Morgunblaðið - 11.08.1993, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993
31
Gissur Jörundur
Kristinsson - Minning
Fregnir um andlát manna á
besta aldri koma ávallt við kvik-
una. Ekki síst þegar um er að
ræða samferðamenn sem söknuð-
ur er að, vegna starfa í þágu góðs
málstaðar. Maður fyllist tómleika
um stund og spyr án þess að fá
svör: Hvers vegna hann? Svona
snemma? — Þannig varð mér inn-
anbtjósts þegar ég heyrði andlát
félaga Gissurar Jörundar Kristins-
sonar sem lést langt um aldur fram
28. júlí síðastliðinn.
Kynni okkar Gissurar hófust í
lok áttunda áratugarins þegar
leiðir lágu saman í Alþýðubanda-
laginu í Kópavogi. Var hann fyrir-
ferðarmikill í starfi og reyndist
ráðhollur í meira lagi þegar við
hófum að vinna betur og nánar
saman. Ekki var maður þó alltaf
sammála Gissuri um alla hluti í
fyrstu. Velti hann gjarnan upp
nýjum hliðum á málum sem til
umræðu voru og spurði spurninga
sem fengu mannskapinn til að
íhuga nýja fleti og leita nýrra
lausna. Þannig man ég Gissur
best í pólitísku starfi og vil þakka
fyrir þann skerf hans að leiðarlok-
um.
Gissur Jörundur var borinn og
bamfæddur Reykvíkingur, kom-
inn af bænda- og sjómannaættum
frá Hornströndum og úr Ölfusinu.
Hann kvæntist Ástu Hannesdóttur
haustið 1952. Bjuggu þau í
Reykjavík uns þau fluttust í Kópa-
voginn árið 1970. Þar festu þau
rætur og reistu sér og fjórum böm-
um gott og menningarlegt heimili.
Gissur Jörundur lagði gjörva
hönd á ýmsa hluti í atvinnulífínu
en síðustu árin starfaði hann sem
framkvæmdastjóri Verka-
mannabústaðanna í Kópavogi, síð-
ar Húsnæðisnefndar Kópavogs.
Þar nýttist menntun hans og
reynsla afar vel, en ekki síður lífs-
viðhorf hans þar sem umhyggjan
fyrir þeim sem minna máttu sín
var í fyrirrúmi. Fór Gissur vel með
þá sjóði sem honum var trúað fyr-
ir og náði árangri í hagræðingu
við byggingu íbúðanna sem vakti
athygli víða um land.
Á sínum yngri ámm starfaði
Gissur Jömndur með Æskulýðs-
fylkingu Sósíalistaflokksins og síð-
ar í Alþýðubandalaginu. Hann var
virkur í félagsstarfinu heima fyrir,
sat um árabil í stjóm Alþýðu-
bandalagsins í Kópavogi, skipaði
ýmsar nefndir í stjómkerfi Kópa-
vogskaupstaðar fyrir félag sitt,
síðast sem varamaður í byggingar-
nefnd. Þá sat hann á kjördæmis-
þingum og landsfundum Alþýðu-
bandalagsins um langt árabil.
Það er að sönnu raun þegar
menn á góðum aldri eru hrifnir
burt úr annríki dagsins. Hvað
Gissur Jörund varðaði hillti innan
fárra ára undir verklok á vinnu-
markaði og ég veit að hann hlakk-
aði til að helga sig óskiptum
áhugamálum sem sífellt spmttu
fram. Alþýðubandalagið í Kópa-
vogi naut að nokkru þessara
áhugamála hans því að það var
fyrir tilverknað Gissurar að félagið
eignaðist tölvubúnað sem hefur
komið að góðum notum í útgáfu-
og kynningarstarfi þess.
Ég vil, fyrir hönd félagshyggju-
fólks í Kópavogi, þakka Gissuri
Jömndi Kristinssyni góða liðveislu
í gegnum árin um leið og ég votta
Ástu Hannesdóttur og fjölskyldu
hennar okkar dýpstu samúð.
Valþór Hlöðversson.
Síðla kvölds þann 28. júlí síðast-
liðinn barst mér sú fregn, að vinur
minn Gissur Jörundur Kristinsson,
framkvæmdastjóri Húsnæðis-
nefndar Kópavogs, hefði orðið
bráðkvaddur á Austurlandi þar
sem hann var í sumarleyfi. Mér
var kunnugt um að hann hafði um
nokkurt skeið átt við vanheilsu að
stríða, en veikindi sín bar hann
ekki á torg. Ekki hefði mig órað
fyrir því er ég hitti hann fyrir
nokkrum dögum síðan, að það
yrði okkar síðasti fundur. Gissur
var þá fullur af eldmóði og við
Guðmundur Bragi
Torfason — Minning
Fæddur 9. apríl 1943
Dáinn 30. júlí 1993
Til hvers nokkur vanmáttug orð
á blað? - ekki verður breytt orðnum
hlut - ekki fær kona bónda sinn
aftur - ekki öldruð móðir elskaðan
einkason - ekki mörg börn góðan
föður og afa.
Bragi var alltaf jákvæður, sá
björtu hliðamar, skoplegu hliðam-
ar.
Bragi var hæfílega þrár og
þrautseigur til að standa af sér
ýmis áföll, hæfíleiki til að komast
af á þessu landi.
Bragi taldi ekki eftir sér að
hjálpa öðram, það gerði hann
hvernig sem á stóð hjá honum.
Margar ánægjustundir höfum við
undirrituðu átt með Braga og
Sonju. Að njóta glaðværðar og
hressileika Sonju og hógværðar
og spaugsemi Braga vom forrétt-
indi.
Við fáum vonandi að njóta sam-
vista við Sonju sem lengst. Bragi
átti mörg áhugamál sem hann
hafði á síðari árum meiri tíma og
aðstöðu til að sinna. Tölvubakter-
Anika Sjöfn Bernd-
sen - Minning
)
Þú ert sem blómstrið eina
svo yndishrein og góð.
Er lít ég þig, ljúfsár klökkvi
læsist um hjarta slóð.
Mér er sem ég ætti að blessa
yfir þig, silkirein,
og biðja guð, að þú geymist
svo góð og yndishrein.
(Hannes Hafstein)
í dag munum við kveðja vinkonu
okkar Aniku S. Berndsen. Andlát
hennar bar brátt að er hún lést
að heimili sínu sunudaginn 1. ág-
úst. Okkur saumaklúbbsvinkonum
hennar langar í nokkrum orðum
að þakka henni samfylgdina.
Kynni okkar hófust fyrir tæpum
tveimur áratugum þegar Anika
fluttist ásamt Aslaugu dóttur sinni
til Lúxemborgar og giftist eftirlif-
andi eiginmanni sínum, Agli Guð-
mundssyni. Þau eignuðust þijú
myndarbörn, þau Þómnni, Guð-
mund Egil og Rúnu. Anika var góð
móðir og húsmóðir. Hún lifði far-
sælu fjölskyldulífi og var mjög
umhugað um velferð og menntun
barnanna. Anika var mikil heims-
ráðgerðum fund með sameiginleg-
um vini okkar þegar hann kæmi
til baka. Umsvif í starfí hans höfðu
aldrei verið meiri en einmitt nú. Á
vegum húsnæðisnefndar eru 116
íbúðir í byggingu og í lok þessa
mánaðar átti að afhenda 90 íbúðir
í Kópavogsdal. Gissur hafði fyrir
þremur vikum síðan farið og sýnt
mér framkvæmdirnar. Allt gekk
samkvæmt áætlun og hann hlakk-
aði til að skila af sér verkinu.
Gissur hóf störf hjá Kópavogs-
kaupstað árið 1981 er hann var
ráðinn framkvæmdastjóri Verka-
mannabústaða í Kópavogi. Leiðir
okkar lágu fljótlega saman eftir
að ég hóf störf hjá bænum 1987
og áttum við alla tíð mjög gott
samstarf þó að ekki væmm við
alltaf sammála. í gegnum sam-
skipti í starfí og ekki síður í leik,
tókst með okkur traust vinátta
sem aldrei féll skuggi á. Hann var
afburðagreindur maður og glögg-
ur, og störf sín rækti hann af sér-
stakri trúmennsku. Hann var rétt-
sýnn, en fastur fyrir ef því var
að skipta. Hann átti gott með að
umgangast fólk, var glaðvær og
naut sín vel í góðra vina hópi, en
hann hafði sérlega næmt auga
fyrir spaugilegri hlið mála. Gissur
var alla tíð mjög áhugasamur um
listir og stjórnmál og var hafsjór
af fróðleik í þeim efnum. Gaman
var að bijóta lands- og bæjarmálin
til mergjar með honum, en þar
virtist hann sjá marga leiki fram
í tímann eins og skákmaður og lét
persónulegar stjómmálaskoðanir
ekki villa sér sýn. Þá fylgdist hann
grannt með þróun tölvumála og
gott var að leita í smiðju til hans
þegar vandamál komu upp.
Það var fyrir nokkrum áram
síðan að nokkrir starfsmenn á
bæjarskrifstofum stofnuðu félags-
skap, sem hafði að markmiði að
efla líkamlegt þrek og samheldni
með félögum. Gissur var alla tíð
driffjöður í þessum félagsskap og
frumkvöðull að margvíslegri
glettni og uppátækjum á léttari
nótunum. Við félagarnir kveðjum
nú góðan dreng með söknuði og
virðingu, en minningin mun lifa.
Ég þakka Gissuri samfylgdina.
Fjölskyldu hans votta ég dýþstu
samúð mína.
Þórður Þórðarson.
ían nartaði í hann á jákvæðan
hátt. Ljósmyndun þótti honum
áhugaverð, svo spennandi að ná
góðri ljósmynd. Dæmi um það var
þegar kona hans flaut niður amer-
íska á, þá skipti meira máli að ná
mynd af henni en að bjarga henni,
- svo sagðist honum allavega sjálf-
um frá.
Rafiðnaðarmaður af betri gerð-
inni var Bragi og laginn, það sýndi
meðal annars glíma hans við gull-
litaðan bílskijóð sem hann kallaði
„Gullmolann" vegna mikils tíma
sem fór í að halda honum gang-
andi. Það er ekki öllum gefíð að
gera grín að bjástri sínu. Margar
góðar minningar koma í huga, þær
verða geymdar en ekki gleymdar.
Megi minningin um góðan
dreng lifa sem lengst.
Erla og Hallgrímur.
kona. Hún ferðaðist víða um heim-
inn og hún átti til að mynda tvö
heimili á íslandi og í Lúxemborg.
Anika og Egill voru höfðingjar
heim að sækja hvort sem það var
hér eða erlendis. Fyrir um það bil
þrem áram er við undirritaðar vor-
um allar fluttar heim til íslands,
tókum við upp þráðinn á ný og
fórum að hittast og stofnuðum
aftur saumaklúbb. Alltaf var nota-
legt að koma til Aniku, boið var
þá gjarnan upp á veitingar með
alþjóðlegu yfirbragði.
Mikill er missir eiginmanns og
bama en minning Aniku mun lifa
meðal þeirra sem þekktu hana.
Elsku Egill, börn og ástvinir sem
nú syrgja, við sendum ykkur okkar
samúðarkveðjur.
Bryndis, Ella Stína, Kar-
en, Konný, Magga og
Palla.
IMnar/6
VINNINGAR I
HAPPDRÆTTI
HASKÓLAISLANDS
yænlegast tíl vinnings
8. FLOKKI '93
KR. 2»000»000 10,000,000 (Tromp)
5658
KR. 1,000,000 5,000,000 (Tro*p>
10776
KR. 50,000 250,000 (Tro*p>
5657 5659 10775 10777
KR. 250,000 1,250,000 (Tro*p>
11805 15276 19000 38912
KR. 75,000 375,000 (Tromp)
2518 15698 33705 42779 48059 59319
3754 27653 34948 44395 48822 59348
7506 30808 37715 46045 49414
KR , 25,000 125,000 (Iroip)
1126 3988 7112 16316 23424 27615 30362 35525 42258 49646 53622
1615 4126 7399 16454 23442 27883 30781 36621 42357 50278 54112
1847 4799 9667 17335 24104 28429 31509 38163 42925 50300 55085
2108 4859 11163 17474 24227 28465 32790 38580 44203 51386 55647
2253 5650 11666 18363 24465 28822 33059 39041 45518 51387 56726
2443 5687 12490 18794 25251 29131 33864 39156 46159 51389 58688
2757 6002 12632 19193 25337 29386 34544 39525 46486 51607 58731
3428 6297 13800 19655 25657 29435 34813 39666 47027 51628 59610
3676 6336 14532 22535 26440 30294 34952 40519 47471 53150 59637
3922 6404 16129 23078 27005 30337 35321 41947 48873 53467 59747
KR. 14,000 70,000 (Troip)
3 3844 7343 11310 14312 20440 25470 30370 34440 38784 43194 47348 51937 55515
22 3851 7395 11394 14484 20852 25558 30454 34529 38787 43244 47484 52131 55419
70 3880 7513 11438 14712 20908 25444 30441 34547 38809 43245 47492 52133 55444
159 3943 7553 11493 14823 21004 25485 30440 34729 38814 43291 47704 52248 55444
348 4045 7598 11442 14824 21027 25730 30444 34748 38944 43395 47793 52428 55445
390 4083 7491 11702 14913 21070 25740 30470 34790 39007 43432 47921 52431 55954
540 4104 7734 11803 14914 21238 25748 30739 34834 39044 43444 48044 52449 55994
571 4197 7742 11847 14974 21299 25774 30843 34858 39045 43540 48089 52510 54014
754 4410 7811 11848 14997 21330 25883 30890 34905 39117 43781 48189 52523 54152
788 4458 7832 11938 17110 21402 24045 30902 34943 39134 43802 48244 52535 54242
820 4504 8059 11949 17202 21734 24058 30913 34985 39244 43848 48307 52543 54249
857 4518 8042 12138 17203 21840 24180 30958 35194 39355 44020 48452 52544 54325
881 4539 8221 12210 17250 21879 24187 30992 35205 39443 44211 48503 52545 54497
8B5 4543 8244 12259 17339 21930 24254 31054 35238 39582' 44280 48505 52592 54541
1199 4571 8249 12312 17358 22047 24278 31092 35343 39499 44343 48542 52401 54544
1231 4421 8250 12472 17502 22142 24372 31130 35384 39775 44370 48547 52414 54442
1237 4774 8252 12514 17582 22349 24454 31357 35451 39802 44420 48434 52441 54448
1254 4829 8281 12587 17418 22415 24727 31397 35448 39844 44454 48440 52721 54824
1448 4852 8288 12404 17795 22475 27204 31407 35592 40012 44497 48713 52923 54912
1473 4872 8337 12734 17818 22599 27450 31442 35594 40021 44524 48904 52925 54929
1549 4889 8370 12822 17842 22414 27504 31481 35404 40057 44548 49005 53024 57050
1490 4925 8373 12837 18040 22723 27533 31543 35451 40300 44708 49143 53055 57143
1779 4948 8448 12883 18072 22731 27542 31403 35844 40548 44709 49202 53074 57284
1835 5050 8483 13013 18245 22754 27572 31489 35894 40541 44747 49298 53125 57353
1900 5144 8459 13015 18300 22783 27700 31770 35927 40549 44771 49342 53144 57349
2031 5183 8735 13109 18308 22824 27791 31808 34019 40443 44821 49349 53213 57377
2050 5194 8845 13152 18374 23027 27797 31975 34021 40498 44825 49381 53395 57390
2082 5199 8925 13393 18484 23084 27859 31977 34110 40804 44833 49384 53425 57544
2092 5211 8937 13787 18413 23101 27990 31990 34142 41081 44928 49443 53427 57584
2104 5300 9088 13845 18450 23135 28043 32024 34153 41197 44972 49504 53430 57443
2120 5571 9094 13987 18479 23134 28078 3205? 34199 4120? 45025 49551 53525 57754
2145 5845 9125 14049 18708 23141 28229 32140 34441 41231 45141 49542 53584 57885
2198 5947 9124 14075 18734 23190 28249 32281 34484 41348 45244 49549 53942 57887
2205 4040 9189 14174 18827 23230 28285 32297 34503 41439 45433 49482 54030 57889
2229 4043 9321 14290 18841 23240 28330 32351 34520 41541 45437 49490 54128 57981
2285 4049 9350 14379 1895? 23269 28389 32384 34525 41564 45581 49695 54147 58135
2332 4108 9377 14418 19017 23305 28440 32505 36548 41595 45422 49719 54280 58141
2388 6117 9395 14516 19071 23344 28479 32530 34737 41406 45789 49752 54304 58214
2591 4127 9724 14585 19092 23382 28539 32550 34779 41483 45955 49770 54332 58217
2617 6207 9854 14649 19175 23447 28544 32574 36796 41709 45985 49864 54388 58404
2443 4228 9984 14734 19194 23440 28402 32420 34825 41729 44089 49874 54407 58431
2472 6237 10122 14777 19332 23511 28774 32632 36874 41742 46124 50105 54412 58434
2744 4338 10171 14871 19393 23540 29023 32648 34989 41897 44132 50109 54454 58475
2777 4385 10202 14897 19544 23707 29053 32824 37083 42015 44214 50134 54455 58498
2852 4428 10274 14977 19454 23777 29145 32841 37181 42054 44214 50210 54443 58410
2876 6594 10375 15016 19666 23780 29193 32845 37187 42180 44230 50228 54490 58681
2939 4430 10541 15033 19870 23785 29269 32922 37265 42204 44459 50234 54529 58729
3087 4475 10570 15071 19881 24042 29314 32937 37323 42230 44549 50508 54449 58988
3147 4689 10647 15348 19949 24184 29370 32978 37404 42251 44407 50543 54689 5924?
3193 6707 10469 15514 19974 24271 29581 33004 37551 42294 46651 50413 54731 59295
3222 4717 10705 15551 20044 24344 29444 33225 37888 42351 44468 50644 54745 59577
3226 6734 10722 15623 20133 24393 29491 33289 37924 42374 46716 50649 54806 59588
3228 4737 10852 15626 20140 24558 29493 33393 37933 42490 44754 50701 54843 59814
3401 4754 10905 15449 20160 24773 29703 33404 38085 42492 46819 50730 54872 59828
3445 4847 10974 15752 20170 24853 29774 33423 38204 42704 44889 50780 5491?
3494 6849 11039 15784 20374 25024 29914 33528 38213 42710 44928 50941 55003
3544 4895 11040 15988 20503 25071 29972 33439 38243 42871 44990 51338 55035
3568 4904 11049 14001 20514 25114 29980 33474 38431 42890 47023 51393 55041
"3444 4924 11102 14004 20517 25286 30001 33785 38494 42989 47024 51399 55137
3485 4941 11184 16088 20534 25314 30013 33925 38551 43011 47171, 51654 55182
3701 7181 11224 14102 20581 25331 30018 33944 38544 43081 47245 51744 55205
3715 7188 11252 16108 20582 25334 30084 34115 38476 43084 47246 51778 55335
3732 7275 11244 14288 20592 25411 30201 34127 38731 43111 47285 51787 55382
3765 7341 11298 16296 20430 25446 30229 34173 38748 43192 47326 51899 55490
Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru 21 eða 67
hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir:
Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Tromp)
Þessar vinningsfjárhæðir verða greiddar út 6n kvaðar um endurnýjun.
Það er möguleiki á aö miði sem hlýtur aöra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotiö
________vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum f skránni hér að framan.__________
Happdrættl Háskóla Islands . Reykjavík, 10. ágúst 1993