Morgunblaðið - 14.08.1993, Side 40

Morgunblaðið - 14.08.1993, Side 40
UORGVNBLABID, KRINGLAN I 108 REYKJAVÍK StMI 691100, SÍMBRÉF 691181, PÓSTHÓLF 1665 / AKVREYRl: HAFNARSTRÆTl 85 LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK. Morgunblaðið/Eyjólfur Jónsson Lúnir ferðafélagar ÚTREIÐARTÚRAR í víðáttu óbyggðanna lyfta sálinni upp úr gráma Runólfsdóttir og Krummi una sér hér í sátt og samlyndi í náttstað hversdagsins - en reyna jafnframt á þrek manna og hesta. Sigrún við Markarfljót, að lokinni strembinni dagleið. 15-20 skip stefna á Barentshaf Sjókort af svæðinu ekki til í landinu ÚTLIT er fyrir að 15-20 islensk skip verði á veiðisvæðinu á Bar- entshafi í næstu viku, samkvæmt upplýsingum frá Landssambandi íslenskra útvegsmanna. Fjöldi aðila hefur haft samband við LÍÚ með fyrirspumir um veiði- svæðið. Sveinn Hjörtur Hjartarson, hagfræðingur hjá LÍÚ, segir að æ fleiri skip séu að bætast i hópinn. Hann segir að 10-15 skip séu á leið- inni á veiðisvæðið. Meðal skipa sem ákveðið hefur verið að haldi til veiða eru Breki, Akureyrin, Gnúpur, Hóps- nesið, Júlíus Geirmundsson, Siglfirð- ingur, Sigurbjörg, Stakfell, Stokks- nes, Sléttanes og Otto Wathne. Lík- legt er að mun fleiri skip og bátar haldi á svæðið eftir helgina. Hjá Attavitaþjónustunni hefur síminn vart þagnað síðustu daga. Þar fengust þær upplýsingar að 20-30 aðilar hefðu pantað sjókort af veiðisvæðinu. Þau væra hins veg- ar ófáanleg en væntanleg til landsins eftir helgi. Sjókortin em gerð í Nor- egi. Hugsanlegt bann við fiskveiðum íslenskra skipa í Barentshafi Forsætisráðherra efast um að veiðibann stæðist DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra telur vafasamt að íslensk lög og þjóðréttarlög heimili ríkisstjórninni að banna íslenskum skipum áð halda til veiða í Barentshafi. Utanríkisráðuneytið er sama sinnis. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra hefur talið sig hafa laga- heimildir til að setja reglugerð sem banni íslenskum skipum að veiða í Barentshafi. Veiðamar geti skað- að langtímahagsmuni íslendinga í baráttu fyrir takmörkunum á veið- um á alþjóðlegum hafsvæðum. Davíð Oddsson sagðist vel skilja þau sjónarmið sem Þorsteinn færði fram, og þau væm þýðingarmikil. „Á hitt er að h'ta að við getum ekki gert slíka hluti nema við séum örugglega með réttar heimildir til þess. Það er afar vafasamt að ís- —lensk lög og þjóðréttarlög heimili okkur að grípa inn í með þessum hætti. Það má segja að útgerðir og fiskimenn hafi þennan alþjóð- lega rétt [til að stunda þessar veið- ar] og íslensk lög gefí tæpast, eins og allt er í pottinn búið, heimild til að við grípum inn í þetta.“ Davíð sagðist aðspurður hafa rætt þessi mál við sjávarútvegsráð- herra og utanríkisráðherra í gær, og málið verður rætt í ríkisstjóm á þriðjudaginn. Þá sagðist Davíð telja að utanríkisráðherra Norð- ijianna myndi ræða þessi máli bæði við utanríkisráðherra og sjáv- arútvegsráðherra á mánudag og málin skýrðust kannski eftir það. Ekki áhrif á samskipti við Norðmenn Norsk stjómvöld útilokuðu í gær, að valdi yrði beitt til að stöðva ^•fciðar erlendra togara í Barents- hafí. Jan Henry T. Olsen, sjávarút- vegsráðherra Noregs, ítrekaði í gær í samtali við norska dagblaðið Aftenposten óánægju sína vegna fyrirhugaðra veiða íslenskra físki- skipa í Barentshafi og kvað þær geta skaðað það ágæta samstarf sem einkennt hefði samskipti Ís- lendinga og Norðmanna á þessum Þoturnar tvær sem hér um ræðir voru Boeing 767 frá SAS og Boeing 747 frá Air Canada. SAS-vélin var á leið frá Stokkhólmi til New York og Air Canada-vélin á leið frá Vancouver til London. Ekki hafa borist upplýsingar um hversu marg- ir farþegar voru í vélunum. Báðar vom þær í 33.000 feta hæð er flug- ferlar þeirra skámst vestur af land- inu. vettvangi. Davíð Oddsson sagðist ekki telja að veiðar íslenskra skipa í Barents- hafi áhrif á samskipti íslendinga við Norðmenn ef lagaheimildir skorti til að grípa inn í þær. „Við verðum að lúta alþjóðalögum og samþykktum í þeim efnum. Á hinn bóginn gæti íslenska ríkisstjómin hugsanlega hvatt útgerðir til að vera ekki að veiða á þessum haf- svæðum ef það er pólítískt mat og það næst samstaða um það milli Mannleg mistök Að sögn Þorgeirs Pálssonar flug- málastjóra bendir fyrsta athugun til að um mannleg mistök hafi ver- ið að ræða. Því vom hlutaðeigandi flugumferðarstjórar leystir frá vöktum tímabundið og sendir í end- urþjálfun en þeir hafa starfað um áraraðir við góðan orðstír og án óhappa. Þorgeir segir að hann hafi ekki Norðmanna og íslendinga. Við för- um ekki að setja um þetta reglur nema að við séum öruggir um að slík fyrirmæli hins opinbera fái staðist," sagði Davíð Oddsson for- sætisráðherra. Jón Baldvin Hannibalsson sagði að málið væri í höndum Norð- manna sjálfra. „Ef þeir óska eftir pólitískum viðræðum við okkur verður því vel tekið enda höfum við margt við þá að ræða.“ Sjá fréttir á miðopnu. upplýsingar um hversu nálægt hvor annarri þoturnar vom enda rann- sókn málsins skammt á veg komin og aðeins búið að fá skýrslu frá öðmm flugstjóranum. Þó sé ljóst að þoturnar hafi verið töluvert inn- Beðið eftir Bogomil SANNKÖLLUÐ réttarstemmning var í Kringlunni undir miðnætti í gær, er hátt á fimmta hundrað manna biðu þess að komast inn á skemmtistaðinn Ömmu Lú, þar sem hljómsveitin Bogomil Font og millj- ónamæringamir héldu síðustu tón- leika sumarsins undir stjóm Sig- tiyggs Baldurssonar. Menn virtust taka vistinni í biðröðinni vel þrátt fyrir kulda og rok. Hópur ungmenna með rauðar rósir veifuðu aðgöngu- miðum og kyijuðu „Olé olé olé olé . .. við emm búin að borga inn . ..“ meðan skammtað var inn á staðinn. an þeirra marka sem skilgreind eru sem hættumörk. Aðspurður um við- brögð flugmannanna sagði Þorgeir að svo virtist sem annar hefði hækkað flug vélar sinnar til að forða hættu á slysi. Tvær farþegaþotur flugu of nærri hvor annarri nálægt íslandi Hækkaði flug tíl að forða slysi Tveimur flugumferðar stj órum í Reykjavík vikið frá vöktum tímabundið FLUGUMFERÐARSTJÓRN og flugslysanefnd rannsaka nú flugum- ferðaratvik sem átti sér stað á flugstjómarsvæði Reykjavíkur á miðvikudag. Tvær risaþotur flugu þá of nærri hvor annarri eða töluvert fyrir innan þau 200 km mörk sem sett eru. Flugmaður annarrar vélarinnar mun hafa hækkað flug vélar sinnar til að forða hættu á slysi. Sökum máls þessa hefur tveimur flugumferðarstjórum verið vikið frá vöktum tímabundið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.