Morgunblaðið - 08.09.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.09.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1993 9 STAKIR FRANSKIR JAKKAR VERÐ FRÁ KR. 16.100 TESS IMb NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Eitt áreiðanlegasta spamabarformib í þrjá ámtugi í nærri þrjá áratugi hafa spariskírteini ríkissjóðs verið ein öruggustu verðbréfin á markaðnum. Og þau eru alltaf jafn vinsæl sparnaðarleið enda fá verðbréf sem standa þeim jafnfætis í öryggi, arðsemi og sveigjanleika: Þú getur komib í Þjónustumibstöö ríkisverbbréfa og keypt spariskírteini fyrir litlar sem stórar fjárhæbir í almennri sölu. Þú getur tekib þátt í mánabarlegum útbobum á spariskírteinum meb abstob starfsfólks Þjónustumibstöbvarinnar. rh. .................................. — Th® Times 9 July 1993 Sir, u _ Riahts" vou stat* th*r< In your editorial Th« 9 mis-ion is baco"-' \con£ th.t Amn.sty Int.ti.atlor.al a Wl Thls aaa.aam.nt ls appar.ntly baa. V nowspapor's artlcl. on th. Amn.atv tP°l yesterday. Ih that article, dovelopment and right t*' International will " Intemational I w- Amnesty svarar gagnrýni í Staksteinum 29. júlí var vitnað til for- ystugreinar brezka dagblaðsins The Tim- es, þar sem mannréttindasamtökin Am- nesty International voru gagnrýnd. The Times sagði hættu á að samtökin þróuð- ust í sömu átt og Unesco, sem tók upp stefnu, sem var fjandsamleg Vesturlönd- um. Að ósk íslandsdeildar Amnesty Int- ernational birtist hér í íslenzkri þýðingu bréf Pierre Sané, framkvæmdastjóra Amnesty, sem sent var ritstjóra The Tim- es. Einnig er gluggað í lesendabréf í norska blaðinu Aftenposten. Obreyttur málstaður Bréf Sanés til ritstjóra The Times er dagsett 9. júlí og er svohljóðandi: „Kæri herra. í forystugrein yðar, „Röng réttindi", fullyrðið þér að hættumerki séu á lofti um að Amnesty Int- ernational sé að missa sjónar á hlutverki sínu. Þetta mat virðist byggt á upplýsingum í grein blaðs yðar, sem birt var í gær, um ársskýrslu Amnesty Intemational 1993. I greininni er haft eftir mér að ég leggi áherzlu á réttinn til þró- unar og réttinn til iðn- væðingar, og að ég leggi til að Amnesty Intemat- ional beini nú spjótum sinum að fjölþjóðafyrir- tækjum, bönkum og Al- þjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF). Ég vil leggja áherzlu á að ég hef ekki talað um iðnvæðingu sem rétt- indi og ég hef heldur ekki sagt að Amnesty Intemational muni beita sér gegn fjölþjóðafyrir- tækjum, bönkum og Al- þjóðagjaldeyrissjóðnum. Ég vil að lesendum yðar sé alveg ljóst að Amnesty International helgar starf sitt vemd mannréttinda. Amnesty Intemationai er ekki að breyta áherzl- um í baráttu sinni fyrir fómarlömb mannrétt- indabrota. Við höldum áfram að fletta ofan af rikisstjómum, sem með óréttlátum hætti fang- elsa, pynta eða drepa andstæðinga sína eða láta þá „hverfa“, og bregðumst við þegar ein- staklingar em kúgaðir með þessum hætti. Ríkari áherzla á öll réttindi Á árinu 1991 ákvað hins vegar heimsþing Amnesty Intemational — sem er lýðræðislegur vettvangur ákvarðana- töku hreyfingarinnar — að leggja ríkari áherzlu á að vinna að öllum þeim réttindum, sem talin em upp í mannréttindayfir- lýsingu Sameinuðu þjóð- anna — borgaraleg og pólitisk réttindi, jafnt sem efnahagsleg og fé- lagsleg réttindi. Þar með talinn er rétturinn til þróunar, sem Sameinuðu þjóðimar sjálfar Iíta á sem réttindi, og heims- ráðstefnan um mannrétt- indi, sem haldin var ný- lega, staðfesti. Amnesty Intemational telur að öU mannréttindi séu samtengd — að rétt- urinn til bæði frelsis og matar sé nauðsynlegur öUu fólki, um allan heim. Við höfum sagt skýrt og greinUega við ríkisstjóm- ir að þær geti ekki sett ein réttindi ofar öðrum, og geti ekki haldið þvi fram að þegnum þeirra beri ekki ÖU réttindi sem sett em fram í mannrétt- indayfirlýsingunni. Á heimsráðstefnunni um mannréttindi lagði Amnesty Intemational áherzlu á þessi grund- vallaratriði um mann- réttindi, sem ríkisstjómir drógu í efa; að þau séu ódeilanleg og altæk. Um leið undirstrikaði barátta okkar þau málefni, sem Amnesty hefur unnið að í meira en 30 ár, þar á meðal að senda tugi mót- mæla gegn pyntingum, „mannshvörfum“ og drápum beint til sendi- ráða viðkomandi ríkja í Vín. Styrkur Amnesty Int- emational hefur alltaf verið — og verður áfram — fylgi félaga hreyfing- arinnar um allan heim við þann málstað að fletta ofan af þessum mannréttindabrotum og þrýsta á ríkisstjómir þar til kúgunin tekur enda.“ Hvers konar utanríkis- stefna? Mauritz Sundt Mort- ensen ritar lesendabréf í Aftenposten 30. ágúst, svohljóðandi: „Islending- ar em nánustu ættingjar okkar. Þeir fyrstu og beztu komu á sinum tima frá Noregi. Eins og Norð- menn og Grænlendingar þjáðust þeir um aldir undir danskri óstjóm. Þeir hafa litið amiað en auðlindir hafsins að lifa af. Það er aðdáunarvert hvað íslendingum sem þjóð hefur tekizt að skapa úr því litla, sem náttúran hefur gefið þeim, til dæmis á sviði bókmennta og lífsgæða. íslendingar em virtir um allan heim, meðal annars sem duglegir starfsmemi Sameinuðu þjóðanna. Við Norðmenn höfum alla ástæðu til samstarfs við Islendinga, meðal annars um ábyrga nýt- ingu fiskveiðiauðlind- anna. Við eigum ekki að meðhöndla þá eins og verstu óvini okkar. Noregur sem þjóð daðrar með milljörðum króna við vafasamar kúgunarstjórnir á hinu ftjósama meginlandi Afríku, um leið og við eldum grátt silfur við skyldustu frændur okkar vegna fiskveiða. Hvers konar utanríkis- stefna er þetta?“ Þú getur keypt spariskírteini í mánabarlegri áskrift og þannig sparab reglulega á afar þægilegan hátt. Gulltryggðu sparnaðinn með spariskírteinum ríkissjóðs. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91-626040 Metsölublad á hverjum degi! SPENNANDIFJARFESTING í ERLENDUM VERÐBRÉFASJ ÓÐUM VÍB hefur nú til sölu erlenda verðbréfa- sjóði sem stjórnað er af James Capel í Bretlandi. James Capel rekur 18 verðbréfasjóði, þar af 7 vísitölusjóöi, en fyrirtækið hefur einbeitt sér að rekstri þeirra og náð hvað bestum árangri í heiminum á því sviði. Kaupendur geta valið um sjóði sem fjárfesta í verðbréfum í Bretlandi, Evrópu, Bandaríkjunum, Japan eða Asíu. Verðbréfasjóðir James Capel eru ætlaðir til langtímaávöxtunar og hefur ávöxtun þeirra að jafnaði verið góð. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um verðbréfasjóði James Capel og einnig er hægt að fá sendar upplýsingar í pósti. Verið velkomin í VTB! I síma 91 - 681530 er hœgt áb fá upplýsingar um verdbréfasjódi James Capel. / JAMES CAPEL Já takk, ég vil fá sendar upplýsingar um verðbréfasjóði James Capel. Nafn: _______________ Heimili: _ Póstfang: Sími: VlB VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. , ------ Armúla 13a, 155 Reykjavík. -1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.