Morgunblaðið - 11.08.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993
9
NÝJAR FRANSKAR HAUSTVÖRUR
FRARÆRT VERÐ
TKSBSBv neðst við ■ BJ 0 0 V DUNHAGA, 1 *\'S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14.
Eitt áreiðanlegasta
spamabarformib í
þrjá áratugi
í nærri þrjá áratugi hafa spariskírteini
ríkissjóðs verið ein öruggustu
verðbréfin á markaðnum. Og þau eru
alltaf jafn vinsæl sparnaðarleið enda fá
verðbréf sem standa þeim jafnfætis í
öryggi, arðsemi og sveigjanleika:
Þú getur komib í Þjónustumibstöb
ríkisverbbréfa og keypt spariskírteini
fyrir litlar sem stórar fjárhæbir í
almennri sölu.
Þú getur tekib þátt í mánabarlegum
útbobum á spariskírteinum meb
abstob starfsfólks
Þjónustumibstöbvarinnar.
Skattlagning hlutabréfa
Margir hafa fært sér í nyt undanfarin ár, að skattafrádráttur er heimil-
aður að vissu marki við hlutabréfakaup. En hlutafjáreign og arður
er skattskyldur og fer það eftir tekju- og eignastöðu hvers og eins,
hvenær til skattlagningar kemur. Til að standa undir hæsta skatthlut-
falli vegna hlutabréfaeignar og arðs af henni þarf arður að nema
4.1% af nafnverði.
Upplýsinga-
skylda
í nýlegu tölublaði af Vís-
bendingu, ríti um efna-
hagsmái, sem Talnakönn-
un h.f. gefur út, birtist
grein eftir Vill\jálm
Bjamason, viðskipta-
fræðing, þar sem fjallað
er um skattlagningu
hlutabréfa. í grein sinni
segir Vilhjálmur:
„Skráning og upplýs-
ingaskylda til skattayfir-
valda um eigendur hluta-
bréfa í islenskum fyrir-
tækjum er í mjög föstum
skorðum. Allar upplýs-
ingar um eigendur, eign-
arhlut og arðgreiðslur
eru sendar skattayfir-
völdum um hver áramót.
Arður er tekjuskatt-
skyldur umfram ákveðið
lágmark, nú 253 þúsund
krónur hjá hjónum.
Tekjuskattur er 41,35%
auk 5% hátekjuskatts.
Hæsti telguskattur er því
46,34%. Hlutabréf eru
einnig eignarskattskyld.
Hæsti eignarskattur hjá
hjónum, af eignum um-
fram 19 mil\jónir 750
þúsund kónur greiðist
2,2% eignarskattur.
Hlulabréf að nafnvirði 2
milljónir 375 þúsund
krónur eru undanþegin
eignarskatti en sú undan-
þága skerðist ef um
skuldir er að ræða. Til
að standa undir hæsta
skatthlutfalli vegna
hlutabréfaeignar og arðs
af þeim, þarf arður að
vera 4,1% af nafnverði
hlutabréfa til þess að eig-
andi hlutabréfanna þurfí
ekki að greiða með þessu
sparifé sínu. Á síðasta
aðalfundi Flugleiða hf.
var samþykkt að greiða
7% arð. Eftir að skattar
á hæstu skattþrepum
hafa verið greiddir eru
eftir fyrir eiganda Iduta-
bréfanna 1,56%.
Söluhagnaður
En hlutabréf eru skatt-
lögð á fleiri vegu. Ef
hlutabréf eru seld kann
að myndast söluhagnað-
ur.
Söluhagnaður ákvarð-
ast af öðru hvoru:
a) Mismun á söluverði
og kaupverði eftir fram-
reikning miðað við verð-
breytingarstuðul skatt-
sþ'óra.
eða:
b) Mismun á söluverði
og nafnverði auk þeirra
heimilda sem ónýttar eru
til útgáfu jöfnunarhluta-
bréfa.
Gefum okkur að hluta-
félag sé stofnað í dag og
hefji sína starfsemi. Það
starfar í 10 ár én þá er
tilgangi þess lokið. Félag-
ið er rekið með hagnaði.
Greiddur hefur verið
tckjuskattur af hagnaði.
Eigendur þess ákveða að
slita því og greiða eigend-
um út eignir þess. I eigu
þess eru engar duldir
eignir. Höfuðstóll þess er
því hlutafé og óráðstafað
eigið fé. Við úthlutun
þessa eignarfjár myndast
telyustkattsstofn hjá
móttakanda þess enda
þótt greiddur hafi verið
tekjuskattur hjá hlutafé-
laginu. Hér er því ber-
sýnilega um tvísköttun
að ræða. Ef söluverð
umfrani iimra viði hluta-
félags myndast hins veg-
ar eðlilegur skattstofn.
Þá er verið að selja fram-
tíðartekjur eða sérrétt-
indi (aflakvóta), sem
hvergi er bókfærður eða
hefur verið afskrifaður
að ástæðulausu. Ef fyrir-
tæki sameinast, þá mynd-
ar matsverð ekki skatt-
stofn til greiðslu en hins
vegar getur skattakvöðin
haldist þar til sala fer
fram.
Jöfnun
Það að ekki hefur
reynt meira á greiðslu
tekjuskatts af söluhagn-
aði en rami ber vitni staf-
ar af því að heimildir rík-
isskattstjóra til útgáfu
jöfnunarhlutabréfa hjá
fyrirtækjum sem til voru
1978 eru mjög rúmar og
eru flest félög sem eitt-
hvað kveður að á hluta-
bréfamarkaði í þeim
flokki. Þá hafa gróin og
vel stæð fyrirtæki keypt
gömul fyrirtæki með
rúmar heimildir til út-
gáfu jöfnunarhlutabréfa
en nú sér fyrir endann á
slíkum viðskiptum.
Rangar for-
sendur
Útgáfa jöfnunarhluta-
bréfa og lækkun hluta-
fjár í kjölfar þess hjá
Sameinuðum verktökum
leiddi af sér umræður en
því miður á röngum for-
sendum. Umræðurnar
snerust um skattalegan
þátt útborgunarinnar en
staðreyndin er að tehju-
skattur hafði verið
greiddur að fullu af þvi
fé, sem greitt var út.
Aðalatriði niálsins var
hins vegar ofurhagnaður
Sameinaðra verktaka.
Þjóð vorri hættir til að
ræða jafnan það, sem er
aukaatriði og hafa þeir
þá hæst sem minnsta
þekkingu hafa.“
Þú getur keypt spariskírteini í
mánaöarlegri áskrift og þannig
sparab reglulega á afar
þægilegan hátt.
Gulltryggðu sparnaðinn með
spariskírteinum ríkissjóðs.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6, sími 91-626040
JMtogmiMitfrife
Metsölublaðá hverjum degi!
VISSIR ÞÚ AÐ HLUTABRÉF
GETA GEFIÐ SKATTAAFSLÁTT?
Um þessar mundir eru yfir 6 þúsund
einstaklingar og hjón, sem keyptu hluta-
bréf á síðasta ári, að fá endurgreiðslu frá
skattinum. Ert þú einn af þeim?
Með kaupum á hlutabréfum núna
getur þú tryggt þér allt að 40.000 króna
afslátt frá tekjuskatti ársins 1993.
A síðasta ári jqkst eftirspurn eftir
hlutabréfum verulega á síðari hluta ársins
og hlutabréfaverð hækkaði um 8% á sama
tíma. Núna, á meðan verðið er hagstætt,
er því rétti tíminn fyrir þá sem ætla að
nýta sér hlutabréfakaup til lækkunar á
tekjuskatti fyrir árið 1993. VÍB hefur til
sölu hlutabréf í flestum fyrirtækjum, en
einnig er hægt að dreifa áhættunni með
kaupum í hlutabréfasjóðum.
Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar
um hlutabréf og einnig er liægt að fá
sendar upplýsingar í pósti.
Verið velkomin í VÍB!
í síma 91 - 681530 er hœgt ab fá upplýsingar um
hlutabréf.
f\\ )
Já takk, ég vil fá
GljM sendar upplýsingar í
urn hlutabréf. i
j Nafn: _
i
| Heimili: _
| Póstfang:
I Sími:-----------
i VfB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. J
1---- Armúla 13a, 155 Heykjavík. -1