Morgunblaðið - 11.08.1993, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.08.1993, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993 ATVIN N \3AUGL YSINGA R Skipstjóra vanan línuveiðum, vantar á 150 tonna bát. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf, leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „S - 3954.“ íþróttakennarar - fimleikaþjálfarar Fimleikadeild Ármanns óskar eftir að ráða íþróttakennara eða fimleikaþjálfara í þjálfun og stjórnun. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir miðvikudaginn 18. ágúst, merktar: „Á - 10936“. Stjórn Fimleikadeildar Ármanns. Framreiðslunemi (þjónanemi) Veitingadeild Hótel Loftleiða óskar að ráða framreiðslunema nú þegar. Upplýsingarog umsóknareyðublöð á staðnum. GogG veitingar, 'Hótel Loftleiðum. Innheimtufólk Óskum eftir innheimtufólki á Dalvík og Grundarfirði. Upplýsingar veitir Halldóra í síma 812300 milli kl. 9 og 16. FRODI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Atvinna óskast Ung hjón frá Frakklandi, sem hafa kennt þýsku, frönsku og ensku, óska eftir starfi. Þau óska einnig eftir íbúð eða herbergi hjá fjölskyldu. Áhugasamir sendi svar til M. Alain Riquarto, 97 Rue de la Republique, 13002 Marseille, Frakklandi. Fóstrur Á leikskólann Lönguhóla, Höfn, Hornafirði, vantar fóstrur til starfa frá og með 16. ágúst. Útvegum húsnæði og flutningskostnaður verður greiddur. Upplýsingar gefa leikskólastjóri í síma 97-81084 og félagsmálastjóri í síma 97-81222. RAÐAUGIYSINGAR ÞJÓNUSTA Húseigendur og húsbyggjendur ath.! Get tekið að mér allar alhliða byggingafram- kvæmdir. Vanir menn. Friðjón Skúlason, húsasmíðameistari, sími 53505 eftir kl. 18.00. Einbýlishústil leigu 5 herbergja einbýlishús í Hafnarfirði til leigu. Upplýsingar í sfma 50946. Faxtæki - útboð Slysavarnafélag íslands óskar eftir að kaupa 30 faxtæki fyrir björgunarsveitir félagsins. Tilboð sendist fyrir 20. ágúst nk. á skrifstofu SVFÍ, Grandagarði 14, 101 Reykjavík. Slysavarnafélag íslands. Uppboð á lausafjármunum Njáluslóðir - Þórsmörk Árleg sumarferð framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 14. ágúst 1993. Að þessu sinni verðurfarið á söguslóð- ir Njálu og inn í Þórsmörk. Aðal leiðsögumað- ur ferðarinnar verður Jón Böðvarsson. í öllum þílum verða reyndir fararstjórar. Steingrímur Hermannsson, formaður Fram- sóknarflokksins, mun ávarpa ferðalanga. Ferðaáætlunin er þessi: Kl. 8.00 frá BSÍ. Kl. 10.00 frá Hvolsvelli. Kl. 11.15 frá Bergþórshvoli. Kl. 12.30 frá Gunnarshólma. Kl. 17.00 úr Þórsmörk. Kl. 18.45 frá Hlíðarenda. Kl. 20.45 frá Gunnarssteini. Kl. 22.00 frá Hellu. Áætlað er að vera í Reykjavík kl. 23.30. Skráning íferðina er á skrifstofu Framsóknar- flokksins í síma 624480 frá 9.-13. ágúst. Verð fyrir fullorðna. 2.900 kr., börn yngri en 12 ára 1.500 kr. Steingrímur Hermannsson Jón Böðvarsson Fulltrúaráðið. MFIMDÁl.l UK Viðverutfmar stjórnar Stjórnarmenn í Heimdalli verða með viðverutíma á skrifstofu Heim- dallar, Háalei'tisbraut 1, frá kl. 17.00-19.00 í dag og á morgun. Áhugasamir félagsmenn eru hvattir til að líta inn og ræða málefni líðandi stundar yfir kaffibolla. Stjórn Heimdallar. 32. sambandsþing Sam- bands ungra sjálfstæðis- manna 13.-15. ágúst 1993 Dagskrá: Föstudagur: 13.00 Skráning þingfulltrúa hefst á Hótel Selfossi. 18.00 Skráning þingfulltrúa fram haldið í Hótel Örk í Hveragerði. 18.00 Setning sambandsþings SUS í Hótel Örk. 19.30 Kvöldverður í Hótel Örk (pottréttur, pasta og brauö). 20.30 Fundur SUS-þings með ráöherrum Sjálfstæðisflokksins í Hótel Örk. 23.00 Opið hús i Sjálfstæðishúsinu í Hveragerði ásamt léttum veigum. SUS-ball í skemmtistaðnum Gjánni á eftir. Laugardagur: 07.00-10.00 Morgunverður. 10.00-12.30 Nefndastörf. 12.30-13.30 Hádegisverður (glænýr Ölfusárlax). 13.30 Þingfundi og nefndarstörfum fram haldið. 17.00 Fótboltakeppni gestgjafa og úrvals SUS-ara á íþrótta- vellinum á Selfossi. Fari svo ólíklega að veður verði óhagstætt er íþróttahúsið til taks fyrir innanhússfót- bolta. 18.30 Rútuferð um Selfoss og nágrenni. 18.45 Rútuferðinni lýkur með heimsókn i Mjólkurbú Flóa- manna, þar sem veittar verða hressingar. 20.00 Hátíðarkvöldverður á Hótel Selfossi (þríréttuð máltíð: Blandaðir sjávarréttir í hvítvínssósu, glóðarsteikt lambafillet með jurtasósu, steiktum kartöflum, fylltum sveppumóg grænmeti, kaffi með líkjör eða koníaki). 23.00 SUS-dansleikur á Hótel Selfossi með stórhljómsveit- inni Todmobile. Sunnudagur: 07.15-10.00 Morgunverður. 10.00-12.00 Nefndafundir og þingstörf. 12.00-13.00 Hádegisverður (létt pasta að hætti hússins). 13.00 Þingstörf, kosningar og þingslit að þeim loknum. Nefndarfundir fara fram á Hótel Selfossi og í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi, en sjálft þinghaldið og skrifstofur þingsins verða á Hótel Selfossi. A meðan þinghaldið stendur verður kaffi endur- gjaldslaust á boðstólum. Eftirtalið lausafé verður boðið upp hjá em- bætti sýslumannsins Vík í Mýrdal fimmtu- daginn 19. ágúst nk. og byrjar uppboðið kl. 14.00: Bifreiðarnar L-2524 Toyota Hilux ’82, Z-432 Toyota Tercel ’85, IJ-351 Honda Civic '87. Dráttarvélarnar ZC-761 Ursus '81, ZC-709 Ursus, ZC-557 Deutz ’65, ZC-754 Zetor '85. Fjórhjólið Z-1369 Susuki. Yamaha píanó. Vænta má að greiðsla verði áskilin við ham- arshögg. Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal, 9. ágúst 1993. Sigurður Gunnarsson. „Au pair“ 16 ára dönsk stúlka vill verða „au pair" á íslensku heimili. Vön börnum og hestum. Margt fleira kemur til greina. Hefur mjög mikinn áhuga á fslandi. Hafið samband við Siu Meisner Pedersen, Hornstrupvej 9, 2610 Redovre, Danmörku. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. SAMBAND fSLENZKRA KRISTMIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Kristniboðssamkoma i Kristni- boðssalnum í kvöld kl. 20.30. Gunnar Kjóde frá Noregi predik- ar og verður tal hans túlkað. Samkoman er öllum opin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Skíðamenn 30 ára og eldri Munið öldungamótið í Kerlingar- fjöllum um helgina. Nefndin. FERÐAFÉLAG % ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Miðvikudagur 11. ágúst kl. 20: Kvöldganga út í óvissuna. Létt gönguferð. Verð kr. 600. 12.-15. ágúst: Núpsstaðar- skógar - Lómagnúpur. Gist í tjöldum. Nokkur sæti laus. Laugardagur 14. ágúst kl. 08: Gönguferð á Heklu. Helgarferðir 13.-15. ágúst: 1) Fimmvörðuháls (8 klst. ganga). Gist ( Þórsmörk. 2) Þórsmörk - gönguferðir - notaleg gistiaðstaða í Skag- fjörðsskála. 3) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.l. i Laugum. Sunnudaglnn 15. ágúst verður dagsferð til Þórsmerkur kl. 08. Ath. hagstætt verð á dvöl í Þórsmörk milli ferða. Ferðafélagið óskar eftir sjálf- boðaliðum til gæslu i Hvítár- nesi straxl Ferðafélag fslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.