Morgunblaðið - 20.08.1993, Page 33

Morgunblaðið - 20.08.1993, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1993 33 Stephanie Beacham. VELGENGNI í nógn að snúast Breska leikkonan Stephanie Be- acham hefur víða komið við sögu, einkum í sjónvarpsmyndum í seinni tíð. Ekki síst framhalds- myndum á borð við Dynasty og nú síðast Beverly Hills 90210, þar sem hún leikur móðir perónu Luke Perry. Vinsældir síðarnefnda þátt- arins voru og eru miklar og Step- hanie segir að eftir að hún fór að koma þar fram hafi farið að bera á því að ungar stúlkur stoppuðu hana á götum úti í tíma og ótíma. „Eg hafði gaman af þessu og engu var líkara en að ég væri allt í einu orðin fræg. En svo áttaði ég mig á því, að stúlkurnar vildu að- eins af mér vita vegna þess að ég hafði snert hendur þeirra Jason Priestley og Luke Perry! Það var öll frægðin," segir Stephanie.. Það er í nógu að snúast hjá leik- konunni, því á döfínni er að leika í nýrri kvikmynd á móti Roy Scheid- er og í nýrri framhaldsmynd hjá bresku sjónvarpsstöðinni Anglia, Einnig verður hún með viðtalsþátt á sömu stöð á komandi vetri. Hún lætur það þó ekki aftra sér frá því að vinna mikið og gott líknarstarf til handa hinum heyrnalausu- og heymaskertu, en sjálf er hún heyrn- arlaus á öðru eyra og heyrnaskert á hinu. Nú er 65 milljóna ára bið á enda. Vinsælasta mynd allra tíma. 8TEVEN 8PIELBERG iynd ★ ★ ★Vz Al. MBL ★ ★ ★V2 HK. DV. Bönnuð börnum innan 10 ára en getur valdið ótta hjá börnum upp að 12 ára aldri. ___ HASKÓLABÍÖ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. SAMMÍ B I 0 B 0 R G I N Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.20. B I 0 H 0 L L I N Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. DANSSVEI 11N ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur lOPIÐ ALLA HELGINA! V. .. ) PLÁHNETAN Laugardag DEEP JIMI AND THE ZEPCREAMS DANSBARINN í KVÖLD Hljómsveitin PRAVDA r ■■ ásamt söngkonunni ÞORONNU DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 33311-688311 Opið öll kvöld vikunnar til kl. 01 og til 03 um helgar MONGOLIAN BARBECUE ‘PCá&úm Tóiileikabíir Vitastíg 3, sími 628585 Föstudagur 20. ágúst opiðkl. 21-03 Loksins fært á Plúsinn Sælu dælustund til miðnættis Trúbador Laugardagur: Vinir Dóra Hilmar Sverrisson skemmtir OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 Billy Idol - Cure • You too Brian Ferry • Rolling stones REM - Prince • Brian Adams Gamalt og gott • Diskó - og allir gömlu góðu snillingarnir Nafnlausi staðurinn áöur Tungliö Opið fösfud. op laugard. • Enginn sðgangseiirir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.