftir
Doris Lessing. Morio Sigurðordóttir les
þýðingu Biryis Sigurðssonar (18)
14.30 Draumoprinsinn. Umsjón: Auður
Horolds og Voldis Óskorsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlístorþóttur. Lög fró Bondorikj-
unum.
16.00 Fréttir.
16.04 Skímo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Horðordóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Sumorgomon. Þóttur fyrir börn.
Umsjón: Ingo Korlsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Uppótæki. Tónlist ó síðdegi. Um-
sjón. Gunnhild Öyohols.
18.00 Fréttir.
18.03 hjéðorþel. Ólofs sogo helgo. Olgo
Guðrún Árnodóttir les (74) Jórunn Sigurð-
ordóttir rýnir í textonn og veltir fyrir
sér forvitnilegum otriðum.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjðn: Bergþóra Jónsdóttir.
20.00 islensk tónlist.
- „Klorinettukonsert" eftir John A. Speight.
Einor Jóhonnesson leikur ó klorinettu
með Sinfóníuhljómsveit íslonds; Jeon
Pierre Jocquillot stjórnor.
- „Fóein houstlouf" eftir Pól P. Pólsson.
Sinfóníuhljómsveit íslonds leikur; höfund-
ur stjórnor.
20.30 „hó vor ég ungur". Brynjólfur Sig-
urðsson, Rognor Þorsteinsson og Sigfús
Holldórsson segjo fró. Umsjón: Þórorinn
Björnsson. (Áður ó dogskró í gær kl.
14.30.)
21.00 Hrott flýgur stund ó Eskifirði.
Umsjón: Ingo Róso Þórðordóttir. (Áður
útvorpoð sunnudog.)
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút-
vorpi. Lindo Vilhjólmsdóttir og Gísli Sig-
urðsson. Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Lönd og lýðir. Ingermonlond. Um-
sjón: Loftur Jónsson. (Áður ó dogskró
s.l. lougordogsmorgun.)
23.20 Androrímur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Uppótæki. Endurtekinn tónlistor-
þóttur fró síðdegi.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Mcrgunúlvorpið. Kristín Ólafsdóttir
og Kristjón Þorvoldsson. Erlo Sigurðordóttir
tolor fró Koupmonnohöfn. Veðurspó kl. 7.30.
9.03 ( lousu lofti. Klemens Arnorsson og
Sigurður Rognorsson. Sumorleikurinn kl. 10.
12.45 Hvítir mófor. Gestur Einor Jónos-
son. 14.03 Snorroloug. Líso Pólsdóttir.
Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dægurmó-
loútvorp og fréttir. Honnes Hólmsteinn Giss-
urorson les pistil. Veðurspó kl. 16.30. Út-
vorp Monhotton fró Porís. 17.30 Dogbókor-
brot Þorsteins Joð. 18.03 Þjóðorsólin. Sig-
urður G. Tómosson og Leifur Houksson.
19.32 Blús. Pétur Tyrfingsson. 21.00
Vinsældolisti götunnor. 22.10 Allt i góðu.
Jón Atli Jónasson. Veðurspó kl. 22.30.0.10
I hóttinn. Morgrét Blöndol og Guðrún Gunn-
orsdóttir. 1.00 Næturútvorp til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
~-18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
I. 00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmóloúlvorpi miðvikudogs-
ins. 2.00 Fréltir. 2.04 Blús. Pétur Tyrfings-
son. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir.
Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu.
Endurtekinn þóttur. 6.00 Fréttir of veðrí,
færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntón-
ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljómo
ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Katrín
Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20
Lifsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50
Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um-
ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó-
rillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Dovíð Þðr
Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moður-
inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi.
II. 00 Hljóð.. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytl-
on. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Horold-
ur Doði Rognorsson. 14.00 Triviol Pursuit.
15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt
koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverf-
ispistill. 16.30 Moður dagsins. 16.45 Mól
dogsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvarp
Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor monnlífs-
ins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson.
24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Rodíusflugur kl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu.
Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Helgi Rún-
or Sigurðsson. 14.05 Anno Björk Birgisdótt-
ir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson
og Bjurní Dogur Jónsson. 18.05 Gullmol-
or. 20.00 Erlo Friðgeirsdóttir. 23.00
Holldór Backmon. 2.00 Næturvoktin.
Frétfir 6 heilu timunum frú kl. 7
- 18 og kl. 19.30, íþróttufréttir
kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00
Kristjón Geir Þorlóksson. 24.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9.
BROSIÐ FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jóhonns-
son, Rúnor Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes llögno-
son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngvo-
dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Dóði
Mognússon. 23.00 Aðolsteinn Jónotonsson.
1.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 I bitið. Horoldur Gisloson. 8.30
Tveir hólfir með löggu. Jóhann Jóhonnsson
og Valgeir Vilhjólmsson. 11.00 Voldís
Gunnorsdóttir. 14.05 ívor Guðmundsson.
16.05 Árni Mognússon ósomt Steinori Vikt-
orssyni. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05
íslenskir grilltónor. 19.00 Holldór Bock-
mon. 21.00 Horaldur Gtsloson. 24.00
Voldis Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 (vor
Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mognús-
son, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. Iþróttafréttir kl. 11 og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöðvar 2 kl.
18.00.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólorupptósin. Guðni Mór Hennings-
son. 8.00 Sóiboð. Mognús Þór Ásgeirsson.
9.30 Viðtal vikunnor. 12.00 Þór Bæring.
13.33 sott og logið. 13.59 Nýjasto nýtt.
14.24 Hvoð finnst þér? 15.00 Birgir Órn
Tryggvoson. 18.00 Tónlist. 20.00 Nökkvi
Svovorsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morg-
uns.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Fréttir og morgunbæn. 9.30 Borno-
þótturinn Guð svoror. 10.00 Tónlist og
leikit. Siggo Lund. 13.00 Signý Guðbjorts-
dóttir. Frósogon kl. 15. 16.00 Ltfið og
tilveron. Rognar Schrom. 18.00 Heimshorn-
ofréttir. Jódís Konróðsdóttir. 19.00 íslensk-
ir tónor. 20.00 Evo Sigþórsdóttir. 22.00
Þróinn Skúloson. 24.00 Dogskrórlok.
Bænustundir kl. 7.05, 13.30,
23.50. Fiéttir kl. 8, 9, 12, 17,
19.30.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 FÁ
20.00 M.K. 22.00-1.00 Sýrður rjómi.
Nýjosta nýbylgjon. Umsjón: Árni og Ágúst.