Morgunblaðið - 11.08.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.08.1993, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993 Lestu þessa auglýsingu Til sölu er góð skóverslun í þekktu, vaxandi verslunarhúsnæði, mjög vel staðsettu. Selur vandaða skó með þekkt merki. Vörulager sem er ca 8-9 millj. á innkaupsverði. Selst með hagstæðum, löngum lánum, vel tryggðum. Allar innréttingar, sjóðsvél og annað fylgir með ókeypis og ekki krónu fyrir viðskiptavild. Þetta er óvenjulega gott boð. Ef þig vantar skemmtilega atvinnu, þá skalt þú ekki missa af þessu. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. mnTTTTTITITIT^Tl^ SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Ekki er þessi síðri Til sölu er stærsta keramikverksmiðja lands- ins. Öll tæki, brennsluofnar, rennibekkir, ótelj- andi gifsmót ásamt nafninu Glit. Til flutnings útá land mjög auðveldlega eða til áframhald- andi rekstrar í núverandi húsnæði. Verðið er hreint ótrúlega hagstætt. Nýlegur lager selst undir framleiðsluverði og eldri lager fylgir með. Óvenju gott tækifæri til að kaupa stórfyrirtæki fyrir lítið verð. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Akurgerði Húsið er parhús, sem er kjallari og tvær hæðir eða um 129 fm og sérgarður. Húsið er í góðu ástandi og getur losnað fljót- lega. Staðsetning er mjög góð á friðsælum stað nálægt nýja miðbænum. Makaskipti möguleg. Bergstaðastræti Einbhús um 250 fm, ásamt 20 fm bílskúr. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Mjög góð staðsetning i nágrenni Landspítal- ans. Gæti losnað fljótlega. Fagrabrekka - Kóp. Einbýlishús, íbúðarhæð um 133 fm og í kj. eru 90 fm. 24 fm bílsk. Upphituð innkeyrsla. Skipti möguleg. Keilugrandi Falleg 85 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Svalir í norður og suður ásamt stæði í bílskýli. Húsið er nýuppgert að utan. Laus fljótlega. Lögmannsstofan Síöumúla 1, Reykjavík, sfmi 688444. Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Hrund Hafsteinsdóttir hdl. 041RA 01 07ft LARUS Þ' UALDIMARSS0N FRAMKVÆMDASTJORI L I I WVBL I 0 I U KRISTINNSIGURJÓNSS0N, HRL.iöggilturfasteignasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: Safamýri - endaíbúð - bílskúr 4ra herb. mjög góð íb. á 1. hæö rétt v. Álftamýrarsk. Tvennar svalir. Geymsla í kj. Góð sameign. Ákv. sala. Lyftuhús - bílskúr - frábært útsýni Stór og góð 4ra herb. íb. á 6. hæð 110,1 fm nettó v. Álftahóla. Sólsval- ir. Stór góður bílsk. 23,9 fm nettó. Laus strax. Verð aöeins kr. 7,7 millj. í lyftuhúsi við Þangbakka stór og sólrík 2ja herb. íb. á 7. hæð 62 fm. Rúmg. svalir á suðurhlið. Húsið er nýstandsett að utan. 40 ára húsnlán kr. 2,5 millj. Laus strax. Gott verð. Ódýr íbúð við Gunnarsbraut 2ja herb. lítil íb. í kj. í fjórbhúsi. Sérhiti, sérinng. Laus strax. Verð að- eins kr. 3,5 millj. Einkasala Á vinsælum stað í Hlíðunum efri hæð ásamt risi v. Mjóuhlíð. Á hæðinni er rúmg. 3ja herb. íb. m. suðursv. Sérhiti. I risi eru 4 herb. undir súð. Risinu má breyta. Bílsk. stór og góður 28 fm nettó. Einkasala. Tilboð óskast. í vestur- eða miðborginni óskast f. fjársterkan kaupanda 3ja-5 herb. íb. m. rúmg. sér herb. ásamt snyrtingu. Ennfremur 2ja herb. íb. m. útsýni. Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. m. „gömlu og góðu“ 40 ára húsnlánunum frá kr. 2,5 millj. til kr. 3,6 millj. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Vinsaml. hafið samband. • • • í Hafnarfirði óskast gott ein- býli með 5 svefnherb. Traustur kaupandi. Opið á laugardaginn. ALMENNA FASTf IGWASAtAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Listnámskeið á Núpi ’93 Tónleikar í frímúrara- salnum á Isafirði í kvöld í Frímúrarasalnum á Isafirði verða tónleikar í kvöld, miðvikudaginn 11. ágúst. Á tónleikunum sem hefjast klukkan 20.30 syngur Olga Kondína, óperusöngkona frá St. Pétursborg, við píanóundir- leik Mara Mednik, prófessors við Tónlistarháskólann í Ham- borg. Á efnisskránni eru óperuaríur og Ijóðasöngvar rússneskra, ítalskra og þýskra höfunda. Tónleikarnir eru haldnir í tengslum við Listnámskeið, sem staðið hefur á Núpi í Dýrafirði frá því 3. ágúst og eru listakonurnar kennarar á námskeiðinu. . Olga Kondína fæddist í Jekater- ínburg árið 1956 og stundaði nám í fíðluleik, uns hún hóf söngnám árið 1977 hjá K. Rodinonva. Síðar söng hún undir handleiðslu próf. I. Archipova. Frá því 1985 hefur hún verið fastráðin óperusöngkona við Marrinski-óperuhúsið í St. Pét- EIGNASALAIM REYKJAVIK SAHTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI IIGMASALAM Símar 19540 -19191 Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar | Atvinnuhúsn. óskast. Höfum kaupanda afi ca 1-2000 fm at- [ vinnuhúsn. í Hafnarf. Má vera í smíðum I eða fullbúið. Góð skemma kemur til | greina. Æskileg lofthæð 4,5-5 metrar. Einnig vantar okkur 150-200 fm húsn., , gjarnan í Hafnarf. eða Garðabæ, loft- I hæð ekki undir 4 metrum. Æskilegt er I að á eignum þessum hvíli hagstæð | | langtímalán. Höfum kaupanda aðgóðri3ja I I herb. íbúð í lyftuhúsi á góðum stað í borginni. Staðgreiða í boði fyrir rétta f eign. Höfum kaupendur að 2ja-5 | herb. ris- og kjallaraíbúðum. Mega I þarfnast standsetningar. Góðar útb. | | geta verið í boði. Höfum kaupanda að húseign I I með 2 íbúðum eða tveim íbúðum í sama | húsi, 3ja og 4ra herb. Góð útb. í boði. Höfum kaupanda afi góðri 5 I herb. sérhæð í Hlíðahverfi. Góð útb. í | boði fyrir rétja eign. 4ra—5 íb. hús óskast. Okkur vantar fyrir fjársterkan kaupanda I 4ra-5 íb. hús á höfuöborgarsvæðinu. Mætti þarfnast standsetningar. Eignin | | verður greidd út á skömmum tíma. Höfum kaupanda að3jaherb. íb. í Héaleitishverfi eða Álftamýri. Einn- ig vantar okkur góða 3ja herb. ib. f | Smáíbúðahverfi. Góðar útb. f boði Höfum kaupanda að góðri I 3ja-4ra herb. íb. í Þingholtunum eða í | | vesturborginni. Góð útb. Seljendur ath. Okkur vantar I allar gerðir fasteigna á söluskrá. Skoð- [ um og verömetum samdægurs. Ásvallagata - laus. Vorum að fá f sölu mjög góða mikiö endum. 2ja herb. ibúð á haöð í eldra steinh. á mjög góðum stað. fb. er laus og til afh. strax. Vatnsendi - eínb. S smfðum. Sérlega akemmtil. eínbýti á sinni hæð á góðum stað í Vatnsendalandi. Húslð sem ar hlaöíö úr dönskum steini or um 120 fm auk 40 fm bft3kúrs. Selst fokholt, frág. .ið utan. muð oin angruðum veggjum. Útsýni yflr vatnið. Til afh. fljótt. Hagstætt verð 7 millj. auk gatnagerðar- gjalda um 1,6 míllj. sem greiðast á 5 árum. Mjög Bthyglisverö eígn. Teikn. 6 akrifst. EIGN4SALAIM REYKJAVIK Ingólfastræti ð ^ Sími 79540 og 191.91 || Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596. Olga Kondína Mara Mednik ursborg, sem hét Kirov-óperan á meðan borgin hét Leningrad. Meðal helstu hlutverka hennar má nefna Gildu í Rígólettó Verdis, Viólettu í La Travíata sama höf- undar, Lúcíu di Lammermoor eftir Donizetti. Þá hefur hún sungið í Don Pasquale, La figlia Regi- mento, Linda di Sciamuni og Rak- aranum í Sevilia o.fl. í fréttatilkynningu segir: Gagn- rýnendur hafa farið mjög lofasam- legum orðum um söng Olgu Kond- ínu. Þannig segir kvöldblaðið í Leningrad 1989: „Áheyrendur vildu ekki sleppa Olgu Kondínu af sviðinu, heldur hrópuðu „fan-ta- sti-ca“ vel og lengi, en það lætur óvenjulega í rússneskum eyrum.“ „Musical Life“ 1991 segir: „Olga Kondína hefur á valdi sínu flestar virtúósa-aríur og syngur hæstu tóna með sérstökum glæsibrag." „Á Shaliapin-hátíðinni 1991 varð 10 mínútna töf á flutningi Rígó- lettós, af því að áheyrendur klöpp- uðu stanslaust fyrir Olgu Kondínu, er hún hafði sungið aríu Gildu.“ Mara Mednik fæddist í Len- ingrad og nam pínóleik hjá próf. Goluborskaya og próf. Berta Mar- ants, sem var nemandi Heinrichs Neuhaus. 1969 varð hún prófessor við Leningrad-tónlistarháskólann og kenndi meðleik á píanó, einkum með strokhljóðfærum. Þá kenndi hún og kammertónlist. Hún hefur farið margar tónleikaferðir víða um heim og fimm sinnum hlotið fyrstu verðlaun fyrir meðleik á píanó og í fiðlukeppnum í heima: landi sínu. Mara Mednik hefur búið í Ham- borg síðan 1991 og er nú prófess- or við tónlistarháskólann þar. Kaupmenn - heildsalar □ Vegna mjög góðrar sölu undanfarná mánuði, hefur verið ákveðið að halda áfram í óákveðinn tíma: □ Opnum aftur 13. ágúst. 25-30 aðilar munu bjóða vörur sínar. □ Nú þegar er að mestu fullbókað fyrsta mánuðinn. Óskir þú eftir að komast að, þarft þú að panta í tíma. □ Allar upplýsingar í símum 91-686477. 985-25005. 91- 30490. 92- 11470. Stórútsölumarkaðurinn, Faxafeni 10. Hafnarfjörður - sérhæð - hagstætt verð í einkasölu mjög falleg nýleg 140 fm efri hæð í endarað- húsi auk 26 fm bílskúrs. Sólskáli. Eignin ekki alveg full- búin. Áhv. húsnlán til 40 ára ca 3,5 millj. Verð 9,8 millj. Nánarí upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars hf., fast- eignasölu, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Metsölubladá hverjutn degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.