Morgunblaðið - 08.09.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.09.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1993 16500 Frumsynir spennumyndma í SKOTLÍNU OLINT EAS JOHN MALKOVICH N THE LINE of ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi hótar að drepa forseta Banda- ríkjanna verður gamalreyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sínum. „Besta mynd sumarsins. Kröftug klassamynd. Allir eru stórkostlegir." Rcx Reed, NEW YORK OBSER VER „Kvikmyndir geta ekki orðið meira spennandi." Joel Slegel, ABC-TV „Stórkostleg frá byrjun til enda. Eftirminnilegur þriller.“ Bob Strauss, LOS ANGELES DAILYNEWS Besta spennumynd ársins „In TheLine OfFire“\\WWr beint í mark! Leikstjóri: Wolfgang Petersen (Shattered, The Neverending Story). Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.30. Bönnuð innan 16 ára. SIÐASTA HASARMYNDAHETJAN Sýnd kl.4.45 og 11.10. Bönnuðinnan 12ára. tsonnuo innan \á ara. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Morgunblaðið/Þorkell Viðurkenningar Lagnafélagsins LAGNAFELAG Islands veitti á föstudag viðurkenningar fyrir lofsverð lagnaverk í nýbyggingum. Viðurkenningar voru veitt- ar fyrir flesta þá verkþætti sem við koma lögnum. Þær hlutu, Studio Granda, fyrir arkitektúr, Almenna verkfræðistofan, fyr- ir lagnahönnun, Hús og lagnir, fyrir pípu- lagnir, Blikksmiðjan Höfði, fyrir blikk- smíði, Rafhönnun hf., fyrir hönnun ráf- stjórnarbúnaðar, Radíóstofan, Verkfræði- stofan AFL hf., Verkfræðistofa Rafns Jenssonar og Rafstjórn, fyrir hússtjórnar- kerfi, og Reykjavíkurborg, sem húsbyggj- andi. STÆRSTA BIOIÐ ALLIfí SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 Hagkaup í Kringlunni SHAIÍON STONE WILLIAM TOM BALDWIN BERENGER SLIVER Erótísk háspennumynd með einni heitustu leikkonunni i Hollywood i dag SHARON STONE sem m.a. lék í „Basic Instinct". Ung myndarleg kona lendir ívilltu ástarsambandi við nýjan nágranna sinn þar sem lostinn og girndin eru óstöðvandi og farið er á ystu nöf raunveruleika og dýpstu hugaróra. Þú hefur gaman af því að vera á gægjum, er það ekki? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HAFA SEÐ JURASSIC PARK Á3VIKUM HVAÐMEÐÞIG? Sýnd ístórum fyrsta flokks sal kl. 5, 7, 9 og 11.15. BÖNNUÐINNAN 10 ARA ATH.: Atriði i myndinni geta valdid otta hja börnum yngri en 12 ára. VIÐ ÁRBAKKANN ELDUR A HIMNI Sannkölluð stjörnumynd frá Robert Redford. „Tvimælalausl eia sú laagbesla ?' sem sýad hefur I verid á áriau." ' * * * ★ S.V. Mbl. I„Feikiljúf og fallega geró. Cóóir leikarar, eflirmiaailegar persóaur og smáatridi sem ?. ajóla sía.“ é ★ ★ ★ Ó.H.T. Rás 2 NUMINIM A BROTT AF GEIMVERUM 5. NÓVEMBER, 1975 KL. 5.49 E. H. í HVÍTUFJÓLLUM ARIZONA Besta kvik- myndataka 1993 RIVER RUNS THROUGH 1T • MYWD 8YGGO A SAIMIMSOGULÉGUM ATBUROUM ftáíUw ODBERT UEfíERMAN AÓft?íiL'.nw.AH D. B SWEENEY, íf.PATRICK. CRAIG SHEffER. -M ÖERG OG JAMES GAHNER SKUGGAR OG ÞOKA Dramatisk gamanmynd frá meistara WOODY ALLEN um dularfullan morðingja sem gengur laus, en hann kyrkir fórnarlömb sin. Barátta góðs og ills þar sem húmorinn kraumar undir. MYSOGMENN rW\- Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Bönnuð innan 12ára Kynning á norskum matvörum EFNT verður til norskra daga í Hagkaupi í Kringlunni dagana 9.-18. september nk. Það eru norskir matvöru- framleiðendur ásamt útflutningsráði Noregs og norska sendiráðinu á íslandi og umboðsmönnum framleiðend- anna, sem annast þetta í samvinnu við Hagkaup. Þetta verður í fyrsta sinn sem slík kynning fer fram á norskum matvörum hérlendis. Það verða fleiri en 10 stórir, norskir framleiðendur mat- vara, sem taka þátt í þessari kynningu. Meðan vörukynningin stendur yfir mun norski mat- reiðslumeistarinn Andres Terry Nilsen útbúa og fram- reiða ýmsa þekkta og dæmi- gerða fisk- og kjötrétti frá Noregi. Einnig verða sýndir við þetta tækifæri norskir þjóðbúningar og norsk rósa- málunarhefð verður kynnt. Þessa kynningardaga mun Skólahljómsveit Mosfellsbæj- ar leika norska tónlist og Þjóð- dansafélag Reykjavíkur mun sýna norska þjóðdansa. Norsku dagarnir í Hag- kaupi í Kringlunni verða opn- aðir af sendiherra Noregs á Islandi, Per Aasen, fimmtu- daginn 9. september kl. 14. (Fréttatilkynning1)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.