Morgunblaðið - 08.09.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1993
í DAG er miðvikudagur 8.
september, sem er 251.
dagur ársins 1993. Árdegis-
flóð í Reykjavík er kl. 10.17
og síðdegisflóð kl. 22.34.
Fjara er kl. 4.03 og kl. 16.33.
Sólarupprás í Rvík er kl.
6.30 og sólarlag kl. 20.19.
Myrkur kl. 21.09. Sól er í
hádegisstað kl. 13.25 og
tunglið í suðri kl. 6.27. (Alm-
anak Háskóla íslands.)
Guð vonarinnar fylli yður
ölium fögnuði og friði í
trúnni, svo að þér séuð
aúðugir að voninni í krafti
heilags anda. (Róm. 15.
13.-14.)
KROSSGÁT A
16
LÁRÉTT: 1 svoli, 5 starf, 6 grafa,
7 hvað, 8 hleypa brúnum, 11 fá-
lát, 12 fiskur, 14 kúnst, 16 atvinnu-
grein.
LÓÐRÉTT: 1 rola, 2 fim, 3 svelg-
ur, 4 vísa, 7 mann, 9 athugið, 10
setja, 13 þreyta, 15 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 dósina, 5 æð, 6 pólinn,
9 urt, 10 AA, 11 ró, 12 óms, 13
last, 15 eta, 17 gataði.
LÓÐRÉTT: 1 dapurleg, 2 sælt, 3
iði, 4 annast, 7 órór, 8 nam, 12
ótta, 14 set, 16 að.
HÖFNIN
RE YK J A VÍ KURHÖFN: í
fyrradag kom Freri og fór
samdægurs. Þá kom skuttog-
arinn Andey BA og Víking-
ur AK fór í slipp. Vest-
mannaey kom og fór strax
og Kyndill sem kom og fór
í nótt. í gær kom rússneska
tankskipið Valmeria, Slétta-
nesið kom og Pelagia kom
"Yhrtýstng trá n\u embættismönnum I tandbúnaOanáöuneytinu um kjötmállö:
Áttum ekki frumkvæði
að umfjöllun um málið
Niu •mbattlsmenn IsndbúnsöarTéöuneytJslns hafa sent frf sér
Nei nei, litla „skinnku Brynnka". Pabbi þinn er ekki hér...
ÁRNAÐ HEILLA
tug Elna Þórarinsdóttir,
Norðurvangi I, Hafnar-
firði. Eiginmaður hennar er
Baldvin E. Albertsson
heildsali. Þau verða að heim-
an á afmælisdaginn.
tug Hope Knútsson, geð-
iðjuþjálfi, Æsufelli 4r
Reylyavík. Eiginmaður
hennar er Einar Knútsson,
viðhalds- og eftirlitssljóri
hjá Flugleiðum. Búið er að
halda upp á afmælið.
FRÉTTIR
FÉLAGS- og þjónustumið-
stöðin, Hvassaleiti 56-58.
Danskennslan hefst á morgun
fyrir byijendur kl. 9.30 og
samkvæmisdansar kl. 14.
Kennari er Sigvaldi. Á föstu-
dag hefst spænskukennslan
fyrir bytjendur kl. 10, fram-
haldshópur kl. 10.45. Elísabet
Saguar kennir.
með slasaðan mann og fór
út aftur. Þá komu Múlafoss
og Reykjafoss. í dag er
Dettifoss og Jökulfellið
væntanlegt til hafnar.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær kom Júlíus Geirmunds-
son til viðgerða og Strong
Icelander kom að utan.
BARNAMÁL. Opið hús í dag
kl. 13. Uppl. veita hjálpar-
mæður.
SILFURLÍNAN - sími
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
og 18.
FÉLAG íslenskra hugvits-
manna, Lindagötu 46, 2.
hæð, er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
Þangað eru allir hugvitsmenn
velkómnir og býðst þeim
margvísleg þjónusta. Iðnrek-
endur sem áhuga hafa á nýj-
um framleiðslumöguleikum
eru einnig velkomnir. Síminn
er 91-620690.
BÓKSALA Félags ka-
þólskra leikmanna er opin
að Hávallagötu 14 kl. 17-18.
SAMBAND dýraverndarfé-
laga er með flóamarkað í
Hafnarstræti 17, kjallara, í
dag frá kl. 14-18.
HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ.
Félagsvist hefst á laugardag-
inn kl. 14 í Húnabúð, Skeif-
unni 17, og er öllum opin.
BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður Barnamáls
eru: Arnheiður s. 43442,
Margrét L. s. 18797, Sesselja
s. 610458, María s. 45379,
Elín s. 93-12804, Guðrún s.
641451, Guðiaug M. s.
43939, Hulda L. s. 45740,
Þórunn s. 43429, Elísabet s.
98-21058, Vilborg s.
98-22096.
Hjálparmóðir fyrir heyrnar-
lausa og táknmálstúlkur:
Hanna M. s. 42401.
KIRKJUSTARF
FELLA- og Hólakirkja: Fé-
lagsstarf aldraðra í Gerðu-
bergi, lestur framhaldsögu
hefst á ný eftir sumarhlé í
dag kl. 15.30. Helgistund í
Gerðubergi á morgun kl.
10.30. Umsjón hefur Ragn-
hildur Hjartardóttir. Gestur:
Hrönn Sigurðardóttir kristni-
boði.
L AN GHOLTSKIRK JA:
Foreldramorgunn í dag kl. 10.
SELTJARNARNÉS-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimilinu.
ÁRBÆJARKIRKJA: Opið
hús í dag kl. 13.30. Föndur,
spil og kaffi. Fyrirbænastund
kl. 16.
ÁSKIRKJA: Samverustund
fyrir foreldra ungra barna í
dag kl. 10—12.
DÓMKIRKJAN: Orgelleikur
og bænastund á hveijum mið-
vikudegi. Leikið er á orgelið
frá kl. 11.30. Bænastund
hefst kl. 12.10. Bænaefnum
má koma til prestanna í síma
622755.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
og fyrirbænir í dag kl. 18.
NESKIRKJA: Vetrarstarf
litla kórsins hefst í dag.
Fyrsta æfing í kirkjunni kl.
16.45. Bænamessa kl. 18.20.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
MINNINGARKORT
MINNINGARSPJÖLD
Thorvaldsensfélagsins eru
seld í Thorvaldsensbasarnum
í Austurstræti, s. 13509.
Kvöld-, netur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 3.-9. september, að báð-
um dögum meðtöldum er í Apóteki Austurbejar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts
Apótek, Áifabakka 12 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar i Rvfk: 11166/0112.
Laknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við
Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán-
ari uppl. i s. 21230.
Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppf. í
simum 670200 og 670440.
Lœknavakt þorfinnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga.
Timapantanir s. 620064.
Tannleknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. i símsvara 18888.
Neyöarsími vegna nauðgunarmála 6%600.
ónæmisaðflerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 91-
622280. Ekkí þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend-
ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæsiustöðvum og hjá heimil-
islæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru með sfmatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu-
daga í síma 91-28586.
Samtökin '78: Upptýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvökJ kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengíð hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum
kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Félag forsjárfausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á
fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
.Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard, 10-12.
Apótek Kópavofls: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar:
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin
opin til skíptís sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjðnustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, hefgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfott: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opíð er á laugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um laeknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranee: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14. Heimsóknartim|• Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasaflarðurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá Id. 10-22.
Skautasveflið (Laugardai er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17, f östudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. UppLsími: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og
unglíngum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússirw. Ráögjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum
að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt
númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Simi. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðieika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi.
Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, vertir foreldrum og foreldrafél.
upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Afengis- og filmiefnaneytend-
ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur
þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aóstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröió hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, féiag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö á hverju fimmtudagskvoldi kl. 19.30-22
fs. 11012.
MS-félag íslaods: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbamemssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 676020.
LHsvon -Tandssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð-
fljöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samlök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskylduróðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiö þriðjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hafnarfirðl, s. 652353.
OA-samtökin eru með á simsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga
við ofátsvanda að striða.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Templarahöll-
in, þriðjud. Id. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingóifsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13.
uöÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21,30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
Unglingaheimili rfldsins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri
sem vantar einhvern vin að tala við. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsinflamiðstöð ferðamála Bankast r. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14.
Sunnudaga 10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburó, Bolholti 4, s. 680790,
kl. 18-20 miövikudaga.
Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13.
Lelðbeininflarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
Fráttasendingar Ríkisútvarpsins til úttanda á stuttbyigju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-
14.40 og kl. 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki.
Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd-
ir og kvjild- og nætursendjpgar.
SJUKRAHUS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur-
kvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð-
Ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatimi kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn-
ingadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardogum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprtali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VHilsstaðaspftali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimill i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20og eftirsamkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - ajúkrahúslð: Heimsóknartimi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrtaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi
á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-
föstud. 9-17. Laugardaga 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16.
Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19.
Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstrœti 29a, s. 27165. Borgarbókasafnið I
Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13-19, lokaö júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl, 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina.
ÞjóðmlnjaMfnlð: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17.
Árbæjaréafn: I júni, júli og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar I sfma 814412.
Ásmundarsafn (Slgtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júnf-1. okt. Vetrartími safnsins er
kl. 13-16.
Akurayri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud, kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Listasafnið á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
Náttúrugripasafnið é Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-16.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsvertu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaóastræti 74: Safnið er opiö um helgar kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður-
inn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi verður lokað í september vegna undirbúnings
og uppsetningar nýrrar sýningar.
Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsaf n Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggða- og listasafn Arnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17, Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl, 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá
kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavlkun Opiö mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér
segin Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30, Sundlaug Kópavogs:
Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Slminn er
642560.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga
9-16.30.
Varmáríaug ( Mosfellssvert: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
Id. 10-15.30.
Sundmlðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl, 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnudaga 8-16.
Sími 23260.
Sundlaug Settjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud.
kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka
daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftir-
talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miðviku-
daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfóa. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22
mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.