Morgunblaðið - 11.08.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.08.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. AGUST 1993 37 HX FEILSPOR A«jPt»us»aw» tWBUifl__toetíð* •5. *mncu «ewe* « r«c«rt tmts’ ONE FALSE MOVE ★ ★★★ EMPIRE ★ ★★MBL. ★ ★ ★ DV Einstök sakamála- mynd, sem hvar- vetna hefur fengið dúnduraðsókn. - Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. læplega 500 sottu Landsmót votta Jehóva í Kópavogi um síðustu helgi. ■I—■ lll I I ■ I I I I — TOPPGRÍNMYND SUMARSINS HEFNDARHUGUR Sýnd kl. 5,7,9 og 111 B-sal. Stranglega bönnuð innan 16 ára „WEEKEND AT BERNIE'S II" Bernie sló í gegn þegar hann var nýdauður og nú hefur hann snúið aftur - ennþá steindauður - fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sjáið Bernie og félaga i' frábærri grínmynd þar sem líkið fer jafnvel á stefnumót og fleira. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í A-sal. Frábær hasarmynd þar sem bardaga- atriði og tæknibrell- ur ráða ríkjum. Ef þér líkaði „Total Recall“ og „Termin- ator“, þá er þessi fyrii þig! 500 sóttu Landsmót votta Jehóva LANDSMÓT votta Jehóva var haldið í íþróttahúsi Digra- ness í Kópavogi 5.-8. ágúst. Tæplega 500 sóttu mótið frá hinurn ýmsu landshlutum. Mótsdagskráin hefur verið flutt á mótum votta Jehóva víða um heim frá því snemma í sumar. Á dagskrá mótsins í Kópa- vogi voru alls 40 atriði. Meðal þeirra voru tvö kennsluleikrit. I lokaerindi mótsins tilkynnti Páll Pedersen að ýmisleg ný kennslugögn eru væntanleg á íslensku á vegum Varðturns- félagsins. M.a. verður gefín út á segulsnældum barnabók er nefnist Biblíusögubókin mín. Þar að auki eru 8 smárit væntanleg á íslensku innan fárra vikna. í tengslum við mótið fór fram skírnarathöfn. Hjá vott- um Jehóvum er skírnin ekki tengd nafngift heldur láknar hún persónulega ákvörðun einstaklingsins til að lifa sem kristinn maður. Skírnin er þess vegna fullorðinsskírn með niðurdýfingum líkt og Biblían lýsir skírn frumkris- tinna manna. Skírnþegar voru 11 að þessu sinni og fór skírn- in fram í sundlaug Sjálfs- bjargar í Hátúni 12, Reykja- vík. Starf votta Jehóva hófst á íslandi árið 1929 þegar Vest- ur-íslendingur að nafni Georg Fjöinir Lindal hófst handa við trúboð á vegum safnaðarins hér á landi. Vottar Jehóvar er nú um 300 talsins hérlend- is og skiptast þeir í 7 söfnuði í hinum mismunandi lands- hlutum. SÍMI: 19000 Vegna vinsælda færum við þessa frábæru gam- anmynd í A-sal kl. 9 og 11. ★ ★★★ Pressan ★ ★ ★ 1/2 DV Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Conníe) og er farin að efast um kynhneigð sína sem iesbíu. Til að ná aftur í Ellen ræður Connie karl- hóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjöriega við karlmenn. Frábær gamanmynd. Aðalhlv.: William Baldwin („Silver", „Flatliners"), Kelly Lynch („Drug- store Cowboy") og Sherilyn Fenn („Twin Peaks“). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Fór beint á toppinn í Bretlandi STÓRMYND SUMARSINS SUPER MARI0 BR0S Vegna vinsælda færum við þessa stórmynd í A-sal kl. 5 og 7. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Dennis Hopper og John Leguizamo. Hetjur allra tíma eru mættar og í þetta sinn er það enginn leikur. Ótrúlegustu tæknibrellur sem sést hafa í sögu kvikmynd- anna. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. AfflOS & ANDREW Aðalhlutverk: Nicolas Cage („Honeymon in Vegas", „Wild at Heart“ o.fl.) og Samuel L. Jackson („Jurassic Park“, Tveir ýktir, „Jungle Fever", „Patriot Games“ o.fl. o.fl.). „Amos & Andrew er sannkölluð gamanmynd. Henni tekst það sem því miður vill svo oft misfa- rast í Hollywood, nefnilega að vera skemmtileg." G.B. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.' TVEIRÝKTIR1 \ Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. LOFTSKEYTAMAÐURINN Vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni ’93. ★ ★★GE-DV ★★★Mbl. Sýndkl. 5,7,9og11. Anna Margrét Elíasdóttir og Jónína Ólafsdóttir hafa opnað hársnyrtistofu. Ný hársnyrtistofa Kínakvöld hjá Kína- klúbbi Unnar KÍNAKLÚBBUR Unnar verður með enn eitt Kína- kvöld í kvöld, fimmtudag, kl. 20, í veitingahúsinu Shanghai, Laugavegi 28, vegna þess að færri komust að en vildu á Kínakvöldi í vikunni sem leið, segir í fréttatilkynningu frá Kína- klúbbnum. Unnur Guðjónsdóttir, bal- Iettmeistari, sýnir skyggnur úr fyrri ferðum Kínaklúbbs- ins og segir frá næstu ferð sem farin verður 1. október nk. Einnig sýnir hún Tai-Chi- og „konkubínu" dans“. Kínversk hátíðarmáltíð verður framreidd. Sætapönt- un er hjá veitingahúsinu Shanghai. NÝ hársnyrtistofa hefur verið opnuð í miðbæ Hafnarfjarðar, Strand- götu 3b. Eigendur eru Anna Mar- grét Elíasdóttir og Jónína Ólafsdóttir. Lengst af hafa þær starfað á Saloon Ritz. Boðið er upp á alhliða hársnyrtiþjónustu fyrir bæði dömur og herra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.