Morgunblaðið - 15.09.1993, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1993
5
Þúfærð PERGO PARKET - „þetta sterka“ hjá HF OFNASMIÐJUNNI, Háteigsvegi 7.
Betri verð og meiri gæði. Stgrverð frá kr. 1.897-2.699,- pr. fm.
Opið á laugardögum frá kl. 10-14.
*
[®JPerstorp Gulv A/S
UMIR SOKKVA SER I
VIÐHAID í FRÍTÍMANUM.
HlNIR IEGGJA TJERGO.
Fyrir tveimur árum
var fjölskylda gagn-
tekin af nýja viðar-
gólfinu en fegurðin
varir ekki að eilífu.
Nýja viðarparketið
er skyndilega gamalt
og þá þarf að slípa
og lakka. það þarf að
rogast með húsgögnin úr einu herbergi
í annað á meðan verið er að bæta það
sem aflaga hefur farið. Rykið smýgur
alls staðar og lyktin af lakkinu ætlar
aldrei að hverfa.
Þessar framkvæmdir eru á efnis-
skránni með jöfnu millibili hjá þeim
sem leggja viðarefni á gólfíð hjá sér.
En hvernig væri að spara sér þetta
umstang og leggja PERGO parket á
gólfið?
Það er sáraeinfalt að leggja PERGO
enda getur þú gert það sjálf(ur) með
því að fylgja nákvæmum leiðbeining-
um framleiðandans.
PERGO er harðjaxlinn á gólfefna-
markaðnum sem þolir nánast hvað
sem er. Háir hælar, sígarettuglóð og
þung húsgögn hafa ekkert að segja
frekar en bakandi sólarljósið.
Komdu og skoðaðu ótrúlegt úrval
hjá Ofnasmiðjunni eða umboðsmönn-
um okkar og taktu nýja PERGO bækl-
inginn með þér heim. Það gæti reynst
upphafið að nýju og breyttu heimili.
HF.OFNASMIÐJAN, Háteigsve
Reykjavík, Sími (91) 2122
MPERGO
Harðjaxl í hópi gólfefna