Morgunblaðið - 11.08.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. AGUST 1993
í DAG er miðvikudagur 11.
ágúst, sem er 223. dagur
ársins 1993. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 12.05 og
síðdegisflóð kl. 24.32. Fjara
er kl. 5.44 og kl. 18.25.
Sólarupprás í Rvík er kl.
5.06 og sólarlag kl. 21.58.
Myrkur kl. 23.06. Sól er 'í
hádegisstað kl. 13.33 og
tunglið í suðri kl. 7.44. (Alm-
anak Háskóla íslands.)
Eins og faðirinn hefur líf
í sjálfum sér, þannig hef-
ur hann og veitt syninum
að hafa líf í sjálfum sér.
(Jóh. 5. 26.-27.)
8
LÁRETT: 1 árásar, 5 kusk, 6
borða allt, 9 fjöldi, 10 frumefni,
11 rómversk tala, 12 skip, 13 fjall,
15 eldstæði, 17 þekktir.
LÓÐRÉTT: 1 h(jóðfæri, 2 neglur,
3 veiðarfæri, 4 horaðri, 7 sá, 8
dveljast, 12 hafði upp á, 14 eykta-
mark, 16 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 flös, 5 fisk, 6 rauf, 7
ýr, 8 ættar, 11 mó, 12 gap, 14 ilin,
16 rassar.
LÓÐRÉTT: 1 fordæmir, 2 öfugt,
3 Sif, 4 skýr, 7 ýra, 9 tóla, 10
agns, 13 pár, 15 is.
ARNAÐ HEILLA
/? ^Vára afmæli. í dag er
OU sextug Heiðbjört
Helga Jóhannesdóttir,
Njarðvíkurbraut 14, Njarð-
vík. Hún tekur á móti gestum
á heimili dóttur sinnar og
tengdasonar að Esjugrund
26, Kjalarnesi eftir kl. 19 á
afmælisdaginn.
FRÉTTIR
GJÁBAKKI, félagsheimili
eldri borgara í Kópavogi. í
dag, miðvikudag, er „opið
hús“. Dregið verður í spum-
ingagetrauninni kl. 15. Kl.
15.30 kynnir Ester Tyrfíngs-
dóttir notkun á hljóðsnæld-
um. Öllum opið.
LANGHOLTSSÓKN. í dag
kl. 13 verður farin hin árlega
ferð fyrir aldraða í boði bíl-
stjóra Bæjarleiða og kvenfé-
lags Langholtssóknar frá
Langholtskirkju.
KVENFÉLAGSKONUR í
Garðabæ ætla að mæta með
kaffíbrúsana í Lundinn við
Álftanesveg í kvöld kl. 20.
SAMBAND dýraverndarfé-
Iaga Islands er með flóa-
markað í dag í Hafnarstræti
17, lqallara.
FÉLAGS- og þjónustumið-
stöð aldraðra, Hvassaleiti
56—58. Félagsvistin hefst
aftur á morgun fímmtudag
kl. 14. Guðrún S. Jónsdóttir
stjómar. Verðlaun og kaffí-
veitingar.
BÓKSALA Félags kaþ-
ólskra leikmanna er opin að
Hávallagötu 14 kl. 17-18.
BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður Bamamáls
em: Guðlaug M. s. 43939,
Hulda L. s. 45740, Amheiður
s. 43442, Dagný s. 680718,
MargrétL. s. 18797, Sesselja
s. 610468, María s. 45379,
Elín s. 93-12804, Guðrún s.
641451. Hjálparmóðir fyrir
heyrnarlausa og táknmáls-
stúlkur: Hanna M. s. 42401.
SILFURLÍNAN - sími
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. KIRKJUSTARF
DÓMKIRKJAN. Orgelleikur og bænastund á hveijum mið- vikudegi. Leikið er á orgelið frá kl. 11.30. Bænastund hefst kl. 12.10. Bænaefnum má koma til prestanna í síma 622755.
SKIPIN
RE YK J A VÍ KURHÖFN: í gær kom Múlafoss af strönd- inni og Reykjafoss fór á ströndina.
HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18.
HAFNARFJARÐARHÖFN: I gærdag fór Hofsjökull á ströndina og þá var búist við að þýski togarinn Gemini færi á veiðar í gærkvöldi.
NESKIRKJA. Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson.
MINNINGARSPJOLP
MINNINGARKORT MS-
félagsins _fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
ijarðarapótek, Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur.
Skýrsla um landbúnaðarstefnuna og hag heimilanna:
" Gætum sparað sex milljarða
v ef heimsmarkaðsverð ríkti
Áttir þú nokkuð von á „sláttumanninum mikla“, Gvendur minn???
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 6.—12. águst, að báðum dögum meötöldum
er í Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20—22. Auk þess er
Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68 opiö til kl. 22 þessa
sömu daga nema sunnudaga.
Neyöarsfmi lögreglunnar f Rvfk: 11166/0112.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og
670440.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka —
Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir
s. 620064.
Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíöir.
Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyöarsfmi vegna nauögunarmála 696600.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16-17. Fólk hafi meö sór ónaemisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs-
ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf
aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og
sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást aö kostnaðarlausu í Húö- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9—11.30, á rannsókn-
arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu-
stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru meö símatíma og ráögjöf milli kl.
13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma
91-28586.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Félag forsjórlausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif-
stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím-
svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9—18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. .
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn f Laugardal. Opinn alla daga. A virkum
dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá Id. 10-22.
Skautasvellið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud.
12—18, miövikud. 12—17 og 20-23, fimmtudaga 12—17,
föstudaga 12-23, iaugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35..Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
8Ólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upp-
lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833.
G-8amtökln, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka
daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar:
Mánud. 13—16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viötalstími hjó hjúkrunarfræöingi fyrir
aöstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir
konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoö
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í
síma 11012.
MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
68Ö620.
Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9—19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö
og ráögjöf, fjölskylduróögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
OA-samtökin eru meö á símsvara samtakanna 91-25533
uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofótsvanda aö strföa.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriöjud. kl.
18—19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á
fjmmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11 — 13.
Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu £1, 2. hæö, AA-hús.
Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauöa krossins, 8. 616464 og grænt númer
99—6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka
daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga
10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna
kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö-
vikudaga.
öarnomál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Leiöbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga frá kl. 9—17.
Fróttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.16-13 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 á 11550 og 13855 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 ó 13855 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Aö
loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
yfir fréttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum
eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga
verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur
fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl.
20—21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö-
deild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17.
- Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverntíarstöðin: Heimsókn-
artimi frjéls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. —. Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15-16
og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14—19. Slysavaröstofusími frá
kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 2731 1, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mónud. -
föstud. kl.'9-19. Handritasalur: mánud. — föstud. 9—17.
Utlánssalur (vegna heimlána) mónud. - föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú
veittar í aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind sÖfn eru
opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lostrarsalur,
s. 27029. Opinn mónúd. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní
og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö
mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja-
safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BókabHar, s. 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Þjóðminjasafniö: Opið alla daga nema mánudaga fró kl.
11 — 17.
Árbæjaraafn: í júní, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla
daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Á8mundar8afn í Sigtúni: Opiö alla daga frá 1. júní-1.
okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. - föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14—16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17.
Sýningarsalir: 14—19 alla daga.
Listasafn íslonds, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö
Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö
er opiö í iúnf til ógúst daglega kl. 13.30—16. Um helgar
er opiö kl. 13.30-16.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl.
12-16.
Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga
kl. 11-17.
Fjölskyldu- og húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vik-
unnar kl. 10-21.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn
kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á
verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 14-17. Mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og
fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar ó þriöjudagskvöldum kl.
20.30.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lok-
að vegna breytinga um óákveöinn tíma.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega
kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið
laugard. — sunnud. milii kl. 13—18. S. 40630.
Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opiö alla daga kl. 13-17.
Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö
alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar-
vogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud. - föstud. 13-20.
Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin ei opin
í Árnagarði viö Suöurgötu alla virka daga í sumar fram
til 1. september kl. 14-16.
0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri a. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin, Vesturbæiarl. Breiö-
holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir: Mánud.
-föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Sfminn
er 642560.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8—17 og sunnud. 8—17.
Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga.
8- 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30.
Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokað
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmlöstöð Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blóa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22.
S0RPA
Skrifstofa Sorpu er opín kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30—17 virka daga. Gámastöðvar
Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhó-
tíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ
og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga:
Kópavogl og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sæverhöföa. Ath.
Sævarhöföi er opinn frá kl. 8—22 mónud., þriöjud., miö-
vikud. og föstud.