Morgunblaðið - 20.08.1993, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1993
Delors hætt-
ir 1994
JACQUES Delors, forseti fram-
kvæmdastjórnar Evrópubanda-
lagsins, staðfesti í gær að hann
hygðist láta af embætti á næsta
ári. Delors hefur verið forseti
framkvæmdastjórnarinnar frá
árinu 1985 og sagði í viðtali við
franska ríkissjónvarpið að það
væri æri nóg. Það væri því kom-
inn tími til að leyfa öðrum að
taka við. Þessi yfirlýsing Delors
kom ekki á óvart enda búist við
að hann stefni að því að bjóða
sig fram í næstu forsetakosning-
um í Frakklandi, sem fram fara
árið 1995, en þá lætur Francois
Mitterrand af embætti. Delors
vildi ekki staðfesta að hann hygð-
ist á forsetaframboð.
Nýr banka-
stjóri Barclays
BANKINN Barclays tilkynnti í
gær- um að hann hefði ráðið
Martin Taylor, fyrrum fjármála-
blaðamann, sem aðalbankastjóra
frá og með 1. janúar 1994. Tayl-
or gegnir nú forstjórastöðu hjá
fyrirtækinu Cortaulds Textiles.
Einkavæðing
í Úkraínu
STJÓRN Úkraínu gaf í gær út
lista yfir 53 ríkisfyrirtæki sem
áform eru uppi um að einka-
væða. Meðal fyrirtækjanna á list-
anum eru nokkrar af stærstu
verksmiðjum landsins. Engar vís-
bendingar var hins vegar að fínna
um hvemig stjórnin hyggst reyna
að laða að til landsins erlenda
íjárfesta.
Tilræðismað-
ur látinn
EINN þeirra manna, sem rejmdi
að ráða innanríkisráðherra
Egyptalands af dögum á mið-
vikudag, lést á sjúkrahúsi í Kaíró
í gær. Maðurinn, sem var ísl-
amskur heittrúarmaður, særðist
er sprengja tilræðismannanna
sprakk. í fyrstu var talið að hann
væri saklaust vegfarandi en í ljós
kom að hann var með fölsuð
skilríki. Játaði hann aðild að til-
ræðinu við yfírheyrslur. Taiið er
að enn einn tilræðismannanna
hafí látið lífíð í sprengingunni.
Vill skila illa
fengnu fé
FRANCESCO De Lorenzo, fyrr-
um heilbrigðisráðherra Ítalíu,
hefur boðist til að endurgreiða
um fjóra milljarða líra sem hann
hafði aflað sér á ólöglegan hátt.
„Ég bið ítölsku þjóðina velvirð-
ingar á því að hafa þegið ólög-
lega styrki en þeir runnu allir til
flokks míns,“ sagði ráðherrann
fyrrverandi. De Lorenzo er einn
þeirra flölmörgu ítölsku stjóm-
málamanna sem sakaðir hafa
verið um víðtæka spillingu. Hafa
dómarar farið fram á leyfí þings-
ins til að handtaka hann vegna
gruns um að hann hafí þegið
mútur frá lyfjafyrirtækjum gegn
því að leyfa verðhækkanir á
ákveðnum lyfjum. „Kannski
hraðaði ég óbeint fjórum eða
fímm beiðnum um verðhækkanir
en þær voru meðal hundruð ann-
arra hækkana sem samþykktar
voru,“ sagði hann.
Engin hætta á
Rivíerunni
Yfirvöld í Suður-Frakklandi
sögðu í gær að engin hætta væri
á geislavirkri mengun baðströnd-
um við Miðjarðarhafsströnd
Frakklands í kjölfar þess að
kjamorkukafbátur og olíuskip
rákust á. Kafbáturinn laskaðist
lítið og hélt til hafnar í Toulon
til frekari skoðunar.
Nefndin krefst einnig afsagnar
Valentíns Stepankovs, ríkissaksókn-
ara Rússlands, fyrir að bregðast í
baráttunni við glæpastarfsemi. Einn
nefndarmanna segist hafa sannanir
undir höndum um að Stepankov
hafi lagt á ráðin um morðtilræði við
sig.
Ásakanir um spillingu eru nú
orðnar eitt helsta vopnið í valdabar-
áttunni í Moskvu. Niðurstöður
nefndarinnar voru kynntar á frétta-
mannafundi á miðvikudag. Júrí
Kalmíjkov dómsmálaráðherra sagði
á fundinum að nefndin hefði ákveðið
að beina því til stjórnlagadómstóls
Rússlands að fjalla um framferði
varaforsetans, Rútskojs. „Stað-
reyndimar sýna að hann hefur
tengsl við bankareikning í Sviss.
Viðræðurnar í Genf hófust þó á
tilsettum tíma og auk leiðtoga
múslima, Serba og Króata í Bosníu
tóku Franio Tudjman, Slobodan
Milosevic og Momir Bulatovic, for-
setar Króatíu, Serbíu og Svartfjal-
lands, þátt í þeim.
Talsmaður sáttasemjaranna
Owens lávarðar og Thorvalds
Stoltenbergs sagði að viðræðumar
myndu snúast um skiptingu Bosníu
milli þjóðarbrotanna þriggja en
heimildir hermdu að mjög margt
Fyrirtæki í Rúss-
landi lögðu fé inn
á þennan reikn-
ing — stórar upp-
hæðir úr opinber-
um sjóðum,“
sagði Kalmíjkov.
Rannsókn í
höndum
saksóknara í
Moskvu
Nefndin legg-
ur til að rússneska þingið reki Step-
ankov. Segir hún að hann sé sekur
um margt án þess að nefna opinber-
lega hvað þar sé um að ræða. „Við
göngum út frá því að embætti ríkis-
saksóknara beri ábyrgð á því að
baráttan við glæpi hefur mistekist
væri óútkljáð í þeim efnum. í aðal-
atriðum væri samkomulag um
skiptinguna en þegar kæmi að út-
færslu væri ákaft tekist á um skika
hér og skika þar. „Það eru nokkur
óleyst atriði varðandi skiptingu
Bosníu en vonandi tekst að útkljá
þau í dag og á morgun," sagði
Owen lávarður.
Að loknum fundinum í gær sagði
Izetbegovic að ekkert hefði miðað
áfram í átt til sáttar en viðræðun-
um verður fram haldið í dag.
Shimon Peres fæddist í Póllandi
1923 en fluttist ellefu ára gamall
með foreldrum sínum til Palestínu
sem þá var breskt vemdarsvæði.
Hann stundaði nám við landbúnað-
arskóla, tók þátt í að stofna sam-
yrkjubú og varð síðar nemandi við
New York-háskóla og Harvard-
háskóla í Bandaríkjunum.
í fyrsta stríði Israela við arabíska
granna sína, sem hófst þegar við
stofnun ríkisins 1947, var Peres
falið að annast kaup á hergögnum
og öflun nýliða. Þegar hann var
ráðuneytisstjóri varnarmála 1953-
1959 endurskipulagði hann störf
stofnunarinnar, hratt úr vör smíði
herflugvéla og áætlun um kjam-
orkuvopn, einnig kom hann á lagg-
irnar góðum tengslum við Frakka
en eitt helsta vopn ísraelska flug-
hersins í sex daga stríðinu 1967
var frönsk Mirage-orrustuþota.
Peres var aðstoðarvarnarmála-
Erfitt
Konunglegar móttökur
Reuter
KONSTANTÍN, fyrmm konungur Grikkja, er nú staddur á fornum slóðum og hefur verið vel fagnað af stuðn-
ingsmönnum sínum í landinu. Stjórnarandstaðan á þingi hefur hins vegar krafíst þess, að honum verði vísað
úr landi og Konstantín Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, ráðlagði nafna sínum að fara sér hægt meðan
á dvölinni stæði. Hér er Konstantín með einhverjum aðdáanda sínum.
Varaforseti og ríkissaksóknari Rússlands sakaðir um spillingu
Rútskoj svarar fyrir
sig með málshöfðun
Moskvu. Reuter.
OPINBER nefnd sem rannsakað hefur spUlingu í Rússlandi
sakar Alexander Rútskoj, varaforseta landsins, um að eiga
bankareikning í Sviss þar sem hann ávaxti fyrir sjálfan sig
opinbert fé. Rútskoj vísaði þessum ásökunum reiðilega á bug
í gær og sagðist myndu hreinsa heiður sinn með málshöfðun.
gersamlega," sagði Kalmíjkov. Hann
sagði að niðurstöður nefndarinnar
hefðu verið sendar saksóknaraemb-
ættinu í Moskvu því ríkissaksóknara
væri ekki treystandi.
Einn nefndarmanna, Andrej Mak-
arov, bar ríkissaksóknara einnig
þungum sökum er vörðuðu hann
sjálfan. Sagðist hann hafa heyrt
samtal Stepankovs við annan mann
þar sem lagt var á ráðin um að
koma Makarov fyrir kattarnef. Sam-
talið, sem hefði farið fram 22. júlí
kl. 6 að morgni, hefði verið tekið
upp. Bauðst hann til að lesa samtal-
ið upp og leggja fram segulbands-
spólu með því.
Marne-La-Vallee. Reuter.
REKSTUR skemmtigarðsins
Euro Disney í Frakklandi hefur
gengið vægast sagt illa og bend-
ir allt til að tap á rekstrinum á
þessu ári muni nema um tuttugu
milljörðum íslenskra króna.
Nokkrar skýringar eru á þessari
slæmu afkomu. Greiðslubyrðin
vegna fjárfestinga er gífurleg,
hið lélega efnahagsástand í Evr-
ópu hefur sín áhrif og þar að
auki finnst gestum of dýrt að
heimsækja staðinn og biðraðir
allt of langar.
Bresk dagblöð skýrðu frá því á
dögunum að stjómendur Euro Disn-
ey hefðu átt neyðarfund með yfir-
mönnum bandaríska móðurfyrir-
tækisins, Walt Disney Co., og að
þeim fundi loknum hefði forstjóri
skemmtigarðsins, Philippe Bourgu-
ignon, neitað því harðlega að til
stæði að loka Euro Disney.
í sjálfu sér vantar ekki gesti.
Þúsundir manna flykkjast til Euro
Disney á hveijum degi en vegna
þess hversu hátt aðgöngugjald þarf
að greiða er eyðsla þeirra í sjálfum
skemmtigarðinum í lágmarki.
„Vinafólk okkar fór til Grikklands
í tvær vikur og þeirra ferð er mun
ódýrari en þriggja daga heimsókn
okkar hingað," sagði Alyson Bouch-
er sem hafði komið til Frakklands
frá Wales ásamt bónda sínum og
tveimur börnum.
Verð á hótelherbergjum við Euro
Disney er á bilinu 7.500-19.000
krónur á háannatíma og til að kom-
ast inn í garðinn þurfa fullorðnir
að greiða um 2.500 krónur og börn
tæplega átján hundruð krónur.
Hægt er að kaupa tveggja og
þriggja daga kort með litlum af-
slætti.
Þegar inn í garðinn er komið
þarf hins vegar ekki að greiða í
einstakar „skemmtiferðir“ en bið-
raðir geta verið langar. „Biðraðirn-
ar eyðileggja allt gamanið. Við urð-
um að bíða í klukkutíma til að fara
í mínútu ferð,“ sagði Sylvie
Schandler frá París. Á sumum stöð-
um verða gestir að bíða í tvær
klukkustundir.
Shimon Peres, utanríkisráðherra Israels
Dúfnahöfðinginn í
röðum æðstu leið-
toga Israelsríkis
SÍÐUSTU vikurnar hafa verið staðfestar fréttir af því að ráðherrar
í stjórn Verkamannaflokksins í ísrael hafi átt leynilegar viðræður
við fulltrúa Frelsissamtaka Palestínu, PLO. Shimon Peres utanríkis-
ráðherra, sem nú sækir íslendinga heim, hefur löngum verið hliðholl-
ur þeim sem vi(ja hefja beinar viðræður við PLO, sem ísraelar hundsa
annars opinberlega. Lét hann svo um mælt nýverið að sérhver ráð-
herra réði því hverja hann talaði við. Þótt Peres sé og hafi lengi
verið meðal svonefndra dúfna í PLO-málinu, boði sáttastefnu, saka
ofstækisfullir arabar og aðrir andstæðingar hann um stríðsglæpi.
Þeir eiga þar m.a. við að sem einn af helstu ráðamönnum landsins
hljóti Peres að bera ábyrgð á þeirri miklu hörku sem ísraelsher
hefur sýnt íbúum á hemumdu svæðunum undanfarin ár.
Reynt að útkljá
skiptingu Bosníu
Samkomulag sagt um hana í aðalatríðum
Genf. Sarajevo. Reuter.
FULLTRUAR herliðs Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í Bosníu freistuðu
þess í gær að fá Bosníu-Serba til þess að kaila síðustu hermenn
sína niður af Igman-fjalli við Sarajevo. Alija Izetbegovic Bosníufor-
seti og leiðtogi múslima í landinu hótaði um stund að mæta ekki
til friðarviðræðna í Genf nema tryggt væri að Serbar efndu áður
gefin loforð um að fara af fjallinu en í ljós kom í gær að þeir
höfðu enn um 100 manna lið á fjallstindinum.
Alexander
Rútskoj