Morgunblaðið - 20.08.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1993
15-20 skip
stefna á
Barentshaf
„Flotinn óstöðvandi“
í DAG er föstudagur 20.
ágúst, sem er 232. dagur
ársins 1993. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 7.57 og síð-
degisflóð kl. 20.16. Fjara er
kl. 1.47 og kl. 14.04. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 5.34 og
sólarlag kl. 21.30. Myrkur
kl. 21.26. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.31 og tunglið í
suðri kl. 15.53. (Almanak
Háskóla íslands.)
Hugsið um það, sem er
hið efra, en ekki um það,
sem á jörðinni er. Því að
þér eruð dánir og líf yðar
er fólgið með Kristi í Guði.
(Kól. 3, 2.-4.)
1 2 3 |4
■
6 1 i
m U
8 9 10 m
11 BT 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: 1 klaufdýr, 5 tipla, 6
réttarrannsókn, 7 rómversk tala,
8 siður, 11 drykkur, 12 ílát, 14
maður, 16 öngull.
LÓÐRÉTT: 1 bikar, 2 fiðurfé, 3
þræta, 4 líkamshlutann, 7 vaxa, 8
dvelst, 12 á höfði, 14 ótta, 16 vant-
ar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 uxar, 5 tifa, 6 próf, 7
LI, 8 tíska, 11 öl, 12 ask, 14 karl,
16 krókur.
LÓÐRÉTT: 1 uppstökk, 2 atóms,
3 rif, 4 hali, 7 las, 9 ílar, 10 kalk,
13 kær, 15 ró.
ÁRNAÐ HEILLA
Hallgrímur Kristjánsson
pípulagningameistari,
Hraunbæ 12, Reykjavík.
Eiginkona hans var Þóra
Guðnadóttir. Hallgrímur
tekur á móti gestum i félags-
miðstöð aldraðra, Hraunbæ
105, Reykjavík, kl. 18-21 á
afmælisdaginn.
SKIPIIM
REYKJ AVÍKURHÖFN: í
gær fóru út Helgafell og
Bakkafoss. Mælifell kom af
ströndinni og þýski togarinn
Eridamus kom til hafnar í
gærmorgun.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær kom flutningaskipið
Haukur að utan og Ingvar
Iversen fór út.
FRÉTTIR
HANA NÚ, Kópavogi. Viku-
leg laugardagsganga verður
á morgun. Lagt af stað frá
Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffí.
FÉLAG eldri borgara,
Kópavogi. Félagsvist og
dans verður í Auðbrekku 25,
Kópavogi, í kvöld kl. 20.30.
ÞK-tríó og Hjördís Geirs leika
fyrir dansi. Húsið er öllum
opið.
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Göngu-Hrólfar fara frá Ris-
inu kl. 10 laugardagsmorgun.
Hljómsveitin Gleðigjafar
ásamt söngkonunni Ellý Vil-
hjálms leika fyrir dansi í Ris-
inu sunnudag kl. 20. Lög-
fræðingur félagsins er til við-
tals á þriðjudögum. Panta
þarf viðtal í síma 28812.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Lönguhlíð 3. Spilað á hveij-
um föstudegi kl. 13-17.
Kaffiveitingar.
KIRKJUSTARF
LAUGARNESKIRKJA:
Mömmumorgunn kl. 10-12.
MINIMINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
hjá eftirtöldum: Flugmála-
stjórn s. 69100, Bókabúðinni
Borg s. 15597, Bókabúðinni
Grímu s. 656020, Amatör-
versl. s. 12630, Bókabúðinni
Ásfell s. 666620, og hjá þeim
Ástu s. 32068, Maríu s.
82056, Sigurði s. 34527,
Stefáni s. 37392 og Magnúsi
s. 37407.
MINNINGARKORT Lands-
samtaka hjartasjúklinga
fást á þessum stöðum:
Reykjavík: Skrifstofa LHS.,
Hafnarhúsinu sími 25744
(gíró), Bókaverslun Isafoldar,
Laugavegs Apótek, Margrét
Sigurðardóttir, Bæjarskrifst.
Seltjnesi. Kópavogur: Bóka-
verslunin Veda. Hafnarfjörð-
ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss:
Höfn-Þríhyrningur. Flúðir:
Sigurgeir Sigmundsson.
Akranes: Elín Frímannsdótt-
ir, Háholti 32. Borgarnes:
Arngerður Sigtryggsdóttir,
Höfðaholti 6. Grundarfjörður:
Halldór Finnsson, Hrannar-
stíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg
Pétursdóttir, Hjarðartúni 3.
Suðureyri: Gestur_ Kristins-
son, Hlíðarvegi 4. ísafjörður:
Jóhann Kárason, Engjavegi
8, Esso-verslunin, Jónína
Högnadóttir. Árneshreppur:
Helga Eiríksdóttir, Finnboga-
stöðum. Blönduós: Helga A.
Ólafsdóttir, Holtabraut 12.
Sauðárkrókur: Margrét Sig-
urðardóttir, Birkihlíð 2. 01-
afsfjörður: Hafdís Kristjáns-
dóttir, Ólafsvegi 30. Dalvík:
Valgerður Guðmundsdóttir,
Hjarðarslóð 4E. Akureyri:
Bókabúð Jónasar, Bókaversl.
Edda, Bókval, Blómabúðin
Akur. Húsavík: Skúli Jóns-
son, Reykjaheiðarv. 2., Bóka-
versl. Þórarins Stefánssonar.
Egilsstaðir: Steinþór Erlends-
son, Laufási 5. Eskifjörður:
Aðalheiður Ingimundardóttir,
Bleiksárhlíð 57. Vestmanna-
eyjar: Axel Ó. Lárusson, skó-
versl. Sandgerði: Póstaf-
greiðslan, Suðurgötu 2.
Keflavík: Bókabúð Keflavík-
ur, Sólvallag. 2. Vogar: Póst-
húsið, Ása Árnadóttir. Garð-
ur: Kristjana Vilhjálmsdóttir,
pósthúsinu.
Kvöld-, nffitur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 20.—26. ágúst, aö báöum dögum meötöldum
er f Laugavegs Apóteki, Laugavegl 16. Auk þess er
Holts Apótek, Langholtsvegi 84 opiö til kl. 22 þessa
sömu
daga nema sunnudaga.
Neyöarafmi lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Brelöholt — helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30—15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og
670440.
Lœknavakt Þorfinnogötu 14, 2. hœö: Skyndimóttaka -
Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir
s. 620064.
Tannlœknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátföir.
Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. f sfmsvara 18888.
eyöar8Ími vegna nauögunarmála 696600.
næmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Alnœmi: Læknir eða hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs-
ingar á miövikud. kl. 17-18 f s. 91-622280. Ekki þarf
aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og
sjúka og aöstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og
kynsjukdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn-
arstofu Borgarspítalans. virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslu-
stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru meö símatfma og ráögjöf milli kl.
13—17 alla virka daga nema fimmtudaga f sfma
91-28586.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf f s. 91-28539
ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Fólag forsjórlausra foreldra, Bræöraborgarstfg 7. Skrif-
stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfm-
svari fyrir utan skrifstofutfma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12. '
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt 8. 51328. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu f s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöó, símþjónusta 4000.
Selfo8s: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagaröurlnn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum fró kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Skauta8vellið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud.
12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17,
föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sfmi: 685533.
Rauöakro8shú8lö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauöakrosshússins. Róögjafar- og upp-
lýsingasími ætlaður börnum og unglingum aö 20 óra
aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opið mónuaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sími 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka
daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar:
Mónud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspftal-
ans, s. 601770. Viötalstfmi hjó hjúkrunarfræöingi fyrir
aöstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
f heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir
konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f
síma 11012.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvfk. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lffsvon - fandssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaréögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sfmi 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengis- og vímuefnavand-
ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö
og róögjöf, fjölskylduróögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, k\. 17-20 daglega.
OA-samtökin eru meö é símsvara samtakanna 91-25533
uppl. um fundi fyrir þó sem eiga viö ofótsvanda aö strföa.
FBA-oamtökin. Fullorðin börn aiköhólista, pósthólf 1121,
121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriöjud. kl.
18—19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á
fjmmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11—13.
Á Akureyri fundir mónudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö
Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús.
Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra
eirra, s. 689270 / 31700.
inalína Rauöa krossins, 8. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23.
Upplý8ingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: Opin virka
daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga
10—14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna
kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miö-
vikudaga.
Barnamól. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Leiöbeiningar8töö heimllanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga frá kl. 9—17.
Frétta8endingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og
15770 kHz og kl. .18.55 á 11550 og 13855 kHz. Til
Amerfku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 ó 13855 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 1 1402 og 13855 kHz. Aö
loknum hódegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi ó stuttbylgjum
eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga
verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur
fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tfönir fyr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl.
19.30—20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl.
20-21. AÖrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal-
ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö-
deild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15—16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17.
- Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn-
artími frjóls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi virka
daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15-16
og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi
alla daga kl. 15.30—16 og 19—20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró
kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hlta-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SOFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. -
fpstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud. - föstud. 9-17.
Utlánssalur (vegna heimlóna) mánud. - föstud. 9-16.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú
veittar f aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mónud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júnf
og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö
mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19.. Selja-
safn, Hólmaseli 4-6, 8. 683320. Bókabflar, s. 36270.
Viökomustaöir vfösvegar um borgina.
Þjóðminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl.
11—17.
Árbœjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla
daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu doildir
og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í sfma 814412.
Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga fró 1. júnf-1.
okt. kl. 10—16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13—16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. - föstud. kl. 13-19.-
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripaaafniö ó Akureyri: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17.
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minja8afn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina viö
Elliöaór. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: SafniÖ
er opiö í júnf til ógúst daglega kl. 13.30—16. Um helgar
er opiö kl. 13.30-16.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl.
12-16.
Minja8afnið ó Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga
kl. 11-17.
Fjölskyldu- og húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vik-
unnar kl. 10-21.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30—1 6. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opiö daglega fré kl. 10-18. Safnaleiösögn
kl. 16 ó sunnudögum,
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning ó
verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 14-17. Mónudaga, þriöjudaga, miövikudaga og
fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar ó þriöjudagskvöldum kl.
20.30.
Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok-
aö vegna breytinga um óákveöinn tíma.
Nóttúrugripasafniö, sýningarsaiir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þrlöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega
kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. - fimmtud.
kl. 13—19, föstud. — laugard. kl. 13—17.
Nóttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö
laugard. - sunnud. milíi kl. 13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið alla daga kl. 13-17.
Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö
alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar-
vogi 4. Opiö þriöjud. - lauflard. fró kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavfkur: OpTö mónud. - föstud. 13-20.
Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin
( Árnagaröi viö Suöurgötu alla virka daga ( sumar fram
til 1. september kl. 14-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000.
Akureyri 8. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundotaöir í Reykjavfk: Sundhöllin, Vesturbæiarl. Breiö-
holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir: Mánud.
-föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Sfminn
er 642560.
Garöabær Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8—17 og sunnud. 8—17.
Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga.
8- 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30.
Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30.
Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SundmiÖ8töö Keflavfkur: Opin mónudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónlö: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22.
S0RPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20—16.15 virka daga. Mót-
tökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöövar
Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar ó stórhó-
tfðum og eftírtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garöabæ
og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga:
Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhóföa. Ath.
Sævarhöföi er opinn frá kl. 8-22 mánud., þriöjud., miö-
vikud. og föstud.