Morgunblaðið - 20.08.1993, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1993
RAÐAUGÍ YSINGAR
ATVINNA ÍBOÐI
Heilsustofnun NLFÍ,
Hveragerði
Sjúkraþjálfari óskast
Staða sjúkraþjálfara við Heilsustofnun NLFÍ
í Hveragerði er laus til umsóknar. Staðan
er laus frá og með 1. október nk.
Boðið er upp á skemmtilegt og spennandi
starf. Virk teymisvinna í faglegu og friðsælu
umhverfi.
Upplýsingar um starfsaðstöðu og kjör veitir
Guðmundur Björnsson, yfirlæknir,
í síma 98-30300.
T ónlistarkennarar
Óskum að ráða skólastjóra og kennara við
Tónskóla Hólmavíkur og Kirkjubólshreppa.
Allar nánari upplýsingar gefur Gunnar í síma
95-13180 og Stefán í síma 95-13193.
Frá Kvennaskólanum
í Reykjavík
Þýskukennara vantar nú þegar í 12 stundir
á viku veturinn 1993-1994.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans,
sími 628077.
Skólameistari.
Vélskóflustjórnandi
Óskum eftir vönum manni með meiraprófs-
réttindi á vélskóflu (Payloader) í fjölþætta
og krefjandi vinnu.
Aðilar, er áhuga hafa, vinsamlegast sendið
inn nafn, heimilisfang og símanúmer, ásamt
upplýsingum um fyrri störf, á auglýsinga-
deild Mbl., merktum: „V - 3848“, fyrir
24. ágúst nk.
Greiðsluáskorun
Sýslumaðurinn í Keflavík skorar hér með á
gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöld-
um, sem voru álögð 1991, 1992 og 1993
er féllu í gjalddaga fyrir 15. ágúst 1993 og
eru til innheimtu hjá ofangreindum inn-
heimtumanni, að greiða þau nú þegar og
ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu
áskorunar þessarar.
Gjöldin eru þessi: Vanskilafé tryggingagjalds
eindagi fram til 15. ágúst 1993, ógreiddur
virðisaukaskattur eindagi 4. ágúst 1993 og
þungaskattur vegna ökumæla fyrir 2. álestr-
artímabil 1993. Þá nær úrskurðurinn til við-
bótar- og aukaálagningar framangreindra
opinberra gjalda vegna fyrri tímabila. Svo
og vegna áfallinna viðurlaga, vaxta og verð-
bóta á ofangreind gjöld.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara
fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna
að liðnum 15 dögum frá dagsetningu áskor-
unar þessarar.
Kefiavík 19. ágúst 1993.
Sýsiumaðurinn í Kefiavík.
Greiðsluáskorun
Sýslumaðurinn á ísafirði skorar hér með á
gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöld-
um sem voru álögð 1992 og 1993 og féllu
í gjalddaga fyrir 15. ágúst 1993 og eru til
innheimtu hjá ofangreindum innheimtu-
manni, að greiða nú þegar og ekki síðar en
innan 15 daga frá dagsetningu þessarar.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, útsvar, eign-
arskattur, sérstakur eignarskattur, slysa-
tryggingagjald vegna heimilisstarfa, trygg-
ingagjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmála-
gjald, lífeyristryggingagjald samkvæmt 20.
gr. laga nr. 67/1971, slysatryggingagjald at-
vinnurekenda samkvæmt 26. gr. sömu laga,
atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðs-
gjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, sér-
stakur skattur af verslunar- og skrifstofuhús-
næði, launaskattur, bifreiðaskattur, slysa-
tryggingagjald ökumanna, þungaskattur
samkvæmt ökumæli, skemmtanaskattur
og miðagjald, virðisaukaskattur af skemmt-
unum, tryggingagjald af skipshöfnum ásamt
skráningargjöldum, vinnueftirlitsgjald, vöru-
gjald af innlendri framleiðslu, aðflutnings-
gjöld og útflutningsgjöld, verðbætur á
ógreiddan tekjuskatt og verðbætur á ógreitt
útsvar. Jafnframt er skorað á gjaldendur að
gera skil á virðisaukaskatti fyrir 24. tímabil
1993, með eindaga 5. ágúst 1993, og stað-
greiðslu fyrir 7. tímabil 1993, með eindaga
16. ágúst 1993, ásamt gjaldföllnum og
ógreiddum virðisaukaskattshækkunum, svo
og ógreiddri staðgreiðslu frá fyrri tímabilum.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara
fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að
liðnum 15 dögum frá dagsetningu áskorunar
þessarar.
ísafirði, 18. ágúst 1993.
Sýslumaðurinn á ísafirði,
Olafur Helgi Kjartansson.
Greiðsluáskorun
Sýslumaðurinn í Kópavogi skorar hér með á
gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöld-
um, sem voru álögð 1990, 1991, 1992
og 1993 og féllu í gjalddaga til og með 15.
ágúst 1993 og eru til innheimtu hjá ofan-
greindum innheimtumanni, að greiða þau nú
þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá
birtingu áskorunar þessarar.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, sérstakur
tekjuskattur, útsvar, aðstöðugjald, eignar-
skattur, sérstakur eignarskattur, slysatrygg-
ingagjald vegna heimilisstarfa, trygginga-
gjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, líf-
eyristryggingagjald skv. 20. gr. 1. nr.
67/1971, slysatryggingagjald atvinnurek-
enda skv. 36. gr. 1. 67/1971, atvinnuleysis-
tryggingagjald, kirkjugarðsgjald, gjald í fram-
kvæmdasjóð aldraðra, skattur af verslunar-
og skrifstofuhúsnæði, launaskattur, bifreiða-
skattur, slysatrygging ökumanna, þunga-
skattur skv. ökumælum, viðbótar- og aukaá-
lagning söluskatts vegna fyrri tímabila,
skemmtanaskattur og miðagjald, virðisauka-
skattur af skemmtunum, skipaskoðunar-
gjald, lestagjald og vitagjald, vinnueftirlits-
gjald, vörugjald af innl. framleiðslu, aðflutn-
ingsgjöld og útflutningsgjöld og útflutnings-
ráðsgjald, verðbætur á ógreiddan tekjuskatt
og verðbætur á ógreitt útsvar. Einnig virðis-
aukaskattur, ásamt gjaldföllnum virðisauka-
skattshækkunum, staðgfeiðsla opinberra
gjalda og staðgreiðsla tryggingagjalds,
ásamt vanskilafé, álagi og sektum.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara
fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að
liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar
þessarar, samkvæmt heimild í 9. tl. 1. mgr.
1. gr., sbr. og 8. gr. laga nr. 90/1989 um
aðför.
Athygli er vakin á því, að auk óþæginda
hefur fjárnámsgerð í för með sér verulegan
kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkis-
sjóð er allt að kr. 10.000 fyrir hverja gerð.
Þinglýsingargjald er kr. 1.000 og stimpilgjald
1,5 % af heildarskuldinni, auk útlagðs kostn-
aðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til
að gera full skil sem fyrst til að forðast óþæg-
indi og kostnað.
Jafnframt tilkynnist að gjaldendur virðisauka-
skatts, staðgreiðslu og tryggingagjalds,
mega búast við því að atvinnurekstur þeirra
verði stöðvaður af lögreglu án frekari fyrir-
vara.
Kópavogi, 19. ágúst 1993.
Sýslumaðurinn í Kópavogi.
gjlffj Þjónustusamband íslands
Annað þing
Þjónustusambands íslands verður haldið laug-
ardaginn 20. nóvember 1993 á Holiday Inn.
Dagskrá verður samkvæmt lögum sam-
bandsins.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embœttisins á Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi, þriðjudaginn 24. ágúst 1993, kl. 10.00, á eftirtöldum eignum:
Alifuglahús í landi Ásgautsstaða, Stokkseyrarhr. þingl. eig. Sigurður
Sigurjónsson, gerðarbeiðandi er (slandsbanki hf. 525.
Borgarhraun 28, Hveragerði, þingl. eig. Rósa Þorsteinsdóttir, gerðar-
beiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins, Húsasmiðjan hf., Lífeyris-
sjóður verkalfél. á Suðurlandi og S.G. Einingahús hf.
Breiðamörk 33, Hveragerði, þingl. eig. Hjörtur Hans Kolsöe, gerðar-
beiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins og Lifeyrissjóður Sóknar.
Dynskógar 18, Hveragerði, þingl. eig. Guðmundur Sigurðsson og
Sigríður B. Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður rík-
isins og Húsasmiðjan hf.
Grashagi 3b, Selfossi, þingl. eig. Haraldur Skarphéðinsson, gerðar-
beiðendur eru Selfosskaupstaður og Byggingarsjóður ríkisins.
Haförn ÁR 115, (skipaskráningarnr. 100), þingl. eig. Marver hf.,
gerðarbeiðendur eru Landsbanki íslands, lögfræðid. og Hafnarsjóð-
ur ölfushrepps.
Hjarðarholt 13, Selfossi, þingl. eig. Sævar Ástráðsson, gerðarbeið-
endur eru Byggingarsjóður ríkisins og Selfosskaupstaður.
Reyrhagi 9, Selfossi, þingl. eig. Magnús Sigurðsson, gerðarbeiðend-
ur eru Selfosskaupstaður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Byggingar-
sjóður ríkisins.
Tryggvagata 14, n.h. Selfossi, þingl. eig. Gunnar Bragi Magnússon,
gerðarbeiðendureru Selfosskaupstaðurog Landsbanki (slands, 149.
Sumarbústaður á lóð nr. 132, Öndverðarnesi, Grimsneshr., þingl.
eig. Valdimar Þórðarson, gerðarbeiðendur eru veðdeild (slandsbanka
hf. 593, (slandsbanki hf. 516, Grímsneshreppur og Sindra-Stál hf.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
19. ágúst 1993.
Uppboð
Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins á Aðalgötu 7, Stykkis-
hólmi, þriðjudaginn 24. ágúst 1993 kl. 11.00 á eftirfarandi eignum:
Hótel Búðir, Staðarsveit, þingl. eig. Hótel Búðir hf., eftir kröfum inn-
heimtumanns ríkissjóðs og Amaro, heildverslunar.
Ennisbraut 34, Ólafsvík, þingl. eig. Sæþorg sf., eftir kröfu Byggða-
stofnunar.
Ennisbraut 55, Ólafsvík, þingl. eig. Stefán Hjaltason, eftir kröfum
Landsbanka (slands, Iðnlánsjóðs, steypustöðvarinnar Bjargs hf., Líf-
eyrissjóðs rafiðnaðarmanna, Sæco hf. og Olíufélagsins hf.
Frystihús á lóð við Ólafsvikurhöfn, Ólafsvík, þingl. eig. (var Baldvins-
son v/Fiskiðjunnar Bylgju, eftir kröfu Vátryggingafélags (slands hf.
Ólafsbraut 38, neðri hæð, Ólafsvík, þingl. eig. Guðmundur Guð-
mundsson, eftir kröfum Landsbanka (slands og Byggingarsjóðs ríkis-
ins.
Ólafsbraut 48, Ólafsvík, þingl. eig. (var Baldvinsson, eftir kröfum
Endurskoðunar hf. og Valafells hf.
Skálholt 9, Ólafsvík, þingl. eig. (var Baldvinsson, eftir kröfu Vala-
fells hf.
Grundargata 7, Grundarfirði, þingl. eig. Gunnlaugur Kárason, eftir
kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Tslandsbanka hf. og Lífeyrissjóðs
starfsmanna ríkisins.
Grundargata 26, neðri hæð, suðurendi, Grundarfirði, þingl. eig. Þórð-
ur Áskell Magnússon, eftir kröfu innheimtumanns rfkissjóðs.
Árnatún 2, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðmundur Benjamínsson, eftir
kröfum Sjóvár-Almennra hf. og Vátryggingafélags Islands hf.
Lágholt 11, Stykkishólmi, þingl. eig. Jens Óskarsson, eftir kröfum
Ásmundar Karlssonar og Byggingarsjóðs ríkisins.
Skúlagata 12, Stykkishólmi, þingl. eig. Sigurjón Helgason, eftir kröf-
um Lífeyrissjóðs sjómanna og Oliufélagsins hf.
Sýslumaðurinn i Stykkishólmi,
19. ágúst 1993.