Morgunblaðið - 11.08.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.08.1993, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 11. AGUST 1993 HANDBOLTI Sigbjöm og Belany þjálfa ÍBV Sigbjörn Óskarsson og Zoltan Belany hafa verið ráðnir þjálf- arar meistaraflokks ÍBV í handknatt- leik karla út næsta tímabil. Þeir léku báðir með félaginu á síðasta tímabili og munu væntanlega gera það áfram. Sigurður Gunnarsson, sem þjálfaði ÍBV síðasta vetur, þjálfar nú norska liðið Bodö. KNATTSPYRNA Sveinbjörn í tíunda sæti - yfir leikjahæstu menn Sveinbjöm Hákonarson, leikmað- ur Þórs á Akureyri í 1. deild karla í knattspymu, hefur nú leikið 187 leiki í fyrstu deildinni, og er því í tíunda sæti yfir leikjahæstu menn í 1. deild karla. Vegna mistaka féll nafn hans niður í korti á blaðsíðu tvö í íþróttablaði Morgunblaðsins í gær. Sveinbjöm hefur leikið í 1. deild með IA 126 leiki, 34 með Stjömunni og 27 leiki með Þór. Leiki hann alla leiki Þórs í 1. deild það sem eftir er sumarsins kemst hann upp í sjöunda sæti á listanum yfir leikjahæstu menn. FELAGSLIF Handboltaskóli íVíkinni Handboltaskóli Reykjavíkur og Nissan verður starfræktur 16. - 27. ágúst í Víkinni. Leiðbeinendur verða Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðs- þjálfari, Guðjón Guðmundsson, fyrr- verandi aðstoðarlandsliðsþjálfari og Logi Ólafsson, íþróttakennari, auk fjölmargra gestakennara. Skráning fer fram í Víkinni 11. - 13. ágúst. Fyrirtækjakeppni GSÍ Fyrirtækjakeppni GSÍ fer fram f Leiru fostudaginn 13. ágúst. Keppnin verður með sama sniði og áður. Tveir starfsmenn fyrir- tækis leika saman betri bolta og er há- marksforgjöf 24. Þátttökugjald er 12.000 krónur. KNATTSPYRNA / 2. DEILD KARLA Morgunblaðið/Bjami Krlstófer Slgurgeirsson, leikmaður UBK, sem átti mjög góðan leik í gærkvöldi, hefur betur í baráttu við Þróttarann Hreiðar Bjamason. URSLIT Þróttur R. - Breiðablik.............2:4 Sigurður Hallvarðsson 2 (3., 34.), Kristófer Sigurgeirsson (14.), Jón Þórir Jónsson (vsp. 21.), Willum Þór Þórsson (71.), Amar Grét- arsson (78.). Grindavík - Stjarnan................1:1 Sjálfsm. (80.) - Bjami Benediktsson (7.). Leiftur - Tindastóll................1:0 Mark Duffield (30.). KA-BÍ...............................3:0 Ormarr Örlygsson (47.), Stefán Þórðarson (57.), Þorvaldur Sigbjömsson (85.). Þróttur N.-ÍR.......................3:0 Kári Jónsson 2 (41., 89.), Viðar Þorkelsson (58.). FJ. leikja u j T Mörk Stig UBK 12 8 2 2 24: 8 26 STJARNAN 12 7 3 2 22: 12 24 LEIFTUR 12 7 2 3 22: 17 23 GRINDAVÍK 12 4 4 4 13: 14 16 KA 12 5 1 6 17: 19 16 ÞRÓTTURR. 12 4 3 5 19: 21 15 ÞRÓTTURN. 12 4 2 6 16: 24 14 ÍR 12 4 1 7 16: 20 13 TINDASTÓLL 12 3 3 6 18: 24 12 BÍ .12 2 3 7 14: 22 9 FOLK ■ ÁSGEIR Halldórsson, leikmað- ur UBK, missteig sig illa í leiknum gegn Þrótti. Rannsókn leiddi í ljós að hann hafði tognað illa á hné. ■ GESTUR Gylfason, Ieikmaður með ÍBK, var úrskurðaður í eins Ieiks bann á fundi aganefndar KSÍ í gær vegna fjögurra gulra spjalda. ■ GESTUR fékk eitt M fyrir leik sinn í leiknum gegn ÍBV á mánu- dagskvöldið, en þess láðist að geta í blaðinu í gær. ■ FJÓRIR nýliðar enska 1. deild- arliðsins Sunderland lentu í bílslysi í gær. . Einn þeirra, norður-írski landsliðsmaðurinn Phil Gray, sem var keyptur nýlega frá Luton, þarf að gangast undir aðgerð á auga og Ian Rodgerson meiddist á öxl og liggur á sjúkrahúsi. Derek Ferguson og Andy Melville meiddust ekki. HANDKNATTLEIKUR Evrópumót félagsliða: Meistarar Vals byija í Tékkneska lýðveldiiiu Islands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik mæta Tatra Koprivnice frá Tékkneska lýðveld- inu í 1. umférð Evrópukeppni meistaraliða karla, en dráttur í Evrópumótum félagsliða fór fram í gær. Fyrri leikirnir eiga að fara fram síðustu helgina í september, en seinni leikirnir viku síðar og byija Valsmenn á útivelli. Selfyssingar leika í Evrópu- keppni bikarhafa og eiga heimaleik fyret gegn HC Bauska Riga frá Lettlandi, en FH og ÍR byrja á útivelli; FH gegn noreka liðinu Sta- vanger IF i borgarkeppninni og lR gegn danska liðinu Virum Sorg- enfri i Evrópukeppni félagsliða. Vfkingsstúlkur drógust gegn spænska liðinu CB Mar Valencia í meistarakeppni kvenna, Valsstúlk- ur gegn Landhaus Post SV frá Austurríki í Evrópukeppni bik- arhafa og Stjömustúlkur gegn Alc- ala Pegaso frá Spáni í borgar- keppninni, en öll íslensku liðin byrja á útivelli. Hins vegar á ÍBV fyret heimaleik gegn Varpa Riga frá Letlandi í Evrópukeppni félagsliða. LITLAR líkur eru á því að Bran- islav Dimitrivitsch, Serbinn sem lék með ÍR í 1. deildinni í handknattleik sl. vetur, leiki með liðinu í vetur. Þetta er mikið áfall fyrir ÍR, sem leikur gegn danska liðnu Virum Sorg- enfri í fyrstu umferð Evrópu- keppni félagsliða í haust. Að sögn Sigurðar Á. Sigurðsson- ar formanns handknattleiks- deildar IR, fór Dimitrivitsch til Serbíu í vor, en ætlaði að koma aftur um siðustu mánaðamót. Þeir hefðu verið búnir að ganga frá samningum, en þegar þeir sendu honum farseðil hefði komið í ljós að hann gæti ekki komið af per- sónulegum ástæðum. „Þetta gerir okkur mjög erfítt fyrir,“ sagði Sig- urður. Aðspurður sagði hann að þeir væm að leita vítt og breitt að leikmanni í stað hans. „Hann er ekki búinn að svara okkur endan- lega, en likurnar á því að hann Breiðablik á sigurbraut Mikill barátta á toppi sem botni BLIKAR héldu áfram sigur- göngu sinni í átt að fyrstu deild með 2:4 sigri á Þrótturum f Sæviðarsundinu í gærkvöldi og hefndu fyrir 0:1 tap í fyrri um- ferðinni. „þetta var gómsætt, við stefndum sterkir til leiks og ætluðum að vinna. Við æti- um iika upp ífyrstu deild og það að komast ekki upp ífyrra, var slys,“ sagði Kristófer Sigur- geirsson, UBK, eftir leikinn. Þróttur náði forystunni, en eftir það var um stund allur vind- ur úr heimamönnum og gestirnir létu ekki deigan síga. Þróttarar fengu vindinn í Stefán seglin aftur fyrir Stefánsson hlé, en eftir sóknir skrifar á báða bóga í seinni hálfleik tókst Blikum að innsigla sigurinn undir lokin. Zoran Stosic var yfirburðar- maður í liði Þróttar, að vísu ekki mjög fljótur en með gott vald á boltanum og spilaði honum vel. Mest bar á Amari og Kristófer hjá Breiðablik enda geysilega snöggir og leiknir leikmenn. Öruggur sigur KA KA-menn unnu öruggan 3:0 sigur á BÍ á Akureyri í gær- kvöldi og virðast vera komnir á frekar gott flug eft- ir afar slakt gengi í fyrri hluta móts. Fyrri hálfleikur var fremur slakur og fátt sem gladdi augað. Þau færi, sem umtalsverð voru, féllu í skaut KA-manna utan eins. Heimamenn mættu ákveðnir til síðari hálfleiks og eftir tveggja mín. leik skoraði Ormarr Örlygsson með góðu skoti. Þeir sóttu áfram stíft og uppskáru annað mark skömmu síðar, þegar Stefán Þórðareon skallaði í netið af stuttu færi. Leikurinn jafnaðist Reynir Eiríksson skrifar Pálmi Ingólfsson eftir þetta, en hvorugt lið skapaði sér verulega gott marktækifæri fyrr en fímm mín. fyrir leikslok, þegar Þorvaldur Sigbjörnsson inn- siglaði sigur KA með góðu markir Stjörnumenn heppnir Grindavík og Stjaman gerðu 1:1 jafntefli í Grindavík í gærkvöldi og lék lánið við gestina undir lokin. Þeir byijuðu samt betur í báðum hálf- leikjum, en Grind- víkingar sóttu stíft undir lokin og fengu gullin tækifæri til að gera útum leikinn. í jöfnu og nokkuð spræku liði Grindvíkinga var Jankovic bestur, en Jón Otti Jónsson hjá Stjörnulið- inu, sem verður að sína heilsteypt- ari leik ætli það sér 1. deildarsa^. ið eftirsótta. Þróttur úr fallsæti Þróttur Neskaupstað vann ÍR 3:0 og fór úr fallsæti. Mikil barátta var í fyrri hálfleik, en um einstefnu heimamanna var að ræða eftir hlé. Zor- Ágúst an Zilnic var yfír- Blöndal burðarmaður hjá skrifar Þrótti og Kári Jóns- son var einnig góður, en jafnræði var með leikmönnum ÍR. Leifturssigur í nágrannaslag Leiftur vann Tindastól 1:0 í miklum baráttuleik, þar sem heimamenn gátu auðveldlega ^^■11 tryggt sér sigur Benjamín fyrir hlé. Pétur Jósefsson ■ Bjöm Jónsson, Skrifar Mark Duffield og Einar Einarsson vom bestir hjá Leiftri og Þorvald- ur Jónsson, markvörður, greip vel inní. Peter Pisanek, Sverrir Sverr- isson og Pétur Pétursson voru bestir hjá Tindastóli. Körfuboltanámskeiö verða haldin í Valsheimilinu dagana 16.-20. ágúst Skráning fer fram í Valsheimilinu og í síma 12187 miðvikudag kl. 16-19, fimmtudag kl. 16-19, föstudag kl. 16-19. Gjald fyrir námskeið er kr. 2.500. Aldurshópar: 1. '82 og yngri. 2. '79, '80, '81. VALUR - KARFA Dimitrivitsch ekki með ÍR komi eru mjög litlar," sagði Sigurð- ur. Hrafn Margeirsson markvörður, sem var í herbúðum Víkinga síð- asta vetur, hefur áhuga á því að ganga til liðs við ÍR og er sá áhugi gagnkvæmur að sögn Sigurðar. Félögin hafa hins vegar ekkert ræðst við vegna málsins. Magnús Ólafsson línumaður hefur hins vegar sagt að hann muni ekki leika með ÍR-liðinu í vetur. VÍKINGUR - KR í kvöld kl. 19.00 á Laugardalsvelli. ISLENSKAR EmUNIfí iprOttamiðstoðinni vsigton '0J REYKJAVIK SIMI 68 83 22 ASC TÖLVUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.