Morgunblaðið - 08.09.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.09.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð hugmynd sem get- ur fært þér góðan arð. Sam- band ástvina er frábært. Láttu ekki áhyggjur vegna vinar spilla ánægjulegu kvöldi. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt þú eigir annríkt í vinn- unni ættir þú að gefa þér tíma til að sinna þörfum barns. Bjóddu heim gestúm í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Smá ósamkomulag getur komið upp innan fjölskyld- unnar. Þér verður boðið í mjög áhugavert samkvæmi. Þú kemur vel fyrir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hg Fjölskyldumálin eru efst á blaði í dag. Þú þarft að íhuga betur tilboð um við- skipti. Kvöldið verður ánægjulegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú nýtur þín i vinnunni í dag og færð fréttir sem lofa góðu fjárhagslega. Glaumur og gleði ríkja í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl Hjá sumum verður það ást við fyrstu sýn. Verkefni er erfitt viðfangs, en þér tekst samt að finna réttu lausn- ina. vög T (23. sept. - 22. október) ÍSft& Jákvætt viðhorf veitir þér brautargengi og þróun mála er þér hagstæð. í kvöld átt þú góðar stundir í vinahópi. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Hugvitsemi þín nýtur sín í dag. Ættingi er ekki alls- kostar sáttur við einhvern úr vinahópnum. Hagur þinn vænkast. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Vinátta kemur þér að góðu gagni í dag og þú nýtur vin- sælda. Einhveijar tafir geta komið upp í vinnunni síð- degis. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér gefst tækifæri til tekju- aukningar í dag. Kynntu þér verðlag áður en þú ákveður ferðalag. Sparsemi er góður kostur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh, Það er betra að fara gæti- lega í peningamálum í dag. Vinir í öðru sveitarféiagi vilja fá þig í heimsókn til sín. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fjárhagurinn fer batnandi og þér býðst stuðningur við að koma áhugamáli í fram- kvæmd. Njóttu heimilisfrið- arins í kvöld. Stjörnusþána á aö lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS P>Ú VILTLfcÆA &ALLE7/ ES /VtUN SAMr ) S/e-Kj* r ítWAEANN r TOMMI OG JENNI £G SAGt>/ TO/tMtA AO tATA FUGlSHXlEi&ur. íFZIOI VA, HAVN ER. FUNKOit A£> KC/FRA /YUOAO l//£> Hi/EEN/G HANN F/S. 'A S/G LJOSKA VU.ru ElTTW/ACyfA, ÞAE> Kalt aþ r~N//L érz þO emr hePP/nn! Þetta er falleg stelpa sem Þú ERTMEÐ.' yUUNQ.4' DRAKS FERDINAND SMAFOLK SCH00L STARTS IN F0UR WEEKS'! Skólinn byijar eftir fjórar vikur!! Nánar klukkan ellefu... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Nýlega kom út bók eftir Jeff Ru- bens, aðstoðarritstjóra The Bridge World, sem er úrval greina Rubens sem birtst hafa i „Bridsheiminum“ undir samheitinu „Swiss Match Chal- lenge“. Rubens er skemmtilegur höf- undur, sem leggur meira upp úr stöðumati og spilarýni, en tæknilegri úrvinnslu. Hér er dæmigert Rubens- viðfangsefni: Suður gefur; allir á hættu. Sveita- keppni. Norður ♦ Á8 ▼ D1082 ♦ D10 ♦ D652 Suður ♦ - ¥ ÁKG95 ♦ ÁG84 ♦ ÁK107 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 3 hjörtu 4 spaðar 5 spaðar Pass 6 hjörtu Dobl* Pass Pass Pass *útspilsdobl. Vestur leggur af stað með lauf- þrist og austur trompar, eins og við var að búast. Og spilar tígultvisti um hæl. Lesandanum er boðið að taka við. í hugum flestra bridsspilara er þetta ekki mikið vandamál: tígul- kóngurinn verður að liggja fyrir svín- ingu til að slemman vinnist. Því kem- ur ekki annað til greina en að svfna og það verður bara að hafa það þótt spilið fari tvo niður. Þannig myndu flestir hugsa. Sem er skiljanlegt, því ágóðinn fyrir að vinna slemmuna doblaða er 1860, og menn leggja ekki nema 300 undir. (Tölurnar eru reyndar svolítið öðruvísi þegar búið er að umreikna árangurinn í IMPa. Ef samningurinn er sá sami á hinu borðinu getur 300 í mismun skipt miklu máli — 7 IMPum, nákvæm- lega. Tapið væri samt mun meira, en 18 IMPar, ef slemman stendur, svo öll tölfræðileg rök hníga að því að svína.) En_ Rubens leggst gegn svíning- uni. Átæður hans eru tvær. Sú fyrri og léttvægari er útspil vesturs — þri- sturinn, sem er lægsta spilið og hugs- anlega hliðarkall. Hin ástæðan er sú staðreynd að austur skuli yfirhöfuð spila tígli. Myndi hann gera það með tígulkónginn? Austur veit ekki að suður er með tfgulgosann! Hann gæti verið að gefa slemmuna. Norður ♦ Á8 ¥ D1082 ♦ DIO + D652 V estur 111111 Austur ♦ 652 llllll ♦ KDG109743 ¥ 3 ¥ 64 ♦ K963 ♦ 752 ♦ G9843 * - Suður ♦ ÁKG95 ¥ ÁG84 ♦ ÁK107 ♦ „Jú, jú, kannski er þetta djúp blekking hjá austri," segir Rubens „en þá á hann skilið að fá verðlaun." SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Árósum í Danmörku í sumar kom þessi staða upp í skák enska stórmeistarans Tony Miles (2.565), sem hafði hvítt og átti leik, og heimamannsins Erl- ings Mortensens (2.470), sem er alþjóðlegur meistari. 20. Rxb6! - axbG, 21. Hc7 - Bd5 (Eini möguleikinn, því 21. — Dd5 gengur ekki vegna 22. Bc4) 22. Dc2 - De6, 23. Bb5+ - Kf8 (Eða 23. - Kd8, 24. Hb7! með tveimur máthótunum) 24. Hc8+ - Rd8, 25. Hxd8+ - Kf7, 26. Hxd5! og Daninn gafst upp. Hann tapar drottningunni ef hann leikur 26. - Dxd5, 27. Bc4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.