Morgunblaðið - 15.09.1993, Page 7

Morgunblaðið - 15.09.1993, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1993 .7 Met í stökki á vélhjóli bætt um sjö metra um síðustu helgi Hamingjuóskir OFURHUGINN fær hamingjuóskir frá kunningja sínum eftir stökkið. níu sem Jóhannes settist á vélfák vel en það tók kafara nokkurn sinn, sem er Yamaha 175 árgerð tíma að finna hjólið því djúpt er 1982, og geystist af stað. Stökk- í höfninni og skyggni var orðið ið var tilkomumikið og allt fór takmarkað. - BB Stökk 34 metra í Njarðvíkurhöfn Njarðvík. „ÞETTA var rosaleg tilfinn- ing og eitthvað það æðisleg- asta sem ég hef gert,“ sagði Jóhannes Sveinbjörnsson ofurhugi úr Njarðvík eftir að hann hafði stokkið 34 metra á vélhjóli sínu í Njarð- víkurhöfn á sunnudags- kvöldið. „Ætlunin var að slá metið sem Arni Kópsson setti þegar hann stökk 27 metra í Reykjavíkurhöfn og það tókst,“ sagði Jóhannes ennfremm*. Jóhannes, sem er 21 árs, og aðstoðarmenn hans höfðu ekki auglýst þetta uppátæki en engu að síður var talsverður fjöldi áhorfenda sem kom til að fylgj- ast með stökkinu sem hafði spurst út. Það var svo um hálf- Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Á stökki JÓHANNES á leið í Njarðvíkur- höfn á mótorhjólinu. Stálskip fá hálfklárað skip á Spáni STÁLSKIP hf. í Hafnarfirði hafa fest kaup á hálfkláruðu skipi, 45 metra Iöngum og 11,9 metra breiðum skrokk og vél, í skipa- smíðastöðinni St. Domingo í Vigo á Spáni. Að sögn Guðrúnar Lárus- dóttur í Stálskipum hyggst fyrir- tækið iáta útbúa skrokkinn til rækjuveiða og heilfrystingar, en hann er sérstaklega styrktur til siglinga í ís. Guðrún sagði að fyr- irtækið hyggist nota úreldingu Birtings, sem Stálskip keyptu í fyrra, til að koma nýja skipinu á skrá hér á landi. Stálskip fá skrokkinn afhentan um mánaðamótin október/nóvem- ber. Guðrún vildi ekki upplýsa Morg- unblaðið um kaupverð skipsins né áætlaðan kostnað við að fullgera það og koma fyrir í því vinnsluvélum en hún sagði að Stálskip ættu nú í við- ræðum við ýmsa erlenda aðila um það verkefni. Áætlað er að skipið komist í gagnið um mitt næsta ár. Nú gera Stálskip hf. út þrjú skip; Þór, Ými og Rán, en Guðrún vildi ekkert um það segja hvort nýja skip- ið yrði viðbót við flota fyrirtækisins eða hvort eitthvert þessara skipa yrði selt. Breytingar á skóla- tannlækningum Frjálst að velja milli skóla- eða einkalækna SÚ breyting varð á starfsemi skólatannlækninga í Reykjavík frá og með 1. september sl. að einungis þeir nemendur sem óskað hefur verið eftir að fái þjónustu hjá skólatannlækn- ingum Reykjavíkur verða kall- aðir inn til skoðunar, en áður voru öll grunnskólabörn í Reykjavík skoðuð af skóla- tannlækni minnst einu sinni á ári. Breyting þessi var gerð með reglugerð heilbrigðis- og trygg- ingaráðuneytisins í júlí sl. þar sem segir, að sjúkratryggð börn og unglingar 16 ára og yngri skuli hafa einn ábyrgðartannlækni sem annist allar almennar tannlækn- ingar viðkomandi bams eða ungl- ings. Ábyrgðartannlæknir getur verið skólatannlæknir eða einka- tannlæknir en greiðslur sjúkra- trygginga fyrir almennar tann- lækningar skulu skv. reglugerð- inni takmarkast við að ábyrgðar- tannlæknir viðkomandi barns eða unglings hafi unnið tannlæknis- verkið nema ófyrirsjáanleg atvik hafi gert annað nauðsynlegt. 25% kostnaður í tilkynningu frá heilsugæslunni í Reykjavík til foreldra grunn- skólanemenda er vakin athygli á að innheimtur er 25% kostnaður vegna tannlækninga hjá skóla- tannlækni nema fyrir eina skoðun á ári, sem er ókeypis, en greiðslur vegna skólatannlækninga taka mið af lægri gjaldskrá en hjá . einkatannlæknum þar sem gjald- skrá skólatannlækninga er 80% af fullri gjaldskrá. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ NU ERU 10 AR SIÐAN STORSYNINGIN ROKK '83 SLÓ SVO RÆKILEGA í GEGN Á BCCADWAy AF ÞVÍ TILEFNI OG VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA SETJUM VIÐ UPP SÝNINGUNA öiUC - Á HÓTEL ÍSLANDI KYNNIR ER ÞORGEIR ÁSTVALDSSON. GAMIA ROKKLANDSLIÐIÐ ÁSAMT STÓRHUÓMSVEIT GUNNARS ÞÓRÐARSONAR SEM SKIPA: Næstu sýningar 18. sept. 2. okt. 16. okt. 23. okt. VITlAUsr jlbert Jensen - Jo Rúnar Georgsson - Einar Scheving Ásgeir Steingrímsson - Helga Möller Miða- og borðapantanir milli kl. 13.00 -17.00 alla daga « S - 68 71 11 Hóm pú N/4TSe)ILL Sjóvarréttatrío m/sinnepssósu Lambahnetusteik m/bakaðri ★ FRÆ6ASTA HUÓMSVEIT ★ ALLRATÍMA HLJÓMAR LEIKA FYRIR DANSIÁSAMT ★ ROKKSTJÖRNUNUM ★ TILKL3.00 Verð kr. 3.900.- m/sýningu og mat Verð kr. 1.500.- m/sýningu Verð kr. 1.000.- eftir sýningu ^ ROKKSTJÖRNURNAR kartöflu og koníakssveppasósu ^ Kaffiís m/sherrysósu og kiwi. ^ ★ TILVALIÐ FYRIRT.D VINNUSTAÐAHÓPA FÉLAGASAMTÖK 0G SAUMAKLÚBB/ Þór Nielsen Harald G. Haralds Stefón Jónsson Mjöll Hólm Garðar Guðmunds. Siggi Johnny Anna Vilhjálms Berti Möller Astrid Jensdóttir Einar Jólíuss. Þorsteinn Eggertss. Sigurdór Sigurdórss.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.