Morgunblaðið - 08.09.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.09.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1993 19 Morgunblaðið/Þorkell Skólavígsla TVEIR nýir nemendur við Klébergsskóla, þau Linda Rós Sig- þórsdóttir og Gísli Steinn Pétursson, klipptu borða til merkis um að ný álma væri tekin í notkun. Nutu þau aðstoðar Sigþórs Magnússonar skólastjóra. Nýtt skólahús tekið í notkun á Kjalarnesi KLÉBERGSSKÓLI á Kjalarnesi var settur laugardaginn 4. september og um leið var tekinn í notkun síðasti áfangi 800 fermetra nýbyggingar við skólann. Skólinn er einset- inn og er mötuneyti starfrækt við skólann. Athugasemd að gefnu tílefni Pjölmenni var við skólasetn- inguna, nemendur, starfsfólk og fjöldi gesta. Pétur Friðriksson, formaður skólanefndar, rakti byggingarsögu nýja skólans. í máli hans kom fram að heildar- kostnaður við bygginguna varð 65 milljónir króna, þar af-kost- uðu framkvæmdir ársins 18 milljónir. í nýbyggingunni eru sex kennslustofur, kennara- stofa, vinnuaðstaða kennara og skrifstofa skólastjóra. Sigþór Magnússon skólastjóri sagði að við Klébergsskóla yrðu í vetur 110 nemendur í tíu bekkjardeildum, 11 kennararog 5 aðrir starfsmenn. Kjalarnes- hreppur og Kjósarhreppur hafa sameinast um skólahald 8. til 10. bekkjar og á Kjósarhreppur hlut í skólanum á móti Kjalar- neshreppi. Haukur Viktorsson arkitekt teiknaði nýbygginguna og um framkvæmdir við síðasta áfanga sá Trésmiðja Snorra Hjaltasonar. eftirJón Skaftason í síðasta helgarblaði Morgun- blaðsins er m.a. að finna grein með fyrirsögninni „Ódýrasta emb- ætti landsins". Er þar staðhæft að sýslumannsembættið í Kópavogi sé það ódýrasta á landinu miðað við íbúafjölda. I DV sl. mánudag er ennþá hnykkt á þessari staðhæfingu og fullyrt að rekstrarkostnaður sýslu- mannsembættisins í Kópavogi sé kr. 7.900 á íbúa, í Hafnarfirði kr. 8.400 og í Reykjavík kr. 13.600 á íbúa. Er þessi útreikningur byggð- ur á fjárveitingum -á fjárlögum þessa árs og íbúafjölda sýslu- mannsumdæmanna. Hér er um furðulegar yfirlýsing- ar að ræða og fjarri öllum sanni, eins og sýnt skal fram á í stuttu máli: 1. Kostnaður í Reykjavík er þannig fundinn, að lagðar eru saman fjár- veitingar á fjárlögum 1993 á íbúa, til lögreglustjóra kr. 7.929.-, toll- stjóra kr. 2.264.-, sýslumanns kr. 1.217.-, gjaldheimtu kr. 1.116.- og Tryggingastofnunar kr. 1.078.-, samtals kr. 13.624.- og það síðan talinn rekstrarkostnaður sýslu- mannsembættisins í Reykjavík! Allir sem eitthvað þekkja til þessara mála sjá strax, að þetta er fjarstæða. Fyrir það fyrsta má benda á, að erfitt er að segja ná- kvæmlega til um, hversu stór hluti rekstrarkostnaðar tollstjóra, Tryggingastofnunar og lögreglu- stjóra er vegna þjónustu á lands- vísu og hvað er vegna Reykjavík- ur. í öðru lagi veit ég ekki til þess, að tollafgreiðslur eigi sér stað í Kópavogi o.fl. mætti telja. I desember 1992 gaf Hagsýsla ríkisins út skýrslu um rekstrar- kostnað sýslumannsembætta á íbúa vegna ársins 1991. Reykjavík er ekki með í þeim samanburði vegna algjörrar sérstöðu. Virðist engum á þeim bæ hafa dottið í hug sú aðferð, sem farin er í framan- greindum fréttum Morgunblaðsins og DV. 2. Að mínu frumkvæði fór fram stjórnsýsluleg úttekt á sýslu- mannsembættinu í Reykjavík á þessu ári. Hagsýsla ríkisins sá um framkvæmdina og birtust niður- stöður í skýrslu hennar í júní sl. Þar kemur m.a. þetta fram: „Rekstrarkostnaður embættis- ins (Sýslumannsembættisins í Reykjavík) á árinu 1992 (1. júlí til 31. des.) á íbúa nam kr. 550 eða 1100 kr. á ársgrundvelli. Til sam- anburðar má benda á rekstrar- kostnað nokkurra sýslumannsemb- ætta á árinu 1991. Er þá tekið mið af rekstrarkostnaði yfirstjórn- ar á íbúa. Meðaltal rekstrarkostn- aðar yfirstjórnar á íbúa í sýslu- mannsembættum utan Reykjavík: ur var á árinu 1991 kr. 6.886.- í Hafnarfirði var kostnaður kr. 3.369.-, Kópavogi kr. 4.880.- og AFMÆLISRAÐSTEFNA SI verður haldin á Hótel Sögu föstu- daginn 10. september kl. 13-17. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Hvað ber framtíðin í skauti sér? Sérstaklega er hugað að hlut- verki upplýsingatækninnar í fram- tíð íslensku þjóðarinnar. Fjórir fyr- irlesarar munu freista þess að líta til framtíðar í íslensku þjóðfélagi og fjalla um stjórnun fyrirtækja; þjóðfélagsþróun, byggðastefnu og Akureyri kr. 4.089.-. Samanburðurinn er ekki fyllilega raunhæfur vegna breytinga, sem urðu á embættunum 1. júlí 1992, svo og vegna ólíkra verkefna. Engu að síður gefa tölur þe'ssar nokkra hugmynd um mismunandi kostnað þesara embætta. “ 3. Mér þykir miður að þurfa að láta þessa athugasemd frá mér fara, en vonandi skilja allir ástæð- una. Ég legg ríka áherslu á, að með henni er ég á engan máta að lýsa afstöðu minni og áliti, á þeim til- lögum, sem uppi eru um fækkun sýslumannsembætta. Mér þykir t.d. mjög sennilegt, að sýslumanns- embættin í Kópavogi, Hafnarfirði og Akureyri séu af heppilegri stærð að því er tekur til íbúa- fjölda. Síst af öllu vildi ég leggja lóð mitt á þá vogarskál, er mælir með því, að embættin í heimabæ mínum, Kópavogi, og í Hafnarfirði verði aflögð. atvinnuvegi; sjávarútveg og hug- búnaðargerð sem atvinnuveg. Ræðumennirnir eru þeir Halldór Kristjánsson, verkfræðingur og for- maður Skýrslutæknifélags íslands, Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri íslenska járnblendifélagsins hf., prófessor Páll Jensson og Vilhjálm- ur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri íslenskrar forritaþróunar hf. Ráð- stefnustjóri verður prófessor Anna Kristjánsdóttir, varaformaður Skýrslutæknifélags íslands. Höfundur er Sýslumaðurinn í Reykjavík 25 ára afmælisráðstefna * Skýrslutæknifélags Islands Hefðbundiö skátastarf hefst á haustin og innrita flest skátafélögin i septembermánuði. Til innritunar mæta þeir starfandi skátar sem ætia að vera með í starfinu í vetur og jafnframt mæta þau börn sem óska eftir að byrja aö starfa með skátunum. Flest skátafélögin taka yngst inn nýliða 9 ára nema annaö sé tekið fram. STAÐUR SKÁTA- FÉLAG INNRITUNAR- SÍMI STAÐUR TENGILIÐUR INNRITUNAR- TÍMI Reykjavík Landnemar Snorrabraut 60 61 00 71 07.09. kl. 18-20 fyrir starfandi skáta. Starfssvæöi: Austurbær, frá Lækjargötu aö Kringlumýrarbraut til sjávar. 14.09. kl. 18-20 fyrir nýliöa. Árbúar Fólagsmlöst. Árseli - Slgrún Jónsdóttir s: 67 23 88 ki. 18-20 NNNNNNNNNNNNH. Hafemlr innritun augl. sföar. • Atli B. Ðochmon s: 81 34 22 StarfssvæQi: Breiöholt efra, Hóla- og Fellahverfi. Skf. Eina Arnarbakka 2 Jón 1. Haraldsson s: 81 27 98 18.09-19.09 kl. 14-18 Starfssvæbi: Breiöholt neöra, Bakka- og Stekkjahverfi. Segull Tlndaseli 3 67 0319 ' Sigurjón Einarsson s: 7 23 55 14.09. kl. 18-20 fyrir 10 ára og eldrl. Starfssvæöi: Seljahverfi. Vogabúar Logafold 106 Guömundur Kristlnsson s: 68 30 88 18.09. kl. 13-17 fyrlr 7 óra og eldri. Starfssvæöl: Grafarvogur. Garöbúar Búöargeröi 10 67 80 99 Svavar Slgurösson s: 3 43 69 11.09.-12.09 kl. 14-18 Starfssvæbl: Bústaöahverfi, smáíbúöahverfi og Fossvogur. Ægisbuar Neshaga 3 2 35 65 Julíus Aöalsteinsson s: 62 98 97 06.09. kl. 19.30-20 fyrir starfandi skáta. Starfssvæöl: Vesturbær vestan Lækjargötu og flugvallar. 07.09. kl. 19.30-20.30 fyrir nýllöa. Skjöldungar soineimum2io 68 6B02 • 14.09. kl. 18-22 Starfssvæöi: Vogar, Sund, Laugarnes, Heimar, Kleppsholt og Laugarás. Garöabær Vlflll Hraunhólum 12 65 88 20 Karl R. Þórsson s: 65 86 09 16.09. kl. 17-19 Hafnarfjöröur Hraunbúar Hraunbrún 57 65 09 00 - 04.09. ki. 14-18 Kópavogur Kópar Borgarholtsbraut 7 4 46 11 Aöalbjörg Angantýsdóttir s: 64 38 60 09.09-10.09. kl. 18-22 HNNHNNNMNÉNNNÉNNN Mosfellsbær Félaglö veröur stofnaö f haust, innrltun augl. sföar. Uppl. á skrifstofu BÍS f síma 2 31 90. - Bessast.hr. Svanir Skátah. v/iþr.hús - Blrgir Thomsen s: 65 03 46 15.09. kl. 19-21 -11 ára og eldri. Keflavík Heiöabúar Hringbraut 101 13190 Sverrlr Ásmundsson s: 1 56 61 15.09. kl. 14-18 Njarövík Víkverjar Nánar auglýstf grunnskólanum sföar. Kristberg Kristbergsson s: 1 30 65 Akranes Skf. Akraness Innritun nánar auglýst sföar. Siguröur Guöjónsson s: 1 22 49 - Borgarnes Skf. Borgam. Skálnholmillnu Ragnar Andrósson s: 712 64 06.09.-10.09 kl. 19-22 - Elnnig fyrir Reykholt og Hvanneyrl Grundarfjöröur örninn Grunnskólanum Jóhanna E. Ólafsdóttir s: 8 69 13 20.09. kl. 15-18 Isafjöröur Elnh./Valkyrjan Mjallargötu 4 32 82 Soffla Hauksdóttír s: 71 21 nnnénénnnnnnnínnnnnnnh Ðfldudalur Hlminherjar Ðrekkustfg 25 Guörún Helga Siguröardóttir s: 22 28 25.09. kl. 16-18 - 7 ára og eldrl. Blönduós Bjarmi Mýrarbraut 17 (Gamla áhaldahúsinu) mmnnnhhnnmmhmnmh 18.09-19.09. kt 14-17 - 10 ára og eldri. Sauöárkrókur Eilffsbúar Skátaheimllinu (Gúttó) BJörn Sighvatz s: 3 66 61 11.09. kl. 13-14 Akureyri Klakkur Hafnarstrætl 49 1 22 66 Innritun tyrlr öllar delldlr 06.09.-08.09 kl.16-1B - 7 ár» og oldri. 1. delld Starfar á skólasvæöl Oddeyrarskóla meö aösetur f skátaheimilinu Gunnarshólma. 2. deild Starfar á skólasvæöi Lundarskóla meö aösetur f fólagsmiöst. f Lundarskóla. Aöeins 11 ára og eldri. 3. delld Starfar á skólasvæöi Barnaskóla Akureyrar meö aösetur f skátaheimllinu Hvammi. 4. delld Starfar á skólasv. Glerár- og Sföuskóla m/aösetur f skátah. f Glerárkirkju. Ekki hægt aö bæta viö 11-15 ára stúlkum. Dalvfk Landvættlr Mfmisvegl 6 616 48 Guömundur Óskarsson s: 6 11 77 18.09. kl. 14-16 - Fyrir starfandi skáta. Þórshöfn Skf. Þórsh. Skátaheimilinu (Skonsunni) Anna Björk ívarsdóttir s: 8 13 44 22.09. kl. 20.-21 Neskaupstaöur Nesbúar Grunnskólanum Guörún S. Siguröardóttir s: 7 14 58 13.09. fyrlr hádegi - 11 ára og eldri. Höfn Frumbyggjar Heppuskóla Lucia Óskarsdóttir s: 812 85 18.09. kl. 13-17 - 10 ára og eldri. Selfoss Fossbúar Skátaheimilinu (Gamla bókasafniö) Dóra Sverrisdóttlr s: 2 1914 21.09. kl. 20-21 - Skráning nýllba augl. sföar. Hveragerbl Strókur Innritun f okt. - nánar augl. sföar. Karlinna Sigmundsdóttir s: 3 42 71 - Eyrarbakkl Ðlrkibeinar Skátaheimllinu Hafdís Óladóttir s: 3 14 03 14.09. kl. 17-19 Stokkseyr! Ósverjar Skátaheimilinu Frfmann B. Baldursson s: 3 12 44 14.09. kl. 20-21.30 Vostm.eyjar Faxl Skátah. v/Foxnstíg 12315 kt. 14-18 hnnnnnnnínnéinnnnni AHor ficltMri upplýsingar veHir skriislofd Bondologs islcnskrn sknftn á skrifsftofuAíma í sána 91- 2 31 90.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.