Morgunblaðið - 20.08.1993, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1993
165
Suni
FRUM
STORMYN
EG^
SÍÐASTA HASAR-
MYNDAHETJAN
LAST ACTION HERO, SUMAR-
MYNDIN (ÁR, ER ÞRÆL-
SPENNANDIOG FYNDIN HAS-
ARMYND MEÐ ÓTRÚLEGUM
BRELLUM OG MEIRIHÁTTAR
ÁHÆTTUATRIÐUM.
LAST ACTION HERO ER
STÓRMYND SEM ENG-
INNMÁMISSAAF!
Sýnd kl. 4, 6.30, 9
og 11.30. B. i. 12ára.
★
★
★
★
c
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★ ★
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Hana-nú með loka-
ferð sumarsins
MARGRÉT Signrðardóttir og Ingibjörg Kristjánsdóttir
í grillveislunni við Félagsheimilið Gjábakka í sumar. Ef
grannt er skoðað má sjá að þær bera höfuðkappa merkta
Hana-nú.
LOKAFERÐ Fristunda-
hópsins Hana-nú í Kópa-
vogi í sumar verður farin
þriðjudaginn 24. ágúst.
Farin verður náttúruskoð-
un út á Seltjamames undir
leiðsögn Olafs Ragnars
Grímssonar. M.a. verður
sætt sjávarföllum og geng-
ið út í Gróttu en endað
verður í Læknaminjasafn-
inu í Nesstofu. Lagt verður
af stað frá Félagsheimilinu
Gróttu kl. 17.
Auk Ólafs Ragnars verða
með í för Guðjón Jónatans-
son, eftirlitsmaður í Gróttu,
Stefán Bergmann náttúru-
fræðingur og í Læknaminja-
safninu tekur Kristinn Magn-
ússon minjavörður á móti
hópnum.
Margt hefur drifið á daga
Hana-nú félaga þetta sumar-
ið enda viðrað vel til göngu-
ferða, ferðalaga og útiveru.
M.a. var farið í kvöldgöngu
um Elliðaárdalinn þar sem
fjöldi manns mætti með nesti
og nýja skó undir leiðsögn
Helgu Jörgensen. Haldin var
gífurlega íjölmenn grillveisla
á hlaðinu fyrir framan Fé-
lagsheimilið í Gjábakka með
söng, ræðuhöldum og gam-
anmálum og síðast en ekki
síst var farið í kvöldsiglingu
út á sundin blá, alla leið út
á Viðeyjarsund, undir leið-
sögn Einars Egilssonar.
Ennfremur hafa Hana-nú
félagar haldið uppteknum
hætti og farið í göngu alla
laugardagsmorgna eitthvað
út í bláinn frá Gjábakka kl.
10 stundvíslega.
(Fréttatilkynning)
Onnur deild
Hljómplötur
Arni Matthíasson
Lagasafnið heitir safnd-
iskur sem Stöðin hefur gefið
út og opið er fyrir öllum
sveitum sem á annað borð
eru færar um að taka upp.
Þriðja slíka safnið kom út
fyrir skemmstu með átján
lögum sextán flytjenda, sem
flestir eru að stíga sín fyrstu
skref á plasti, en einhveijar
sveitanna hafa áður átt lög
á Lagasafnsplötu eða öðrum
safnplötum.
Lagasafnið er þannig til
komið að fjöldi sveita hefur
ekki átt þess kost að kom-
ast á útgáfusamning hjá
stórútgáfunum tveimur, eða
ekki haft til þess bolmagn
að gefa sjálfar út. Sem
kynning er Lagasafnsútgáf-
an fyrirtak og sumar sveitir
hafa haft af því mikinn hag
og komist ágætlega á fram-
færi fyrir tilstilli útgáfunn-
ar. Þær eru þó fleiri sem
ekki hafa komist á samning
vegna þess að þær hafa ein-
faldlega ekkert fram að
færa sem fólk vill heyra.
Indverska prinsessan
Leoncie hefur beitt ýmsum
brögðum til að koma sjálfri
sér á framfæri hér á landi
og ytra, en hún hefur meðal
annars gefið út að minnsta
kosti eina breiðskífu hér.
Hún á á Lagasafninu tvö
lög, Safe Sex, þar sem hún
klæmist af nokkurri íþrótt
við náttúrulaust tölvudiskó,
og Black Magic Woman,
sem fær háðulega útreið.
Aðrar sveitir á disknum
hafa farið hægar í að kynna
sig, en þær gjalda iðulega
fyrir það að vera ballsveitir
fyrst og fremst og þar af
leiðandi gamaldags og oft
hallærislegar. Þannig er
með Herramenn sem hafa
verið í annarri deild lengi,
lengi, og eru frekar í fall-
sæti en hitt. Önnur sveit
sem hefur haslað sér völl í
annarri deildinni er Rauðu
hundarnir og tvö lög þeirra
benda til þess að þeir stefni
neðar, seinna lagið, Nú er
komið sumar, niðursuðu-
reggí með slökum söng.
Annað skemmtarareggílag
er á disknum, sem S.A.M.
flytur, en það er ágætt dæmi
um það hvers vegna menn
ættu ekki að syngja á ensku
nema þeir hafi á henni vald.
Það segir þó ekki alla sög-
una að hafa textann íslensk-
an, því til að mynda á Krist-
ján Gíslason afar veigalitla
útgáfu á því leiða lagi Movie
STÆRSTA BIOIÐ
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
W meö
rkarate-
hetjunni
chuck'
NORRIS.
Óskarsverðlaun
fyrlr bestu kvik-
myndatöku 1993
Frábœr
fjölskyldu-
mynd
WEiginkona, ]
’ eiginmaður,
milljónamœringur
- ósiðlegt tilboð..
Vinsælasta mynd allra tíma
LEIKSTJÓRI:
STEVEN SPIELBERG
AÐALHLUTVERK:
SAM NEILL,
LAURA DERN,
JEFF GOLDBLUM
OG RICHARD
ATTENBOURGH
Sýndkl.5, 7,9og 11.10.
Miðasalan opin frá kl. 16.30.
BONNUÐINNAN10ÁRA
ATH.: Atriði í myndinni geta valdið
ótta hjá börnum yngri en 12 ára.
SAMHERJAR
VIÐ ARBAKKAI\II\I
Sannkölluð stjörnumynd í leikstjórn Roberts
Redford um tvo ólíka bræður og föður þeirra.
„ Tvímælalaust ein sú langbesta sem sýnd
hefur verið á árinu."- ★ ★ ★ * SV. Mbl.
„Feihiljúf og fallega geró. Góóir leikarar,
eftirminnilegar persónur og smáatriói sem
njóta sín."- ★ ★ ★ OHT. Rós 2
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
UTLAGASVEITIN
Hörku spennumynd með Mario Van Pebbles.
„Ágeng og angurvær mynd um uppreisn,
flótta, beiskju, harðneskju, hefnd og
drauma" - O.H.I. Rós 2
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára.
* * * Mbl. * * * DV
★ ★ ★ ★ RÓS 2.
Sýnd kl. 7.10.
Allra síðustu sýningar.
Vinir vors og blóma skara framúr.
Star, sem hann kallar Maríu
draumadís. Bláeygt sakleysi
var með á safndisknum Is-
lensk tónlist 1993, en bætir
litlu við sig hér og svo er
um Vini vors og blóma, sem
þó skara framúr á disknum.
Lag Hugmyndar er heldur
ekki alvont, að slepptum
hljómborðum, né lag hljóm-
sveitarinnar Namm, sem er
léttþungapopp að íslenskum
hætti. Ymsum góðum hug-
myndum örlar á hjá Ömmu
Dýrunni í laginu Funk Me
Up, ef söngurinn væri tek-
inn fastari tökum og textar
umskrifaðir á skiljanlegt
tungumál. Rapplagið Beint
í punginn, síðasta lag disks-
ins, kemur á óvart, þó text-
inn sé stirður á köflum, eða
í það minnsta stirðlega flutt-
ur. í laginu lætur ný söng-
kona heyra í sér og lofar
góðu.