Morgunblaðið - 08.09.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.09.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1993 35 ÁVALLT í FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR AVALLT I FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR FRUMSÝNIR SPENNUÞRILLERINN FRUMSÝNIR TOPPSPENNUMYNDINA ISLANDSMET! - 50.000 ÞRÆLSEKUR MANNS A 3 VIKUM! E5gi 19 9) Sjáið „Jurassic Park“ í stórum sal og dúndur THX hljóðgæðum.__________________________ CHARLIESHEEN * LIOYOBRIDGES * VAIERIAGOUNO * RICHÁRDCRENNA Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 í THX. Bönnuð innan 14 ára. Monty Python grínmyndin ALLT í KÁSSU [sR kl. 9 og H. TOM BEREISGER W II.I.IAM BALDWIIN Hafnar- bakkaball EFNT var til dans- leiks á hafnarbakk- anum undan Toll- stöðvarhúsinu á laugardag í tengsl- um við markað sem þar var. Ungir og aldnir tóku sporið við undirleik harmonikuleikara. SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga hina frábæru gaman- mynd um Denna dæmalausa. Denna er nær óþarft að kynna því þá teiknimyndahetju þekkja allir. Það er enginn annar er John Huges (Home Alone) sem hér hefur lífgað við þennan eftirlætis prakkara teiknimyndanna. Hvar sem Denni drepur nið- inda. Skyndilega er þögnin ur fæti fylgja stórslys í kjöl- farið. Og eihverra hluta vegna koma þau oftast niður á gamla nágranna hans, George Wil- son, sem er listilega leikin af Walter Matthau. Einn rólegan sunnudagseftirmiðdag, þegar hr. Wilson nýtur þess að skoða dagblað, rennur það upp fyrir honum að öll þessi rólegheit, í svo langan tíma, eru í hæsta máta óeðlileg. Denni getur ekki verið langt undan, nú hlýtur að fara að draga til tíð- rofin með skrækri og líflegri röddu. Denni er komin heim! Og það sem meira er, hann er á leiðinni yfir til hr. Wilsons. Hér eftir getur allt gerst því það er ekki nokkur leið að átta sig á því hveiju svo forvitinn og fjörugur drengur tekur upp á. Og þegar Denni hefur ákveðið að skreppa í vinalega heimsókn til eftirlæt- is nágranna síns, getur hr. Wilson farið að búa sig undir það versta. SIIAIÍOiV STONE Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 ÍTHX. SAGA-BI0 Sýnd kl. 5,9.15 og 11. EKKJU- KLÚBBURINN „Spennandi og vönduð afþreying ★★★ Al. Mbl." Aðalhlutverk: Rebecca Demorney, Don Johnson, Stephen Lang og Jack Warden. Framleiðendur: Martin Ransohoff. Handrit: Larry Co- hen. Leikstjóri: Sidney Lumet. FLUGASAR 2 Sýnd kl.5,7,9og 11. SKJALDBÖKURNAR 3 Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7,9 og 11. GETIN í AMERÍKU BÍÓBORG Sýnd kl. 5 og 7. Kr. 400. J Hr. Wilson og Denni dæmalausi. Sambíóin sýna Denna dæmalausa Sharon Stone, heitasta leikkonan í Hollywood í dag kemur hér í mögnuðum erótískum spennuþriller. „Sliver" er gerð af leik- stjóranum Phillip Noyce sem leikstýrði „Patriot Games“ og handritið er eftir Joe Eszerhas þann sama og gerði handritið að „Basic Instinct". Aöalhlutverk: Sharon Stone, William Baldwin, Tom Berenger og Martin Landau. Handrit: Joe Eszerhas. Tónlist: Howard Shore. Fram- leiðandi: Robert Evans (The Godfather, Chinatown). Leikstjóri: Phillip Noyce (Patriot Games, Dead Calm). Thrce lifelong friends arc oul to prove thai the best times arc still ahead. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára. BÍÓB0RG Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BÍÓHÖLL Sýnd kl. 5 og 7. Kr. 400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.